Þjóðviljinn - 20.12.1958, Page 7

Þjóðviljinn - 20.12.1958, Page 7
Laugardagur 20. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN (7 „ðviðjafnanlegt morð11 wkm geysi- lega mikla athygli á Italiu Lét iðnjöfurinn myrða eiginkono sína? — Morð- inginn fékk milljón lírur í laun Nýlega framið' morð, sem talið er einstætt í glæpa- sögti Ítalíu, vekur nú meiri athygli þar í landi en nokk- urt annað atvik, sem þar hefur skeð í seinni tíð. Fyrsta þotan framleidd í Austm*-Þýzkaíandi <*/ Flugvélaiönaði hefur mjög fleygt fram í Austur-Þýzka- iandi undanfarið, en miðstöð flugvélaiðnaðarins þar i landi er í Dresden. Nú hafa Austur-Þjóðverjar einnig hafið framleiðslu á þotum. Það sem fyrir Iá í málinu, þegar lögreglan hóf rannsókn- ir sínar var eftirfarandi: Nóttina milli 10. og 11. sept- ember var frú María Fenaroli kyrkt af óþekktum manni í í- búð sinni í borgarhluta góð- borgara í Róm. Morðinginn rændi gimsteinum og 600000 lirmn í reiðufé (um 20000 igl. kr.). Eiginmaður hinnar myrtu konu, G’ovanni Fenaroli for- stjóri ritvélaverksmiðju, sem áttf í miklum greiðsluvandræð- um þegar morðið var framið, dvaldi morðnóttina í Milano þar sem verksmiðja hans er stað- sett. 1 ellefu vikur sleppti lögregl- an engum fréttum frá sér um málið til almennings. Það varð aðeins kunnugt, að signor Fen- aroli hafði líftrvggt konu sína I vor með 150 milljón lír- um, sem er óvenjulega há upp- hæð, og hafði hann tryggt hana gegn slvsaöauða. (ránmorð inni- falið). Það fréttist einnig að Fenaroli hafði látið strika alla löglega erfingja konunnar ann- an en siálfan sig út af trygg- ingaskírte’ ninu. Fenaro’i lét einskis ófreistað til þess að fría sig ö’Ium grun um morðið. Á blaðamannafundi lýsti hann vfir því, að hann roynd’ elrki linua látum fvrr en hinn rétt.i morðingi væri fund- inn og sitt eieið æriega nafn hreinsað af öllum grun. Maret benti t;l bess að málið mvndi lenda ónnniýst í skjalasafn lögreerhmnar. Sönniinarkeð jan Um síðustu mánaðamót lét lögreglan hinsvegar aftur til sín taka. Hún liandtók Fenar- oli, þar sem hann væri grunað- ur um að hafa stofnað til rnorðs. Framkvæmdastjóri hans, Sacchi að nafni, var einnig handtekinn fvrir að bera ljúg- vitni og auk þess rafvirki nokk- ur frá Miianó, Raoul Ghiani, var einnig tekin fastur grunað- ur trm að hafa framið morðið. AlHr nema Sacchi halda fram saklevsi sínu. Handtökurnar eru grnndva’l- aðar af keðiu af sönnunum. sem lösrreglan hefur enn ekki skýrt t’l fullnustu. Þsð sem hún haf”r annans látið unni um málið bendir til þecs að hér liafi verið um að ræða „ná- kvasmnismorð" án nokkurs for- dæmis. Mo’-ðinorínn h'vtur að hafa fraw’ð vprknaðinn með klukk- una T hondinni. Samkvæmt beim uppKrs’na'iim, sem iögrearlan íhefnr bpp-ar gef’ð. hefur verkn- aðurinn vorið framinn á eftir- farandi hátt: Lauprardnerinn 7. seotember flauer maður að nafni „siernor Roasi“ frá Malnensa-flugvellin- um $ M’lano til Rómar. Þessi signor Rossi var Raoul Ghiani, sem hvorki hafði gefið upp heimilisfang né símanúmer, þegar hann pantaði farseðilinn. Frá því á hádegi 6. sept. þar til um morguninn 8. sept. átti hann frí frá vinnu við fyrir- tæki það er hann starfaði við. Um kvöldið 7. sept. borðuðu Fenarolihjónin kvöldverð á veitingahúsi í Róm ásamt bróð- ur frúarinnar. Á eftir ók hróð- írinn systur sinni heim, og mági sínum til lestarinnar sem fer til Milanó. Meðan þeir mágarnir veifuðu hvor öðrum á brautarstöðinni, þar sem annar stóð á brautar- pallinum en hinn við gluggann á lestinni, sem var að leggja af stað, þá heyrði frú Fenaroli að lykli var snúið í útidyra- hurðinni á íbúðinni. Slagbrand- ur var fyrir hurðinni svo að ekki var hægt að komast inn þótt lokið yrði upp. Frúin hróp- aði á hjálp og innbrotsmaður- inn flúði sem skjótast. Fyrsta morðtilraun Raoul Ghians hafði mistekizt. „Viðskiparinurinn“ Morguninn eftir skýrði frú Fenaroli manni sínum frá inn- brotstilrauninni í síma. Hann ráðlagði henni að