Þjóðviljinn - 03.01.1959, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 3. ianúar 1959
þlÓÐVILJINN
ÚtKefandi: Rameinlngarflokkur alþýðu — Sóslailstaflokkurlnn. - Rltstjórar:
Magnús KJartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.). — Fréttaritstjóri: Jón
BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur SigurJónsson, Guðmundur Vigfússon.
ívar H Jónsson. Magnús Torfi Ólafsson. Sigurjón Jóhannsson, Slgurður V.
Frlðbiófsson. — AuglýsingastJóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn. af-
greiðsla. auglýsingar. prentsmiðJa: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (ð
Unur'. — Áskriftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrennl; kr. 27 ann-
arsstaðar. — Lausasöluverð kr. 2.00. - PrentsmiðJa Þjóðviljane.
Ohagstæður samanburður
< \/f una íslendingar enn skýrt
þá tíma þegar forsætis-
ráðherra og sjávarútvegsmála-
• ráðherra landsins hét Ólafur
• Thors? Sá maður er nýlega
• búinn að biita grein, og telur
■ sig gera þar ýmis konar sam-
■ anburð á fyrri ríkisstjórnum
■ og þeirri sem stjórnað hefur
undan.farið. I þessari grein,
• sem að öðru leyti skal ekki
- gerð að umta’sefni þessu sinni
■ segir þessi fyrrverandi for-
■ sætis. og sjávarútvegsmála-'
> ráðherra Ólafur Thors: „I
' okka,r eigin málefnum hefur
■ sigið jafnt og þétt á ógæfu-
■ hliðina allt frá því vinstri
• stjórnin tók við og allt fram
• til síðustu daga . .. . “
M®3 þessum orðum og fleiri
< álika virðist Ólafur enn
• á ný vera að leggja sig undir
■ þann samanburð, sem mest
• hefur angrað hann undanfar-
• andi ár, og hvað eftir annað
• orðið honum nærgöngull langt
■ inn í Sjálfstæðisflokknum. En
■ það er samanburður á ástandi
sjávarútvegsmálan^a í siávar-
útvegsráðherrat'ð Ó'afs Thors,
og viðganeur þeirra mála eft-
ir að Lúðvík .Trsepsson varð
1 sjávarútvegsráðherra. 1 hvert
sinn sem Ólafur Thors rekur
sig á að verið er að gera þann
• samanburð, er eins og komið
■ sé við kviku, enda vel skiljan-
- legt að fátt komi honum ver.
> f áramótagrein sinni um
sjávarútveginn 1958, þar
sem hvert atriði er stutt rök-
um staðrevndanna, sýndi Lúð..
■ vík Jósepsson einkar skýrt
• fram á, að árin 1950-1955 —
■ einmitt þegar Ólafur Thors
■ réð mest.u um þessi mál —
• hafj verið fvlgt stefnu í siáv-
■ arútvegsmálum sem beinlínis-
■ var stórhættuleg afnahags-
• legu sjálfstæði þióðarinnar.
■ Sjávarútvegurinn bjó við sí-
• felldan ta"rekstur, fram-
Jeiðslustöðvanir voru algeng-
ar, fiskiskipaflotinn gekk úr
• sér og unnið var afrekið sem
• Ólafs Thors mun einna lengst
/ minnzt fyrir: svo var búið að
sjómönnum á íslenzka fiski-
flotanum að á annað þúsund
' þeirra tóku pokann sinn,
1 gengu á land og hættu sjó-'
mennsku þar til öðru vísi var
■ skipað málum. Jafnframt
> tók Ólafur Thors, og stjómir
• þær sem hann sat í að
treysta á erlent gjafafé og
■ gjaldeyri af hernaðarvinnunni,
er komst hvorttveggja upp í
það að vera helmingur (53%)
■ á við útfiutningsverðmæti ís-
■ lenzkra afurða.
Aþessu stjórnarfari Ólafs
Thors varð gagnger
breyting undanfarin tvö ár
• eftir að Lúðvík Jósepsson tók
■ við embætti sjávarútvegs-
■ análaráðherra, og hefur þar
í *rerið unnið, mikið starf og
Sigur uppreisnarmonncK á Kúbu
eftir tveggja ára baráttu
gott á skömmum tíma. Á
þessum árum var lagður
grundvöllur að stórfelldri
endurnýjun fiskibátaflotans,
og skilyrði voru auk þess
fengin til að íslendingar gætu
eignazt 15 nýja togara, enda
þótt stjórnmálaofstæki for-
ystumanna Alþýðuflokksins
og Framsóknar kæmi í veg
fyrir að lán væri tekið til
smíðanna þar sem það var fá-
anlegt með hinum beztu kjör-
um. Gengið var að samning-
um ríkisvaldsins við útveginn
og aðrar greinar útflutnings-
framleiðslunnar af dugnaði og
festu, með þeim árangri að
engin grein sjávarútvegsins
hefur þurft að stöðvast einn
einasta dag um tveggja ára
skeið vegna þess að staðið
hafi á samningum við rfkis-
valdið, en það hefur þýtt
stórum betri nýtingu atvinnu-
tækianna og aukna þátttöku
í fiskveiðunum.
