Þjóðviljinn - 25.10.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.10.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJóÐVILJINN — Laugardagur 25. oklóber 1958 □ I dag er laugardagurinn 25. október — 299. dagur árs- ins — F.vfeti vetrairðagur — (JorinánðíUir byrjar — sitoi'naður Sameiningar- flokkur alþýðu- Sósíaiista- f’oklnirinn 1938 — Tungl í b'ruCri kl. 23 04 — Ar- ' derisíháflseði kl. 4.04 — S'-S legisháf læði kf. 16.20. (Fyrr.'i vetrardagur). 12 50 óskalög sjúkhnga. 14.00 T'"tvarp frá Hátíðarsal Háskólans. b) Ræða Há- skólarektör, Þorkell Jó- hannesson. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Pabbi, mamma, börn og | bíll eftir Önnu C. Vestly í þýðingu Stefáns Sig- urðssonar kennara. 19.00 Lúðrasveit Reykjavíkur fagnar vetri. 19 30 Tónleikar: Létt lög pl. 20.30 Kvöldvaka: a) Hugleið- ingar við misseraskiptin (séra Þorgrimur Sigurðs- son. b) Samfelld dagskrá (S’gurður Guttormsson og Guðjón Halldórsson sjá um dagskrána). 22.10 Danslög; þ.á.m. leika danshljómsveit Aage Lorange og K.K.-sextett- inn — söngvari Ragnar Bjarnason. 02.00 Dagskrárlok. Vt'-'rn'ð á morgun: 9.20 Morguntónleikar a) Fiðlu- konsert í f-moll (Vetur) eftir Vivaldi. b) Hol- j berg-svítan op. 40 eftir Grieg. e) Estampes (Myndskurður) eftir De- buissy. d) Roma ballett- ; svíta eftir Bizet. 11.00 Messa í HaUgrímskirkju. 13.15 Erindi: Trúin á Guð og og trúin á manninn (séra Sigurbjörn Einarsson). 14.00 Tónleikar: a) Píanó-tríó í g-moll op. 15 eftir Smetana. b) Ástarljóð valsar op 52 e. Brahms. c) Minningar frá Flór- ens eftir Tsjaikovski. 15.30 Kaffitíminn a) Carl Bill- ich og félagar hans leika létt lög (16.00 Veðurfr.). b) Richard Tauber syng- ur. c) Lög úr kvikmynd- inni Risinn eftir Tiomkin. 16.30 Á bókamarkaðnum (V. Þ. Gíslason). 17.30 Barnatíminn: (Rannveig Löve) a) Upplestur: — Sólaruppkomulandio, smásaga (Rannveig Löve). b) Frásögn af Bach og tónleikar (Guð- run Pálsdóttir). c) Sam- lestur (tveir tólf ára drengir).d) Einsöngur (tólf ára drenrr ur). e) Upplestur rrTr'nr gmá- sögur (Vilborg Dag- bifrrtsdótturl 18 30 ITI jómpl "tuklúbburinn rGunnar Guðmundsson). 20.30 Einsöngur: Frá söng- skemmtun Stefáns Is- * landi í Gamla Ríói 2. okúher s.l. undirleikari: Fritz Weisshapnel. 21.00. Vegtm v’nnur — vogun tanar. — Getrann — l'Syeir.n Ásgeinsson). 22 05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. ||l"i^lllllllll!l|||||||||! 1 wwia^^lipi llii!iiiiii8Píiiiiiii!lli!ll!l!l! Fíugfélaji; tslamls. . Mjllilandafing: Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup- mahnaliafnár og Hamborgar kl. 9.30 í dag. Væntanlegur aftur til ReykjaviJsur kl. 16.10 á morgun. Gullfaxi er væntanleg- ur til Reykjavikur kl. 17.35 i dag frá Kaupmannahöfn og Glasgov,'. ínnanlandsf !ug: í dag er áætlað að f’júga til Akurevrar, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg frá N. Y. kl. 8; fer til Oslóar, Kaupm.- hafnar og Hamborgar kl. 8.30. Hekla er væntanleg frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Stav-j angri kl. 19.30; fer til N. Y.I klukkan 21.00. íiimiiinmiiiil! 