Þjóðviljinn - 03.01.1959, Page 3

Þjóðviljinn - 03.01.1959, Page 3
Laugardagur 3. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN (3 Sjczldesn ef nokkru sinni hcsici ' r Islendingcir búið við betri kför í útvarpsræöu sinni á nýársdag kornst forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson svo aö oröi að „sjaldan eöa aldrei heföu íslendingar haft betur til hnífs og skeiöar og annarrar afkomu“ en á árinu sem var aö líöa. landið. Fór hann nokkrum orð- um um náttúru landsins og feg- urð og' mælti siðan: „Um eitt hefur svipur iands- ins breytzt: vegimir, brýrnar, ræktunarlönd, skurögröftur og traust og varanieg bændabýii. Allsstaðar er unnið að ræktun og bygging, og vélarnar skila márgfaldri vinnu á við manns- aflið sem oft var áður útslitið og ætíð takmarkað af lélegum Framhald á 10. síðu. 4 unglingspiltar fremja i • • SölumlSsföS fyrlr smjör, osfa og egg fekur fll sfarfa Næstu drga mun laka til starfa sölumiðstöö fyrir smjör, osta og-egg. Veröur hún í mjólkurstööinni gömlu viö Hringbraut. Stálu 18 þúf.und krónum í peningum og auk þess sígarettum, smávindlum og kínverjum Aöfaranótt gamlársdags var framiö innbrot hjá Kaup- félagi Kjalarnesþings í Mosfellssveit, höggvinn upp pen- ingaskápur og stolið úr honum 18 þúsund krónum í peningum. Einnig var stoliö sígarettum, vindlum og kínverjum. Lögreglan hefur nú haft hendur í hári söku- dólganna, sem reyndust vera fjórir unglingspiltar á aldrinum 15 til 17 ára. Mál þetta hefur verið í undir- búningi alllengi eða 7—8 mán- Álfadans á súnnii- Akureyri. Frá fréttar. Þjóðviljans. Ilér voru friðsöm, róleg og tíðindalítil áramót. Nok’krar áramótabrennur voru, en aðal- áramótabrennan verður næsta sunnudag. Að venju gengst íþróttafé- lagið Þór fyrir álfadansi og þjóðdansasýmngu næsta sunnu. dag. Mun aðaláramótagleði bæjarbúa verða þá. -— Á gaml- árskvöld var hér mjög mikið um flugelda ailt kvöldið. uði á iiðnu ári. Taka á upp ai- gjört og samskonar mat á þess- um vörum hjá öiluin- mjólkur- samt’ökum iandsins og verðúr allt sntjöf 'og 'óáláif-undir sömu mats- ákvörðun. Norskar matsreglur á þessum vörum verða lagðar til grund- vallar og hefur norskur maður verið fenginn til að kenna mönnum matið. Miðstöð fyrir heildsölu á þess^ um vörum verður eftirleiðis i gömlu mjólkurstöðinni, og verð- ur þar einnig' geymslupláss fyr- ir fullunnar og metnar vörur, en að sjáifsögðu fer matið fram á framleiðslustöðunum. Sigurður Benediktsson mun veita þessari nýju sölumiðstöð forstöðu. Tveir af piltunum, sem inn- brotið frömdu eru 15 ára gaml- ir, einn 16 og einn 17. Náði lögreglan í þá á gamlársdag og nýársdag og hafa þeir allir játað og mest af þýfinn kom- ið til skila. Höfðu þeir höggvið upp eldtrp.ustan peningaskán og hirt úr honum um 18 þús. kr. í peningum. Ennfremur stálu þeir 30 kartonum af síga- réttum, 26 pökkum af smá- vindlum og nokkru af kínverj- um, Tveir piltanna höfðu brotizt inn á sama stað, ásamt þrem öðrum piltum, aðfaranótt 21. Tilbiínir til veiða Hellissandi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Héðan verða 6 eða 7 bátar gerðir út í vetur, en voru 5 í fyrra. Þeir eru þegar tilbúnir til veiða. Veður hefur verið gott hér. Áramótin voru friðsöm og ró- leg hér að vanda. desember. Stálu þeir að því sirmi 600 krónum í peningum, 30 karton af sígarettum og 3 kössum af vividlum. Einn þessara pilta var lög- reglunni nokkuð kunnur áður frá fyrri tíð. Drengur fotbrotn- ar á skíðum Þriðju réiegustu áramót í Reykjavík Engin stærri slys, en mikið um byltur og