Þjóðviljinn - 22.08.1958, Síða 2
Mikil verðlækkun á allskonar vörum Lítið á úrvalið.
Verzlunin, Garðastræti 6.
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 22. ágúst 1958 --
TÆKIFÆRI — Verzlunin er að hætía.
★ 1 da.or er föstudagurinn 22.,
ágúst, — 234. dagur ársins
— Symphórianusmessa —
Jörundi hundadagakonungi
steypt 1802 — Tungl í há-
suðri kl. 19.11. Árdegishá-
fiieði kl. 11.02. Síðdegishá-
fiæði kl. 23.42.
19.30 Tónleikar: Létt lög (pl).
20.30 Erindi: Sólkonungar Eg-
yptalands (Grétar Fells
rithöfundur).
20.55 Islenzk tónlist: Tónverk
eftir Hallgrím Helgason
(pl.).
21.30 Útvarpssagan: „Konan
frá Andros“ eftir Thort-
on Wilder; T. (Magnús
Á. Árnason listmálari).
22.30 Frá tónlistarhátíðinni í
Björgvin s.l. vor (segul-
hand: „Draumkvæði" op.
22 eftir Sparre Olsen
(Kór og hljómsveit tón-
listarfélagsins Harmonie
flytja; Carl Garaguly
stjórnar. Einsöngvari:
Hans Gulbransen. Þulur
Magda Blanc).
23.10 Dagskrárlok.
Étvarpið á morgun
32.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 Umferðarmál; Hjólreiðar
og umferðarreglur hjól-
reíðamanna (Ólafur Guð-
mundsson lögreglu-
þjónn).
34.10 „Laugardagslögin“.
19.30 Sa,msöngur: Andrews
systur syngja (plötur).
20.20 Raddir skálda: „Steinn",
smásaga eftir Guðmund
G. Hagalín. (Höfundur
les).
20.50 Tónleikar: Larry Adler
leikur á munnhörpu (pl.)
21.00 Leikrit: „Biartar nætur“
eftir Ernst Schnabel unn-
ið upt) úr sögu eftir
Dostojevskv. Þýðapdi;
Séra Gunnar Árnason.
Leikstjóri: Valur Gísla-
son.
2210 Danslög (plötur). til kl.
24.00.
S K I P I N
Eimsklpafélag fslands
Dettifoss kom til Gdvnia 20.
þ.m., fer þaðan til Flekkefjord
og Faxa.flóahafna. Fjallfoss fór
frá Hamþorg í gær til Rötter-
dam, Antwernen, Hnll og
Revkjavíkur, Goðafoa- fór frá
TJew Vork 20. þ.m. til Reykjn-
víknr. GuIIfoss kom til Revkja-
vlknr ! gærmorgur, frá Leitb
og Kaupmannahöfn. Lagarfoss
fór frá ákureyri 19 þ.m til
Turku, Riga og Hamborgar.
Revkjafoss fór frá Reykjavfk
til fsa.fjarðar, Siglufjarðar, Ak-
urevrar og Húsavíkur, Trölla-
foss kom til Tteykjairfkur 13
þ.m. .frá New York. Tungufoss
fór frá Hamborg í gær til
Reykjavíkur. Drangajökull fór
frá Hamborg 19. þ.m. til
Revkjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er í Gautaborg á leið til
Kristiansand. Esja er á Vest-
fjörðum á suðurlcið. Herðu-
breið fer“frá ‘ Réykjavík á há-
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafj., Kirkju-
bæjarklausturs, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þingeyrar.
A morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir),
Blönduóss, Egilsstaða, Isa-
fjarðar, Sauðárkróks, Skóga-
sands, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þórshafriar.
frá New York. Fer eftir
skamma viðdvöl til Kaup-
mannahafnar Er væntanleg um
kl. 19 frá Kaupmannahöfn.
Leiguflugvé] Loftleiða er vænt-
anleg W. 8.15 frá New York.
Fer kl. 9.45 til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
Næturvarzla
Loftleiðir h.f. er í Vesturbæjarapóteki þessa.
Hekla er væntanleg um kl. 7.15 viku. Opið frá kl. 22—9.
degi í dag austur um land í
hringferð. Skjaldbreið fer frá
Reykjavik á morgun til Breiða-
fjarðarhafna. Þyrill fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til Aust-.
fjarðahafna. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
Skipadeild SÍS
Iívassafell er á Siglufirði
Arnarfell fór 19. þ.m. frá
Gdynia áleiðis til Austfjarða-
hafna. Jökulfell lestar á Aust-
fjörðum, fer þaðan á morgun
áleiðis til Grimsby og Leith.
