Þjóðviljinn - 07.11.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.11.1958, Blaðsíða 7
Danskur blaðamað- ur, Erley Olsen, skrifaði fyrir skömmu grein þá sem hér er birt, en þar víkur hann nokkuð að lífi og vandamálum íbúa Sovétríkjanna í dag, 41 ári eftir að bylt- ingin mikla var gerð, sá atburður sem breytti í senn öllu Iffi fólksins í Rússavéldi og sögu alls mann- kynsins. rkki er eitt ár liðið — aðeins 10 mánuðir — síðan ég iór síðast frá Moskvu. Margt er breytt síðan þá. Margt er óbreytt. Hér ók ég f ram- hjá gömlum' þorpum með skældum trékofum og skúrum. I dag eru hundruð og þúsund- ir fjölskyldna flutt inn í ný, sviphrein og björt hús og ný verða, fuligerð næstu vikumar. A síðustu fimm árum hafa ver- ið byggðar hér ferfalt fleiri í- búðlr en eru í Reykjavík allri. Úr gluggunum í húsi okkar tvið Prospekt Mira. Friðar- stræti, en svo var gatan skýrð eftir æskulýðsmótið þegar um hana fór æskufólk frá öllum löndum heims, er dásamlegt út- sýni yfir hluta Moskvuborgar. í fjarska gnæfir háskólinn. Rétt fyrir neðan eru leifar af gömlu Moskvu, lítil og illa hirt eins og tveggja hæða hús, nokkru fjær eru nýbyggð hús, og við sjóndejldarhring má hvar- vetna sjá byggingakrana teygja aima sína til himins. Enn eru íbúðir af skoi-num skammti og mikil húsnæðisvandræði. En 70.000 þúsund íbúðir bætast við í ár og ef til vill 80.000; 120.000 næsta ár og síðan fleiri ár frá ári, þannig að hver fjöl- skylda Moskvuborgar getur gert sér vonir um sína eigin íbúð i náinni framtíð, trúlega mmi fyrr en liðin eru þau 10 til 12 ár sem upphaflega var reiknað með til að útrýma hús næðisskortinum. Fyrstu bæirni’ úti um land hafa þegar tilkynn að þeir hafi leyst hús næðisvandamál sín eða mun: gera það jnnan nokkurra mán aða. Metuppskera veldur einnig (irðugleikum ’jlMaður verður að þekkj; Moskvu og Sovétríkii frá fyrri árum til þess að get; dæmt um framfarirnar í klæðs burði; enn sýnast okkur fötir gamaldags, þótt fleiri og fleir séu eins vel klæddir i Gorkí stræti og Austurstræti. Einnif verða menn að þekkja íbúði Moskvu frá gamali tíð, til þes- að skilja hversu alger umskipf hafa orðið í vöruframboði, ti þess að kunna að meta það a< nágrannakonan kaupir daglega hjá mjólkursölustúlkunni við eldhúsdyrnar 2—3 lítra af mjólk og einn lítra af súrmjólk, j-----Föstudagur 7. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 s i i;5í s s * ■ * x 'á T 3 H T * ' !s«'-y.yá*^ • i r'i't *yv ; <i s**& ' t< -7 1' ’ Wt r r f, * rr íi».! Á síðustu fímm árum hafa verið byggðar ferfftlt fleiri íbúðir en eru í allri Reykjavík. Á myndinni sést eitt hinna stóru byggðasvæða rið þjóðveginn til Kieff. þótt engin böm séu í fjölskyld- unni, að bakarakonan, sem einnig sendir brauð heim, býð- ur upp á einar tuttugu mis- munandi brauðtegundir auk kaffibrauðs, .að. smjör er selt vélpakkað eins og hér, og mörg um saman hefur varla sézt vörubíll í Moskvu. Þeir hafa allir verið sendir út í sveit til þess að flytja heim grænmeti og kartöflur. Uppskeran í ár fer langt fram úr metuppsker- unni 1956. í fyrrahaust heim- ur reynzt rétt. í ár hefur búið afhent meira kom en metárið 1956, og sömu fréttir berast hvaðanæva að. Uppskeran er svo mikil að samgöngukerfið hefur varla undan. Niðursuðu- verksmiðjumar hafa fengið tugi Frá 41 árs afmæli rússnesku byltingarinnar; Stökkbreytingar í efnahagsmálum önnur fyrirbæri, sem talin eru sjálfsögð af þeim sem vanizt hafa slíku. Einkum eru matvörubúðirnar með mjög fjölbreyttar vörur á boðstólum. 