Þjóðviljinn - 29.11.1958, Side 9
41 «-> ÓSKASTUNDIN
Á Eeikvellinmn
eftir Böövar Guðlaugsson
Oft ég geng jað gamni minu
glaður inn á þennan \öll,
heiisa upp á káta krakka:
Komið ]>ið sæl og blessuð öll.
Hér er leikið, hér er unnið,
hérna rílsir líf og fjör;
ótal raddir glaðar gjalla,
gleðibros á hverri vör.
'r'
En sá en þau læti,
en þeir sprettir til og frá.
Hvílíkt fjör og heilbrigð kæti.
hvíljk blésSuð sffirfaþrá.
YngstÚ' börnin byggja úr sandi
bíla, hús og langan veg.
Þarhá 'ét: böllin "hennar 'Stínu,
liún er alveg dásamleg.
Bifreiðin hans Begga litla
brunar þárna á geysiferð.
Hún er stór og hraðskreið „rúta“,
heldur bétur umtalsverð.
nvh- ■■
Úti í liorni dundar Dóri,
drengnum þeim er býsna heitt;
þessi litli naggur nuggar
nefið stutta löðursveitt.
f3xo eru liérna hreyknir strákar,
sem halda víst þeir geti allt;
þeim finnst heilijaráð að reyna
að róla sér og vega salt.
Þeir látast vera voða „kaldir“,
en vont er að gorta ofmikið.
Og þeir steypast, strákagreyin,
stundum beint á höfuðið.
Tve.ggja ára kátur kútur
kemur hér með spaðann sinn,
, hjalar dátt og hlær af gleði
heldur svoná kotroskinn.
Út á völlinn völt í sporí
vappar glóliærð lipurtá,
hættan ögrar ungu þori,
augun ljóma af viltri þrá.
Ijaugardagurinn 29. nóvember 1958 — 4. árgangur — 39. tbl.
Ritstjóri Vilborq Dagbjartsdóttir — Útgefandi ÞjóSviIjinn
Ös’ áufíhó'k
Eg var vakin eld-
snemma í morgun, veðrið
' var milt og gott en hálf-
gerð súld. Nú átti að
halda á grasafjall. Fólkið
frá Skógum var þegar
komið. Það voru þau Sig-
rún, Bensi og Guðmar,
eins og ráðgert hafði ver-
ið. En. ekkert sást til Óla
gamla enn. „Nú hefur
karlinn sofið yfir sig“,
drundi í Bensa úti á hlað-
inu. Hann getur komið
enn, við erum ekki al-
deilis tilbúin," heyrði ég
að Siggi sagði.
Nú kom pabbi inn dl
mín. „Ertu ekki að verða
tilbúin, góða, hift fólkið
er komið nema Öli.“ ,,Jú
pabbi, ég er að koma.
Ætlið þið að bíða eftir
Óla?“ „Eg veit ekki hvað
hin verða þolinmóð, en
drífðu þig nú.“ Þetta
sagði pabbi og svo var
hann þotinn.
Ekki sást enn til Óla,
þegar ég kom út á hlaðið.
Nú var fólkið farið að ó-
kyrrast, allir voru nú
tilbúnir. Tjaldið og nest-
ið og prímusinn var allt
komið upp á Grána, sem
stóð og lygndi aftur aug-
unumi. Hainn var víst
syfjaður 'blessaður. Eg
átti að sitja á Silfra,
hann var þægur og stillt-
ur, þó ekki mjög latur.
„Við skiljum karlinn,
eftir, ef hann kemur ekki
fljótlega," sagði Guðmar
eftir langa þögn, þegar
við öll höfðum nærri því
mænt úr okkur augun
suður eftir melunum.
Við biðum samt lengur,
þangað til pabbi kvað
upp úr með það að hald-
ið yrði af stað án Óla, en
þá var þolinmæði okkar
hinna iöngu þrotin.
Það var farið hægt af
stað og oft litið aftur
en ekkert sást til Óla.
Við smágreikkuðum spor-
ið. Það var ekki áð fyrr
en upp hjá á, sem er um
kílómetersreið heiman að.
Ekki höfðum við staðið
lengi við þegar sást til
manns korna ríðandi
sunnan holtin og fór
geyst. Við sáum fljótt að
þetta var Óli á Mósa.