1 f Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til Reykjavíkur ár- degis í dag að vestan frá Ak- ureyri. Esja er á Austfjörðunv á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á Suðurl. Skjald- breið fór frá Reykjavik í gær til Breiðafjarðarhafna. Þyrill var væntanlegur til Húsavíkur í gærkvöldi. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. Eimskip: Dettifoss fór frá Akranesi í gær til Bíldudals, Súgandafj.,' ísafjarðar, Norðfjarðar, Eski- fjarðar og Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Kaupmannahafnar og Wismar. Fjallfoss fór frá Húsa- vík í gær til Dagverðareyrar, Patreksfjarðar, Faxaflóahafna og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Flateyri i gær til Patreks- fjarðar, Akraness og Reykja- víkur. Gullfoss fcr frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hamborg 22. þm. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Rotterdam 23. þm. til Ham- borgar, Hull og Reykjavikur. Tröllafoss fór frá N.Y. 16. þm. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Lysekil 22. þm. fer þaðan til Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Næturvörður er í Vesturbæjarapóteki 2-22-90. simi Fermingar Fenning í Fríkirkjiinni 26. okt. 1958 kl. 2. (Scra Þorsteiiui Björnsson). Stúlkur: Aða'heiður Kristín Alfonsd., Holtagerði 10, Kópavogi. | Ágústá Hafdís Bárðardóttir. | Stangarholti 26. Ágústa. Klara Magnúsdóttir, Skeggjagötu 3. Anna Guðmundsdóttir, Efsta.sundi 81. Anna Guðl. Pétursdóttir, Granaskjóli 6. Erna Sigrún Egilsdóttir, Nýlendug”tu 7. Guðbjörg Ó. Bárðardóttir, Stangarhólti 26. Guðrún Asa Magnúsdóttir, Reykjavíkurvegi 31. Guðfrarðldeild I'áskólans starfrækir í vetur sunnudaga- skóla eirs og undanfarin ár i kapellu háskólans. Guðfræði- stúdentar munu starfa við skól- ann, en stjórnandi haris hefur verið ráðinn séra Bragi Frið- riksson. Skólinn hefst hvern sunnulag kl. 10. Öll börn vel- kominn. Óháði söfnuðnrinn Fermingarguðsþjónusta í Nes- kirkju kl. 4 siðdegis. — Séra Emil Björnsson. TRÚLOFUN Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína, Ása Sigríð- ur Hilmarsdóttir, Melgerði 6 og Har.s Kristinsson, stýrimað- ur, Framnesvegi 36. IIJÓN AB A N D í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þor- varðarsyni ungfrú Birna Arna- dóttir afgreiðslustúlka, Kópa- vogsbraut 48, og Steingrímur Steingrímsson, bílstjóri hjá Eimskip, Lindargötu 24. Heiiri- ili þeirra verður að Kópavogs- braut 48. a mor^un Guðrún Brynhildur Bjarnad. Hverfisgötu 85. • Guðrún Guðr. Númadóttir, Laugarnes Camp 15. Hjördís Guðmunda Guð- muridsdóttir, Kársnesbraut 75, Kópavogi. Hrafnlii'Hur Friðmey Tyrf- ingsdcttir, Sogabletti 3. Ilrönn Þórðardóttir, Bólstaðahlíð 33. Kristín Gunn1 augsdóttir, Grenimel 3. Kristín Jchannesdóttir, Bergstaðpstræti 9. Kristín Marisdóttir, Árbæjarbletti 66. Magnea Magnúsdóttir, Bústaðavegi 99. Margrét Guðjónsdóttir, Ilálogalandi v. Sólheima. María Eygló Normann, Njálsgötu 52B. Ragna Jóhannesdóttir, Bergstaðastræti 9. Sigríður Eygló Antonsd., Bjarkargöt.u 10. Sigríður Guðjóna