Þjóðviljinn - 07.11.1958, Side 2
2)
ÞJÓÐVILJINN
Föstudagur 7. nóvember 1958
í dag ér föstudagurinn 7.
nóv. 311. dagur ársins —
Viliehadus — I>jÖðlulííðar-
dágur Ráðstjórnarríkjanna
— Jón Arason og synir
hans háishöggsvir 1550 —
Tungl í hásuðri ki. 8.44 —
ÁrJ&gj^híflæðj ki. 1.37 —
SíðJegisháflæði kl. .14.06.
Ctvarpið
í
ÐAG:
tjtvarpið á morgun
13.15 Lesin dagskrá næstu
v'ku.
15.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Parnatími: Merkar upp-
f!-mingar (Guðmundur
Þorláksson kennari).
18.55 Framburðarkennsla
i spænsku.
19.05 Þingfréttir og tónleikar.
20.30 Kvöldvaka: Erindi: Sitt
af hverju um Kötlugos
(Sigurður Þórarinsson).
ITpplestur: Sigursteinn
Magnússon skólastjóri í
Ólafsfirði flytur frumort
Ijóð. Islenzk tónlist. —
Oömul ferðasaga: Með
Ceres. til Reykjavíkur
1907 (frú Sigríður
Björnsdóttir).
22.10 Kvöldsagan: F"ðurást.
22.30 Frá danslagakeppni SKT.
23.30 Dagskrárlok.
Selfoss fer frá Álaborg á morg-
; un til K-hafnar, Hamborgar ,og
• Rvíkur. Tröllafoss fór frá R-
vík 2. þm. til Gdynia, Lenín-
I grad cg ílamina. Tungufoss
fór frá Hamborg 4. þm. til R-
! víkur
Ski3»rdeikl SÍS:
Ilvassafell kemur í dag til
Raufarhafnar. Arnarfell er í
I Sölvesborg. Jökulfell losar á
Vestfjörðum. Dísarfell væntan-
legt til Rvíkur á morgun frá
Gautaborg. Litlafell er á leið
til Rvíkur frá Norðurlands-
höfnum. Helgafell fór 4. þ. m.
frá Siglufirði áleiðis til Len-
íngrnL íiamrafell fór 5. þ. m.
frá Rvík áleiðis til Batumi.
Dt
12.50
16.15
17.15
18.00
18.30
18.55
varmc a morgun:
Óskalög sjúklinga.
Danslagakeppni SKT
(endurtekið).
Skákþáttur (Baldur
Möller).
Tómstundaþáttur barna
og unglinga (J. Pálsson).
Útvarpssaga barnanna:
Pabbi, mamma, börn og
H!l, — eftir Önnu C.
Vestly — V. (Stefán
Sigurðsson kennari).
I kvöldrökkrinu — tón-
leikar af plötum: a)
Cor de Groot leikur
'píanóverk eftir ýmsa höf-
unda. b) Axel Schiötz
syngur dönsk lög.
Tónleikar: Harry Her-
mann og hljómsveit leika
létt lög (plötur).
Leikrit: -— Marty —-
eftir P. Chafsky. Magn-
ú,3 Pálsson þýddi. —
Leikstjóri: Helgi Skúlas.
Danslög pl.
Dagskrárlok.
20.30
20.55
22.10
24.00
Skijjaútgerð ríkisins:
Hekl'a fór frá Rvík í gær aust-
ur um land í hringferð. Esja
er á leið frá Austfjörðum til
Rvíkur. Herðubreið er á Aust-
:fj"rðum á norðurleið. Skjald-
breið er væntanlega til Rvikur
í dag að vestan frá Akureyri.
IÞyriIl fór frá Rvík í gær til
Auatfiarða. Skaftfellingur fer
frá Rvík í dag til Vestmanna-
«yja.
Eims'dp:
HDett'fors fór frá Korsör í gær
til Rostock. Svinemunde og R-
víkur. Fjallfoss fer frá Ham-
börg á morgun til Rotterdam
Antvernen og Hull. Goðafoss
'kom til N.Y. 5. þm. frá Rvík.
Gullfoss kom til Helsingborg í
gærkvöldi; fer þaðan til Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
'Rvík í dag til Akraness og
‘Hafnprfiarðar og þaðan til
Vestfjarða, Siglufjarðar, Akur-
«vrar og útlanda. Reykjafoss
fór frá IIull 1 gær til Rvíkur.
Flugfélag Islands.
>íi ililandaflu g:
Gullfaxi er væntanlegur t;l R-
víkur kl. 15 i dag frá London.
