Þjóðviljinn - 07.11.1958, Page 4

Þjóðviljinn - 07.11.1958, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 7. nóvember 1958 Leikfélag Hafnarfjarðar: Gerviknapinn eítir ÍOHN CHAPMAN Leikstjóri: Klemenz lónsson ,,Gerviknapinn“ er fjörugur og ómengaður enskur farsi og meðal vinsælustu grínleika í Lundúnum á síðustu árum, höfundurinn skopleikari að at- vinnu. Þar er lítillega sagt frá tveimur góðkunnum fyrirbær- um, veðreiðum og féglæfrum, en sjálft efnið má raunar varla minna vera. Aldraður ofursti, kona hans og dóttir flytja út í sveit og festa kaup á gistihúsi fornu, þar er paðreimur í nánd. Fyrstu gestirnir eru dálítið grunsam- legir peyar, erda skálkar hinir mestu og til þess komn- ir að reyna að græða morð fjár á veðreiðunum með væg- ast sagt skuggalegum ráðum. Þótt brugg þeirra fari í hund- og við fáum aldrei að vita hvort þau ná saman eða ekki. Þess má enn geta að leyni- byrgi inn af dagstofu ofursta- hjónanna hefur ólítil áhrif á gang mála, en því hugvitsam- lega fj'rirbrigði höfum við áð- ur kynnzt á þessu hausti. Til þess að hláturleikur þessi njóti sin að marki þarf að sjálfsögðu samvalinn hóp snjallra skopleikara, og hon- um á Leikfélag Hafnarfjarð- ar ekki yfir að ráða; allt um það er ýmislegt gott um sýn- inguna að segja. Klemenz Jónskon er vandvirkur og far- sæll stjóniandi og framganga leikénda furðanlega örugg og snurðulaus — hér er að jafn- aði leikið hratt og fjörlega og Steinunn Bjarnadóttir og Kat\a Ólafsdóttir ana sleppa þeir klaklaust að kalla, þeim tekst bæði að leika óþyrmilega á franska knapann og skjóta kvenlög- reglu staðarins ref fyrir rass, enda er kvensa þessi svo ó- skaplega tepruleg og siðavönd að hún þolir ekki að sjá karl- mann á nærbuxunum auk heldur meira. Ungir elskend- ur :koma líka við sögu, ást við fvrstii sýn. Samdráttur þeirra virðist raunap eyðu- fylling ein, höfundurinn stein- g'eymir þeim áður en lýkur tímamiðanir nákvæmari en stundum gerist á æðri stöð- um. Leiktjöld Magnúsar Páls- sonar eru bæði skemmtileg og smekkleg, og honum tekst sem fyrr að koma ótrúlega miklu fyrir á öriitlu sviði. Gaman þetta er líklegt til vinsælda, en einn leikendanna olli mestum hlátrinum og hlaut óskipta hylli áhorfenda: Steinunn Bjarnadóttir. Kímni Steinunnar er ef til vill nokk- uð hrjúf og lítt tamin, en hún er búin upprunalegri og Steinunn Bjarnadóttir, Ragnar Magnússon og Sigurður Kristins. auðugri skopgáfu og fáir liennar jafningjar í mergjuð- um skrípaleikum. Þjónustu- stúlkan hennar er mesta ger- semi, vitgrönn og klaufsk í bezta lagi, ágætt skinn, flá- mælt, sauðheimsk á svipinn, klunnaleg í hreyfingum, and- hælisleg og lilægileg; þar er allt í prýðilegu samræmi. Ofurstann leikur Guðjón Einarsson, gervið er gott en framsögnin nokkuð slitrótt að vanda, leikurinn hressilegur og beztur þegar mest gengur á og manngarmurinn snögg- reiðist og stekkur upp á nef sér. Katla Ölafsdóttir er myndarleg húsmóðir, traust og skýr en ekki skopleg að ráði. Skálkamir þrir eru í höndum þekktra hafnfirzkra ieikara. Sigurður Kristins er fyrir þcim félögum og leikur af