I/jör sjómanna og fríðindi
hafa verið stórbætt tvö
unda.nfarandi ár, og mun bein
kauphækkun nema yfir 30%.
Hefur þetta snúið við þeim
flótta af fiskiflotanum er
stjómarhættir Ólafs Thors
áttu sölc á, svo sem bezt sést
á þeirrí staðreynd að síðari
hluta árs 1958 voru engir er-
lendir sjómenn á fiskiskipa-
flotanum og hefur Fotinn þó
sialdrn eða aldrei verið betur
að. Atvinnutekjur manna í
helztu útgerðarbæium lands-
ins munu hafa orðið meiri á
síðastliðnu ári en nokkru
sinni fyrr. Sjálf afkoma út-
flutningsframleiðslunnar hef-
ur gerbreyzt. í stað taprekst-
urs hafa nú flestar greinar
framleiðslunnar nokkurn
hagnað. Nýir markaðir hafa
opnazt og verð hefur farið
hækkandi. Aldrei síðan í
stjómartíð Ólafs Thors hef-
ur framleiðendum verið bann-
að að halda áfram að fram-
'eiða verðmæti, vegna þess
að afurðirnar væru „óseljan-
Iegar“. Stækkun landhelginn-
ar var framkvænid af fullri
einurð þrátt fyrir tilhneyging-
ar Ólafs Thors og flokks hans
að láta það mikla mál reka á
inn á samkundur verstu ó-
vina ís'enzka málstaðarins, til
Atlanzhafsbandalagsins.
lkannig em i örstuttu máliv:
* aðaldrættir þess saman-
burðar sem Ólafur Thors er
að 'kalJa á. Það er meira að
segja svo auðvelt að sjá þenn-
an mun á áramótagreinum
þessara tveggja fyrrverandi
s j á var ú t.vegsmál a r áðhe ira.
Grein Ólafs einkennir bros-
legur rembingur, þekkingar-
levsið, slagorðin og fátækt
hugsunar mannsins. Grein
Lúðvíks er rökföst og yfirlæt-
islaus, hvert atriðj stutt stað-
reyndum og mótað þeirri yf-
irgripsmiklu þekkingu á mál-
J desember 1956 gengu nokkr-
* ir tugir ungra, vopnaðra
manna á land á suðurströnd
Kúbu austanverðri af smá-
skipi. Foringi þeirra, Fiidel
Castro, sem hafði safnað liði
sínu í Bandaríkjunum og
þjálfað það í Mexíkó, lýsti
yfir að hann væri kominn til
ættlands síns þeirra erinda að
steypa af stóli ríkisstjórn Ful-
gencio Batista einræðisherra.
Uppreisnarflokkur Castros
fékk brátt að reyna að Batista
var staðráðinn í að láta ekki
af hendi völd á Kúbu fyrr
en í fulla hnefana. Hann sendi
hersveitir sínar á vettvang í
skyndi og minnstu munaði að
þeim tækist að kæfa uppreisn-
ina í fæðingunni. Castro og
menn hans lentu í herkví,
þorri þeirra var brytjaður nið-
ur, en foringinn komst undan
við illan leik og slapp til
fjalla við tólfta mann. Þau
tvö ár sem síðan eru liðin
hafa Fidel Castro og menn
han-s hafzt við í mahoní og
sedrusviðarskógunum er þekja
hlíðar fjallgarðsins Sierra
Maestra á austurhluta Kúbu.
Þar söfnuðu þeir liði og héldu
uppi skæruhemaði gegn her-
sveitum Batista. Framanaf
gekk á ýmsu í þeirri v’ðureign.
en undanfarna mánuði hefur
skæruhgrínn verið í stöðugri
sókn. Nú um áramótin var
svo komið að menn Castros
höfðu á valdi sínu mestallt
héraðið Oriente á austurodda
Kúbu, létu meira eða minna
til sín taka í þrem öðrum
héruðum af fimm og lögðu í
fyrsta skipti til atlögu gegn
borg, Santa Clara á miðri
evnni. Her Bat’sta, sem er
vel búinn bandarískum vopn-
um, þar á meðal skriðdrekum
og orustuþotum, var orðinn
honum ótrvggur. Þegar svo
var komið sá einræðisherrann
sitt óvænna, yfirgaf forseta-
höllina í Havana og hé't með
skvlduliði sínu og nánustu
samstarfsmönnum flus,le;ðis
til Ciudad Trujillo í Dómin-
ikanska lýðveldinu. Nokkrí’’
Fugvélafarmar af hershöfð
ingum, lögregluforingiu.m o"
öðmm -embættismönnum Bat
ista Jövðu leið sína til Miam'
í Florída og báðust hæ'is í
Bandaríkjunum sem pólitískir
flóttamenn.
um sjávarútvegsins og út-
flutningsframleiðslunnar, er
hefur aflað honum almennra"
virðingar og viðurkenninga-
fyrir unnið starf. Samanburð ■
ur þessara tveggja ráðherra
og starfs þeirra mun halda á-
fram að angra Ólaf Thors.
hversu mikið sem hann remh-
ist og reynir að segja mönn-
um að allt hafi sigið á ógæfu-
hlið í sjávarútveginum síðan
afturhaldsstjóm hans veltist
úr völdum fyrir hálfu þriðja
ári.
