Þjóðviljinn - 29.11.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.11.1958, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 29. nóvember 1958 þlÓÐVILIINN ÚtKcfandi: Rameinln'garflokkur albýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Rltstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson <áb.). - Prét-ýaritstjór!• Jón Bjarnason. — Blaöamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar K. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V. Friðb.iófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. Ritstjórn, aí- greiðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. - Sími: 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrennl; kr. 27 ann- arsstaðar. — Lausasöluverð kr. 2.00. — Prentsmiðja Þjóð.viljans: —__________________________✓ Óhvikul og heil samvinna Þannig á ekki að stjórna verkalýðsfélagi Formaðuí Þróttar framleugir samnmg til 15. okt. 1959 án þess ai bera |ai undir stjóm félagsins! Með allsherjaratkvæðagreiðslu í Vörubiíreiðastjórafélaginu Þrótti sem fram fór s. 1. vor var samþykkt iað fela stjórninni að segja upp kjarasamningum félagsins við atvimuirekendur. t'etta hefur stjórnin svikið, en í stað þess hefur formaður fé- lagsins framlengt ídamningana til eins árs upp á sitt eindæmi. A lþýðublaðið er enn í gær að i*- rifja upp viðskipti Alþýðu- bandalagsmanna og Alþýðu- ilokksmanna á því þingi Al- ijýðusambands fslands, sem háð var fyrir tveimur árum síðan og telur sínum mönnum ekki hafa verið sýndan nægan sóma í tilboðum um skipan sam- bandsstjórnar. Þessu til sönn- unar er enn einu sinni á það minnzt í biaðinu að atkvæða- rnunur í kosningu stiórnar Al- þýðusambandsins hafi gefið tii- efni til raunsnarlegri boða. Ai- þýðublaðið neitar enn að viður- kenna þá staðreynd að tilhoð Alþýðubandalagsmanna gerði ráð fyrir m.eirihluta Alþýðu- iiokksmanna í sambandsstjórn, cg þetta kemur til af því að blaðið viðurkennir ekki aðra Alþýðuflokksmenn en þá sem fylgja stefnu hægri manna í einu' og öllu. TJn varðandi atkvæðamuninn og þann rétt sem hann á að hafa skapað hægri Alþýðu- ílokksmönnum til enn stærri hlutar í stjórn sambandsins en Alþýðubandaiagsmenn buðu, má Alþýðublaðið ekki gleyma því að atkvæðamagn frambjóð- enda bess var síður en svo allt frá Alþýðuflokknum komið. Um eða yfir 40 íhaldsmenn sátu hið v.mrædda þing og það fór ekki 3eynt þá, og hefur raunar aldrei farið, að þeir skipuðu sér með tölu m .þær uppástungur sem hægri Alþýðuflokksmenn gerðu um menn . í sambandsstjórn. Fylgið byggðjst því ekki ein- göngu á styrk hægri manna Al- þýðufiokksjns heidur kom í- haldið þar áberandi við sögu cg var þó fylkingin í minni- hluta í öllum kosningum á þinginu. Þessa staðreynd verð- ur að hafa huga begar litið er á hlutföhin á síðasta Alþýðu- sambandsþingi, 170 það sem gerðist á þirígi " Aiþýðusambandsins fyrir tveimur árum skiptir þó vissu- 3ega ekki mestu máli nú, held- vr hitt hvaða vilji og mögu- ieikar eru nú fyrir hendi til að skapa einhug um stefnumálin og trausta samvinnu manna beggja verkalýðsflokkanna um iramkvæmd hennar. Það er vafamál að verkalýðssamtökin hafi nokkru sinni haft jafn ríka þörf fyrir það og nú að slík samvirma geti tekizt. '.’erkalýðssamtökin eru orðin ósigrandi af) í þjóðlífinu ef þau vísa sundrungardraugnum á dyr en sameína sig í' órjúf- andi heiid til álaka óg baráttu fyrir - stefnumiðum sín-um. Það er uridif lipúrð, 'vilja og‘ ‘fram- ;ýni verkalýðsflokkanna kom- ið hvort þetta tekst eða ekki. En það er áreiðanlega bjarg- íöst skoðun yfirgnæfandi meiri- hluta verkalýðsins í landjnu, cg sá yfirgnæfandi meirihluti fylgir verkalýðsflokkunum að málum, að meira en nóg sé komið af innbyrðis átökum og hjaðningavígum þegar verka- lýðshreyfjngunni ríður mest á öflugri samstöðu um þau mál- efni sem flestir eru sammála um. Afl hennar og áhrif eru beinlínis undir því komin að þessi skilningur nái til nægjlega margra. Og þeir sem í forust- unni standa þurfa ekki sízt að tileinka sér hana eigi