Þjóðviljinn - 27.09.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.09.1958, Blaðsíða 3
Allt tónlistarnám er ókevpis í Sovétríkjjunum Reykvíkingar hafa undanfarið mikið rætt um mann- inn sem leikur verk Bachs á harmonikú. Nokkrir þein'a hafa heyrt leik hans og lýst honum fyrir þeim sem ekki komust að í Þjóðleikhúsinu. Frá honum hefur raunar áð- ur verið sagt í Þjóðviljanum, og því kannski ekki þörf ao segja lesendunum að Jurij Kazakov, en svo heitir mað- Uíinn, sé .fæddur í Arkange’sk og hafði þar 6 ára g'amall byrj- að að læra hjá föður sinum að leika á harmoniku. Þegar blaðamenn ræddu við sovétiistamennjna eftir komu þeirra hingað um daginn lék mér hugur á að spjalla örlítið betur við þennan mann um þrjú atriði: borgina hans, hann sjálfan og' hljóðfærið og að- stöðu ungs fólks í Sovétríkjun- um til tónlistarnáms. Og hér ■eru svör hans. Flskijuannabær — Arkangelsk er mjög göm- ul borg, eidri en Lenjngrad. Aðalatvinnuvegur íbúanna eru íiskiveiðar og skógarhögg, hún ■er einn stærsti fiskimannabær Sovétríkjanna og þar eru mikl- ar timburverksmiðjur. Áður íyrr var þetta hafnarborg fyr- ir siglingar til Evrópu. Fyrrum var mjög strjálbýlt umhverfis Arkangelsk, en nú þéttist byggðin í nágrenni borgarinn- ar. Maðurinn Jurij Kazakov byrjaði að læra á harmoniku 6 ára gam- all. Faðir hans var einnig harmonikuleikarj og kenndi honum. Jafnframt lærði Júríj einnig á píanó. í síðustu heimsstyrjöld stjórnaði hann hijómsveit í Rauða fiotanum og héit áfram tónlistarnámi og' árið 1952 lék hann meiriháttar tónverk í sinfóníuhljómsveit. Tveim árum síðar var hann ráðinn einleikari hjá fílharm- oníuhljómsveitinni i Moskva, cg er nú einn vinsælasti tón- listarmaður SoVétríkjanna, undir, en hægri yfir 3. Hefur víða farið Hingað koni Júríj Kazakov úr hljómleikaför um norður- hluta Sovétrikjanna, þar sem hann kvaðst hafa leikið fyrir fiskimenn. Spurningunni um það hve víða hann hafi leik- ið utan Sovétrikjanna svarar hann þannig að hann hafi lejk- ið í Englandi, Skotlandi, ír- landi, Belgíu, Hollandi. Frakk- landi, Sviþjóð, Finnlandi, Þj'zkalandi, PóIIandj, Ung- verjalandi og Viet Nam. Hvað segja þejr Og hvaða dóma hefur hann svo fengið í þesum löndum? Nokkur ummæli: Brezka tíma- ritið Accordeon segir 1954: J. K. er fyrsta flokks hljómlistar- maður, sem túlkar viðfangsefni »ín >af viðkvæmni og næmurn skilnjngi. Bristol Evening Post: Við Bretar eigum áreið- anlega engan slíkan harmoniku- leikara. Hann náði í raun og' veru íulikomnurj^ í tokkötu og fúgu Bachs í d-moll. (Aðdáend- ur Bachs í Bretlandi færðu honum sérstaka gjöf i vjður- kenningarskyni fyrir leik hans). Franska blaðið Marseilles segir: Harmonjkan leikur eins og orgel í höndum Júrjj Kaza- kov. — Hann töfraði áheyrend- ur með snilli sinni. Þannig mætti lengi halda á- fram, og máski geta einhverj- ir Reykvíkingar fengið tæki- færi til að hlusta á leik hans þegar hann keniur aftur til Reykjavíkur. Leitað að hæfileika- möiinum Og þá er kpmið að þei-'ri spumingu séni ég' hafði mestan áhuga fyrir að fá svarað: — Hvernig er aðstaða ungs fólks í Sovétrikjunum sem hefur áhuga fyrir tónlistar- nárni? Er mjög erfitt fyrir það að koniast i tónlistarnám og stunda það? Ekki gat ég betur séð en Kazakov fyndjst þetta frá- niunalega kjánaleg spurning, en hefur vafalaust kprnizt að