Þjóðviljinn - 03.01.1959, Síða 2

Þjóðviljinn - 03.01.1959, Síða 2
2) — ÞJÓÐVJLJINN — Laugardagur 3. janúar 1959 lu Jólablað Valsblaðsins hefur borizt, hið myndarleg- asta að efni og frágangi og til sóma fyrir félagið og þá sem að útgáfunni standa. Biaðið hefst á hugvekju eftir séra Friðrik Friðriksson, þá er sagt frá aðalfundi V.als 1958,. Sig- urður Óiafsson ritar greinina „Áhugi piltanna þarf að bein- ast að því að læra“, í þættinum „Þeir reyndu segja“ svara nokkrir ai kunnustu knatt- spyrnumönnum Vals fyrr og Krossgátan Lárétt: 1 pjatla 2 húðfletta 6 kyrrð 8 jórturdýr 9 þvag 10 félag 12 fangamark 13 ungviði 14 glíma 15 pot 16 sagði upp 17 skógardýr. Lóðrétt: 1 hleypur 2 tveir eins 4 gauragangur 5 tímamóta 7 gerir samning 11 krafsa 15 gat. Kvenféíag Iíópavogs Kópavogsbúar munið jólatrés- skemmtanir Kvenfélags Kópa- vogs laugardag, sunnudag, mánudag næstkomandi. Að- göngumiðar á 20 kr. seldir við síðar snurningum blaðsins um|.n ngiim N-nar auglýst j knattspyrnuna , felagmu i dag.|verzlununum. grein er um liinn fræga bras-á ilíska knattspyrnumann Garr-g incha, grein um för Vals til* | Færeyja eftir Andreas Berg-*l mann, Fjöllin og fannirnarj heilla eftir Guðmund Ingimund-KSk'paútgerð ríkisins: arson, Reida.r Sörensen: Félags-œHelcla er í Rvík. Esja er vænt- líf og fiokksandi, greinar umjanieg tll Rvíkur síðdegis í dag u ngl inga starf ið, V alssöngurinn og margt fleira er í blaðinu sem er urri 39 lesmálssiður. Farsóttir í Reykjavík vikuna 7.-13/12. 1958 samkv. skýnsl- um 22 starfandi lælcna. — Hálsbó'ga 34 (35). Kvefsótt 77 (82). Iðrakvef 38 (54). Lnflu- enza 7 (0). Heilasótt 2 (0). Mislingar 222 (261). - Hvotsótt 3 (5). Kveflungnabólga 4 (10). Rauðir hundar 1 (0). Munnang- ur 4 (1). Hlaupabóla 5 (12). Ristill 1 (0). Loftleiðir h.f.: ) : Hekla er væntanleg kl. 7 frá N.Y. fer áleiðis til Oslóar, K- hafnar og Hamborgar kl. 8.30. Saga er væntanleg lcl. 18.30 frá K-höfn, Glasgow, Stafangri; fer kl. 20.00 til N.Y. frá Vestfjörðum og fer vænt- anlega aftur í kvöld austur um land til Akurevrar. Herðubreið fer frá Rvik kl. 17 í dag aust- ur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skja'dbreið fer frá Revkjavík kl. 20.00 i lcvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er i Revkjavik. Skaftfellingur fer frá Rvík til Vestmannacyja. Skipadeild SÍS Hvassafell fer væntanlega í dag frá Gdynia áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fer í dag frá Ábo til Helsingfors. Jökulfeil fór 26 f.m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Dísafell fer í dag frá Horna- firði til Reyðarfjarðar. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er í Antwerp- en, fer þaðan til Caen, Houston og New Orleans. Hamrafell átti að fara 'i gær frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Finn- lith væntanlegt til Þórshafnar 4. janúar. Hið vinsœla leikrit DAGBÓK ÖNNU FRANK hefur nú verið sýnt 32 sinnum i Þjóðleikhúsinu og aðeins tvær sýningar eftir, sú nœst siðasta annað kvöld. Hér á mynd- inni sjást allir leikendurnir i ,,Dagbókinni“: Kristbjörg Kjeld, Inga Þórðardóttir, Valur Gíslason, Regína Þórðar- dóttir, Ævar Kvaran, Bryndís Pétursdóttir, Erlingur Gíslason og Jón Aðils. Fyrirspurn til kvikmyRdahiísa Maður nokkur sem sá kvik- myndina Kóngur í New York, sem nú er verið að sýna í Hafn- arfirði, hefur komið að máli við Þjóðviljann og beðið um að koma þeirri fyrirspurn á fram- færi hvort kvikmynd Chaplins Eiræðisherrann sé til hér á landi. Hann, og eflaust margir aðrir, vildu gjarnan fá tæki- færi að sjá þá mynd, ef hún væri í eigu einlivers kvikmynda- hússins. Þætti okkur