smærri brunaskeinur I»riðju beztu áramótin. Siglu.firði. Frá fréttar. Þjóðviljans. I gæy vildí það siys til á Siglufirði að Þorsteinn Jóhann- esson, 13 ára drengur, íót- brotnaði á skíðum. Um jólin var liláka á Siglu- firði og sjatnaði snjórinn no'kk- uð, en daginn fyrir gamlársdag snjóaði mikið og á nýársdag var hríðarveður og er nú kom- inn mikill snjór. Nýliðin áivanót voru hin ánægjulegustu og friðsöm líkt og í fyrra og hittiðfyrra. Engin alvarleg slys uröu en mikið' um ölvun og nokkur minni háttar meiðsli. Yfir 70 brennur voru viösvegar um bæinn og þar skemmtu menn sér ágætlega Erlingur Pálsson j-firlög- regluþjónn kveður þetta hafa verið þriðju friðsömustu ára- mótin hér um langan aldur, og er vel að bæjarbragurinn fer batnandi. I miðbænum voru 32 strákar teknir úr umferð vegna óláta, vorn þeir á aldrinum 11- 16 ára. Þá yngri flutti lögregl- an strax heim til þeirra, en þá eldri ek'ki fyrr en siðar. LetriÉi aýja árið eldstöfum Siglufirði. Frá fréttar. Þjóðviljans. Hér á Siglui'irði voru friðsöm og ánæg.juleg áramót. Hvann- eyrarskálin var ljósum skreyit að vanda. Það hefur verið venja hér um fjölda ára að kveikja á blysum í fjallshlíðinni þegar gam'a árið kveður og nýja ár- ið gengur í garð, og mynda blysin nýja ártalið. Var þetta einnig gert nú, auk annarra skreytinga. Einnig voru nok'kr- ar áramótabrennur. Þá var og áramótadansleiku r. Veður var ágætt á gamlárs- kvöid. Landslið - bleðaSið keppa í handknattleik é morgun . Um þetta fórusr forsetanum svo orð: „Vér höfum öll margs að minn- ast og margt að þakka frá liðnu ári, 'einmuna tíð og árgæzka til límds og sjávar, og þó er jafn- an skuggi einhversstaðar á; að þessu sinni landnyrðingurinn á Norðausturlandi og stopul sild- veiði. Það er íslands náttúra, að árferði er breytilegt eftir iands- hlutum. Sjaldan ef nokkru sjnni, bafa íslendingar haft betur til hnífs og skeiðar og annarrar af- komu, en þó eru þar einnig skuggablettir, sem ekki má gleyma. Minnir þetta hvort- tveggja á nauðsyn sívakandi Skilnings og samúðar. Sa-mhjálp- in, í hvaða mynd sern er, orkar miklu til ýöfnunar. Þrátt'fyrir árfeáezktv éi.ýum vér íslendingar við fjárhagserfið- ieika að stríða, og allir viður- kenna að kosningarétt megi jafna frá því sem nú er. Hvor- ugt_ á skylt við árferði, og er þjóðinni í sjálfsvald sett, hvern- íg leysist, og þarf þó bæði þekking, vit og góðan vilja til að vel fari. . .“ Síðar í ræðunni þakkaði hann þjóðinni fyrir móttökur þær sem forsetahjónin hafa fengið í heim- sóknum sínum í byggðarlög Jandsins, -en þau hafa nú á 5 árum lokið hringferð sinni um Ryðja þarf snjó- inn af Tjörninni Lesandi hringdi til ritstjórn- ar blaðsins í gær og vakti at- hygli á nauðsyn þess að snjór yrði ruddur af Tjarnar-ísnum, svo að börn og unglingar og aðrir bæjarbúar ættu aðgang [ að góðu ekautasvelli þar með- an frost og hreinviðri héldust. Unglingarnir hafa að undan- förnu rejTit að ryðja snjó af svellinu, en gengið illa sem vonlegt er. Ekki ákvörðun um lóð Dagsbrúnar I frásögn Þjóðviljans 31. des. sl., þar sem rætt er um bj’gg- ingalóð Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, gætir nokkurs mis- skilnings sem við óskum að leiðréttur vérði. I nefndri frétt er sagt að Dagsbrúh. hafi afsalað sér lóð sinni við Skóla.vörðutorg, en hið rétta ér að fram hefur •farið atlrugim á lóðaskiptum og þá komið til mála að félag- ið -f engi ' lóð við Skúlatorg og Börgartún.