Flugvélin fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
8.30 í fyrramálið. Ilrímfaxi fer
til Glasgow og K-hafnar klukk-
an 8.30’í dag. Vænta.nlegur aft-
ur til Rvíkur kl. 16.35 á morg-
un.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
! Akurevrar tvær ferðir, Fagur-
| hólsmýrav Hóhnavíkur, Ilorna-
fjarðar, Isafiarðar, Kirkiubæj-
erklausturs, Vestmannaeyja og
Þðrshafnar. Á morgun er áætl-
"ð að fljúga ti! Akurevrar,
Blöndurss. Evilsstaða, Isafjarð-
ar, Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja.
r oftleiðir:
Edda er væntanleg frá N. Y.
klukkan siö á laugardagsmorg-
un; fer síðan til Os!óar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar
klukkan 8.30.
DAGSKRA
A L Þ I N G I S
föstudaginn 7. nóv. 1958, kl.
1.30 miðdegis.
Efri deild:
Útflutningur hrossa, frv.
Neðri deild:
1. Veitingasa'a o. fl., frv.
2. Biskupskosning, frv.
Frá Guðspekifélaginu
D"gun heldur fund í kvöld ki.
8.30 í Guðspekifélagshúsinu,
Ingólfsstræti 22. Þorsteinn
Halldórsson prentari flytur
kafla úr ritum Paul Brandton,
sýnd verður kvikmynd um
geimfarir, kaffiveitingar í fund-
arlok. Gestir velkomnir.
Þetta er ein myndanna á sovézku sýningunni er nefnist Gorkij-hafið og er eftir VedérnSkoff.
Happdrætti
Þjóðviljans
Nú er sala miða i happ-
drættinu hafin fyrir nokkru
og hafa .margir af velunnur-
um blaðsins tekið miða tilj
sölu eins og venjulega. Efj
þú, lesandi góður, ert ekkii
búinn að gera það ennþá, |
ættirðu ekki að 'lraga þaðj
. lengi úr þessu, því að eins j
og þú veizt, er velferð blaðs-
ins okkar undir því komin,
að happdrættið gefi sem
mesjtan ágóða til þess að
standa straum af rekstri
þess. Þess vegna er áríðandi,
að allir leggist á eitt um
að 'selja miða í happdrætt-
inu. Taktu miða strax í. dag
og vittu livort kunningjar
þínir og vinnufélagar vilja
ekki freista gæfunnar óg
kaupa miða. Hver vill ekki
eignast 100.000 króna bifreið
fyrir aðeins tíu krónur?
Myndakvö’.d
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
efnir til myndasýningar í Breið-
firðingabúð í kvöld kl. 8.30.
Sýndar verða Ijósmyndir frá
ferðum þeim sem farnar voru
í sumar. Allir ferðafélagar frá
sumrinu velkomníi'.
Faðirinn sýndur í síðasta sinn
ÚfbreiSiS
Leikritið Faðirinn eftir Strindberg verður sýnt í síðasta sinu
í kvöld og er þetta tiunda sýningiu á leiknum. Þe^ar leikritift
var frumsýnt á s.l. vori, k(ar gagnrýnendum saman um að þetta
væri ein bezta leiksýningin, sem sett liefði verið á svið liér á
landi, o.g geta má þess, að Valur Gíslason hlaut „Silfurlamjiann '
fyrir snilldarlega túlkun sína á föðurnum, — Myndin er úr
fyrsta þætti leikritsins: ú|alur Gíslason í hlutverki riddaraliðs-
forin,gjaiLS og Jón Aðils í lilutverki læknisins.
Fylkingar féJagar!
Salurinn er opinn í dag kl. 20
til kl. 23.30.
Afmæiislvátíð ÆF og ÆFR
verður lialdin í Tjarnarkaffi
fimmtudaginn 13. nóvember. —
Dagskrá slcemmtunarinnar verð
ur auglýst síðar. —
Skemmtinefnd.
sjóari
Þegar Eddy hafði gengið úr skugga um að „kon-
dórinn“ var ekki með neítt lutonium, gengu þeir að
honom til að rannsaka liann betur. „Við skulum
vona að Lupardi liafi ekki komið fyrir sendistöð
hérna“, skgði hann um leið og hann tók ,,fulginn“
í sundur lið fyrir lið. Eddy rak upp hvert undrun-
arópið á fætur öðru þegar hann tók vélina í sundur.
Það kom í ijós, að það var litil túrbina eem var
orkug'jafinn. Eddy fann að auk; lítið hylki, sem hann
tók með sér.