Hann barði ákaft fóta-
stokkinn og lét öllum
illum 4átum til að keyra
hestinn sporurn. Við tók-
um brosandi á móti Óla
og hann var líka bros-
andi, en þó hálf vand-
rséðalegur. Hann var
húfulaus og jakkinn hans
sem var nýlegur hafði
rifnað, en var rimpaður
saman með grófu ullar-
bandi. Hann var allur. í
slettum frá hvirfli til
ilja. Og Óli tók að skýr.a
frá óförum sínum. Hann
hafði keypt sér nýja húfu
og nýjan jakka til að
tjalda í þessari ferð. Nú,
hann hafði vaknað tím-
anlega og klætt sig í
snatri. Göngin voru dimm
og hann hafði ekki varað
sig á nagla ófétinu, sem
stóð út úr einum hurðar-
karminum og vmsí út i
göngin.r.í flýtinúm íeddi
hann beint á nagla ólán-
ið og jakkinn rifnaði. Nú,
svo varð hann að smeygja
sér úr og fara inn til
kerlu sinnar. Hún var nú
kannski ekki vakin á
stundinni, en hann hafði
það með þolinmæðinni
og þrautseigjunni. Og
þar sem hún var hálfsof-
andi að gera þetta fann
hún ekkert nema ullar-
Framhald á 2. síðu.
---------——------------------------------------------------------------—----------------Laugardagur 29. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9
Kæst síðasta helgi
Reykf avíkurmótsins
Selfoss kom til landsins í gær
Þetta er næstsíðasta helgin
eem Reykjavíkurmótið stendur
yfir og fara fram 7 leikir hvort
kvöld, laugandag og sunnudag.
I meistaraflokki kvenna fer
fram leikur milli Ármanns og
Þróttar, og virðist allt benda
til að það verði auðveldur leik-
ur fyrir Ármann. Leikurinn í
öðrum flokki milli Þróttar og
KR getur orðið nokkuð jafn
og spennandi, sennilega eru
tróttarar ekki búnir að gleyma
jafnteflinu við Víking og vafa-
laust munu þeir ekki draga af
6ér í þetta sinn. í fyrsta flokki
verður baráttan hörð milli
Fram og Ármanns.
Auk þeirra leikja sem nefnd-
ir hafa verið fara fram leikir
í 2. fl. kvenna Valur — Vík-
ingur. í öðrum flokki karla B
heppa Ármann — Fram; IR —
Víkingur A og Vikingur — KR
í fyrsta flokki.
Á morgun fara fram þrír
leikir í meistaraflokki karla.
Er það í fyrsta lagi KR og
Þróttur, og er KR þar öruggt
með sigur. Fram -—• Ármann
gæti orðið jafnari. Þó eru meiri
líkur til þess að Fram fái bæði
stigin í þeim leik. Takist Ár-
manni hinsvegar upp geta þeir
orðið Fram erfiðir.
Leikur Vals og Víkings get-
ur líka orðið nokkuð jafn, en
eftir frammistöðu Vals við
Fram um daginn ætti Valur að
vera nær því að sigra.
Aðrir leikir á morgun verða:
Annar flokkur kvenna: A.: KR
—• Ámann, Þróttur — Fram.
Þriðji fl. karla A. B.: IR—Vík-
ingur og Ármann — Þróttur
A.A.
Formaður Þróttar
Framhald af 6. siðu.
sjálfsögðu vinnubrögð að
stjórnarmeðlimir allir séu
hafðir með í ráðum þegar
samningar félaganna eru til
meðferðar.
Það er áð vísu ekki neitt
nýtt fyrir félagsmenn Þrótt-
ar þótt miður sæmileg vinnu-
brögð séu viðhöfð af þeim
mönnum sem stjórna þessu
félagi og hafa gert undanfar-
in ár, og þá sérstaklegá for-
manni þess, en að hann væri
farinn svo mjög að óttast sina
eigin menn, og þá sérstaklega
þá sem standa honum næstir,
að hann grípi til hreinna of-
beldisverka til að þjóna hús-
bændum sinum, því hefðu
jafnvel hans tryggustu fylgis-
menn veigrað sér við að trúa.