- í máli sem þessu getur aðeins almennur fundur f Dagsbrún tekið ákvörðun. Málið hefur ekki verið á því stigi að hægt1 væri að leggja . það fyrir siíkan fund, en vætna má að það verði lagt fyrir að- alfu.nd í næsta mánuði. 2. janúar 1959 f.h. Verkamannafélagsi ns Dagsbrúnar I^annes M. Stephensen. Aðalbrenmirnar voru á Klambratúni, í Laugardal og vestur i Skjólum, og á þeim stöðum útvarpaði lögreglan músik. Alls voru brennurnar yfir 70 og munu flestir hafa skemmt sér vel er við þær voru. 20 teknir úr innferð. Ölvun var mikil og tók lög- reglan 20 manns úr umferð af þeim sökum, en yfirleitt voru menn í bezta. skapi og engin illindi eða. óspektir. Drukkinn bilstjóri ók á annan bíl og urðu af nokkur meiðsli. Þá var ann- ar bílstjóri og tekinn úr um- ferð, grunaður um ölvun við akstur. Sprengja innum glugga. Á Flókagötu 43 lenti sprengja iimum glugga. Kom hún inn i herbergi þar sem barn var í vöggu, en það sak- aði ekki. Hinsvegar kviknaði í gluggatjöldum, en nærstöddum íbiium tókst að slökkva. áður en verulegt tjón hlytist af. Þetta mun hafa verið heima- gerð en lítll sprengja, og er ekki vitað hvort henni hefur v-erið fleygt innum gluggann af ásettu ráði, eða hvort hún hef- 1 ur lent það fj'rir tilviljun. Fékk haglabyssuhylki í lærið. Tólf ára drengur fékk liagla- byssuhylki í lærið. Fór það í gegnum fötin og sat fast í læri drengsins. Fór lögreglan með hann í slysavarðstofuna, þar sem gert var að meiðsli drengs- ins. Svo virðist sem höglin hafi verið te.kin úr skothylkinu og það fyllt með púðri og hafi síðan verið kveikt í hylkinu með þiliði og handhafi þess svo fleygt því frá sér. Byrjuðu snemma að detta. Hált var á gamlársdag, enda virðast menn hafa snemma byrjað að verða- valtir á fót- unum, því kl. 12 á gamlársdag og til kl. 6 um kvöldið kom 20 manns í slysavarðstofuna til að láta gera að meiðslum og á- verkum, höfðu nokkrir brennt sig, en flestir höfðu dottið. — þessi meiðsli er því ekki hægt að tclja til gamlárskvölds sjálfs en byltur munu liafa orðið margar það kvöld, — án al- va.rlegra. meiðsla. Einn mann fór lögreglan með til aðgerðar er var blóðugur um höfuð. Hann var ódrakkinn, en gat ekki gert grein fyrir hvernig hann hofði hlotið meiðslin, og er talið lDtlegt að leggur af flugeldi hafi fall- ið í höfuð honum. Á morgun fer frani i Háloga- landi leikur í handknattleik milli „landsliðs" sem landsliðs- nefnd HSÍ hefur valið og blaða- liðs sem íþróttafréttaritarar hafa valið. Er það einn þátturinn í undirbúningi væntanlegs lands- liðs áður en það leggur upp í Norðurlandaferð í febrúar næst- komandi. Eftir leik þennan verða endanlega valdir 12—14 menn til fararinnar svo vera má ráð fyrir skemmtilegum leik. Á undan áðurnefndum leik fer fram leikur í kvennaflokki milli KR og Ármanns .og gctur hann einnig orðið skemmtjlegur og ekki ólíklegt að KR^stúlkurnar vilji hefna íyrir tapið i Reykja- víkurmótinu. Kvennaleikurinn hefst kl. 8.15.. Liðin eru skipuð eftirtöldum mönrium: Landslið: Guðjón Ólafsson KR, Hjalti Einarsson FH, Guðjón Jónsson Fram, Einar Sigurðsson FH, Ilörður Felixson KR, Her- mann Samúelsson FH, Birgir Björnsson FH, Gunnlaugur Hjálmarsson ÍR, Karl Jónsson KR, Reynir Ólafsson KR og Rúnar Guðmannsson Fram. Fyriríiði landsliðsins er Birg- ir Björnsson. Blaðaliö: Kristófer Magnús- son FH, Skúli Skarphéðinsson Afturelding, Ililmar Ólafsson Fram, Þórir Þorsteinsson KR, Heins Steinmann KR, Bergþór Jónsson FH, Ragnar Jónsson FH, Pétur Antonsson FH, Pétur Sig- urðsson ÍR, Karl Benediktssón Fram og Matthias Ásgeirsson ÍR. Fyrirliði Blaðaliðs er Hihnar Ólafsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.