1 ávaxta- og græn- metisbúðum er auk grænmet- is hægt að kaupa vínþrúgur, epli, perur, plómur og sítrónur, en ekki appelsíníur og banana enn sem komið er. Þetta er merki um metupp- skeru Sovétríkjanna í ár á öll- um sviðum landbúnaðar. Dög- sótti ég ríkisbú á nýræktar- landinu í Kasakstan. Þá nægði kornuppskeran aðeins fyrir vetrameyzlunni og útsæði. Og erlend blöð skrifuðu mikið um að ræktunaráætlanimar hefðu mistekizt. Samt var fólk bjartsýnt á ríkisbúinu. Það gerði sér grein fyrir því að sveiflur kynnu að verða á uppskerunni fyrstu árin. En þó hún brygðist eitt árið gæti árangurinn orðið betri það næsta. Og þetta hef- þúsunda tonna aukalega af tómötum, sem fluttir eru í geymslur. Og það er ekki að- eins sveitafólkið sem verður að hamast við, einnig bæjar- búar hjálpa til við uppskeruna. Nýir búskapar- hættir Þetta er bráðabirgða- árangur af þeim miklu breytingum sem orðið hafa í títsýn yfír MoskAU landbúnaði, afleiðing aí aúknu lýði'æði og sjálfstæði sveita- fólks. En þannig hefur þróun- in einnig orðið í iðnaðinum. Þegar bundinn var endir á skriffinuskuna og skriffinnun- um gefið frí, þegar verkamenn urðu beinir aðilar að stjórn verksmiðja sinna, þegar verk- lýðsfélögin fengu stóraúkin réttindi, tók við nýtt tímabi! í iðnþróun Sovétríkjanna. Fyrir tæpu ári var árangurinn af dreifingu valdsins í iðnaðar- stjórninni varla kominn í ljós. Þá voru menn enn að þreifa sig áfram. Enn eru auðvþað margar veilur, og þær koma fyrst og fremst fram í blöðun- um. En allar illspár hafa orð- ið sér til skammar. Það er ekki aðeins að allar áætlanir standist. Verkamenn geysast fram úr áætlununum, nýjar stökkbreytingar eru hafn- ar sem munu valda undrun. Þær miklu áætlanir sem fram hafa komið síðustu tvö árin, í húsbyggingamálum, um hag- nýtingu jarðgass o.s.frv., eru afleiðingar þessarar nýju vinnu- tilhugunar, þessara nýju bú- skaparhátta í Sovétríkjunum. Milljónir scmja áætlun. o AUt er: þetta mjög á dagskrá hér um þess- ar mundir. 21. aukaþing flokks- ins hefur verið kállað saman í janúar til þess að fjalla um þessi mál. Þar á fyrst og fremst að ræða framleiðsluþróunina næstu sjö áx*in. Ýmsir munu kannski yppta öxlum yfir þessu þingi og telja að það sé ekkert frábrugðið öðrum sem fjallað hafi um fyrri fimm ára áætlanir. En það er ekki rétt. Þeíta þinghald — sem er í sjá fu sér vitnisburður um aukið og virkara lýði'æði — er talið munu hafa mikið sögulegt gildi. í hverri einustu verksmiðju hafa fundir verkamanna mán- uðum saman gengið frá áætl- unum um framleiðsluna næstu árin, Á ráðstefnum flokksins í héruðum og boi’gum, á flokks- þingum hinna ýmsu ríkja eru .þessar áætlanir svo tengdar saman í heildaráætlun, og á flokksþingi Sovétríkjanna verð- ur gengið frá henni senx áætlun fyrir landið allt. Það sögulega er sumpart í Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.