því einhverntíma áður að blaðamenn virðast ekkj vita allra einföldustu hluti, og spyrja í samræmi við það. —- Það eru þrjú stig tónlist- arnáms í Sovétríkjunum, svar- ar Kazakov. Hið fyrsta er í barnaskólunum, frá 7—12 ára aidri. Þá tekur við miðskóli í tónlist: það er 4ra ára nám. Að því loknu .aaenn farið á tónlistarskóla og «• það 5 ára nám. Það er ekki erfitt fyrir ungt fólk með (óniistarhæfileika að læra í Sovétríkjunum. Öll tón- listarkennsla, æðri sem iægri er ókeypis. í öllum skólum landsins leita kennarar að nemendum með tónlistarhæfi- leika, prófa þá í tónlist. Þeim sem reynast hafa sérstaka tón- listarhæfileika stendur til boða ókeypis nám í tónlistarskóiun- um. I tónlistarmiðskóhmum fá rnenn námsstyrki frá ríkinu — og borga að sjálfsögðu ekkert fyrir námið. 1 tónlistarháskól- unum fá duglegustu og efni- legustu nemendurnir sérstaka aukastyrki, umfram hipn venju- lega námsstyrk. Eftir 5 ára nám í tónlistar- háskóla geta menn haldið á- fram námi til að verða kennar- ar í tónlistarháskóla. Það nám tekur 3 ár. Að lokurn fáum við svo að vita að i hverju lýðvekli Sov- étríkjanna sé sérstök deild helguð þjóðlegri tónlist ein- göngu. — Rússar eru vafalaust músíkölsk þjóð, en eftir upp- lýsingar Kazakovs virðist naumast neitt dularfullt við það lengur hve Sovétríkin eiga marga og góðá tónlistarmenn. J. B. Hl.jóðfærið Fyrstu kynnf mín af harrnon- íku vóru á f^nhverri samkomu þegar ég var strákur. Þar var notað eitthvert draggargan, sem að vísu framleiddi há og skerandi hljóð, sem mér funcí- ust naumast eiga mikið skylt við músík. Aldrei síðan hel ég getað losnað við þetta við- horf gagnvart harmoniku og því varð mér á að segja við Júríj: Ekki hefði ég haldið að hægt væri að leika verk eftir Bach á harmoniku. — Eg ætla að reyna að láta ykkur heyra á morgun hvern- jg mér tekst það, svaraði hann Svo fræðir hann mig á því að í Moskva og Tula séu verk- ! smiðjur er framleiði mjög góð- ar harmonikur, Harmonika sé þjóðlegt rússneskt hljóðfæri, alit frá því það var gert á síð- ustu öld. Að enn séu gerðar endurbætur á hljóðfæri þessu. Harmonikan sem Júríj 'leikur hér á er þannig að hljómborð vinstri handar nær yfir 4 átt- 1 dag' á Valdi á Hliðarenda, eins og hann er oftast ka.llað" ur, hús- og heimilisvörður á félagsheimili Vals að Hlíðar- enda, sjötugsafmæli. Haiui er borinn og bamfædd- nr í Þingvallasveit eða nánar til tekið að Kárastöðum, og ólst þar upp. Hugur Valdi- mars hneigðist fljótt til smíða og læi'ði hann þá iðn og vann lengi við hana. Hann fluttist hingað til Rsykjavíkur árið 1919 og hefur búið hér síðan. Sökum heilsubrests gat hann ekki stundað erfiðisvinnu og vaið hann að draga sig til baka frá iðngrein sinni, sem var honum of erfið, og stunda léttari störf. Þegar félagsheimili Vals var tekið í notkun réðst hann til umsjónar þar og hefur verið þar æ síðan, Starf sem þetta er þó allerilsamt, þar sem margír koma og margir þurfá að fá fyrirgreiðslu, en hann hefur ævinlega reynt að leysa úr hverri beiðni eftir beztu getu. í starfi sínu hefur hann sýnt mikla trúmennsku og þeir sem að Hlíðarenda koma munu Framhald á 7. síðu. Laugardsgur 27. september 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Júrij Kazakov — til Tuegri —«sí>^Aj«_yið blaðamenn eltir kom- una til Reykjavíkur. Til vinjst^’p'júlktir