Þjóðviljinn - 07.11.1958, Síða 11
Föstudagur 7. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11
PETER CURTIS:
31. dagur.
i garðinn, svo að hú'n gæti hvilt sig og fengið ferskt
loft um leið. Eg vildi ekki að hún gæfi sig á tal viö
Roach cg Footer, sem voru önnum kafnar innanhúss.
Um kvöldið borgaði ég beim ríkulega og sagði beim að
von væri á þjónustufólkinu á föstudaginn og hefði ég
því ekki meiri þörf fyrir þær. Eg iofaði þeim að þær
skyldu ganga fyrir um hreingemingar og þvotta. Þær
fóru burt í góðu skapi.
Þegar þær voru farnar, hressti ég Eloise með glasi
af shen’yi og það endurvakti áhuga hennar á húsinu og
hún vildi fara aö flytia til húsgögn og viö hengdum
upp myndir og málverk. Klukkan átta vcrum við bæði
orðin óhrein og rykug og hún var móð og mjög þreytt.
,,Nú skulum við þvo okkur,“ sagði ég. „Svo geturðu
setzt niður meðan ég leik matsvein.“
Eg tíndi saman mat á bakka og bar hann inn í setu-
stofuna til hennar.
„Hamingjan góða hvað hér er kyrrlátt," sagði ég.
Það fór hrollur um Eloise.
,.Já baö er satt. Of kyrrlátt. Eg gerði mér það ekki
ljóst. Eg vildi óska að Fóstra og Díana væru hérna
og þjónustufólk til að lífga upp húsið. Við þurfum
líka aö bjóða heirn fólki, finnst bér það ekki?“
„Við getum það ekki nema við fáum þjónustufólk,“
sagði ég og revndi að vera léttur í rómi, þótt hjartað
í mér berðist ákaft. „Siáðu til, Eloise, ég veit ekki hvort
ég á að segja þér frá þessu, en ég hugsa helzt að við
fáum aldrei þiónustufólk til að búa hér, ekki fólk úr
umhverfinu að minnsta kosti. Eg spurði ungfrú Foot-
er, þessa mörgu, hvort hún gæti ekki gist hér í nokkr-
ar nætur. Hún sagðist ekki taka það í mál, þótt of-
fjár væri í boði.“
„Hversvegna ekki?“ spurði Eloise. Skelfd augu henn-
ar og titrandi röddin gáfu til kynna að hún renndi
grun í svarið, áöur en ég sagði:
„Æ, það er einhver heimskulegur hugarburður um
reimleíka. Það er altítt um hús, sem staðið hafa tóm
um tíma.“
Hún spratt á fætur með hendur á brjósti og leit aft-
ur fyrir sig eins og hún byggist við að sjá ósvikinn
draug með hausinn undir hendinni í horninu bakvið
sig.
„Ó,“ sagði hún og síðan aftur: „Ó. Hvers vegna sagð-
irðu mér ekki frá því? Hvers vegna komum við hing-
að? Ó, ég þoli þetta ekki. Eg verð að fara héðan undir mmm
eins.“
„Vertu ekki svona barnaleg,“ sagði ég — en mildri
röddu. „Þetta er bara sögusögn úr þorpinu. Hvert ein-
asta þorp verður að eiga sitt draugahús á sama hátt
og pósthús. Hamingjan sanna, Eloise, þú trúir þó ekki
á drauga eins og trúgjörn, hjátrúarfull vinnukona?“
„Eg veit ekki hverju ég trúi. Eg veit bara að til-
hugsunin ein gerir mig frávita af hræðslu. Eg get ekki
verið hér kyrr, Richard. Mér er það ómögulegt. Það er
óhugsandi. Og ef ég svo mikiö sem ímyndaði mér að
ég sæi eitthvað, yröi það minn bani.“
„Þú sæir ekki neitt, jafnvel þótt þessi kerlingasaga
væri sönn,“ sagði ég fjörlega.
„Hvað er þaö þá. Illir andar?“
Eg fyllti glasiö hennar. „í hamingju bænum, Eloise,
seztu niður og reyndu að stilla þig. Mér þykir leitt aö
ég skyldi glopra þessu út úr mér. Eg var bara aö búa j
þig undir vandræðin með þjónustufólkiö. Auk þessi
skaðar það engan, þótt fiðluleikarinn taki lag. Tónlist er
meinlaus. Það væri tilbreyting frá lögunum í útvarpinu I
og plötunum hennar Díönu.“ Eg hló lítiö eitt.
„Hver leikur? Ó, Richard, þú veröur að segja mér j
alla söguna, annars ímynda ég mér hana kannski
miklu verri en hún er.“
Hún var aumkunarverö í skelfingu sinni og ég hefði
sjálfsagt haft meðaumkun með henni, heföi ég átt ein-
hverjar mannlegar tilfinningar eftir aðrar en ást mína
á Antoníu.
