Þjóðviljinn - 27.09.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.09.1958, Blaðsíða 6
6X — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 27. september 1958 Sími 1-15-44 Sú eineygða (That Lady) Spennandi og mjög vel leikin ný CinemaScope mynd. Gerist á Spáni siðari hluta 16. aldar. Aðalhlutverk Olivia de Havilland Gilbert Roland. Eönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7og .9. HAFKARrtROI 9 V Simi 2-21-40 Heppinn hrakfallabálkur (The Sad Sack) Eprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jerry Lewis Kyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tjoniiiMO Sími 1-89-36 Lög götunnar (La loi des rues) Spennandi og djörf ný frönsk kvikmynd, er lýsir undirheim- um Parísarborgar. Silvana Pampanini, Reymond Pelligrin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskur texti pm ————----——~- JfMnarijarSarbíó Simi 50-249 All't í veði Bráðskemmíileg ný sænsk gamanmynd með hinum snjalla' gamanleikara Nils Poppe. Nils Poppe Anne Maria Cellenspets í Sýnd kl. 7 og 9 Ég dómarinn Sýnd kl. 5. „.....— ¦¦ . ¦..... '¦ ¦¦.....—......—— Ánsturbæjarbíó f Sími 11384. Kristín Mjög áhrifamikil og vel leikin, irý, þýzk kvikmynd. Barbara Riitting, Lutz Moik. Sýnd kl. 5 og 9.15 Sími 1-64-44 Þjóðvegamorðinginn (Viele kamen vorbei) Spennandi og sérstæð ný þýzk kvikmynd eftir skáldsögu Ger- hard T. Buchhols. Harald Maresch Frances Martin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Síml 5-01-84 4. vika: UtskúfuS kona ítölsk stórmynd Var sýnd í 2 ár við metaðsókn á ítalíu Lea Padovani Anna Rlaria Ferruero. Sýnd kl. 7 og 9. Á næturveiðum Spennandi og taugaæsandi ný amerísk mynd Sýnd kl. 5. Í&ÍPÖLIBÍÖ Síml 11182 Sendiboði keisarans (eða Síberíuförin) Stórfengleg og viðburðarik, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Á sinni tíð vakti þessi skáld- saga franska stórskáldsins JULES VERNES heimsat- hygli. Þessi stórbrotna kvik- mynd er nú engu minni við- burður en sagan var á sínum tíma. — Sagan hefur komið út í íslenzkri þýðingu. Curd Jurgens Genevieve Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Danskur texti. Bönnuð börnum. ;|í/».t'.|'íi: Sími 1-14-75 Litli munaðarleysinginn (Scandal at Scourie) Skemmileg og hrífandi banda- rísk Htmynd Greer Garson Walter Pidgeon Donna litla Corcoran Sýnd kl. 5, 7 og 9. HtfDLEIKHUSID HAUST Sýning í kvöld kl. 20. HORFT AF BRÚNNI Sýning sunnudag kl 20. Siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19r345. Pant- anir sæk:st í síðastalagi dag- inn fyrir sýningardag, annars' seidar öðrum. Hjólbarðar 0£ slönsn lonsur 450x17 500x16 550x16 600x16 650x16 900x20 Garðar Gíslason h.í. Bifreiöaverzlun Framhald af 4. síðu. arlegur maður og hörkulegur á svip, en að vonum tæpast eins ægilega grimmúðlegur og und- irförull ásýndum og ætla mætti af manni sem ekkert kann ann- að en svíkja fólk og drepa; háðskur í orðum í þau örfáu skipti sem færi býðst og hæfi- lega vitskertur í lokin. Valur leikur of sterkt eins og fleiri og mætti sannarlega hlífa rödd- inni, það myndi sízt draga úr áhrifunum. Það er enginn barnaleikur að lýsa þessari ó- freskju, en leikarinn gengur ó- trauður á hólm við hlutverkið og gerir jafnan skyldu sína. Þau Lydia og Mark eru margorð hlutverk og vandleik- in, ástarsaga þeirra og flestar athafnir næsta barnalegar og með ólíkindum, og lýsing hvor- ugs sjálfri sér samkvæm. Lýdía vii-ðist í upphafi eftirmynd föð- ur síns, þóttafúll og tortryggin, ósveigjanleg og óvægin, en breytist áður en varir í hvers- dagslega, geðfellda en fremur einfalda stúlku. Guðbjörgu Þor- bjarnardóttur tekst vonum betur að brúa andstæðurnar í fari hennar, hún er ung og ein- beitt og gervileg, leikurinn nokkuð þvingaður i fyrstu, en vex að öryggi og einlægni er á líður. Mark Elmar virðist kjör- inn til mikilla afreka, en verð- Up að engu í höndum skálds- ins. Rúrik Haraldsson leikur frjálsmannlega og eðiilega allt frá upphafi, í meðförum hans er Mark fríður maður, geð- þekkur og góðlegur, en meiri er efniviðuiinn ekki. Heim- spekilegar rökræður hinna sér- stæðu elskenda eru eitt vand- ræðalegasta atriði leiksins,, og hinum ágætu leikendum ekki^þ. láandi þótt nokkurs tómahljóðs gæti í þeim samtölum. Líklega er Novak ráðherra furðulegust persóna í leiknum og er þá mikið sagt, hann er hægri hönd hins purkunarlausa einvalda og næstæðstur valda- maður, en þó frámunalega barnalegur og auðtrúa, ótrú- lega beygjulegur og einfaldur. Helgi Skúlason reynir ekki að gera hann sennilegri en skáldið lýsir honum, hann er líkari uppburðariitlum skólapilti en voidugum stjórnmálamanni,- en leikur bæði skýrt og skilmerki- Vinterpriser paa Baltic Hotel. Enk. V. Kr. 12.