Þjóðviljinn - 07.11.1958, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 7. nóvember 1958
OR OG
KLUKKUFI
Vlögeröir a úrum og kiukk-
um. Valdtr fagmenn og full-
komið verkstæðl tryggja
Crugga þjónustu. Afgreíð-
um gegn póstkröíu.
uðn Stpuntlsson
Stet$fip<íi*arriun
MINNINGAR-
SPJÖLD DAS
Mlnningarspjöldln fást hjá:
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 *— Veiðar-
færav. Verðandl, simi l-378f
Bergmann, Háteigsvegi 52,
— Sjómannafél. Reykja-
víkur, simi 1-1915 — Jónasi
6Ími 1-4784 — Ólafí Jó-
hannssyni, Rauðagerði 15.
sími 33-0-90 — Verzl. Lelfs
götu 4, sími 12-0-37 — Guð-
mundi Andréssyni gullsm.
Laugavegl 50, simi 1-37-69
— Nesbúðinni, Nesveg 39 —
Hafnarfirði: Á costhúsinu.
simi 5-02-67.
SAMOÐAR’
KORT
Slysavamafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
vamadeildum um land
ailt. f Reykjavík i hann-
yrðaverzluninni Banka-
stræti 6, Verzlun Gunnþór-
unnar Halldórsdöttur, Bóka-
verzluninni Sögu, Lang-
hoitsvegl og í skriístoíu
félagsins, Gróíin 1.
Afgreidd í síma 1-48-97.
Heitið á Slysavamaíélagið
OO VIOTÆKJASAU
ÍAÐriWRI O stfn t£JU
Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73
OTVARPS"
VIÐGERÐIR
og viðtækjasala
RADIO
Veltusundi 1, sími 19-800.
bókakapnr
nijndÍT í bækur
„ afi.
Mlmc/i
auglwsingar
auglz/singa-
spjöld
fyrirbuhr
síml 14090.
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
endurskoðun o*
fasteignasala
Ragnar ölaísson
hæstaréttarlögmaðui og
löggiltur endurskoðancH
Sími 2-22-93.
Annast
hverskonar
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
Ingi R. Helgason
KAUPUM
allskonar hreinar tuskur
á
Baldursgötu 30
Nú er tími til að
mynda bamið.
Laugaveg 2 Sími Ma30.
Heimasími 34980.
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
BlL
liggja til okkar
BlLASALAN
Klapparstíg 37
Sími 1-90-32.
Fóðurbútar
Gardínubúðin
Laugavegi 28.
BARNARUM
Húsgagna-
búðin h.f4
Þórsgötu 1.
MUNIÐ
Kaífisöluna
Hafnarstræti 18
ÖLL
RAFVERK
Vigfús Einarsson
L—ítið á merkin
Ó—hætt er að treysta
T—empó
U—ndir ölfúm kringumstæðum
S—máfólkið þarf sitt:
B—arnafatnaður
t?—tifatnaður
Зa
I—rrúfatnaíur.
N—ánar að sjs> 1
Strandgötu '31.
Þorvaldur Ari’ Arason, hdl.
LÖGMANNSSKKIFSTOFA
SkólavörðuHtíg 38
c/o Páll Jóh porlrifuon h.f. - Pnsth. 621
Símar 15416 og 15417 — Símnefni: /tn
Til
liggiu: leiðin
Jnnlánsdeild
Skólavörðustíg 12
Greiðic yður
fasfv vexHaf
Höfum flestar tegundir
bifreiða til sölu
Tökum bíla í umboðssölu.
Viðskiptin ganga vel hjá
okkur.
Bifreiðasalan
Aðstoð
v. Kalkofnsveg, sími 15812.
Trúlofunarhringir,
Steinhringir, Hálsmen,
14 og 18 kt. gull.
Vaxdúkur
Gardíriubúðin
Laugavegi 28.
Framvegis verður símanúmerið á lækningastofu okkaxt
— Hverfisgötu, 50
t-55-21
Arni Björnsson og Tóinas Jónasson
Sovézk myndlistarsýning opmið
Framhald af 12. síðu.
þess, að einangrunjn er úr sög-
unni og vonandi í eitt skipti
fyrir öll.
íslendingum þykir vænt um
myndlist sína, eru stoltir af
henni og teija hana merkilega
sönnun iim menningu okkar. Og
þess vegna leikur okkur hugur
á að kynnast myndlist annarra
þjóða — til samanburðar og e. t.
-v. -eftirbreytni. Nútíminn gerir
manni af íslandi eins auðvelt að
afla sér þekkingar í Moskvu eða
New York og í Kaupmannahöfn
eða París. Fjarlægðirnar. skipta.
ekki máli lengur heldur viijinn
að kanna nýtt og færa sér það
í nyt. ,En til þess þarf einnig
frelsi, opin iandamæri og menn-
ingarlega samstarfshæfni þjóð-
anna.
Eg býð ykkur velkomin hingað
í dag og fagna .því, að kynni
skuli hafa tekizt með rússneskri
og íslenzkri myndlist.“
Næstur tók til máls Alexandr-
off, ambassador Sovétríkjanna:
„Herra forseti,
herrar mínir og frúr.
