Þjóðviljinn - 22.08.1958, Page 8

Þjóðviljinn - 22.08.1958, Page 8
Ms s Hveragerði vistlegS Eaðandi elli- og dvalarheimili Ætlunin að upp rísi þar eystra vinnustoíur fyrir öryrkja og roskið fólk og stórt heilsuhæli Risin er í HveragerSi sérstæð stofnun, Elli- og dvalar- heimilið Ás. Er Árnessýsla eigandi hennar en Elli- og hjúkrunarheimilið Grund tólc þegar í upphafi að sér reksturinn til tuttugu ára, og er þar nú fjölþætt starf- semi og mikil aukning fyrirhuguð. Fastir vistmenn eru þarna 29, 15 konur og 14 kárlar. Forstjóri heimilisins er hinn sami 03 Grundar, Gísli Sigur- björnsson, og bauð hann frétta- mönnum austur í gær að líta á heimihð. Eili- og dvalarheimilið Ás er ekki eitt hús, heldur þyrping sex húsa á sameiginlegri stórri lóð, og er aðlaðandi þangað að koma, umhvcrfi húsanna prýðilega hirt, sílgrænar grasflatir, . fögur blómabeð og trjágróður í bemsku, Húsin hafa flest verið keypt án þess að þau væru smíðuð fyrii slika stofnun, en tekizt hefur að gera einnig þau björt og fram úr skarandi viðkunnanleg að út- liti og búnaði. Húsakosturinn I aðalhúsinu eru vistpláss fyr- ir 14 vistmenn, eldhús, borð- stofa, setustofa og sólskáli. Rétt við er lítið hús, tvískipt, og er í öðrum enda þess rúm fyrir sex vistmenn en þrjá í hinum. í þriðja húsinu er pláss fyrir tíu manns, og eru þar mest eins manns herbergi. Þá er lítið hús með einni íbúð, og er' sú íbúð seld rosknum hjónum til afnota ævilangt.-Er það ætlun forstjór- ans að koma upp nokkrum slík- um húsum, og verður eitt þeirra með tveimur íbúðum, byggt í haust og vor. Hefur heimilið tryggt sér átta lóðir, rétt við hin húsin, og eru þar fyrirhug- aðar sextán íbúðir. Verða þar engin tvö hús eins, en reynt að gera þau eins þægileg rosknu fólk og unnt er. Fimmta húsið er nefnt hvíldar- heimili. Þar geta einstaklingar og hjón fengið að dvelja sér til hvíldar og hressingar skemmri eða lengri tíma, þó ekki skemmri en viku. Þarna eru vel búin og skemmtileg herbergi, sex tals- ins, og geta 2—3 þeirra verið fyrir tvo. Dvalargjaldið er þar 90 krónur á dag, en fyrir vist- fólk 75 kr., eins og á Grund. Sjötta húsið er fyrir starfsfólk, en við heimilið starfa 10 manns, að garðyrkjumanni meðtöldum. Auk þess á heimilið eitt hús annars staðar í bænum fyrir starfsfólk. Tvö gróðurhús eru á lóð heimilisins og er þar rækt- að mikið af grænmeti fyrir það og Elliheimilið Grund. Framtiðaráætlanir Ætlun forstjórans er sú að Friðrik Ólaísson stórmeistarí Það var tilkynnt1 í Portoros í gær að stjóm liins alþjóðlega skáksambands hefði ákveðið að sænia Friðrik Ólafsson titlinum stórmeistara í skák. Þjóðviljinn óskar honurn til liamingju með þann lieiður, hann er vel að honum kominn. Það mishermi var í blað- inu í gær að skák Tals og Ross- ettos hefði orðið jafntefli, Tal vann hana og var því í fyrsta sæti með 7 vinninga eftir 10 umferðir. Skák Friðriks og Benkös varð jafntefli og hafa því báðir 6 vinninga og eina biðskák. þarna rísi upp, auk smáhús- anna