Þjóðviljinn - 03.01.1959, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 03.01.1959, Qupperneq 1
Inni í blaðinu Breytingar á refsilöggjöf og dómgæzlu í Sovétríkjunum, 5. síða. Erlend tíðindi, — 6. síða. í Bréf til vinar, — 7. síða. Nýársboðskapur ríkisstjórnarinnar: Gruimkaup launþega og bænda lækki 5-6/ Með kaupskerSingu og visifölulœkkun á oð lœkka úfborgaS kaup um 14% - Jafnframf verÖa niSurgreiÖslur auknar um 6 millj. kr. á mánuSi Emil Jonsson íorsætisráðherra skýrði í ræðu á qamlárskvöld frá fyrirætlun- um Alþýðuflokksins í einahagsmálum. Ríkisstjórn hans hyggst lækka kaup allra launþega og bænda um 5-6% með lögum. Jafnframt hefur hún stór- aukið niÖurgreiðslur á verði nokkurra vörutegunda. Með þessum aðgerðum er ætlazt til að kaupgjaidsvísitalan. lækki úr 2G2 stigum í 185 og grunnkaup verði einnig 5-6% lægra en nú er. Með þessum aðgerðum mun útborgað kaup lækka um ca. 14%, en á móti kemur verölækkun sú-sem fengin er með niðurareiðslunum. Kosfeaðurinn við þessar að.gerðir og samninga þá sem stjórn- in er ná að gera við útgerðarmenn, frystihúsaeigendur og sjó- meim er talinn munu nema á þriðja hundrað miMjónum krónja. Emil lofaði liins vegar að leggja eliki á neina nýja sl-:(itta en kvaðst myndu lækka útgjöld ríkisins “um tugi milljóna króna”. Að öðru leyti mun ætlunin að velta vandanum pf þessum nýju ráðstöfunum yfir á þá stjórn sem tekur \iö að loknuin kosning- um. Hinar nýju niðurgreiðslur un rikisstjórnarinnar að lög- nýju niðurgreiðslur komu til framkvæmda þegar um áramótin og eru þessar í meginatriðum: Súpukjöt lækkar úr lcr. 29,80 kílóið í kr. 23,40. Mjólk lækkar úr 'kr. 4,30 lítr. inn í kr. 3,40. Niðurgreitt smjör lækkar úr kr. 56,30 kílóið í kr. 46,60. (Hins vegjar lækkar óniður- greitt smjör ekki, þar sem það hefur engin áhrif á vísitöluna.) Saltfiskur læklcar úr 'kr. 9,00 kílóið í kr. 7,35. (Saltfiskur hefur sem kunnugt er rnjög mikil áhrif á vísitöluna, þótt hann sé nú orðið næsta lítill þáttur í neyzlu manna.) Kartöflur (1. fl.) lækka úr kr. 2,05 kílóið í kr. 1,45, Niðurgreitt smjörlíki lækkar úr rkr. 10,20 kílóið í kr. 8,50. (Óniðurgreitt smjörlíki lækk.ar hins vegar ekki þar sem ekki er reiknað með því í visitöl- unni.) 6 millj. kr. á mánuði Forsætisráðherra skýrði svo frá að niðurgreiðslur þessar jafngildí 12-13 vísitölustigum og að kostnaðurinn við þær myndi nema rúmum 6 milljón- um króna á mánuði, eða um 75 milljónum króna á ári. Kvað hann svo að orði um tekjuöfl- unina til að standa undir nið- urgreiðslunum; „Fjár til þess- arar niðurgreiðslii er hugsað að afla að miklu leyti með þeim sparnaðj sem fæst á gjaldalið- um fjárlaga." Hins vegar er athyglisvert að ráðherrann tal- ar aðeins um mánaðarlegan kostnáð; það bendir til þess að stjómin hugsi sér elc'ki að benda. á úrræði til að standa undir niðurgreiðslunum lengur en tíl kosninga — en vanda- málin biðj að öðru leyti óleyst næstu stjórnar. Útborgað kaup lækkar um. 14% Eius og áður er sagt er ætl- festa almenna kauplækkun lijá launþegum og bændum, og á hún að nerna 5-6%. Talið er að sú kauplækkun muni valda þvi að vísitalan lækki um 6-7 stig. Með niðurgreiðslunum og kauplækkuninni er þannig stefnt að því að kaupgjalds- vísitalan verði 185 stig, eins og hún var fyrir desember. I fram. kvæmd veúkar þetta þannig: Dagshrúnarinaður fær nú í timakaup í almennri dag- vinnu kr. 23,86. Ef kaup lians er læklaað um 6% og vísitalan verður 185 fer timakaupið niður í kr. 20,53. Vaxandi horfur á fundi æðstu manna Mikojan vænianleguf til New Yosk í fyiramálið Svör Vesturveldanna við tillögum Sovétrílíjanna um framtíö Berlinar þykja auka líkurnar á að af fundi æðstu mamia stórveidanna veroi á nýbyrjuðu ári. Lækkun á útborguðn kaupi verður þannig kr. 3,33 um tímann eða sem næst 14%, en á móti koma verð- lækkanir þær sem fengnar eru með riiðurgreiðshinum. Með þessu móti