Mér er það sönn ánægja að
mega bjóða yður veikomin til
þessarar opnunar á sovézkri
myndasýningu. Sýningin er ár-
angur samkomulags, sem lekizt
hefur milli menntamálaráðuneyta
Ráðstjórnarríkjanna og íslands.
Á sýningu þessari gefur að líta
nokkurn "hluta þess, er sovézkir
listamenn hafa látið frá sér fara
síðustu 2—3 árin á sviði mynd-
skurðar, steinprentunar og málm-
ristu. Hún mun veita yður
nokkra hugmynd um eðli og sér-
kenni þessarar tegundar sovézkr-
ar listar.
Vér sjáum í verkum þessum
ávöxt hinnar sósíalísku raun-
sæisstefnu, sem leitast við að
túlka andiega auðlegð og fjöl-
breytni lífsins í landi ráðstjórn-
arþjóðanna. Hér er lýst lífi mis-
munandi þjóða, er landið byggja,
bæði í starfi og hvíld, svo og
náttúru iandsins.
Þjóð vor metur verk lista-
manna sinna mjög mjkils, en
verk þeirra eru einnig að nokkru
kunn eriendis.
Eg vildi mega láta í ijós þá
von, að þessi myndasýning sov-
ézkra listamanna ásamt mynd-
iistarsýningu þeirri, sem íslenzk-
um listamönnum hefur verið
boðið að efna til í Ráðstjórnar-
ríkjunum vorið 1959, megi verða
til þess að efla vinsamleg skipti
og gagnkvæman skilnjng milli
Ráðstjórnarríkjanna og íslands
og styrkja enn frekar menning-
arsambönd þjóða vorra.“
Að lokum tók til -máls Gylfi
Þ. Gíslason menntamálaráðherra:
„Erlend list hefur ávallt ver-
ið velkomin til ísiands. Á gullöld
íslendinga fyrir þúsund árum
léku straumar evrópskra mennta
um landið og glöddu þá menn-
ingu, sem hér blómgaðist. Á hir
um rnyrku öldum í sögu þjóðar-
innar slitnaði aldrei þráðurinn,
sem tengdi íslenzka list og ís-
lenzk fræði andiiegu lífi fjarlægs-
umheims, þótt á honunr tognaði.
íslenzkt sjálfstæði varð síðan.
menningu þjóðarinnar nýr afl-
gjafi, og tækni nútímans flutti
landið og umheimiryr nær hvort
öðru. Menningarlíf fslendinga er
nú í nánari tengslum við heims-
merninguna en nokkru' sinni.
fyrr, og er það gleðilegt,. því að
heimskt er heimaalið barn.
íslendingum er það alkunn
nauðsyn, að ei,ga nrikil viðskipti
vjð aðrar þjóðir. Ráðstjórnar-
ríkin eru eitt þeirra landa, sem
við eigum mest og bezt viðskipti
við. íslenzku þjóðinni er það á-
reiðan’ega ánægjuéfni að eiga
þess kost að kynnast því, sem
er glæstast og fegurst í menn-
ingu þeirra þjóða, sem þeir eiga
verzlun við, og eins hitt, að
geta kynnt þeim þá þætti eigin
menningar, senr þeir meta nrikils.
Af þessum sökum hafa mennta-
málaráðuneytið íslenzka og
Menntamálaráð lekið með þökk-
um því boði menntamálaráðu-
neytis Ráðstjórnarríkjanna, að
löndin skiptust á listsýningum.
Er nú hingað konrin sýning á
sovézkri nryndlist. Á vori konr-
anda mun síðan verða ef.nt til
sýningar á íslenzkri nryndlist í
Ráðstjórnarríkjununr.
Hejmur • myndlistarinnar er
margbreytilegur. Að baki hverr-
ar myndar er náttúran, mann-
lífið, fegurðin, hin eilífa ieit.
Menn deila um stefnur. í mynd-
list. En þarf að deila um það, að
bæði náttúran og hin óhlut-
kennda fegurð eru góðri mynd-
list jafnnauðsynleg og ljósið
blóminu? Hlutverk myndlistar er
ekki að vera spegill, heldur að
sýna mönnum landið, hafið hinr-
ininn, mennina í nýju ljósi, —
að láta menn skynja gleðina,
sorgina, ástina á nýjan hátt.
Sköpun listaverks er ekki lokið,
þegar listamaðurinn legeur á það
síðustu hönd, því lýkur ekki,
fyrr en augu skoðandans opnast
fyrir boðskap þess, List er ekki
aðeins fólgin í því að skapa,
ireldur einnig í því að njóta.
Eg vona, að þessi sýning á-
gætra og fjölbreyttra listaverka
verði íslenzkum listunnendum til
ánægju og hvatningar. Eg býð
velkomin hingað til lands full-
trúa menntamálaráðuneytis Ráð-
stjórnarríkjanna, þau frú N-atalia
Sokolova listfræðing og hr.
Crést Verejskíj listmálara, og
allar myndirnar, sem þau hafa
flutt hingað með sér, og færi
menntanrálaráðuneyti Ráðstjórn-
arríkjanna og sendiráði þeirra
hér þakkir fyrir að hafa átt
frunrkvæði að þessari sýningu,
sem mun án efa efia bæði þekk-
ingu og skilning íslendinga á
myndlist Ráðstjórnarríkjanna.
Að svo nrællu lýsi ég svning-
-urra opna.“