Sveinsd., Skúlagötu 74. Sigrún Konný Einaredóttir, Hofsvallagötu 17. Sigurbjörg Smith, Eiriksg'tu 11. Soffía Arinbiarnar, Miðtúfíi 48. Drengir: Aðalsteinn Unnar Jónsson, Réttarholtsveg 33. Albert Ríkharðsson, Hjallaveg 8. Alfreð Þór Þorsteinsson, Skúlagötu 78. Árni Einarsson, Þingholtsstræti 12. Ásgeir Ölver Friðsteinsson, Hjarðarhaga 19. Baldur Alfreðsson, Seltjörn, Seltjarnamesi. Einar Jónbjöm IlalLdórsson, Hverfisgötu 96A. ■ Eiríkur Rcsberg, Spítalastíg 1A. Guðmundur Einarsson, Nóatúni 32. Guðmundur Einarsson, Hjallavegi 37. Guðmundui Marísson. Arbæjarbletti 66. Gunnar Þórðarson, Bólstaðahlíð 33. Hallberg S’ggeirsson, Grettisgötu 92. Halldcr Friðriksson, HamrahMð 13. Jón Baldur Schöth Þorleifs., Framnesveg 5. Koibeinn Baldutsson, Þorfinnsgötu 2. Kristján Jón Hafsteinsson, Laugavegi 124. Magnúfe Jónasson, Gróðrar- stöðinni Sólvangur, Fossvogi Ólafur Kristinsson, Mávahlið 11. Sigurjón Þór Þorsteinsson, Skúlagötu 78. Skúli Bjamason, Hverfisgötu 85. Snorri Egilsson, Hringbraut 34. Stefán Stephensen Tyrfings- son, Sogabletti 3. S\'einn Sveinsson, Skúlag'Itu 74. Sævar Thorberg Guðmunds- son, Suðurlandsbraut 71. Þórir Sigurðsson, Háagerði 91. Örn Edvanlsson, Vitastíg 9. Örn Jónsson, Grenimel 8. Örn Sævar Schiöth Þorleifs., Framnesvegi 5. Eikarskrifborð og bókaskápur til sölu ódýrt. Upplýsingar á Barónstíg 65, 2. hæð og í síma 18-724. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á , sama stað frá kl. 18—8, símj Frá og með deginum í dag' verður ÆFR-salurinn opinn á hverju kvöldi frá klukkan 20- 23.30. Á laugardcgum og sunnudög- um verður salurinn einnig op- inn frá kl. 15 til 19 síðdegis. Framreiðsla í dag: Franz Gísla- son. Framreiðsla í kvöld: Mar- grét Blöndal. — ÆFR-félagar, fjölmennið í salinn- Skrifstofa ÆFR verður fram- vegis opin alla virka daga frá kl. 16 til 18 nema laugardaga, en þá verður hún opin frá kl. 13 til 15. Nýr starfsmaður hefur verið ráðinn á skrifstofuna. Er það Björgvin Salómonsson. Allir ÆFR-félagar eru hvattir til að koma á skrifstofuna og leita sér upplýsinga um vetrar- starfið sem nú er að hefjast. Stjórnin. Fyrsta ferðin í skála ÆFR á liinu nýja starfstímabili verður farin í dag (laugardag). Lagt verður af stað frá Tjarn- argötu 20 kl. 5 síðdegis í dag. — Nýja skálastjómin hvetur Fylkingarfélaga til að taka þátt í ferðinni og leggja hönd að verki til að framkvæma ýmsa þá hluti sem nauðsyn- legir em til undirbúnings vetrarferðanna. Skálastjórn. Þórður sjóari Eddy fór með Þórð niður að höfninní og sýndi honum bát sinn sem var tilbúinn til ferðar. Þórður. Ijómaði af ánægju. „Htið, fallegt og gott sjóskip“, hugsaði hann með sjálfum sér. ,,Sjáðu til“, sagði Elddy, þegar þeir voru komnir um borð, „þér finnst þetta ef til vill dáiítið skrýtið, en ég hef mikinn ájhuga á líffræði og jarðfræði og eyði öllum mínum tómstundum f allskyns athuganir. Þú gerir þér að sjálfsögðu greln fyrir að í þessari ferð okkar felst meira en ligg**r í augum uppi, en því miður . get ég ekld sagt þéa: meira að ainni.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.