Þjóðviljinn - 07.11.1958, Blaðsíða 12
Við opnun sýningar á myndlist írá Ráðstjórnarríkjimiim:
„Erlend list hefur ævmleti
verlS vetkomin til íslcznds
2*
as
„Myndlistin er ílestum listgreinuum betur fallin að brúa bil fjarlægða
og gera sjón sögu ríkari um mannkynið og veröldina”
í gær ki. 4 var myndlistarsýningm frá Ráðstjórnar-
ríkjunum opnuð með viðliöfn. Meðal viðstaddra voru for-
setahjónin, menntamálaráðherra, ambassador Ráðstjórn-
arríkjanna og sendimenn erlendra ríkja.
Sýningin verður opin daglega frá kl. 13 — 22 á virkum
dögum og sunnudaga kl. 10—22. Sýningin stendur yfir
til 19. nóvember.
Fyrstur tók til máls Helgi arnar þaðan hafa þótt hér mikil
Sæmundsson, í’ormaður Mennta-
málaráðs:
„Myndlist á auðvelt með að
ferðast milli ríkja og þjóða, ef
landamæri eru opin og vilji fyrir
hendi að senda hana úr landi eða
bjóða henni heim. Iiún mælir á
alþjóðatungu línu og lita, svo
að framandi þjóðerni og ólíkt
stjórnarfar verður aukaatriði.
Þess vegna er hún flestum iist-
greinum betur tii þess fallin að
og góð tíðindi. Og þessi menn-
ingarsamskipti þurfa að aukast.
Þau eru eins og bróðurlegt hand-
tak á tímum .skoðanamunar og
deilna, en Ijúka jafnframt upp
þeim ævintýraheimi, sem jörðin
reynist, ef leitað er fegui'ðarinn-
ar og hún túlkuð af ást og virð-
ingu á átthögum hennar, Hér
gefst íslendingum kost á að sjá
rússneska myndlist. Hún er okk-
ur eins og langferðamaður, sem
ber að garði með óvæntum hætti.
En einmitt þess vegna 'er gesta-
koman forvitnileg heimafólkinu.
Síðar mun stofnað til íslenzkrar
myndlistarsj'ningar austur i Rúss-
landi. Þannig hefur verið brúað
breitt og djúpt bil milli smáríkis
hér í norðrinu og stórveldsins í
austuri. Og sá samgangur mun
aðeins til góðs. Hann er sönnun
Framhald á 10. siðu
Alexandroff, ambassador
Ráðst jónia rr íkja nna
brúa bil fjarlægða og gera sjón
sögu ríkari um mannkynið og
veröldina.
íslendingar hafa átl þess kost
iað kynnast hér heima myndlist
nágrannaþjóðanna á Norðurlönd-
um undanfarin ár. Samsýning-
Nýff blað hef-
wgöngu
I dag mun nýttJ blað Iiefja
göngu sína. Nefnist það FORSPIL
og seg.ia útgefendurnir að það
eígi að vera „málgagn yngstu
kynslóðar listanianna og áfauga-
manna um listir. Blað sem mun
túlka sjónarmið faennar og koma
á framfæri því bezta sem hún
faefur að bjóða.“ Segjast þeir
muni legg.ja aðaláherzlu á gagn-
rýni bóka, myndlistar, íönlistar
og leiklistar svo og önnur menn-
ingarmál.
Ritstjórn blaðsins skipa: Ari
Jósefsson, Jóhann Hjálmarsson
og Þóra Elfa Björnsdóttir, en á-
byrgðarmaður er Dagur Sigurð-
arson. Aðrir útgefendur eru Atli
Heimir Sveinsson, Úlfur Hjörvar
og Þorsteinn Jónsson frá Hamri.
í þessu fyrsta töiublaði er saga
eftir Dag Sigurðarson, kvæði
eftir Þorstein Jónsson frá Harriri
og Jón frá Pá’mholti, ritdómar,
greinar um tóniist og myndlist
o. fl.