sem minnzt var á, vinnu- stofur fyrir öryrkja og roskið fólk, og heilsuhæli fyrir 60 manns, er nýti hið margvíslega uppsprettuvatn Hveragerðis til drykkjarlækninga og baða. í sambandi við þessar fram- tíðaráætlanir sagði Gísli Sigur- björnsson svo frá, að reynt hefði verið ' að fá Tryggingarstofnun ríkisins til þess að hjálpa ti) með að koma upp vinnustofum í Hveragerði fyrir öryrkja og roskið fólk. Væru þar allar að- stæður hinar beztu og hægt að fá keypta húseign og vélar í þessu skyni með sæmilegu verði. Hefðu það verið sér mikil von- brigði er beiðninni var synjað, því vinnustofnun í sambandi við Ás í Hveragerði gæti á þessu stigi orðið vísir að öðru meira. Forstjórínn skýrði svo frá, að EUi- og dvalarheimilið Ás hefði tekið til starfa 26. júlí 1952. Ár- nessýsla keypti tvær húseignir úl afnota fyrir elliheimili, en gerði samning við EIli- og hjúkr- unarheimilið Grund um starf- rækslu þess í tuttugu ár, og ber það alla ábyrgð á rekstrinum og sér algerlega um hann. Síðan keypti Árnessýsla tvær húseign- ir til viðbótar, en Grund hefur látið gera allar viðbætur og end- urbætur og keypt öll áhöld og útbúnað og hefur greitt allan þann kostnað. Ennfremur hefur Grund keypt þrjár húseignir til viðbótar. Elliheimilisnefnd Árnessýslu skipa Guðjón Sigurðsson garð- yrkjubóndi, Gufudal, Dagur Brynjólfsson, Selfossi, Vigfús Jónsson oddviti, Eyrarbakka, og með nefndinni hefur ávallt starf- að Páll Hallgrímsson sýslumað- ur. Forstöðukona er frú Ki'istj- ana Hjaltested og heimilislækn- ir er Magnús Ágústsson héraðs- læknir. gUÓÐVUJINN Föstudagur 22. ágúst 1958 — 23. árgangur — 187. tölublað, Bretar unnu 4oo, Boysen 8oo m, Pétur varð níundi í tngþrant Frá fréttaritara Þjóöviljans. Stokkhólmi. Úrslitakeppni fór fram í átta greinum þriöja daginn á Evrópumeistaramótinu í Stokkhólmi. Sovézkar stúlkur unnu tvær, rúmensk eina og brezk eina, en Breti, Pól- verji. Norömaður og Rússi unnu karlagreinarnar fjórar. Verölaunum var þvi næsta jafnt skipt. Strax um morg- uninn hófst keppni í sjöttu j ^ grein tugþraut- arinnar, en dag- inn áður var keppt í þeim fimm fyrstu. | Fjórða greinin | var hástökk. íslendingarnir, | Pétur Rögnvalds- | son og Björgvin | Hólm, stukku báðir 1.70 m hástökkskeppn- inni, en Palu fi'á Sovétríkjun- um sígraði, stökk 1.90. Níu keppendanna stukku hærra en Islendingarnir. 400 metra hlaup var síðasta grein. tugþrautarinnar | fyrri daginn Pétur hljóp í 4. riðlj og varð 2. á 51.4, en það er langbezti tími hans á þeirri vegalengd. Fyrsti maður hljóp á 50.2. Björgvin varð þriðji í sínum riðli á 51.7. Það var einnig bezti tími hans. I gær var síðan keppt í fimm síðari greinum tugþrautarinn- ar, fyrst í 110 m grindahlaupi. Pétur vaxð fyrstur í sínum riðli á 15.1 og Björgvin þriðji í sín- um á 15.8. Tími Péturs var þriðji bezti. Kúsnetsoff hafði bezta. tlmann, 14.8. Kúsnetsoff sigraði i kringlu- kastinu, kastaði 48.57. Pétur varð sjötti með 39.46 og Iolanda Balas yfir slánni þurfti ekki nema