Þjóðviljinn - 07.11.1958, Blaðsíða 1
Föstudagur 7, nóvember 1958 — 23. árgangur — 254. tölublað
Inni í blaðinu
Stökkbreytingar í
efnahagslífinu - 7. síöa.
Gerviknapinn, leikdómur
4. síðai
Fræðileg rök
og flóttamenn - 6. síða.
Geislavirkni yfir íslandi hefur um
það bil tífaldazt fró októberbyrjun
Mælinaar ekki enn hafnar á strontímn 90
Undanfarinn hálfan mánuð hefur geislavirkni farið
mjög vaxandi hér á landi, og sýna mælingar aö hún hef-
ur tífaldazt síöan x byrjun október. Er það afleiðing af
tilraunum stórveldanna með kjarnorkusprengjur. Hættu-
legasta geislavirka efnið er strontíum 90, en magn þess
hefur ekki verið mælt sérstaklega hér á landi enn sem
komið er.
Prá þessu skýrði Þorbjöm
Sigurgeirsson prófessor Þjóð-
viijajium í gær. Eins og áður
hefur verið skýrt frá hér i
blaðinu hafa slíkar mælingar
verið undirbiinar í sumar og
tæki til þeirra var smíðað í
tíanmörku. Sogar tækið ryk úr
andrúmsloftinu og síðan er
mælt hversu geislavirkt það
það bil tífalt meiri en hún
var I byrjun októbermánaðar.
Nokkrar sveiflur eru dag frá
degi, en þetta er heildarniður-
staðan á þessu tímabili. Ekki
er nokkrum vafa bundið að
þessi stórfellda aukning er af-
leiðing af kjarnorkusprenging-
unum.
Afleiðing af kjarnorku-
sprengingum
Þorbjörn skýrði svo frá að
mælingar hefðu hafizt í byrj-
un októbermánaðar, og reynd-
ist þá geislavirkni lítil. Hélzt
hún mjög lág allan fyrrihluta
október en fór að vaxa laust
eftir miðjan mánuð, og er nú
svo komið að geislavirkni í
ryki í andrúmsloftinu er um
Pasternak birtir
yfirlýsingn
<i Sovézka skáldið Boris Past-
femak, sem sænska akademían
atæmdi bókmenntaverðlaunum
Nobels, birti í gær yfirlýsingu
í Pravda. Þar gerir hann grein
fyrir því hvernig á því stóð
að hann fagnaði fyrst þessum
sóma, en hafnaði honum síðar.
Hann segist ekki hafa gert sér
ljóst í fyrstu að verðlaunaveit-
ingin væri af pólitískum toga
spunnin, það hefði hann fyrst
séð þegar tekið var að þyrla
upp pólitísku moldviðri um |
nafn hans. Þá hafi hann ein í,
án samráðs við nokkurn ann- |
an og ekki að undirlagi neins !
ákveðið að hafna verðiaunun-
um.
Pasternak segist bundinn
órjúfanlegum tengslum við föð-
urland sitt, fortíð þess, heill-!
andi nútíð og framtíð þess. i
Enn ekki mælingar í vatni
og beinum
Þorbjörn skýrði einnig svo
frá að geislavirkni í vatni
Timgleídflaiig
send á loft í dag
Tilkynnt var í gær að i tdag
klukkan sex fyrir hádegi sam-
kvæmt Lslenzkum tíma, yrði
þriðja tilraunin gerð til að
skjóta eldflaug til tung'sins frá
Canaveralliöfða í Bandaríkjun-
um.
hefði ekki verið mæld enn.
Hins vegar hefur verið safnað
sýnishorn af rigningar\'atni
allt frá ársbyrjun og verður
senn farið að mæla geislavirkni
f þeim. Ekki eru heldur hafn-
ar mælingar á geislavirku
strontíum 90 í beinum manna
hérlendis enn sem komið er.
Hver eru áhrifin
Þorbjörn sagði að geisla-
virknin hér væri enn talsvert
fyrir neðan það sem vísinda-
menn telja hættulegt stig, þ.e.
að geislunaráhrif yllu ekki
tjóni á fólki. Hins vegar væru
erfðafræðingar mjög ósammála
um hver áhrif geislaverkanir
geti haft á erfðaeiginleika hjá
óbornum kynslóðum, og hvert
hættustigið væri þar, enda
rannsóknir um það efni á byrj-
unarstigi.
Strontíum 90 ekki enn mælt
j Eins og Þjóðviljiim hefur
áður sagt frá mælti Hannibal
Valdimarsson félagsmálaráð-
herra fyrir um það í sumar að
sérstaklega skyldi mælt magnið
af strontíum 90 hér á landi.