vænt um, ef það kvikmyndahús, sem hafði myndina til sýningar á sínum tíma, gæti gefið upplýs- ingar um hvort kvikmyndin sé til og livort vænta megi að hún verði tekin til sýningar á ný. Messur á morgun: Dómkirkjan Messa kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Engin síðdegismessa. Háteigssókn Barnasamkoma í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarðar- son. Fríkirkjan Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakal 1 Messa í Laugarneslcirkju kl. 5. — Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Aðventki ricjan Erindi verður fiutt í Að- ventkirkjunni annað kvöld kl. 20.30. Guðmundur Jóns- son óperusöngvari sjmgur einsöng. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Málfundnhópurinn Málfundahópurinn heldur á- fram á sunnudag kl. 1.30. — Nokkur nýbreytni verður þá gerð á fyrirkomulaginu. Mætið stundvíslega. — Fræðslunefnd. SALURINN Salurinn er opinh í dag kluklc- an 3-7 og 8.30-11.30. Fram- reiðsla fyrri hluta: Margrét Guttormsdóttir; seinni hiuta: Guðrún Hallgrímsdóttir. Salsnefnd. HAPPDjíÆTTI HÁSKOLANS □ í dag er laugardagurinn 3. janúar — 3. dagur ársins —- Landýárnarfl. stofnaður 1903. TÍTVARPIÐ í DAG: 14.00 Laugardagslögin. 16.30 M'ðdegisfónninn: a) Joan Hammond syngur óperu- aríur eftir Verdi. b) Píanókonsert fvrir vinstri hönd eftir Ravel. 17.15 Skákþáttur (Baldur Möller). 18.00 Tcmstundaþáttur barna or unglinga (J. Pálsson). 18.30 Otvarpssaga barnanna: í landinu, þar sem enginn tími er til, kinverskt æv- intýri eftir Yen Wen- chíng; I. (Pétur Sumar- iiðason kennari þýðir og ]es). 18.55 í kvöldrökkrinu; — tón- leikar af plötum. 20.20 T cikrit Þjóðleikhússins: Horft af brúnni eftir Arthur Miller. 22.10 Danslög pl. — 24.00 Dagskrárlok. Hjónahönd Um á-amótin voru gefin sam- an í hiónaband a,f séra Áre’í- •Usi Nie,"0vni, Sólheimura 17, ungfrú H- nsína B. Jónsdóttir og Árorei.r H. Höskuldsson húsasmiður Vesturbrún 28. Ennfromvr Guðbjörg Kr. Hálfdám' rdóttir og Óskar Theó- dór VHdcmarsron járnsmiður frá ,Þin°;->vJ‘. Heimili þeirra er að Trípólikamp 50. Ungfrú Bára Jakobsdóttir og Ólafnr Haúlcur Árnason húsasmiðu - Sólheimum 32. Ungfrú Lilly K. Walderhaug og Sig’irður B. Guðnason hár- skeri Vatnsnesstíg 19 Keflavík. Ungfrú Elín Skeggjadóttir og Þorvaldnr Birgir Ársælsson sjómaður Sknasundi 68. Ungfrú Hjörtrós Alda Reim- arsdóttir og Bergur Sigurpáls- son múrarí Nesvegi 63. Ungfrú Koibrún Viggósdótt- ir og Jóhnnnes Guðvarðarson sjómaðúr Stykkishólmi. Gengisricr'ning: (Sölugengi) Sterlingsmind . .. Bandaríkiadollar . Kanadado.llar Dönsk króna (100) Norsk króna (100) Sænsk króna (100) Finnskt mark (100) . Franskur franki (1000) Belgíslcur franki (100) 45.70 16.32 16.93 236.30 228.50 315.50 5.10 33.06 32.90 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) ........ . 432.40 Tékknesífc króna. (100); 226.67 Vestur-þýzkt marlc (100) 191.30 Líra (1000) ............. 26.02 (Skráð löggengi): Bandaríkjadollar = 16.2857 kr. (Gullverð ísl. lcr.): 100 gulllcr. — 738.95 pappirskr. 1 króna = 0.0545676 gr. af skíru gulli. Þórður sjóari „Sjáðu.........botnskafaií er enn í gangi!“ hrópaði á eftir. Nú var um að ger.a að vera róíegur — rétt Þórður, „réyndu að ná taki á henni og við skulum bráðum mynöi beltið vera á mðurleið og þeir yrðu sjá hyert hún flytur okkur,„við eigum hvort sem er að stökkva af á réttu andartaki, án þess að. hafa ekki um neitt að veija!" Þórður var nú á leið upp hugmynd urfi hvað biði þeirra. ng eú hann lsij;J.(itður ,'9áí.ha.p.n að Eddy. var ekki langt . r ; SÍRUG4 MtíD/IÐ (FNI GOTT SAÍ/Ð

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.