Þjóðviljinn - 07.11.1958, Síða 8
8)
ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 7. nóvember 1958
IVÝtlA MtÚ
Sími 1-15-44
23 skref í myrkri
Ný amerísk leynilögreglumynd
Sérstæð að efni og spennu
Aðalhlutverk:
Van Johnsou
Vera MJles
Biönnuð fyrír börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Áíistiirbæiarbíó
Síiai 11384.
KÍTTÝ
Bráðskemmtiieg og fa'leg. ný,
þýzk kvikmynd í litum.' —
Danskur texti.
Kailhcirz Böhm.
Romy Schneider
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍLEIKFElAGi
rREYKJAyÍKER'i
Allir synir mínir
eftir Arthur Mi!!er
Leikstjóri: Gísli Hálldórsson
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2
í dag — Sími 1-31-91.
nn ' rlr\ rr
1 ripolibio
f Simi 11182
ÁRÁSIN
(Attack)
Hörkuspennandi og áhrifamik-
i!, ný, amerísk stríðsmynd frá
innrásinni i Evrópu í síðustu
heimsstyrjöld
.Tack Palance
- Eddie Albert.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönmið innan 16 ára.
A U K A M Y N D
Um tilraun Bandaríkjamanna,
að skjóta geimfarinu „F.rum-
herja“ til tunglsins.
Síðasta sinn
SljórnuMó
Sími 1-89-36
Mír — Reykjavíkurdeild
sýnir hjna heimsfrægu vcrð-
launakvikmynd
Trönurnar fljúga
kl. 9.
Tíu hetjur
sýnd í allra síðasta sinn
kl. 5 og 7.
HAFNARRROt
9 V
e!ttni 5-01-84
Leiksýning
Leikfélags
Hafnarf jarðar
er kl. 20.30 í kvöld
Simi 2-21-40
Spánskar ástir
Ný, amerísk-spönsk litmynd,
er gerist á Spáni.
Aðalhlutverk spánska fegurð-
ardísin
Carnien Sevilla og
Richard Kiley.
Þetta er bráðskemmtileg
mynd, sem allstaðar hefur
hlotið miklar vinsældir.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Sími 1-64-44
Þckkadísir í
verkfalli
(Second greatest sex)
Bráðskemmtileg og fjörug ný
amerísk músík og gamanmynd
í litum og Cinemascope.
•Teanne Crain
George Nader
Mamie Van Doren
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-249
Leiðin til gálgans
Afar spennandi, ný, spörsk I
stórmynd, tekin af snillingn-
um
Ladislao Vajda
Aðalhiutverk:
ítalska kvennaguilið
Rassano Brazzi
og spánska leikkonan
• Emma Peneila
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
mtm
m
WÓÐLEIKHÚSID
FAÐÍRTNN
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL
Sýning laugardag kl 20.
Bannað btirnum innan 16 ára.
SÁ HLÆR BEZT. . .
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sæk:st í siðasta lagi dag-
inn fyrir sýningardag.
Sími 1-14-75
4. V 1 K A
Brostinn strengur
(Interrupted Melody)
Sandarísk stórmynd í iiturn og
Cinemascope, um ævi söngkon-
unnar Marjorié Lawrence.
Glenn Ford
Eleanor Parker
Sýnd kl. 7 og 9.
Undramaðurinn
með Danny Kay
Sýnd kl. 5.
Miðníefíir-
:acj
i HflFKnRFJP.FtORR
GERVI-
KNAPINN
Gamanleikur í 3 þáttum
eftir Jolin Chapman
í þýðingu Vals Gíslasonar.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson
Sýnjng í kvöld kl 20.30
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í
dag í Bæjarbíó.
Sími • 50-184.
i Austurbæjarbíói i kvöld
klukkan 11.15.
&
Reykjavíkurdeild MÍR
Kvikmyndasýning
í Stjörnubíóí í kvöld kl. 9 í
tilefni af 41. afmæli október-
byltingarinnar.
Sýnd verður hin heimsfræga
verðlaunamynd
TRÖNURNAR FLJÚGA
Hendrik Ottósson fréttamaður
flytur ávarp á undan sýning-
unni.
Aðgöngumiðasala í Stjörnubíói
frá kl. 4. Venjulegt verð.
MÍR.
F rjálsíþróttamenn
Ármanns
Munið æfingar frjálsíþrótta-
manna, sem eru á þriðjudögum
og föstudögum frá kl. 7—8 í
stærri salnum í íþróttahúsi
Jóns Þorsteinssonar.
Þjálfari er Hilmar Þorbjörns-
son. Nýir félagar velkomnir.
Mætið, vel
Stjórn deildarinnar
SKÍRTEINI verða afhent
í Tjarnarbíói í dag' kl. 5-7
og á morgun kl. 1-3.
Nýjum félagsmönnum
bætt við.
Leikfél. Hafnarfjarðar frum-
sýndi gamanleikitm Gerviknap-
ann, eflir John Chapman s. 1.
miðvikudagskvöld. Húsfyliir
var og undirtelítir áhorfenda
sérstaklega góðar.
Klemenz Jónsson leikari hef-
ur verið leiðbeinandi og leik-
stjóri Leikfélags Hafnarfjarðar
við þenna leik, og jafnframt
hefur hann leikskóla í Hafnar-
firði.
Aðalleikendur eru Steinunn
Bjarnadóttir, Guðjón Einars-
son, Sigurður Kristinsson, Ei-
ríkur Jóhannesson, Ragnar
Magnússon og Katla Ólafsdótt-
RA6NAB BIMMS0N
ELLY VILHIÁLMS
með 3 hringjum
í fyrsta sinn á fslandi!
Aðgöngumiðasala í Hljóð-
færahúsinu. Hljóðfæraverzl-
un Sigr. Heígadóttur, Vest-
urveri og í Austurbæjarbíói.
Héitiliaíi?! vantar unglinga
til blaðburðar 1
Grímsíaðaholt — Kársnes
Talið við afgreiðsluna sími 17500
RANGÆINGAFÉLAGIÐ I REYKJAVlK:
SkðMmtifandDr
í Skátaheimilinu við Snorrabraut í kvöld klukkan 9,
stundvíslega.
Til skemmtunar:
íslenzk. kvikmynd: Viijans merki.
Dans.
Stjórnin.
er flutt úr Hafnarstræti 11 á Gunnarsbraut 28. Skrif-
stofutími frá kl. 10 til 13.30.
Sími 16 — 37 — 1
s5»if
Wm
í 'Mi
Félagsvistin
í G.T.-liúsinu í kvöld klukkan 9.
Ný fimmkvöldakeppni. Verið með frá byrjun.
Heildarverðlaun kr. 1000.00.
Góð kvöldverðlaun hverju sinni. Úthlutað verðlaun-
um frá síðustu keppni.
Dansinn hefst um klukkan 10,30.
Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 1-33-55.
Skráning atyinnulansra manna
í Hafnarfirði fer fram i Vinnumiðlunai'skrifstofunni
í Ráðhúsinu dagana 10., 11. og 12. nóvember, frá
kl. 10 til 12 og 13 til 17 alla dagana.
Vinmuniðlunarskrifstofan í Hafnarfirði.