¥>atista, sem er 57 ára gam-
** all, hefur verið va’damesti
maður Kúbu lengst af undan-
farinn aldarfjórðung. Hann er
af alþýðufólki kominn, var á
unga aldri settur til náms hjá
rakara, skraddara og trésmið
en undi hvergi. Loks gekk
hann í herinn og var liðþjálfi
árið 1931, þegar uppreisn
brauzt út gegn einræðisstjórn
Machado hershöfðingja. Bat-
ista barðist með uppreisnar-
mönnum og hækkaði fljótt í
tign. Eftir sigur uppreisnar-
manna 1933 var hann gerður
forseti herráðsins og gengdi
því embætti til 1939. Þá gerði
hann sig ekki lengur ánægð-
an með völd að tjaldabaki,
bauð sig fram til forseta og
sat að völdum til 1944, þegar
hönum var ste’.'nt af stóli.
Næstu árin rívaldi hann land-
flótta í Bandaríkjunum. Árið
1952 kom Batista aftur fram
á sjónansviðið, hrifsaði völd-
in með stuðningi hersins og
gerðist einvaldur. Hann lét
kjósa sig forseta á ný og sat
að vö'dum þangað til hann
hrökklað'st á náðir Tnijillo
einræðisherra í Dóminikanska
lýðveldinu á gamlársdag.
Batista hefur stjómað á svip-
aðan hátt og ýmsir aðrir ein-
ræðisherrar úr herforingia-
hópi og ævintýramenn í lönd-
um rómanskra. Ameríkuþjóða.
Valdatæki hans hafa verið
herinn, leynilögreglan, og
mútufé úr ríkissjóðnum. Bat-
Fulgencio Batista
ista hefur notið stuðnings
bandarískra auðfélaga, sem
eiga mikil ítök í sykurrækt,
tóbaksrækt og námugreftri á
Kúbu. Talið er að bandarískir
aðilar hafi fest 250 milljónir.
dollara í sykurreyrsekmm og
sykurvinnslustöðvum eyjar*,.
innar einum saman. Banida-
ríkjastjóm hefur séð her og
illræmdri leynilögreglu Batista
fvrir vonnum og fé. Að ýmsu.
levti hefur Batista farið, svip-
að að á Kúbu og Perou fyrrr..
verandi einræðisherra í Arg-
entínu. revnt að not.a sér hat-
ur alþvðu manna á illa þokk-
aðri forréttindastétt til að
afla sér með lvðskrumi fylgis
verka.manna. Eins og snnnrs-
staðar bar sem albvðumennt-
un er á lágu stigi og stjóm-
máIabro®ki eftir því barþetta
töluverðan árangur, einkum
framanaf síðara valdaskeiði
Batista. Hann ofsótt.i jafn-
framt. sjálfstæða verkalýðs-
hrevfingu. bæðj faglega. og
pó'ítíska. Sett voru lög eem
Jögðu þungár refsingar við
öllu sem einræðisherrarm kaus
að telja kommúnistiska. starf-
eemi.
I7yrst eftir að Fidel Castro
brá unpro’snarfánum á
loft í P'enra Mnesfra. dreif að
horuiTu allmikið 1’ð. Hann birti
róttæka stefnuskrá. þar sem
heitið var þjóðovtineu he'ztu
iðngre’ne og sk’ptipgu stór-
jorða. að unnum sigri .vfi.r
Batista. f fyrrtn atrennu -
tókst h'ó skændiðunum ekki
að r.ji'rín hri.nodnn sera stjórii-,
a.rh.erínn ha.fði ura fjállavígi
heirrn eg í bon<Tnr,lirn rT'rrti
levniIöí’T'-'gla Batistá 'hónum
saman bá sem létu í 1 jós f’dgi
við unnreisnarmeun. Castro,
sem v’rð’st æði reikull í
stjórnmálaskoðunum. söð'aði
bá ura og leitaði éft’r stuðn-
ingi görahi yfirstéttarírnar,
sem taldi Batista og ra°nn
hans illa siðaðan ruslaralýð,
sem hvorki ætti skilið að hafa
vö'd n° fé milli handa. Fjár-
málaraenn og stórjarðaeigend-
ur-létu Castro í té töluvert
fé og vopn, en fó'k’ð sem .
hafði í fyrstu fa.gnað land-
göngu hans sneri yið honum
bak’. Á öndverðu síðasta ári
var það orðin útbre'ríd skoð-
un á Kúbu að úti væri um
upnreisnarherinn. Þá kom til
eyjarinnar Raul Castro, bróð-
Framhald á 10. siðu.
Fidel Castro og nokkrir rajanna hans í fylgsni, í frumskógiiuun.
Uppreisnarforinginn er í miðið með alskegg.