— dobb. V. Kr. 22',—, indbefattet Morg- enmad. — De bor som paa en Skovridergaard — og dog í Kebenhavns geo- grafiske Centrum — ing- en Parkeringsproblemer — har De i'kke Deres Vogn. med ,tager De Linie 13 frá Hovedbanegaarden direkte til Doren, eller bor paa Axelborg Hotel, kun lidt dyrere. Telefon til Baltic, Fasan 3816 — til Axelborg, Byen 7150. Andreas Harboe lega og vafalaust eins og ætl- ast er til. Ráðskonan gamla é litlu hlut- verki að gegna og mælir næsta fátt af vörum, en þau fáu orð segir Arndis Björnsdóttir svo fallega, látlaust og innilega að ber af öðru í þessum leik — húh er sú eina sem nær til hjartans, bregður birtu yfir hörmuleg örlög hinna ofsóttu og hrjáðu. Regina Þórðardóttir er systir harðstjórans og sú er öðrum fremur túlkar skoðanir höfundarins. Hún er mædd og þreytuleg á svip eins og við áf- og segir varmenninu bróður sínum til syndanna af full- komnu vægðarleysi og ósvikn- um þrótti, en á hávært rifr- ildi þeirra systkina er ekki þægilegt að hlýða. Veru lEmar er ágætlega borgið í traustum höndúm Herdísar Þorvaldsdótt- ur, en þar er ekki um neina persónulýsingu að ræða. Konu einvaldans leikur Inga Þórðar- dóttir og bregður aðeins fyrir, hún er glæsileg kona og dauð- hrædd við mann sinn, og lengra nær skylda hennar ekki. Haraldur Björnsson reynir að gera mann úr einskisverðu hlutverki hins dauðadæmda innanríkisráðherra, en ýkir stórlega framkomu hans, hreyf- ingar Qg svipbrigði; leikurinn virðist tilgerðarlegur fremur en mannlegur. Róbert Amfinns- son er einn af sporhundum morðingjans og myndi sóma sér prýðilega í hverri glæpa- sögu, skuggalegur og þjösna- legur; Ævar Kvaran leikur svissneskan lögreglumann blátt áfram og sennilega, og enn fleiri koma við þessa leiðinda- sögu. Yfir búnaði sviðs og leikenda er óþarft að kvarta, leikhúsið gerir í öllu skyldu sína. Sviðs- myndir Lárusar Ingólfssonar eru ekki sérstæðar í neinu, en unnar af riagieik, og nákvæmni, hárautt veggskrautið í skrif- stofu einvaldans hæfa vel inn- ræti hans' og blóðugum ferli. I leikskrátmi segir ineðal annars „að verk sem þetta rétt- læti öðru fremur þá stórmann- legu ráðstöfun : lítillar þjóðar, að hafa reist sér veglegt þjóð- leikhús i höfuðstað landsins". Þó dagar Bjama skálda séu löngu liðnir eru enn sögð mik- il öfugmæli á íslandi. Á. Hj. Rit Þorsteins Framhald af 1. síðu. og Þorsteinn gekk frá þeim í 2. útgáfu 1905." 1 formáls- orðum 2. bindis segir m.a,: ,,í þessu bindi eru Þyrnar, síðari hlutí, en það eru öll þau kvæði, sem bættust við í 3. og 4. útgáfu. Er megin þeirra ort á síðustu æviárum skáldsins, eða frá því 1905, þegar 2. útg. var prentuð, og fram til 1914, en einnig er þar sitthvað af ljóðum frá eldri tíma. Loks eru svo felld inn í þessa útgáfu fimm kvæði, sem ekki liafa áður komizt á. bók." Upphaf formála 3. bind- is er svohljóðandi: i.Þetta þriðja og síðasta bindi af rit- um Þcrsteins Erlingssonar hef- ur að geyma óbundið mál og skiptist eftir efni í þrjá deild- ir, frumsamdar sögur, þjóð- sagnir og ritgerðir. Aðeins eia: deildin, hin fyrsta, tæmir þá raunverulega það efni ,sera hún tekur til, enda má segja, að: þar hafi verið um sjálfvalda hluti. eina að ræða" Reynsla sannar að hverjum húseiganda er nauð- I syn að hafa hús sitt brunatryggt meðan það er í smiðum. r Slikar húsa- eða íbúðartryggingar í Reykjavik tökum vér að oss.með beztu fáaulegoin kjörum. í SAIMI VHPtfMTUTmY© (B HW(SJ^M Sambaudslíúsimt — Sími 17080. nSnkin M^t&nrt/miutfMfázt KH.RKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.