Þjóðviljinn - 20.12.1958, Síða 10
%J — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 20. desember 1958
NtJA BlO
V «' ' ■"
Sími 1-15-44
Ræninp'iaforinginn
Jesse James
(The True Story of
Jesse James)
Æsispennandi ný amerísk
CinemaScope litmynd byggð á
sdnnum viðburðum úr ævi
eins mesta stigamanns Banda-
ríkjanna fyrr og síðar.
Kobert Wagner
Jeffrey Hunter
Ifope Lange
Sýnd kl. 9.
Bönnuð fyrir börn.
Afturgöngurnar
Ein af allra frægustu og
skemmtilegustu myndum með
Abbott og Costello
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími «-01-84 ‘
Flóttinn til
Danmerkur
Hörkuspennandi ný amerísk
iitmynd.
Aðalhlutverk:
Jackie Coogan
Xbarnastjaman frá í gamla
daga)
Sýnd kl. 9.
Tíu sterkir menn
Sýnd kl. 5.
GAMLA
uU
Sirm 1-14-75
Gulleyjan
(Treasure Island)
Sjóræningjamyndin skemmti-
lega.
Robert Newton.
Bobby Driscoll
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AusturbæjarMó
§■: dim; 11384
Blóðský á himni
Einhver mest spennandi kvik-
mynd, sem hér hefur verið
sýnd.
James Cagney
Sylvia Sidney.
Aukamynd: STRIP TEASE
Djarfasta búrlesque-mynd, sem
hér hefur verið sýnd.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 1-64-44
PJÓÐLEIKHUSID
RAKARINN í SEVILLA
eftir Rossini.
Tónlistarstjóri:
Róbert A. Ottósson.
Leikstjóri: Thyge Thygesen.
Frumsýning annan jóladag
kl. 20.
Frumsýningargestir vitji miða
fyrir sunnudagskvöld.
UPPSELT
Önnur sýning 28. des. kl. 20.
Þriðja sýning 30. des. kl. 20.
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL
Sýning laugardag 27. desem-
ber kl. 20.
Bannað börnum jnnan 16 ára.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345 Pant-
anir sækist í síðasta lagi dag-
inn fyrir sýningardag.
Lokað
þangað til
2, jóladag
Trípólíbíó
Sími 1-89-36
Saga Phenix City
Ógnvekjandi, amerísk saka-
málamynd, er fjallar um lífið
í Phenix City, Alabama, sem
tímaritin Life, Look, Time,
Newsweek og Saturday Even-
ing Post kölluðu „mesta
syndabæli Bandaríkjanna“. I
öllum þessum blöðum birtust
sannar frásagnir um spilling-
una í Phenix City, og blaðið
Columbus Ledger fékk Pul-
itzer-verðlaunin fyrir frá-
sagnir sínar af glæpastarf-
seminni þar. Myndin er al-
gerlega byggð á sönnum við-
burðum og tekin þar, sem at-
burðimir áttu sér stað.
John Mclntire
Richard Kiley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Síml 2-21-40
Alltaf jafn heppinn
(Just My Luck)
Bráðskemmtileg brezk gam-
anmynd. Aðalhlutverkið leik-
ur frægasti gamanleikari
Breta
Norman Wisdom
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-249
Snotrar stúlkur
Kvennaslægð
(The Gal who took the West)
Spennandi amerísk litmynd
Yvonne De Carlo
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsið í
[ ÞjoSviljanum
og hraustir drengir
Viðburðarík og hörkuspenn-
andi ný frönsk sakamálamynd.
Þetta er fyrsta „Lemmý'-
myndin í litum og Cinema-
Scope.
Eddy „Lemmy“
Constantíne
Julette Creco
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti. Bönnuð börnum
Lífstíðar bandingi
Ieystur úr viðjum
heitir erindi, sem O. J. Ol-
sen fiytur í Aðventkirkj-
unni annað kvöíd (sunnu-
daginn 21/12.) kl. 20.30.
KÓRSÖNGUR,
Kvartett frá Hlíðardals-
skóla. Einsöngur: Jón Hj.
Jónsson og Anna Johansen.
ALLIR VELKOMNIR.
Verzlunin Báslóð,
Njálsgata 86. — Sími 18-5-20
TIL JÓLAGJAFA:
Ný gerð af bókaliillum
Ný gerð af kommóðum
Spilaborð — mjög góð fótfesting
o. m. fl.
Plast-belgir
Norsku plastbelgirnir appelsínugulu hafa um eins
og hálfs árs skeið verið notaðir á íslenzka fiskiskipa-
flotanum. Styrkleiki þeirra er nær ótrúlegur, t.d.
eru þeir víða notaðir sem .,fríholt“ á milli báts og
bryggju.
Belgimir fást nú i eftirtöldum stærðum:
Reknetabelgir 75"
Línubelgir 60” fyrir stærri báta
Línubelgir 50” fyrir stærri báta
Línubelgir 40” fyrir minni báta
Baujur fyrir stöng 40”
Múmingarbaujur, þrjár gerðir
Baujur sérstaklega ætlaðar fyrir þorskanetaveiðar
væntanlegar.
Sérstök merkimálning hvít og blá er einnig
fyrirliggjandi.
Ennfremur lím og bætur.
Sendum gegn póstkröfu um a!lt land.
KAUPF£LAG HAFNFIBÐINGA
VEIÐARFÆRADEILD — Sími 50292.
Reykjarpípuúrvalið er hjá
okkur
Koníektkassaúrvalið er hjá
okkur
L 0 N D 0 N
INNAN HffiLIS
0G UTAN
★
ÆBKM í LEIK
00 STABFI
Munið bækur
Vilhjálms
frá Ferstíklu.
Nokkrar
nýjustu
bækurnar
BIT Þ08STEIKS
EKLMGSSONAR,
þrjú bindi.
Verð kr. 600,00.
ILJÖÐMÆII
MATTHÍASAl*
tvö bindi um lSOObls.
Verð kr. 500,00.
GSLANDSFEBÐIN
1907»
með 220 myndum
Verð kr. 225,00.
IHBAFNHETTA,
skáldsaga eftir
Guðmund Daníelsson
Verð kr. 185,00.
HINUMEGIN VIÐ
HEIMINN,
skáldsaga eftir Guð-
mund L. Friðfinnsson
Verð kr. 170,00.
ISJÖ SKIP OG SÍN
ÖGNIN AF HVEHJU,
eftir Sigurð Haralz
Verð kr. 150,00.
VÖKUSTUMMB
AÐ VESTAN,
endurminningar
Viktoríu Bjarnad.
Verð kr. 125,00.
ÞEGAB SKALD
DEYJA,
smásögur eftir
Stefán Jónsson.
Verð kr. 125,00.
GJÖF HAFSINS
eftir Önnu Morrow
Lindberg í þýðingu
Karls ísfelds.
Verð kr. 85,00.
FLUGÆVINTÝBIÐ,
norsk verðlaunasaga
fyrir drengi.
Verð kr. 65,00
LITLA UGIAN
ZIENNAB MABÍU,
barnabók.
Verð kr. 55,00.
SSBUSTU SÖGUB,
eftir Karen Blixen.
Verð kr. 160,00.
KIBKJAN OG SKÝJA-
KLJ0FUBINN,
eftir Jón Auðuns.
Verð kr, 165,00,