miklum dugnaði en minni lagni, og glettni Eiríks Jó- hannessonar nýtur sín lítt að þessu sinni. Beztur er Ragn- ar Magnússon, það er gervi- knapinn sjálfur, handbendi og bitbein hinna þorparanna — fíflinu skal á foraðið etja. Ragnar gerir náunga þennan hæfilega blankalegan ásýnd- um, öruggur í hreyfingum og skýr og viðfeldinn í máli. En mikið hlyti snjall grínleikari að geta gert úr þessu hlægi- lega og þakkláta hlutverki. <í>— Ólafur Mixa leikur franska knapann af ósviknu æskufjöri, baðar út liöndunum og talar frönsku eins og þaulæfður sendifulltrúi; en slær jafnan á einn streng. Sólveig Sveins- dóttir er kunn úr söngvaleik- um og ber lögreglubúninginn með sóma; loks eru þau Harry Einarsson og Dóra Reyndal elskendumir ungu. Harry er geðfelldur en við- vaningslegur piltur, enda al- ger byrjandi, og Dóra snotur og röskleg stúlka, nýkomin úr skóla Þjóðleikhússins að því scgir í leikskránni. Á. Hj. Keflvíkin»ar o Bæjarstjóm Keflavíkur hefur samþykkt að láta fara fram atkvæðagreiðslu um, hvort heimilt skuli að opna útsölu frá Áfengisverzlun rikisins í Kefla- vík, og hefur nú bæjarráð ákveðið, að atkvæða- greiðstan fari fram 30. nóv. n.k. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu bæjarins til 20. nóv. n.k., og skulu kærur út af kjörskránni komnar til skrifstofunnar eigi síðar en þann dag. Keflavík, 5. nóv. 1958. — BÆJARSTJÓI. „Selfoss” afhentur Eimskipa- félagi Islauds í fyrradag Skipið gekk 15,38 sjómílur í reynsluförinni M.s. Selfoss, hið nýja 3500 tonna skip Eimskipafélags í.slands fór fyrstu reynsluför sína í Limafiröi í Danmörku í fyrradag og var aö henni lokinni afhent félaginu. China Íleconsírucís Fræðist nm Kína að fornu og nýju, lesið China Reconstructs. Mánaðarrit á ensku. Sent íslenzkum áskrifendum beint frá Kína. — Nýir áskrifendur fá 6 litprentaðar mjmdir sem kaupbæti til V2 1959. Verð 35 kr. árgangurirm sem greiðist fyrir fram. Pantið ritið frá: K.Í.M., pósthólf 1272, Reykjavík. Pöntunarseðill Sendið undirrit.... tintaritið China Reconstmcts. Áskriftargjaldið kr. 35,0Cf, fylgir í ávísun: Nafn: ............................................... Heimilisfang: ....................................... Til KÍM., pósthóLf 1272, Reykjavík. Ganghraði í reynsluförinni reyndist 15.38 sjómílur. Skipt var um fána klukkan 4 síðdegis, og hélt forstjóri skipasmiðastöðvarinnar Aal- borg Værft, S. Krag, ræðu um leið og hann afhenti skipið. Jón Guðbrandsson fyrny skrif- stofustjóri Eimskipafélagsins i Kaupmannahöfn flutti einnig ræðu og tók við skipinu fyrir hörji félagsins. M. s. Selfoss fer frá Álahorg á laugardaginn og fermir vör- ur í Kaupmannahöfn og Ham- borg. Skipið er væntanlegt hingað til Reykjavíkur síðari hluta mánaðarins. Lengd skips- ins er 102,05 metrar (álíka og m.s. Tröllafoss) en brúttó- tonnatala þess er 2339 tonn, Burðarmagn skiþsins er um 3500 tonn. Skipstjóri á m.s. Selfoss • er Jónas Böðvarsson, I, stýrimað- ur er Magnús Þorsteinsson og I. vélstjóri Jón Aðalsteinn Sveinsson. Auglýsið í Þjóðviljauum orðið RAIÐAM

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.