lækkar B(agsbrúnarkaup einnig nið- ur fyrir það sein var í októ- ber sl. — þegar vísitalan var þannig 185 — en þá var tímakaupið kr. 21,85. Lækk- unin frá þeim tíma verður kr. 1,32. Dagsbrúiiarmeiin missa þannig að mestu giunnliaups Framhald á 8. síðu. 1 orðsendingu stjórna Bret- lands, Bandaríkjanna og Frakk- lands, sem afhentar voru í Mos'kva á gamlársdag, hafna Vesturveldin því að Vestur- Berlín verði gerð að fríríki og erlendar hersveitir verði brott úr borginni allri. Ekki eru gerð ar neinar tillögur um breytta skipan mála í Berlín, en lýst yfir að Vesturveldin séu fús til samningaviðræðna um Þýzka- landsmál í heild og öryggismál Evrópu. Ýmis blöð telja þetta svar benda til þess að Vesturveldin séu nú fúsari til að fallast á fund æðstu manna en verið hef- ur. 1 þessum bollaleggingum er mjög vikið að för Mikojans, fyrsta aðstoðarforsætisráð- herra Sovétríkjanna, til Banda- rikjanna. Fulltrúi norræna flug- félagsins SAS í New York til- kynnti í gær að Mikojan myndi koma þangað árla morguns á sunnudaginn með flugvél frá Kaupma nnahöfn. Óvíst er hve lengi Mikojan dvelur í Bandaríkjunum. Banda- rikjastjórn hefur gefið í skyn að hann muni meðal annara ræða við Eisenhower og Dulles. Getgátur manna hneigjast helzt að því iað för Mikojans sé far- in til að búa í haginn fyrir fund æðstu manna síðar á ár- inu. Eldflaug á leið til tunglsins Skotið frá Sovétríkj braut og hefur náð í gær var eldflaug skotið á loft frá Sovétríkjun- um áleiðis til tunglsins Þegar síðast fréttist var hún á réttri braut og haíði náð nauðsynlegum hraða. Gangi allt að óskum verður eldflaugin komin í námunda við tunglið a sunnudagsmorgun. Lætur eftir gervihalasljörnu unum í gær — Er á réttri tilætluðum hraða Moskvaúlvarpið skýrði á þessa I leið frá tunglskotinu klukkan ellefu í gærkvöldi í sendingu á ensku: „Fiá Sovétríkjunum var í da? send eldfiaug: á loft í átt tll tunglsins. Ilún er kemin a braut sína eins og ætlunin var og í 111-000 km hæð Klukkan eitt í nött var skýrt frá því að tungleldflaugin fjar- lægðisl. jörðina óðflug'a. Hún liefði farið austur yfir Sovét- ríkin og yfir K.vrrahaf í nánd \dð Sandvíkureyjar. Að klukku- tíma liðmim yrði luin komin í 111.000 km hæð frá jörðu. uga geislun sólarinnar og loft- steinaagnir. Samband við jörð annast út- varpssenditæki sem sendir á 19,997 og 19,995 megariðum og sendir upplýsingar á 8/10 og 16/10 úr sekúndu, senditæki sem sendir á 19,993 megariðum og sendir upplýsingar í heild hverja hálfa til 9/10 úr sek- úndu til að telemetra vísinda- legar athuganir og senditæki sem sendir á 183 6/10 megarið- um til að mæla parameter hreyfinga eldflaugarinnar og telemetra vísindalegar upplýs- ingar til jarðar. Framhald á 11. síðu. fyrsta vitneskja bendir til að síðasta eldflaugarþrepið hafi náð hradanum seni með þarf til að komast út í g'elminn. Um sjöleytið árdegis eftir Moskvatínia 4. janúar verður elflaugin komin í grennd við tunglið. Síðasta þrep geimfarsins veg- ur 3239 pund að eldsneytinu frá- löldu. I því eru vísindatæki til að mæla segulsvið tunglsins, magn og breytingar á magni geimgeisla utan segulsviðs jarð- ar, ljóseindir í geimgeislum, geislaverkun tunglsins, út- breiðslu þungra frumeinda- kjarna í geimgeislum, gasið sem er hluti af geimefninu, stöð- slenzkur s jómaður ferst * íaiafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Það slys varð um borð í togaranum Sólborgu frá ísa- firði aðfaranðtt 2. þ.m. að einn hásetann, Skúla Her- mannsson frá Hnífsdal, tók út er skipiö var nýbyrjað veiöai’ við Nýíundnaland. Skipverjum tókst að ná Skúla aftur um borð, en lífg- unartilraunir reyndust árang- urslausar. Bona Vista á Nýfundnalandi og verður þáð flutt þaðan heim. — Sltúli Hermannsson var fertugur að aldri. Hann Togarinn fór með líkið tiljlætur eftir sig konu og 5 börn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.