Þjóðviljinn - 03.01.1959, Qupperneq 9
4) — Óskastundin
GÁT A
eftir
ERLU
Gótur
H\Tað er alltaf br'otið
þegar það hefur verjð
notað?
Hvað haldið þið að
þurfi mörg reipi til að
ná upp í tunglið?
Ég er sleip sem áll í iðu
enda sprikla ég vatni í.
Afsleppt verður á mér haldiö
ýmSir fá að kenna á því.
Orðið get að bitrum brandi
beita mér er stœrsti vandi
Sé ég látinn særa. og pína
sárin hafast illa við,
eru tíðum ólœknandi,
aldrei veitir kvölin grið.
Þeir sem illa á mér halda
einatt þannig sárum vdlda.
3 Hvað hleypur án þess
að hreyfa sig?
4 Hver getur farið yfir
vatnið og gegnum það
án þess að blotna?
5 Hver eru þau, sá serri
hefur haus hefur ekki
auga, en sá sem hefur
auga hefur engan'
haus?
6 Hvernig getur þú állt-
af haft það som þú ert
ánægður með?
8 Hvaða mánuður er
leiðiniegastur fyrir
hermenn?
8 Hvenær er líklegast að
svartur köttur fari inn
í húsið ?
Lausn á orðaþraut í nœst síðasta blaði.
Orðin skal setja saman þannig: Jóla-
9 Hvað hefur fjóra fæt-
ur, étur hafra og hef-
ur tagl, en sér álíka
vel með báðum end-
um?
sveinn, barnaskemmtun, grýlukerti, mal-
bikaður, úrsmiður, pennastokkur, ráðherra,
grenitré, krossgáta, myndabók, óveður,
Ijósrauður, ólaglegur, litakassi, afgangur
bókmerki.
Siggi var að reyna að
komast í nýju stígvélin
sín, en þau voru of
þröng. Þá segir Siggi:
„Eg held ég komist
aldrei í þessi stígvél fyrr
| en ég er búinn að brúka
1 þau i nokkra daga“.
Nú er blessað árið lið-
ið og við skrifum 1.
tölubláð 1959. Tölublöðin
á árinu 1908 urðu 42 og
þið létuð ykkar ekki eft-
ir liggja að skrifa í blað-
ið. Við þökkum ykkur
öllum fyrir það, sem þið
hafið lagt af mörkum tú
Q
o
égt nýár
EITT LSTIÐ ■
ÆVINTÝRI
Það er sar; að eitt sir>n
hafi tvö iífil fcörn, scn
fyrir skömmu höff-t
misst móður sína, verlð
úii um kvö'dtima í glöfu
íungskini cg þá hafi þ; u
| sagt:
Tung'ið, tung’ið,
m'k
| taktu ntig tiup tíl ský.k,
þai- sitiir htír? íAðir ) 'n
og kembir «32 fiýja..
litla biaðsins okkar. Eins
þökkum Við öllum, sem
hafa ritað bréf 1il okkar
eða sent kveðju. Loks
viljum við óska öllum
lesendum okkar gleðilegs
nýárs og vonumst eftir,
að þið skrifið okkur sem
flest á næsta ári.
Fimmta árið byrjum
við eins og hin fjögur
með góðum áformum.
Það er þá fyrst og fremst
að verða við óskum ykk-
ar um skoðanakönnun
um vinsælasta dægurlag-
ið. Undanfarið höíum við
skellt skolleyrum vjð
óskum ykkar um vinsada
„texta“. Það kemur að-
eins til af góðu, áhugi
ykkar var of emhliða og
flestir textarnir eru held-
ur slakir svo ekki sé
meira sagt. Það er ósk
okkar að yfir okkur rigni
bréfum, þar sem beðið
er um Jjöð góðskáldanna.
* SKOÐANA-
KÖNNUN
Bréfin þurfa að berast
íyrir febrúariok.
1. Hver er eftirlæt-
is dægurlagasöngvarinn
þinn?
2. Hvaða cíægurlag
finnst þér bezt?
3. Hvaða bók, af þeim
sem komu út fyrir jólin,
finnst þér bezt?
En börnin hefðu átt ð
hverfa og var imynd. ð
sér. að þau hnli fariS i
tunglið, og sæjust þar ! á
timgl er fuJJt jcm tveir
dökkir dílar, og væri u”-
artunna á miiji þeirra.
(Þulur og bjóðkvæci,
Ó. D.)
„Öiiu fer aftur“, sagði
Jón gamli. „Hvergi sé; >
þú ný hús, scm hrd a
cnzt eins lengi og göm’-i
húsin“.
«
Gunna: „Eg þekki ek;<-
ert nema gott t)J henn r
Siggu.“
Jóna: „Þá skvJum v;ð
tala um einbverjá aðra.“
Laugardagur 3. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJIKN — (9
VerSur komið á fot imrrænni bikar-
keppni í knattspyrmi?
Árbók íþrótta-
maniia 1955-1956
Sú tillaga hefur komio fra löndin: Svíþjóð 7 lið, Danmörk
Danmörku að tekin verði upp og Noregur 4 livort og Pinn-
keppni í knattspyrnu milli land eitt lið. Er gert ráð fyrir
Norðurlandanna fjögurra: Sví- að yfirleitt fari leilcir fram í
Jijóðar, Danmerkur, Noregs og fljóðljósi og þá helzt á haustin.