„Það er ekki liót saga,“ saaði ég og lét sem ég sæi
ekki að hendur hennar titruðu svo, að sherryið hellt-
ist niður á kjólinn hennar. „Svo er sagt að fyrir svo
sem tvö hundruð árum hafi verið haldinn markaður
á þessum slóðum og þangaö komu nokkrir sígaunar.
Einn þeirra, ljómandi fallegur ungur maður, varö ást-
fanginn af dóttur hjónanna sem biuggu hér um það
levti. Hann varð um kyrrt að loknum markaði og
reyndi að ná ástum hennar. Foreldrar hennar voru
stórlátir og bræöur hennar ofsafengnir. Hann var van-
ur að korv að glugganum hennar á kvöldin og tala við
hana og sárbæna hana að flýja með sér. Hún hafði
víst ekki kjark til þess. En eitt kvöldið komu bræö-
urnir að honum cg fleygöu honum fram af berginu.
Að minnsta kosti fannst lík hans aldrei, en fiðlan
fannst þar sem hann haföi skilið hana eftir á veggnum
við húsendann. Eftir þetta heyröist draugalegur fiðlu-
leikur í húsinu á næturnar. Stúlkan sturlaðist og
fleygði sér út um gluggan sinn og beið bana. Þorps-
búar. trúa bví að bessi tónlist hevrist enn.“
Eloise reis á fætur og nú var hún einbeitt.
„Eg er aö fara,“ sagði.hún. „Það er óhugsandi aö ég
verði hér í húsinu í nótt. Mér stendur á sama hve
miklu við höfum eytt í það. Eg vil bara komast héðan.“
„Jæja,“ sagði ég, „og hvert ergum við að fara? Og
hvernig? Bíllinn er bilaður og þorpið er góðan spöl
héðan.“
„Mér er alveg sama. Heldur vil ég sofa úti.“ Og að
svo mæltu tók hún nokkur skref til dyra og hneig
niður. Eg þaut til hennar. Kannski var öllu lokið. En
nei, hún andaði enn. Eg lyfti henni og með erfiðis-
munum tókst mér að hálfbera og hálfdraga hana upp
á loftið. Eg losaði um fötin hennar og gerði allt sem
ég var orðinn svo vanur aö gera undir svipuðum kring-
Enn um mrÓQldafizkuna
Hér lcemur dálítið til við-; Á tímabilinu frá 1150—1200
bótar úr bók Björns Þorsteins-
sonar, íslenzka skattlandið:
„Meðan stéttaskipting var
í þjóðfélaginu á þjóð-
veldisöld, var fólki frjálst að
skarta að vild sinni, en hér
eftir reyndi yfirstéttin að auka
virðingu sína með því að
tryggja sér forréttindi til þcss
að berast meira á en sauð-
svartur almúginn. Á 16. öld
tóku menn fyrst að prjóna í
álfunni, og komust þá prjón-
aðir sokkar brátt í tízku hjá
báru menn kyrtil hnésíðan og
leistabrækur með sokkalaga
skálmum, en sokkar voru saum- ■
aðir úr vaðmáli eða líni fram
á 16. cld. Á 13. öld taka yfir-
hafnir að síkka, en undirkyrt-
ill hélt sömu sídd um skeið,
en hann var algengasta hvers-
dagsfatið. Hin siðu klæði ríktu
alllengi og urðu til þess að
menn hirtu minna um það að
klæðast vönduðum brókum, en
létu háa sokka nægja, með eða
án leista og spenntu þá í belti
til þess að halda þeim uppi. Á
hástéttum, en almenningur fór 14. öld taka yngissveinar af
að dæmi þeirra og klæddisti aðalsættum að brjóta gegn síðu
þessum ágætu flíkum. Þetta, tizkunni og storka siðavöndu
þótti stjórnarvöldum furuleg ó-j fólki með því að sýna hærra
svífni, og gaf Kristján kon- upp á fótleggina. Þeir styttu
ungur IV. út tilskipun þess sig fyrst með belti, kipptu upp
efnis, að aðalskonur einar
mættu k'æðast silkisokkum.
kyrtlinum, en létu hann gúlpa
niður yfir það; en brátt stigu
borgarstjóra- og borgarfulltrúa-, þeir skrefið til fulls og klædd-
Móðir okkar og tengdamóðir
GHBFINNA GÍSLADÖTTIR Eiiiksgötu 17
lézt að Elliheimilinu Grund 6. nóvember s.l. Jarð-|
arförin ákveðin síðar.
