Þjóðviljinn - 03.01.1959, Blaðsíða 5
Laugardagnr 3. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Breytingar á refsilöggjöf og
áémgæzlu s Sowétríkjunyrrs
ÞýSmgarmiklar endurbœfur sam-
i
Hinn 25. des. s. 1. samþykkti Æó'sta ráð' Sovétríkjanna
ný hegningarlög og ný lög um dómgeezlu, þar sem t. d.
leynileg réttarhöld utan dómstólanna eru bönnuð. ÆÖsta
ráðið samþykkti samhljóða 6 lög og 3 tilskipanir, sem
til samans mynda grundvöllinn að endurbótum borg-
aralegra laga, hegningarlaga og dómgæzlu í Sovétríkjun-
um. Formleg samþykkt margra þessara laga er þó ekki
annað en staöfesting á dómgæzlu og réttarfarsreglum,
sem um langan tíma hefur verið framfylgt í verki.
Miklar umræður urðu meðal
þingmanna í Æðsta ráðinu,
einkum um lágmarksaldur
sakamanna.. Dauðarefsing hef-
ur verið afnumin, nema hvað
hún gildir enn fyrir landráð,
njósnir, morð að yfirlögðu ráði
og stigamennsku. Nauðunga-
flutningar, brottvísun úr landi
og missir borgararéttar er af-
numið sem refsing.
Leyfilegt er að gefa saka-
mönnum upp sakir ef svo ber
undir, en þó er það regla, að
minni háttar afbrotamenn skulu
afplána tvo þriðju dóms, meiri-
háttar afbrotamenn tvo þriðju
hluta og stórglæpamenn allan
dóminn.
Dómstóll má ekki slá því
föstu fyrirfram að hinn ákærði
sé Saklaus, og skylt er dómur-
Mýrarköldulyf reynist vel
á liðagigt
Fiórir aí hverjum íimm siúklinaum íengu
bata, en fárveikir læknast þó ekki
Vonii standa nú til að hægt verði að veita mörgum
þeiiTa sjúklinga, sem þjást af liðagigt og hafa ekki feng-
ið bata af þeim ýmsu lyfjum sem hingað til hafa veriö
notuð, heilsuna 'aftur.
Bandarískir læknar u npgötv-
uðu það af tilviljun árið 1949,
að lyf gegn mýrarlcöldu (mal-
aríu) reyndust einnig lækna
liðagjgt. Frekari rannsóknir í
þessa átt lögðust þó að mestu
niður, einkum vegna þess að
í ljós komu ýmsar oheppi’egar
aukaverkanir. En læknar tö’du
sig auk þess á þessum tíma
hafa fundið betri lyf við liða-
gigt þar sem voru ACTH og
cortisón.
Læknar munu enn hafa skipt,-
ar skoðanir úm að hve miklu
leyti- má búast við góðum ár-
angri af rnýrarköldulyfjum
gegn liðagigt, en ramisóknir á
læknismætti þeirra hafa hafizt
aftur, ekki hvað sízt vegna
þess að ACTH og eortísón hafa
að verulegu leyti brugðizt von-
um manna. Auk þess hafa fund-
izt mýrarköldulyf sem ekki
hafa jafnmiklar aukaverkanir
og þau sem fyrst voru reynd.
Á norrænni gigtlæknaráð-
stefnu sem haldin var í Os'ó á
síðasta ári vöktu skýrslur
dansks læknis, dr. K. Kalbaks,
um þetta efni mikla athygli.
Fjórir af hverjum fiinin
fengu baíía
Hann hafði gefið 172 liða-
gigtsjúklingum mýrarköldulyfið
chlorochin. Fjórir af hverjum
fimm þeirra reyndust fá veru-
legan bata. Aukaverkanir lyfs-
ins höfðu komið fram í 48 sjúk-
lingum. Þar var um að ræða
lystarleysi, velgju, magaveiki
og niðurgang. Nokkrir fengu
útbrot og í örfáum dofnaði
sjónin. Ea þessir aukakvillar
hurfu um leið og chlorochin-
skammtamir voru ndnnkaðir.