Félagsmaður
Þrótti.
Framhald af 12. síðu.
og er mjög fullkomið. Siglinga-
tæki öll eru af fullkomnustu
gerð og af öryggistækjum má
nefna tæki, sem gefur til kynna
hvort nokkursstaðar hafi
kviknað í lestum, og fullkomið
slökkvikerfi sem leitt er um
allar lestar og vélarrúm með
tilheyrandi viðvörunarkerfi,
kallara, talsíma o.fl. Tveir
björgunarbátar eru á skipinu
og getur hver um sig rúmað
39 manns.
Skipið mun kosta rúmlega 14
milljónir danskar krónur með
öllum útbúnaði og verður það
í islenzkum krónum um 33.5
milljónir og að viðbættu 55%
yfirfæslugjaldi, verður heildar-
verð skipsins um 52 milljónir
króna. Allt andvirði skipsins
varð Eimskipafélagið að taka
að láni. Af því lánaði The
First National City Bank of
New York félaginu rúmlega
helming andvirðisins, 1 millj.
dollara, með miög hagstæðum
vaxtakjörum, 4%% á ári, en
helminginn af byggingarverð-
inu lánaði skipasmíðast”ðin og
vextir af því láni 1% hærri
en þjóðbankavextir í Dan-
mörku, en minnst 6% á ári og
eru þeir það nú. Bæði lánin
eiga að greiðast á næstu fimm
árum. Landsbanki íslands
greiddi mjög fyrir því, að þessi
lán fengjust, með því að taka
að sér ábyrgð á yfirfærslu af-
borgana og vaxta af báðum
lánunum.
Skipstjóri á m.s. Selfossi er
Jónas Böðvarsson, fyrsti stýri-
maður Magnús Þorsteinson,
fyrsti vélstjóri Jón Aðalsteinn
1 Sveinsson, loftskeytamaður
Haukur Hólm Kristjánsson og
bryti Jón Bjarnason.
Eftirlit með smíði skipsins
af hendi Eimskipafélagsins
undanfarna 6—7 mánuði hafa
haft þeir Jón Eiríksson skip-
stjóri og Jón Aðalsteinn Sveins-
son með smíði vélariimar. Enn-
fremur hefur Viggó E. Maack
skipaverkfræðingur félagsins
haft eftirlit með skipssmíðinni.
____________1________________
Hækkun Eífsyris
Framhald af 12. siðu.
gjaldaaukning Tryggingastofnun-
ar ríkisins miðað við fjárlaga-
vísitöluna 185 stig verða samtals
11.0 millj. króna, þar af koma
33% í hlut ríkissjóðs, eða ca.
3,6 millj. króna.
Hækkun á bótum samkvæmt
37. og 38. gr. hefur ekki áhrif
á útgjöld ríkissjóðs, þar eð hér
er um að ræða slysabætur, sem
atvinnurekendur greiða að fullu
með iðgjöldum sínum. Að sjálf-
sögðu kemur það einnig á ríkis-
sjóð að því leyti, sem ríkið er
atvinnurekandi.
Bótagreiðslur þær, sem hér
eru undanskildar, eru: Fjöl-
skyldubætur, fæðingarstyrkur,
þriggja- og níu 'mánaða bætur
til ekkna, slysadagpeningar sam-
kvæmt 36. gr., viðbóiardánar-
bætur samkvæmt ;39. gr., sjúkra-
dagpeningar . samkvæmt 53. gr.,
svo og hámark þriggja* mánaða
fæðingastyrks samkvæmt 84. gt
laganna.
lv
AHg
um kjörfund í Keflavík.
y siii
Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnarinnar hinn 21.
okt. 1958 fer fram atkvæðagreiðsla um hvort heimila
skuli að opna útsölu frá Áfengisverzlun ríkisins
hér í Keflavík.
Kjörfundur er ákveðinn sunnudaginn 30. nóv.
n. k. og hefst hann kl. 10 árdegis í barnaskólanum
í Keflavík.
Keflavík í nóv. 1958.
Kjörstjórn:
Þorgrímur St. Eyjólfsson, Ásgrimur Einarsson
og Þórarinn Ólafsson.