eina tilraun, varpaði kúlunni 15.50 og virt- ist ekki muna um það. Stangarstökk Tveir Islendingar, Valbjöra Þorláksson og Heiðar Georgs- son tóku þátt í undankeppni í stangarstökki. Keppendur voru 27 og var þeim skipt i tvo flokka og kepptu íslend- ingarnir hvor í sílnum. Val- ★ Talið er víst að aukaþing SÞ samþykki nær einróma í dag tillögu Arabaríkjanna þar sem þau óska bess að að erlendur her verði fluttur úr löndunum við bo\iu Miðjarðarhafs og lofa ' Björgvin fjórtándi með 35.74. því að skipta sér ekki af innan-' Áttunda grein tugþrautarinn- rikismálum livers annarS. NeySasf Bandaríkin nú til að fara að dæmi Sovétríkian Samkomulag vlsindamanna um oð bann viS kjarnatilraunum sé framkvœmanlegt Ekki er taliö ósennilegt að vesturveldin neyðist nú til aö feta í fótspor Sovétríkjanna sem hættu tilraunum sínum með kjarnavopn í marz s.l. Ástæðan er algert samkomulag vísindamanna úr vestri og austri um aö’ bann við slíkum tilraunum sé framkvæmanlegt. Ráðstefnu vísindamannanna sen^, hófst í Genf 1. júlí lauk í gær. f tilkynningu að henni lokinni var sagt að samkomulag hefði orðið um að hægt væri að koma upp raunhæfu eftirliti með þvi að slíkt bann væri ekki brotið. Með eftiriitsstöðvum á öllum meginlöndum heims, eyjum og skipum á hafi úti ætti að vera hægt að fylgjast með öllum kjarnasprengingum, hvar sem væri á hnettinum, í háloftum og á jörðu niðri. Stöðvar þessar myndu búnar tækjum til að fylgjast með geislavirku ryki, með bylgjum í jarðskorpunni og andrúmsloftinu og einnig ætti að vera hægt að senda menn á þá staði þar sem grunsamlegir atburðir, sem gætu verið kjarna- sprengingar, hefðu orðið. Fréttamenn í Washington segja að þar sé talið að Bandarikja- stjórn muni bráðum skýra frá því að hún hafi ákveðið að hætta kjarnatilraunum fyrst um sinn. Bandaríkjamenn hafa ný- lokið einhverjum mestu tilraun- um sínum með kjarnavopn. ar var stangarstökkið. Björg- vin gekk ekki vel, stökk 2.70. Pétri gekk betur, stökk eða jafnt bezta árangri áður. íslendingamir náðu góðum árangri í spjótkastinu. Björg- vin kastaði spjótinu 54.08, Pét- ur 53.21. Pét.ur hljóp 1500 m á 4.57.1, en Björgvin sigraði í sínum riðli á 4.39.6. Úrslit í tugþraut: 1. Kúsnetsof.f (Sov) 7.865 2. Palu (Sov) 7.329 3. Meier (Þýzk) 7.149 9. Pétur 6.288 18. Björgvin 5.7'42 Þetta er bezti árangur Pét- urs til þessa og verður að telj- ast harla góður. Kúluvarp Gunnar Huseby keppti í undankeppni í kúluvarpi ásamt átján öðrum. Þeir þurftu að varpa kúlunni 15.20 m til að fá að halda áfram. Aðeins ein- um þeirra tókst það ekki. Huseby kastaði fyrstur og Boysen vann 800 m björn reyndi fyrst við 4 m og fór yfir í fyrstu tilraun. Reyndi ekki við 4.10, en varð fyrstur til að stökkva 4.15 og tryggði að hann fær að taka þátt í aðalkeppninni. Heiðar komst aðeins yfir 3.80. Hann reyndi ekkj 3.90, en felldi slána tvívegis í 4 m og er því úr leik. 400 m grindahlaup Litúeff frá Sovétríkjunum Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.