Urðu nærri því alheilir
Kalbak læknir sagði í við-
tali við danska blaðið Informat-
ion að hann hefði hafið rann-
sóknir sínar eftir að hafa les-
ið grein eftir Finn Erlendsson
lækni, en hann hefur einnig
nýlega birt niðurstöður sinna
rannsókna.
Chlorochinið nægir ekki eitt
saman til að bæta heilsu liða-
gigtsjúklinganna. Það verður
að búa þá undir lyftökuna,
vinna bug á því almenna heilsu-
leysi sem samfara er sjúkdómn-
um, þrevtu, slappleika, og blóð-
leysi. Siúklingamir fá c-víta-
mín, léttmelt eggjahvituefni,
járn o.s.frv.
Fyrst þegar sjúklingarnir
eru teknir að hressast er þeim
gefið chlorochin í töflum. Verk-
anir þeirra koma í ljós eftir
4—6 vikur. Sennilega þarf efn-
ið að safnast fyrir í líkaman-
um áður en það fer að hafa
áhrif. Það safnast einkum fyr-
ir í lifrinni og lungunum. Þeg-
ar lyfið hefur verið tekið í
nokkurn tíma fer að draga úr
bólgunni í liðum sjúklinganna.
Hjá sumum verða fingumir að
heita má alveg eðlilegir, sjúk-
lingarnir fá ful] not af beim
aftur og geta gengið til starfa.
Verkar ekki á fárveika
Sá fimmtungur sjúklinganna
sem Iyfið hefur ekki reynzt
veita neinn bata hefur verið
fárvéikur. Það eru sjúklingar
sem ekki geta veitt sér neina
björg og verða að liggja í
sjúkrahúsi. Allt bendir til þess
að chlorochinið sé máttlaust
gagnvart þeim.
um að sanna sekt ákærða ef
hann er dæmdui’. Margir þing-
menn lögðu áherzlu á að af-
nema bæri hin borgaralegu og
úreltu ákvæði um að ákærður
væri úrskurðaður saklaus, þar
til hið gagnstæða hefði verið
sannað. Töldu þingmenn að
þetta ákvæði skapaði ótal mót-
sagnir í þjóðfélaginu.
Forseti Rússneska sovétlýð-
veldisins, Poljanskí, lýsti yfir
eftirfarandi skoðun í umræðun-
um: Það ber að þyngja hegn-
ingu fyrir endurtekin afbrot,
en það ætti ekki að framkvæma
neina hegningu nema að und-
angengnum dómi, þar sero
ekkert vald er > til sem getur
rannsakað eða dæmt í dóms-
máli nema dómstólarnir.
Samkvæmt hinum nýju lög-
um er bannað að dæma eftir
hliðstæðum, þ. e. að fella dóm
þegar ákvæði um dómsmálið er
ekki fyrir hendi í liegningarlög
únum, en finna það afbrot sem
líkast er og nota hegningará-
kvæði þess.
Ný skólalöggjöf
Sama dag voru einnig um-
ræður um tillögur miðstjórnar
Kommúnistaflokksins um end-
urskipulagnmgu skólakerfisins
á næstu fimm árum. Samkvæmt
hinum nýju tillögum á að
lengja skólaskyldu úr 7 árum
í 8 ár og að lokinni þeirri
skólagöngu er unglingum skylt
að vinna að framleiðslustörfum
í eitt eða tvö ár. Tillögurnar
fela einnig í sér endurskipu-
lagningu á fyrirkomulagi í æðri
skólum, einkum í tækniskólum.