ÖHk Kri.stjánsdóttir, Marmó Eri«djsson,
S.igþrúður Jónasdóttir, Þórðutr EdeiulHSon.
frúm leyfðist nf sérstakri náð
að v-era í prjónuðum ullarsokk-
um, en húsfrúr og dætur venju-
legra borgara máttu á engan
hátt ganga í prjónuðum sokk-
um.
Á blómaskeiði miðalda,
timabili gótíkurinnar, var
Frakkland, einkum Pa.rís og
Búrgund, og Niðurlönd drottn-
andi stöðvar tizkunnar norðan
Alpafjalla, en þaðan barst liún
,allt til islands og Grænlands.
ust aðskornum kyrtli, sem tók
rétt niður fyrir lendar. Belti
hélt þó velli, en var nú haft
rúmt eða látið slapa. Konum
varð örðugt að fylgja dæmi
karla í þessu efni, því að kven-
buxur komu fyrst upp á síð-
ast liðinni öld. Þær létu því
staðar numið við styttingar,
áður en komið var upp fyrir
hné, en þar með varð greinar-
munur á klæðum karla og
kTCnna“.
Fræðileg rök
Framhald af 6. síðu.
ríkjanna mátt vita bað, að
Jwarvetna unv heim sátu allhr
auðkóngar veraldarinnar og
horfðu til þeirrar tilraunar,
sem þarna var verið að gera,
viti sinu fjaer og næstum djöf-
ulóðir. Vald þeirra var mikið,
ekki aðeins vald auðhringanna
og peninganna, heldur valdið
yfir hugum fó’ksins. Sá raun
enginn vera neinstaðar í heim-
inunv nevna fávitar einir, að
hann hafi ekki orðið var við
djöfulganginn, áróðurinn, niðið
og brigsíyrðin í garð Sovét-
ríkjanna. Og þá ætti enginn
lengur að láta sér detta í hug,
að látið hafi verið sitja við
orðin ein og upphrópanir til
að koma þeim á kné. Stjórnir í
Moskvu máttu vita það, að i
hverju húsi gátu falizt útsend-
arar frá heimsauðvaldinu og
að inn í hvaða stöðu sem var
og ekki sízt þær þýðingarmestu
myndi það sama vald reyna að
koma njósnurum sínum og
f:ugumönnum. Ég skal játa
það. að mér hefur stundum
þót; sem viðbrögð þeirra þar
austurfrá væru nokkuð harð-
■leikin og ekki alveg laust, vjð,
að þau bæru vott um óróleg-
ar taugar. En við hér, sem
ólumst upp undir handarjaðri
Jónasar Jónssonar frá Efsta-
bæ og mótuðumst ung af heil-
brigðum skoðunum hans, höf-
um vanizt á að hugsa rökrétt
og kynna okkur málsatriði áð-
ur en við fellum dóma. Eg held
að það, sem Jónas sonur minn
sagði nýlégá við einn jafn-
aldra sinn hafi verið mjög
skynsamleg og sanngjörn uppá-
stunga. Hann sagði: — Sjáðu
um, að Bandarikjamer.n hætti
þessu sifellda striðskjaftæði
sínu, sjáðu um, að Atlanzhafs-
bandalagið sé lagt niður og að
aliir herir, sem raðað er kringum
Sovétríkin, séu látnir fara heim
og sjáðu um, að þau ríki fái
samskonar aðstöðu á þingi
Sameinuðu þjóðanna og í Or-
yggisráðinu og t.d. Bandarik-
in. þá skal ég sjá um, að þeir
verði mildari þarna austurfrá.
Þeita sagði Jónas sonur minn
og ég held, að þetta sé einmitt
siónarmið okkar allra ber a
Bfstabæ. En til samkomulags
c'tal ég .iáta, að erfitt mun að
koma þessu i ffamkvæmd og
vík því að öðru i næstu grein.
„Búa eigi við jaín
íTiíkla slvsa-
Iiæítu..
Á fundi bæjarráðs 4. þ. m.
var lögð fram matsgerð þeirra
Jónatans Hallvarðssonar hæsta-
réttardómara og Einars Arn-
alds borgardómara um áhættu
hafnsögumanna og vélstjðra á
j hafnsögubátum í starfi þein-a.
Töldu þessir starfshópar sig
eiga sama rétt til áhættuþókm-
unar og lögtvg'umenn njóta
samkvæmt taunasamþykkt bæj-
arins þ.e. 6% á kaup. Ntður-
staða matsmanna var hins veg-
ar sú, að þessir starfshópar
búi eigi við jafn nrikla slysa-
hættu og lögregiumenn. Nær
þvi ákvæðið um áhættuþóknun-
ina eklti til þeirra.