Föstudagur 7. nóvember 1958 — 23. árgangur — 254. tölublað
Vilhj, Finsea gefnr BlaSaiama-
i IslaBÍs 2S |ís. kr. sp
Gylfi Þ. Gíslason
menn ta mál aráð her r a
Fyrir skömmu afhenti Vilhjálmur Finsen fyrrverandi
sendiherra og ritstjóri stjóm Blaðamannafélags íslands
25 þúsund kr. gjöf til Menmngarsjóðs félagsins.
Upphseð þessi skal lögð í sé"-
stakan sjóð, er beri heit'.ð
,.B!a ’i rmannas jóður Vílhjálms
Finsen“. Árlegám vöxtum hans
skal varið til styrktar islenzk-
um b'.aðamanni til utanfarar til
að kynrírst erlendri blaðaút-
gáfu og blaðamennsku.
Stjórn sjóðsins skulu skipa j
tveir inenn úr stjórn Blaða-
mannafélags Islands með aðal-
ritstjóra Morgunblaðsing sem
oddamaiuii við úthlutun styrkja
úr sjóðnum. Styrkúthlutun fer
fram árlega hinn 7. nóvember,
á fæðingardegi gefanda, í
fyrsta sinn 7. nóvember 1959.
Vilhjálmur Finsen er 75 ára
i dag.
Með þessari höfðinglegu gjöf
sendi Vilhjálmur Finsen hjart-
anlegar kveðjur til allra ís-
lenzkra blaðamanna.
Stjómir Blaðamannfélgs ís-
lands og Meimingarsjóðs félags-
ins liafa sent Viihjálmi Finsen
innilegar þakkir fjrrir gjöfina
Vilhjálmur Finsen
Tillaga Alfreðs Gíslasonar:
Sovézk ver
sýnd i Stförniibíós í
Reykjavíkurdeild MÍR sýnir „Trönurnar íljúga"
1 kvöld, á 41. afmælisdegi októberbyltingarinnar í Rúss-
iandi, sýnir Reykjavikiirdeild MÍR eina af fræ.gnstu kvik-
anyudunum, sem gerðar liaííi verið síðustu árin, sovézku verð-
inunamyndina „TRÖNURNAR FLJÚGA“.
Nefndin hefur ekki veriS sfarfandi lengi
Alfreð Gíslason flutti eftirfarandi tillögu á bæjarstjórn-
arfundi 1 gær:
Með tilliti til áorðinna breytinga á fjárframlögum til
ráðstafana vegna ófriðarhættu og þess, að loftvarna-
nefnd sem heild mun ekki starfandi íengur, samþykkir
bæjarstjórn, að nefndin skuli leyst frá störfum um næstu
áramót. Er þess vænzt að hún geri lokagrein fyrir starfi
sínu, hjúkrunargögnum og öðrum útbúnaði í vörzlu
hennar, svo og tillögum sínum, ef einhverjar eru, varð-
andi skipun þessara mála framvegis.
Kvikmyndasýning verður í
iStjörnubíói og hefst kl. 9. Á
iindan sýningunni flytur Hend-
fúk Ottósson fréttamaður á-
varp.
Trönurnar fijúga er tvímæla-
.jaust sú sovézka kvikmynd frá
táðustu árum sem kunnust hef-
íir orðið utan Sovétríkjanna og
uesta athygli og hrifningu
MÍR — Akranesi
' 7. nóvember
‘Kvikmyndasýning, samlestur,
fcaffi, í Baðstofunni kl. 8.30
gyrir félaga og gesti.
Stjómin.
hefur vakið. Eins og margir
munu minnast, hlaut myndin
aðalverðlaunin (Grand Prix) á
kvikmyniahátíðinni í Feneyjum
á s.I. vori. Síðan hefur kvik-
myndin hlotið margskonar við-
urkenningar víðar, m. a. á kvik-
myndahátíðinni í Karlovy Vary
í Tékkóslóvakíu í sumar.