Geislunaráhrifin af því efni em
hættulegust, það sezt í vatn
og jarðargróður, þaðan í dýr
og berst síðan einkum í mjólk
í fólk og sezt að í beinunum.
Þorbjörn kvað sérmælingar á
strontíum 90 ekki enn vera
hafnar, til þeirra þyrfti að
framkvæma éfnagreiningar í
samvinnu við Atvinnudeild há-
skólans. Myndi það verk þó
bráðlega hafið.
-<S>
Anastas Miko.jan
Ankiti framleiðsla, betri •
lífskjör með hverjo ári ■
Anastas Mikojan varaíorsætisráðherra flutti
ræðu á byltingarhátíð í Moskvu í gær
41 árs afmælis októberbyltingarinnar var rninnzt í hinní
miklu íþróttahöll í Moskvu í gær. Þúsundir verkamanna
irá vinnustöðum höfuðborgarinnar, innlendir og erlend-
ir gestir, hlýddu þar á ræöu Anastasar Mikojans, vara-
forsætisráöherra Sovétríkjanna.
Borgarstjóri Moskvu bauð
gesti velkomna og ávarpaði
sérstaklega gestina frá Pól-
landi, Gomulka og félaga hans.
Var þeim vel fagnað.
1 ræðu sinni sagði Mikojan
að saga sovétþjóðanna eftir
byltinguna væri vörðuð mikl-
um sigrum í baráttunni fyrir
uppbyggingu sameignarþjóðfl.
lagsins. Hann nefndi fjölda
dæma um þá öru þróun sem
orðið hefði í atvinnu- og menn-
Framhald á 5. síðu.
Áskorun miSsfjórhar brezka Verkamannaflokksins:
Gangið að tillögu Sovétríkjanna og
hætfið strax ölSum kjarnatilraunum!
Miðstjórn brezka Verka-
mannaflokksins skcraði i gær á
brezku ríkisstjóraina að ganga
til sanininga um stöðvun til-
rauna með kjarnavopn á gruntl-
velli þeirrar tillugu sem fulltrúi
Sovétríkjanna á ráðsteí'minnj i
Genf um það mál hefur borið
fra*n Mi 'sfjórnin mirnir á að
F.evé’.ki fulltrúinn hafi sagt að
Scvé’.'ikin séu fús l’l að gtra
f>>’ kii'i’nlag um að tilraunum
mej kjamavc>rii verði hætt
fyrir fuilt og a!It og að kcin-
ið verii upp eftirlitskerfi sam-
kvænit tillögu færustu manna.
Ráðstefnan í Genf hefur nú
staðið í viku 02 enn hefur ekk-
ert samkomulag náðst um dag,-
skrá liennar, hvernig og í
hvaða röð málin skuli rædd.
Tillaga sovétstjórnarinnar sem
lögð var fram þesar fyrsta dag
ráðstefnunnar var á bá ’.eið að
kjarnorkuveldin skyldu skuld-
binda sig til að hætta kjárna-
sprengingum um alia eilífð. Vest-
urvéldin hal'a ekki viljað faliasl
á slíka skuidbindingu, hsldur
aðeins að slíkum liiraimum
verði frestað í tiitekinn, tak-
markaðan tíma, aðeins eitt ár.
Franski mannviimrinn Albert
Sclnveitzer liefur sent þýzka
lækninum dr. Beck bréf þar
seni ham>, þakkar honum fyrir
að hafa sýn', fram á samheng-
ið n’illi fæðinga vanskapaðra
barna og kjarnsprenginga. Dr.
Beck sem var yfirlæknir við
fæðingarspítala í Bayreuth í
Vestur-Þýzkalandi hefur komizt
að -þeirri riðuístöðu að á síð-
asta áratug h.afi þeim börnum
sem eru vansköpuð að ein-
hverju leyti við fæðingu fjölg-
að úr 0.8 í 2,5 af hundraði, og
sé ovsökin aukin geislaverkun.
Dr. Schweitzer segir í bréfj
sínu til hins þýzka lseknjs að
hann hafi fylgzt af mikilli at-
hygij með rannsóknum hans.
Um heim allan hljóti menp að
taka eftir niðurstöðum þeirra.
Schweitzer segist vera sann-
færður um að hægt verði aðf'
knýja kjarnorkuveldin tii acf
hætta þessum sprengingum sem
stofni framtíð mannkynsins i
hættu. Við megum atdrei víkja
frá því að tilraunirnar . með
kjarnavopn eru í hrópandi mói-
sögn við rétt okkar til lifsins,
-.segir dr. Schweitzer i bréfinu*
Gerið strax skil
fyrir seWa miða í Happdrætti Þjóðviljans
• i
Afgreiðsla happdrættisins er á
Skólavörðustíg 19 — Sími 17500