vel að fara. TT'ngin verkefni eru nú eins brýn fyrir verkalýðsstéttina og þau sem snerta uppbygg- ingu og eflingu atvinnulífsins í landinu og að koma efnahags- kerfinu á traustan grundvöll. Enginn þjóðfélagsaðili er háð- ari því en verkalýðsstéttin að þetta megi vel takast. Þessi verkefni ásamt því að koma skynsamiegu skipulagi á þjóðar. búskapinn og fjárfestingarmál- in eru stærst og mikilvægust þeirra sem nú eru á dagskrá. Og lausn þeirra eftir þeim leið- um sem verkalýðsstéttina varð- ar er grundvallarskilyrði fyrir því að unnt sé að vernda þau iífskjör sem verkalýðurinn hef- ur barizt fyrir og býr við í dag og að hægt sé að halda sókninni áfram til batnandi kjara og auðugra menningar- lífs fyrir alla alþýðu. En ti) þess að þetta takist þurfa verkalýðssamtökin að vera einhuga og sterk og verkalýðs- flokkarnir að standa saman. Þess vegna er nú mikil nauð- syn á því að samstarf takist milli allra vinstrj afla á Al- þýðusambandsþingi, óhvikul og heil samvinna allra þeirra sem vilja veg verkalýðshreyfingar- innar sem mestan og trúa því að úrræði hennar og stefnu- mál séu ein til þess fallin að leiða þjóðina til hamingjuríkr- ar framtíðar. ví skal ekki trúað að ó- reyndu, að nokkur einlæg- ur og heiðarlegur verkalýðs- sinni á Alþýðusambandsþingi leggi slíka áherzlu á að leiða opinbera eða dulbúna sendi- menn atvinnurekendaflokks- ins upp í æðstu og mikiivæg- ustu trúnaðarstöður heildar- samtaka alþýðunnar, að slíkt verði látið hindra samstöðu um lífsnauðsynjamál verkalýðs- stéttarinnar og samstarf um þá væru með öllu óaðgengileg og boða áframhaldandi sundrungu, átök o'g tortryggni þegar á samheldni og einlægni þarf að halda. Þetta þurfa allir verka- lýðssinnar á Alþýðusambands- þingi að hafa ríkt í huga og haga störfum sínum samkvæmt því. Þeir eiga að taka höndum saman um að auka mátt og Á nýafstöðnu þingi Lands- sambands vörubifreiðastjóra voru atvinnumál að sjálfsögðu mikið rædd og þá sérstaklega margyfirlýst stefna sambands- ins að samræma sem mest samninga sambandsfélaganna, og stefna að því í allra nán- ustu framtíð að Landssam- bandið gerði heildarsamninga fyrir cll sambandsfélögin. Við þær umræður sem um þetta mál urðu á þinginu lýstu fulltrúar Þróttar sem auk Á kvöldfundinum á Alþýðu- sambandsþinginu á miðvikud. voru eftirtaldar nefndir kosn- ar með samhljóða atkvæðum: Skipulags- og laganefnd Snorri Jónsson, Reykjavík, Einar Ögmundsson, Reykja- vík, Guðrún Guðvarðardóttir, Akureyri, Óskar Hallgríms- son, Reykjavík, Torfi Vil- hjálmsson, Akureyri, Knútur Jónsson, Siglufirði, Gunnar A. Jónsson, Selfossi. Fræðslunefnd Árni Ágústsson, Reykjavík, Tryggvi Emilsson, Reykjavík, Gunnar Jóhannsson, Siglu- firði, Ingimundur Erlendsson, Reykjavík, Jóhann Möller, Siglufirði, Einar Jónsson Reykjavík, Snorri Þorsteins- son, Mýrasýslu. Fjárhagsnefnd Hannes Stephensen, Reykja- vík, Jón Rögnvaldsson, Akur- eyri, Sigfinnur Karlsson Nes- kaupstað, Svavar Árnason, Grindavík, Hilmar Jónsson, Reykjavík, Pétur Guðfinns- son, Reykjavík, Sigfús Jóns- son S-Þingeyjarsýslu. Trygg.inga- og öryggis- máianefnd Hermann Guðmundsson, Hafnarfirði, Guðmundur J. Guðmundsson, Reykjavík, Kristinn Ágúst Eiríksson, Reykjavík, Jóhanna Egilsdótt- ir, Reykjavík, Ólafur Björns- son, Keflavík, Kristján Guð- mundsson, Reykjavík, Árni Jóhannsson, Reykjavík. Allshcrjarnefnd Björgvin Sigurðsson, Stokks- eyri, Jón Ingimarsson, Akur- eyri, Jón Rafnsson, Reykja- vik, Pétur Pétursson, Isafirði, Hálfdán Sveinsson, Akranesi, þrótt alþýðusamtakanna og hæfni þeirra til baráttunnar qg forustunnar.; Takizt svo giftu- samlega til munu þeir hljóta þakkir þúsundanna sem að baki þeim sanda op þessa þings heildarsamtakanna verða lengi minnzt sem eins hins merkasta í sögu íslenzkrar verkalýðs- hreyfingar. annarra voru tveir úr stjórn félagsins, yfir því, að þeir teldu miklu máli skipta að sem bezt samstaða næðist, og því aðeins mætti árangurs vænta, að helzt öll félögin í Landssambandinu og þá ekki sízt Þróttur sem