Finnlands. j Hefur tillaga þe&si vakið mikla
Er gert ráö fyrir því að 16 athygli og margir orðið til þess
lið taki þátt í keppni þessari að rnæla með því að þetta kom-
og að þau skiptist þannig í
160 ný lands-
met í Evrópu
- árið 1958
Þjóðverji nokkur, sem
■ mikinn áhuga hefur fyrir
úrslitum og metum í frjáls-
um íþróttum, hefur reiknað
út, að á árinu 1958 liafa 160
met verið sett í löndum Ev-
rópu í hinum svokölluðu ol-
ympsku greinum. Pólland og
Grikkland hafa sett flest eða
13 hvort, Búlgaría 12, Sov-
étríkin, Júgóslavía og ítalía
9 hvert, Tékkóslóvakía,
Frakkland og Þýzkaland 8
hvert, Finnland og Svíþjóð
7 hvort en önnur færri. Met-
jöfnun ekki talin með.
Sem eagt stöðug þróun, og
vaxandi árangur.
\---------------------------
ist í framkvæmd, og mun Ev-
! rópu-bikarkeppnin hafa ýtt
undir þetta, því að hún hefur
orðið mjög vinsæl' og gefið
mikla peninga í aðra hönd.
Ymsir hafa þó orðið til þess
að líta á tillögu þessa með
nokkurri svartsýni. Þrátt fyrir
það mælir þó, að margra áliti
margt með því að keppni þess-
ari sé komið á, þó elcki sé
byrjað með 16 félög strax.
Verði af keppni þessari
vaknar áb.yggilega sii spurn-
ing hér hvort þeir tímar
konii að ísland geti átt lið
með í henni. En það er
gamla sagan með fjarlægð-
ina og dýr feðalög, sem mun
standa í veginum. Þó er ekki
ómögiilegt, iað hægt verði að
komast mcð í keppnina, og
vafalaust mun Knattspyrnu-
samband íslands Itynna sér
allar aðstæður og mögulcika
fyrir þátttöku, sem mundi
örugglega hafa sín áhrif á
knattspyrnuna hér. Verður
gaman a,ð fylgjast með fram-
. gangi máls þessa.
Fyri.- áramótin kom út „Ár-
bók íþróUanuuina 1955—1956“
liandhægt yfiriits- og heimild-
arrit um það helzta sem ,gerð-
ist á íþróttasviðinu hér á landi
á fyrrgreinduin ámm,
Bókin. er gefin út að tilhlut-
an íþróttasambands Islands,
ritstjóri er Kjartan Bergmann
Guðjónsson, en í útgáfunefnd
Þorsteinn Einarsson, Jens Guð-
björnsson og Ilermann Guð-
mundsson.
Yfirlitsgreinar um einstakar
íþróttih rita þessir: Friðrik
Sigurbjörnsson um badminton,
Brynjölfur Ingólfsson um
frjálsar íþróttir, Kjartan Berg-
mann um glímu, Ólafur Gísla-
son um golf, Haukur Bjarnn-
son ura handknattleik, Þorkell
Magnússon um hnefaleika, Sig-
urgeir Guðmannsson um knatt-
spyrnu, Ásgeir Guðmundsson
um körfuknattleik, Franz ‘E.
Siemsen um róðraríþróttina,
Jón D. Ármannssbn um skauta-
iþróttina, Haraldur Sigurðsson
og Einar Kristjánsson um
skíðaiþróttina og Ragnar Vign-
ir.um sund. FimlélkH er hverg'i
getið í bókinni.
Árbók iþróttámanna 1955—
1956 er rúmiega 360 blaðsíð-
ur að stærð og eru þá með-
taldar allmargar auglýsinga-
síður. iBókin er prentuð í Prent-
smiðjunni Hólum hf.
Thorpe beitisr í fngþröiPt?
Þýzkur maður, Ervin Hubers lítur þannig út:
að nafni og tugþrautarþjálfari, Jim Thorpe, Bandamkin 1912
hefur lagt fram tillögur um j 8.628 stig.
stigatöflu í tugþraut. Þetta Hans-Heinrich Sivert, Þýzte-
liéfur orðið til þess að ýmsar j
tillögur hafa verið að koma
fram um stigin og hvernig tafl-
an eigi að byggjast upp. Ein
sérkennileg og óneitanlega
skemmtileg tillaga hefur komið
fram, og hafa ýms blöð orðið
til þess að velta henni fyrir
sér, en hún er á þá leið að
stigin fyrir hverja grein séu
miðuð við gildandi heimsmet á
hverjum tíma. Blað eitt hefur
til gamans tekið 5 beztu menn
samkvæmt hinni hugsuðu nýju
töflu, og kemur þá í ljós að
Olympíumeistarinn frá 1912 er
efstur á skránni, sem annars
i Toni Sailer sem varð þre-
faldur OL-meistari í Cortina
1956, opnaði sitt eigið hótel
21. desember s.l. Eftir sigrana
í Cortina varð h'ann 'ákáfléga
vinsælí og dáður og íbúárnir í
Kitsbiihl gáfu honum lóð. Þar
hefur hann byggt sér lítið hótel
sem heitir „Pension Sailer“.
Það þarf ekki að taka það
fram að mikil eftii’spum er
eftir dvöl þar og er hótelið full-
eetið langt fram á vetur.
land 1934, 8.605 slig.
Glenn Davis, Bandaríkin 1936
8.554 stig.
Bob Matbias
í fjórða sæti
Bob Mathias, Bandaiikin 1052
S.553 -stig.
Rafer Johnson, Bandarikin
1958 8.471 stig.
Thorpe var á sínnm. tíma
fvénjulegur snillingur og sigrr i
•bæði i fimmtarþraut og tug-
iþraut á O.L. i Stokkhóhni.
Ekkert liggur fyxir tun þ. 1
að Alþjóðasambarsdjð ha.fi i:
hyggju að taka tillögur þeesrr
upp, en eigi að síður eru þ.*:r
athyglisverðar og gaman að
þeim.