hans. Kugujenkó blaðaf^ítrúií Mjólk í lausu máli á að íást í öllum mjólkurbúðum Þunn mjólk — þunnur rjómi — Úldið kjöt — Undarleg íramkoma slökkviliðsmanns EINS OG kunnugt er, á að vera. hægt að fá keyjita mjólk bæði í lausu máli og í flösk- um, og er hún þó nokkni ó- dýrari í lausu máli. Nú er reyndin sú, að sumar mjólk- urbúðir verzla ekki með ann- að en flöskumjólk, og er þá það fólk, sem verzlar við þær búðir tilneytt að kaupa mjólk- ina hærra verði en það annars þyrfti, og finnst manni hún þó yfrið nógu dýr í lausu máli. Ég veit ekki hvort mik- il brögð eru að þessu i Reykjavík, en í Kópavogs- kaupstað hygg ég að flestar mjólkurbúðirnar liafi ein- göngu flcskumjólk til sölu, — og svo auðvitað sælgæti og ölföng, því að sumar þeirra a.m.k. eru jafnframt gos- •drykkja- og sælgætissjoppur. Vera má, að þ\ú sé hér um að kenna, að afgreiðsla á mjólk í lausu máli útheimti fleiri afgreiðslustúlkur,.en, þeir sem reka búðirnar, treystast ekki til að halda efnahags- legum ballansi með fleira starfsliði. En af hverju sem þessi einskorðun við flösku- mjólk stafar, þá er ófært að fólk skuli vera tilneytt að kaupa þessa helztu fæðuteg- und á dýrasta verði; og til hvers að vera að gefa upp verð á mjólk í lausu máli, ef ekki er jafnframt séð um, að hún sé á boðstólum í öllum mjólk- urbúðum? Slíkt kemur a.m.k. því fólki að litlu gagni, sem tilneytt er að kaupa, flösku- mjólk, vegna þess að annað fæst ekki i búðunum, sem það skiptir við. — Þá skal þess getið, að mér finnst mjólkin alltáf vera að þynnast; um rjómann tala ég nú ekki, þetta gutl er langt frá því að vera neitt, sem hægt er að kalla rjóma. Ef ég væri einn um þetta álit, hefði ég senni- lega ekki vakið máls á því hér, en það hefur fjöldi fólks haft orð á þessu við mig og kvartað yfir því, hve mjólk- in (ég tala. nú ekki um rjóm- ann) sé óeðlilega þunn. ÞAÐ VÆRI synd að segja, að vel hefði legið á vini mínum, þegar hann kom úr hádegis- matnum í gær. Hann kvaðst hafa sezt glaður að matborð- inu, enda var á borðum uppá- haldsréttur hans, saltkjöt og baunir. En því miður varð hann að láta sér nægja „reyk- inn af réttinum“ í þetta sinn kjötið reyndist nefnilega új-d- ið, og þar sem nokkrir biUm höfðu verið soðnir í baunun- um, svo sem siður er, þá höfðu þær tekið ýldubragðið í sig líka, og varð að fleygjæ hvorutveggja. Ég geri ráð fyrir, að óhætt muni að treysta því, að kjötverzlanir selji ekki vísvitardi úldið kjöt, en illt er til þess að vita, að svona lagað skuli eiga sér stað: kjötið er sannar- lega það dýr matur, að ekki má minna vera en fólk fái það óskemmt úr búðunum, en þurfi ekki að fleygja heilli kjötmáltíð í ruslatunnuna. MAÐUR NOKKUR, sem ekur vöi'ubíl, var á leið til vinnn einn morgun. Á Hringbraut- inni veifaði honum einhver náungi, og nam bílstjórinn staðar, en náunginn fór upp á bílpallinn. Á torginu ætlaði bílstjórinn svo að sleppa manninum af, þar eð haim gerði ráð fyrir að hann ætl- aði að ná í strætó. En urn. leið og bíllinn nam . staðar, kom farþeginn askvaðandi rð hurðinni bílstjóramegin, opn- aði hana og spurði í meira iagi hastur í máli; hvort. bíl- stjórinn ætlaði virkilega ekkL að keyra sig lengra, haniv væri skyldugur til þess. Bi - stjóranum þótti það kynlept og spurði hverju það sætti» Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.