Dísarfell er væntanlegt til
Akraness á morgun.Litlafell er
á leið til Reykjavíkur frá
Vestfjörðum. Helgafell er á
Sauðárkróki. Hamrafell fór 17.
þ.m. frá Reykjavik áleiðis til
Batumi. Atena er á Hofsósi.
Keizersveer lestar gljákol og
‘koks í Riga til Austur- og
Norðurlandshafna.
F L U G I Ð
Bæjarpósturinn
Framhald af 5. síðu.
bæjarbúar enn i fórum sínum
margt gamalla mynda., sem
mikill fengur væri í fyrir
safnið að eignast. Ættu þeir
að gefa safninu kost á að
taka myndir eftir þeim eða
láta það hafa þær til eignar,
ef þeir kæra sig ekki um að
eiga þær sjálfir. Sama máli
gegnir auðvitað um jnniskon-
ar gamla muni, bréf eða
skjöl, er sögu bæjarins varða.
Það er bezt komið á Skjala-
og minjasafninu.
EINS OG kunnugt er, vr.r það
Reykvíkingafélagið, er á sín-
um tíma gekkst fyrir viðreisn
Árbæjar, en nú sér Minja-
safnið um viðhald hans og
rekstur, og er nokkur hluti
þess þar almenningi til sýnis.
Hefur aðsókn að Árbæjar-
safninu verið góð og því bor-
izt margir góðir gripir síð-
an það tók til starfa. 1 kring-
um Árbæ á bærinn allmikið
landsvæði, þar sem ætlunin
mun vera að koma upp veg-
legu byggðasafni í líkingu við
þau, sem víða eru erlendis. Er
í ráði að flytja þangað göm-
ul og söguleg hús í bænum,
er ella yrðu rifin og eyðilögð,
og setja þau þar upp ásamt
tillieyrandi húsgögnum. Mun
þegar hafinn undirbúningur
að flutningi hinna fyrstu. Er
vonandi, að þama rísi innan
langs tíma álítlegt byggða-
safn fyrir Reykjavík, því að
allir, er séð hafa slík söfn,
vita, að fátt veitir betri inn-
sýn í líf og sögu liðinna kyn-
slóða en að skoða þau.
Afmæli
Eva Sæmundsdóttir Básenda
10, er fimmtug í dag. Hún
dvelst nú um stundarsakir við
Barnaheimilið að Laugarási í
Biskupstungum.
85 ára afinæli
Guðný G. Jónsdóttir fyrrver-
andi barnakennari frá Bíldudal
er 85 ára í dag. Hún er stödd
-á Patreksfirði.
Vantar
herbergi
Óska eftir herbergi innan
Hringbrautar.
Upplýsingar i síma 17-500.
Ameriskir
nælongallar
heilir og tvískiptir
(1—5 ára).
Flugfélag Islands h.f.
Millilandaflug: Millilandaflug-
vélin Gullfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 8 í
dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8 í
fyrramálið. Millilandaflugvélin
Hrímfaxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 21 í dag frá j
Lundúnum. Flugvélin fer til1
Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10 í fyn-amál-
ið.
Innanlandsflug: í dag.er áætl-
að að fl.iúga til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls-
Atvinna
Ein elzta tízkusaumastofa bæjarins getur bætt við
sig 1 til 2 saumastúlkum — vönum kjólasaum —
nú þegar.
afgreiðslu blaðstns fyrir 25. þ.m. merkt „Vandvirkni"
VALB0RG ’
Austurstræti 12
Til sölu ]
reiðhjól !
með öllum hugsanlegum
útbúnaði. — Upplýsingar
í síma 1-85-83 eða 17-500. !
Selst ódýrt.
Ralf hafði áður farið með þessu skipi á skemmti-
reisum sínum og var vel kunnugur skipstjóranum,
sem-hét Volter, Hann var af mörgum álitinn við-
sjárverður maður, þeirra á meðal var Nils, kunningi
Þó’ðar. ,Ég ætla að reyna að semja við þennan
Þórð og fá haiux í fylgd með mér að flakinu. Það
er haft fyrir sa1:- aó i:vann viti nákvæmlega um stað*
inn þar sem Hudsoii sökk“. Volter svaraði engu og
virtist niðursokMíin í augsanir sinar. „Sjáðtir'*, hróp-
aði Ralf, „er þetts. ekk, Lára Þórður og Nils urðta
dálítið undrandí er þeir sáu unga.og fagra konu í
fylgd ,með prlnsirr.ys. ,