Það sem þótt hefur gefa
kvikmyndinni sérstakt gildi er
einkum tvennt: sérstæð og
snj'ill myndataka og einstakur
leikur í aðalhlutverkinu. Sá
sem stjórnaði gerð myndarinn-
ar heitir Mikliail Kalatozoff,
myndatökustjórinn Urusevskí,
höfundur tökurits Rozoff, en
aðalleikendurnir eru Tatjana
Samoilova og Alexei Bataloff.
í framsöguræðu fyrir tillög-
unni fórust Alfreð þannig
orð:
Loftvarnanefnd var sett á
laggirnar 1951 í júní, og hefur
]wí nú setið í sjö og hálft ár.
Á þessum árum liafa runnið
um greipar henni um 12 millj.
króna.. Hefur árlegt framlag
verið IV2 millj. lengst af, en
eitthvað lægra tvö síðústu ár-
in, eftir að ríkissjóður kippti
að sér hendinni.
Loftvarnanefnd er skipúð sjö
AlþýSubaiidalags -
fólk Hafnar-
firði
Munið spilakvöldið í G.T.-
húsinu í kvöld kl. 8.30.
Þetta er annað spilakvöldið
á haustinu. Verða þau í vet-
ur með sama hætti og' í
íyrra, nema nú verða veitt
heildarverðlaim að vetri
lolnuun. Fjölmennið j>ví í
kvöld. Ve;ið með frá byrj-
un!
mönnum og fá þeir í laun um
50 þús. kr. á ári. Þar við bæt-
ast árslaun framkvæmdastjórn-
ar, en þau nema 100 þús. kr.
á ári. Auk þe.ss er svo mikill
skrifstofukostnaður.
Þetta er því dýr nefnd, sem
krefjast verður mikils af. Til
er skýrsla um störf hennar
fram að árslokum 1956, og
munu bæjarfulltrúar hafa átt
þess kcst að sjá hana. Eg
ætla ekki að gera hana að um-
talsefni, enda starfsemi nefnd-
arinnar mikið rædd á s.l. vetri.
Hitt vil ég benda á að loft-
varnanefnd hefur ekkert, eða |
því nær ekkert starfað tvö síð-j
ustu á-rin. Ástæðuna til aðgerð-l
arlevsis hennar ætla ég þá, að
fjárframlög til hennar lækkuðu
árið 1957. Við það mun hún
hafa miisst móðinn, enda úr
því talið tilveru sína hanga á
bláþræði.
Ríkisstjómin virðist ekki sjá
ástæðu til þess að veita fé tii
loftvamanefndar lengur. Skil-
yrði fyrir fjárveitingu rikisins
til slíkra ráðstafana ér að þær
séu gerðar i samráði við ríkis-
stjórnina, og hefur það samráð
bersýnilega ekki verið haft síð-
ustu tvö ár. Hinsvegar hafa
bæjarbúar orðið að snara út
þrem fjórðu úr milljón árlega
til þessarar nefndar og hefur
það þó ekki nægt henni til at*
hafna. Sú litla upphæð full-
nægði ekki svo stórri nefnd Og
stórliuga. j
Eg legg nú til að þessi nefnd
verði lögð niður um næstu ára«
mót. Er mér ekká grunlaust
um að nefndarmenn sjálfir
og framkvæmdastjóri myndu
styðja þá tillögu, eins og komið
er, enda óskemmtilegt að þiggja
Framhald á 3. s'öu
Kynning á verkum
Halldórs Laxness
i tíeigiu
Þjóðviljanum barst í gær
eftirfarandi frétt frá utanríkis-
ráðuneytinu:
1 september efndi bókaforlag-
ið Heideland í Belgíu til kynn-
ingar á verkum Halldórs Kilj-
ans Laxness. Voru ávörp flutt
og lesið upp úr verkum höf-
.undarins.
Meðal þeirra, sem ávörp
fluttu, var Agnar Kl. Jónsson,
sendiherra Islands í París, en
hann er jafnframt sendDierra
í Belgíu.
Laxness var sjálfur viðstadd-
ur og þakkaði í lok samkom-
unnar fyrir þann sóma, er hon-
um liafði verið sýndur.