stærsta fé- lagið, skildi þessa nauðsyn og hagaði störfum í samræmi við hana. Þessi málflutningur átti fylgi að fagna og menn töldu almennt að þar sem tveir Jóna Guðjónsdóttir, Reykja- vík, Bj"rgvin Brynjólfsson, Skagaströnd, Þorvaldur Ó)afs- son, Reykjavík, Andrés Sveinsson, Reykjavík. Kjörnefnd sambands- stjórnar Tryggvi Helgason, Akur- eyri, Óskar Hallgrímsson, Reykjavík, Eðvarð Sigurðsson Rej'kjavík, Ragnar Guðleifs- son, Keflavík, Sigurður Stef- ánsson, Vestmannaeyjum, Sveinbjörn Od'dsson, Akra- nesi. af stjórnarmeðlimum Þróttar væru þessarar skoðunar mætti stefnubreytingar vænta frá Þrótti, en það félag eða stjórn þiess hefur torveldað Lands- sambandinu eftir mætti hverja tilraun þess til að ná beildar- samningum. Þessar umræður fóru sem sagt fram á þingi Lands- sambandsins 2. nóv. s.l. Á þingfundi 3. nóv. upp- lýsist það svo að Þróttur var búinn að framlengja samninga sína óbreytta til 15. okt ’59, og það upplýstist meira, formað- ur félagsins Friðleifur Frið- riksson hafði gert þessa hluti upp á sitt eindæmi, án ,þess að bera það undir stjórn sína, hundsað allsherjaratkvæða- greiðslu um uppsögn samn- inga, hvað þá að haldinn væri félagsfundur, eða samráð haft við Landssambard vörubif- reiða-stjóra eða þing þess sem á rökstólum sat á sama tíma, og án þess að til þess bæri nokkur nauðsyn, þar sem Vinnuveitendasambandið hafði ekki gert neinar kröfur í þá átt að samningar yrðu fram- lenfrdir til heiis árs. Slík v;nnubrögð sem þessi verður að átefja mjög harð- lega. Það verður að vera lág- markskrafa sem gera verður til forustumanna verkalýðsfé- laga, að þeir viðhafi þau Framhald á 9. Síðu. Óskaði íhaldið cftir enn vern Útreiðin sem agentar í- lialdsins hlútu í umræðunum á Alþýðusambandsþingi á íniðvikud. um skýrslu fráfar- andi sambandsstjórnar virð- ist liafa fiarið heldur betur í taugarnar á húsbændum þeirra við Morgunblaðið, ef dæma má af skrifum þess í fyrrad. En íhatdið og Morg- unblaðið þarf ekki að vera neitt undriandi á því þótt ræðumennska úr Heimdalli fái Lftinn hljómgrunn á þingi alþýðusaintakanna. Enda varð sú raunin. Allur þorri þingfulltrúa hlýddi af með- aumkun á lestur Péturs Sig- urðssonar, Guð.jóns Sigurðs- soijar, Guðna Árnasonar og Þorvalds Ólafssonar í um- ræðunum og algeran mái- efualsgan vanmáft þeirra. Yfirgnæfandi meirihl. þings- ins gerði sér ljóst að þess- ir menn voru að gegna leið- inlegri og livimleiðri skyldu við atvinnurekendaflokkinn þegar þeir hófu lestur sinn úr úrklippusafni íliaidsins og gerðu sig að broslegum viðundrum í auguin þingfull- trúanna. Afgreiðslan sem þeir hlutu af liálfu fulltrúa verlcalýðs- féla^anna víðsvegar að af landinu var vissulega verð- ug og fullnægjandi. Allar agenta sinna? tilraunir þessara íhaldssendi- manna til að koma höggi á forustu Alþýðusjambands- ins runnu máttlausar út í sandinn o.g fundarmenn vor- kenndu þeim. Aldrei hefur sézt óburðugri stjórnarand- staða. Og þó segir Morgun- blaðið að ekki hafi verið nóg að gert, „helztu forustu- menn kommúnista hafi ekki l<aft sig í frammi til að verja gerðir siðustu sam- bandsstjórnar og ITannibals Va!dimarssonar“. Það er eins og Morgunblaðinu liafi ekkl fundizt skjólstæðingar sínir fá nægjanlega hirt- ingu! Auðvitað er Morgunblað- inu frjálst að liaía sínar skoðanir á þyí að míaklegt hefði verjð að íhaldsúgcnt- arnir hefðu verið hirtir af fleirum en raun varð á, en ekki mun fulltrúum verka- lýðsins á Alþýðusambands- þingi hafa fundizt þar neitt á vaúta. Og áreiðanlega get- ur Morgunblaðið alveg spar- að sér allar vonir eða vanga- veltur um óeiningu í full- trflahópi Alþýðuhandalags- manna, Fyrir slíkum ,get- sökum vantar allan grund- völl og það á Morgiinblaðið og íhaklsliðið áreiðanlega eftir að reyna svo að ekki verði um villzt. —j sambandsforustu sem færust er um að leiða málefni hennar og. baráttu til sigurs. slík skilyrði ------------------------------------<•> Nsfiáir á Alþýðusambandsþsttgi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.