Tilgangurinn með hinni nýju
skólalöggjöf er að tengja nám-
ið betur hinum þjóðlegu störf-
um og gera það þar með líf-
rænna fyrir komandi kynslóðir,
sem starfa munu á öld sósíal-
ismans.
fmsir þingmenn létu í Ijós
ótta um að ekki væru til nægi-
lega margir kennarar til að
framkvæma hina lengdu skóla-
skyldu. — Úkraníuþingmaður
sagði t.d. að í sínu lýðveldi
vantaði nú 27000 tæknilega
kennara. Aðrir ræðumenn sögðu
að auka þyrfti skólabyggingar
og margir voru á móti því á-
kvæði tillögunnar að setja á
stofn sérstaka skóla fyrir börn,
sem sköruðu fram úr við nám.
Lögin um Iiina nýju skóla-
löggjöf voru samþykkt í Æðsta
ráðinu.
Otbrei&S
Þ/óS W/íonn
Samdrátturinn í framleiðslu og viðskiptum í auðvalds
lieiminum hefur m.a. komið fram í pví að miklum fjöldc
kaupskipa hefur verið' lagt, vegna þess að þau hafa engc
farma til að ftytja. í Danmörku var 1. nóvember fjöld
þeirra skipa sem lágu bundin í höfn orðm 33, en höfði
verið 25 í byrjun síðasta árs. Á myndinni sjást 11 þessarc
skipa i suðurhófninni í Kaupmannahöfn.
Vesturþýzk æska má ekki fá a<
vita um hryðjuverk nazista
Frásagnir um þau felldar niður í endur
skoðuðum útgáfum kennslubóka í sögu
í Vestur-Þýzkalandi er nú fariö að endurskoða kennslu
bækur í sagnfræöi sem fyrst komu út skömmu efti
stríðiö og voru þá ekki mjög myrkar í máli um hiyöju
verk nazista.
Fréttaritari danska blaðsins
Information i Flensborg segir
þannig frá nýrri útgáfu pí
kennslubókinni „Der Mensch im
Wandel der Zekt“, — Saga
mannsins gegfinm aldirnar, sem
gefin er út af Westermanns-
foriagi í Braunschweig. Fyrsta
útgáfa bókarinnar kom árið
1949 og bar þá mjög merki
þeirra hryllilegu atburða sem
gerðust í Þýzkalandi á árunum
1933—45.
Öðru máli gegnir um nýju
útgáfuna. Kafflinn um sögu
Þýzkalands frá 1914 til 1945
hefur verið styttur um meira
en helming og allt sem fellt
ÞJðÐVILJANN
vantar unglinga til blaðburðar í eftirtalin
nverfi:
i
Höfðahverfi
Nýbýlaveg
Talið við afgreiðsluna — Sími 17-500
hefur verið úr fjallar uri
hryðjuverk nazista. Þeim vo;
gerð skil á 41 síðu í fyrri i;
gáfunni, en nú duga 13 síðr
Fjöður hefur verið dregixx y
ir marga þá atburði sem en
um stendur nær að geyma
minni en Þjóðverjum, — þann
er t.d. ekki vikið einu orði i
Ríkisþinghússbrunanum í hin
nýju útgáfu bókarinnar.
Það er farið fljótt yfir söj
þegar minnzt er á glæpavei
nazista. Þannig eru 13 tím
látnar duga um gyðingaofsók
irnar og ekki er minnzt eh
orði á fangabúðimar og mú
drápin. 1 gömlu útgá.funni vo;
8 síður um hina þýzku an
spyrnuhreyfingu. í þeirri ný,
ekki stafur.
10 línur eru látnar nægja 1
að s'kýra frá árásum Hitler
Þýzkalands á þau ríki sem r
eru bandamenn Vestur-Þýzk
lands í Atlanzbandalaginu. Hii
vegar er allýtarleg lýsing
stríðinu við Sovétríkin og ba
dögxmum við Stalingrad.
Fréttaritarinn segir að
Framhald á 11. síðu.