snúa sér ekki til lögreglunnar, heldur að láta smíða nýjan lás í hurðina. Að kvöldi þessa dags kom hann með flugvél til baka til Róm- ar og fór síðan næsta dag, sem var miðvikudagur, aftur til Milanó. Þaðan hringdi hann kl. 23.24 á miðvikudagskvöld í við- urvist framkvæmdastjóra síns til konu sinnar og bað hana, að hleypa inn viðskiptavini sín- um, sem koma myndi í mikil- vægum erindagjörðum á heim- ili þeirra einmitt þetta kvöld. Skömmu eftir þetta samtal, hringdi dyrabjallan hjá frú Fenaroli. Hún opnaði dyrnar og fylgdi „viðskiptavini" manns síns inn í íbúðina. Nágranna- kona hennar horfði á þetta. Nokkrum klukkustundum eft- ir þessa „viðskiptaheimsókn" fór „signor Rossi“ — öðru nafni Ghiani — aftur frá Róm til Milano. Samkvæmt rannsókn lögreglunnar hefur Ghiani yfir- gefið verksmiðju sína kl. 18.32 (samkvæmt stimpilklukku) og kl. 19.35 leggur hann af stað með flugvélinni frá flugvelli, sem er í 50 km. f jarlægð. Hann hlýtur að liafa framið morðið náiægt miðnætti og 20 mínútur yfir miðnætti leggur hann af stað aftur til Milanó, þar sem hann mætti nokkrum klukku- stundum of seint til vinnu um morguninn. Fenaroli á að hafa greitt Ghiani eina milljón lírur fyrir vikið (um 40000 ísl. kr.). Forsætisráðherra Líbanon, Karami, hefur lýst yfir andúð sinni á hinni svonefndu Eis- enhoweráætlun eða Eisenhower- kenningu um aðstoð við araba- ríkin. Eftir langar viðræður við út- sendara 'Eisenhowers, William Rountree, skýrði Karami for- sætisráðherra blaðamönnum frá því, að Líbanon myndi ekki líta við Eisenhowerkenningunni framar. Meðan Chamoun var forseti í Líbanon, var Líbanon eina Fyrsta farþegaþotan, eem Austurþjóðverjar hafa smíðað af tegundinni 152 hóf sig á loft í jómfrúflug sitt frá flugvell- inum í Dresden í fyrri viku, og tókst reynsluflugið með ágætum. Flugvélin hefur þrjá þrýsti- loftsmótora, hún nær 800 km meðalhraða á klukkustund og getur flogið um 4000 km án Austurþýzka þotan þess að bæta við sig elds- neyti. Verkfræðingarnir, sem stjórn- að hafa smíði vélarinnar eru prófessor Baade, en hann var áður yfirverkfræðingur Junlcer- arabarikið sem þáði þessa að stoð Bandaríkjanna, og einmitt það var ein ástæðan fyrir því að þjóðin reis upp gegn stjórn Chamouns, er var mjög hlynnt vesturveldunum. Borgarastyrj- öldinni lauk ekki fyrr en Chamoun og stjórn hans ultu úr sessi og ný stjórn tók við völdum. Rountree grði margar og á- kafar tilraunir til að vinna stjómmálamenn í Líbanon á sitt mál, en hafði ekki erindi sem erfiði. flugvélaverksmiðjanna og að' stoðarmaður hans Bonin. Baade hefur starfað í Sovét- ríkjunum í 10 ár en er nú yfirverkfræðingur alls flugvéla- iðnaðarins í Austur-Þýzkalandi. 230*000 ffret- mr Hýðu Imuí Skýrslur sýna að 230.00Ú Bretar yfirgáfu heimkynni sín í fyrra og fluttu búferlum til annarra landa. Þetta eru mestu mannflutningar sem um getur frá Bretlandi. Ó8 kýr á fer$ í Köln Brjáluð kýr olli miklu öng- þveiti fyrir nokkrum dögum þar sem hún æddi um kolbrjál- uð í miðri Kölnarborg í Vestur- Þýzkalandi. Bifreiðaumferðin komst í mestu óreiðu og fót- gangendur urðu slcelfingu lostnir. Verið var að flytja kúna í sláturhús, þegar liún slapp og lagði á flótta undan þeim er vildu hana feiga. I hartnær klukkustund hljóp hún um að- algötur borgarinnar og fór mikinn, rak upp öskur og æddi á hvað sem fyrir var. Lögreglumenn lilupu á eftir beljunni vopnaðir byssum en þorðu ekki að skjóta af ótta við að hitta saklausa borgara, Slökkviliðsmenn voru einnig kvaddir á vettvang og reyndu þeir að snara kusu að hættj kúreka í villta vestrinu, en þeir voru ekki nógu leiknir i þeini kúnst og tókst það ekki. Að endingu tókst að króa kúna a? í húsaporti og þar unnu lög- regluþjónar, slökkviliðsmenr., hermenn og slátrar á henni. ,Við getum pó aUtaf treyst Adenauer, Ike ... œtli það ekki?‘' (Cumings í Daily Expressý Líbanon hafnar hjálpar- áætlun Eisenhowers

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.