Þjóðviljinn - 23.01.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.01.1959, Blaðsíða 9
Föstudagur 23. janúar 1959 ÞJÓÐVILJINN <» Firá aðalíimdi Knaftspyrnuráls Reykjavíkur: ’ Jón Guöjónsson kjörinn formaÖur ráÖsins Kanni þá til niála að srná !'Jé ! konuð víí.a við. Vær freistandi yrði og félðgin fcngjti taékifæri j að taka isaman ýmsar niður- síöðutöiur. Verður því þó sleppt Síðari fundur aða’fundar Knattspyrnuráðs Reykjavíkur var haldinn á þriðjudagskvöld, og hafði hann dregizt nokkuð frá því sem ven.ja er. Stafaði það af ’ því, að Claf- ur Jónsson sem kjörinn var for- maður ó fyrri fundinúm með 20 atkvæðum en 5 seðlar voru auð- ir, sagði af sér formennsku í ráðinu. Var það því fyrsta verk fund- arins að kjósa nýjan íormann, og var Jón Guðjónsson frá Fram kosinn með 21 atkvæði en 3 seðlar voru auðir, og vonandi segir Jón ekki af sér fyrir þessa 3 auðu seðla. Bikarkeppni í haust? Á fundinum komii nokkur mál til umræðu, og þar ó meðai spunnust nokkrar umræður um mótafyrirkomulag. Engar tillög- ur iógu fyrir en vissar bending- ar til ráðsins fólust í umræðum um þau mál. Var sú hugmynd athyglisverð að komið yrði á bikarkeppni í september, og að félögum után Reykjavíkur yrði boðin þátttaka. Það þýddi þá að Haustmótið yrði þá lagt niður eins og það hefur verið undán- farið. Var á það bent í umræð- unum að það væri mikið vanda- mál fyrir reykvíska knótt- spyrnumenn að í raun og veru væru knattspyrnumenn búnir að stytta knattspyrnutímabilið hér meira en hóf væri að, og þó er það skoðun allra að það sé allt of stutt. Þessi stytting á sér stað á þann hátt að langflestir knátt- spyrnumenn draga mjög úr æf- ingum þegar komið er frafn í ágúst og hætta að kalla þegar komið er út í september. Afleiðingin er svo sú að venjan er að félögin sýni lélega leiki, eða í samræmi við þjálfunina, og við það’bætist að það má gott kallast ef mótið ber sig og slundum er halli á því. Leikið á siuinudögum og ágóða skjpt af hverjum leik? A síðasta þingi Knattspyrnu- sambands íslands var samþykkt að koma á tvöfaldri umferð í Islandsmótinu í knattspyrnu, og samkvæmt þeirri aætlun sem þar iá fyrir frá nefndinni sem undrbjó máiið, er gert ráð fyrir að íslandsmótið endi. um mán- aðamótin ágúst-sept. * tiI .að búá, sig undir bikarkeppn- iná’,. sem hæfist um eða fyrir miðj'an sept. Hugsanlegt væri að KRR byði Akranesi, Hafnarfirði og Kefla- vík að :yera með í nióti þessu og e,ru það þá 8 lið sem mundu taka :þátt í keppninni. Væri eðli- legast að leikið yrði«é-iö:lnm fjór- um stöðunum fyrsta sunnudag- inn. Néesta sunnudag yrðu svo tveií’ ’léikir og þann síðasta -r úrslitaleikurinn. Virðist hugmynd þessi þess virði að henni sé gaumur gef- inn, dg miklar líkur tií þess, að þrátt fyrir galla útsláttarkeppn- innar, þa yrði af svona breyt- ingu meiri íþróttalegur og fjár- hagslegur árangur, en verið hef- ur aí Haustmótinu. Eins og fyrr segir var ekki gerð nein ályktun í málinú en nú er það stjórn KRR sem getur tekið málið til athugunar og vonandi verður það gert. Það er varla forsvaranlegt að láta Hauslmótið halda áfram eins og það hefur gengið hingað til. Það kom’einnig íram í fram- sögu Sveins Ragnarssonar um þessi mál að neíndin væri á- nægð með þá tilraun sem áform- að er að gera með tvöfalda umferð í Knattspyrnumóti ís- lands. Safna dfögum að sögu knatt- spyrnunnar í Reyk.javík Á fyrri fundinum hafði komið fram tillaga um það að unnið yrði að því að safnað yrði drög- um að sögu knattspyrnunnar í Reykjavík. Allsherjarnefnd fjall- aði úm ' tillöguna og ‘ lagði eiiv dregið til að hún yrði samþykkt, ogr að leitað.yrði samstarfs við félögin, ÍSÍ og KSÍ og fjárhags- stúðnings til opinberra aðila. Á fyrri -fuiidinum lagð Haraldur fram jmjög merkil.ega skrá’ um leiki langt aftur í tímann og haíði hann lagt í það mikla vinnu að safna þeim fróðleik. Þá samþykkti fundurinn f.yrir sitt leyti að Samtök íþrótta- fréttamanna fengju 20% af bláðaleikjum, en hingað til hafa KRR og KSÍ skipt með sér ágóða af þeim. leikjum. Á fundinum var kosið í dóm- stól ráðsins og hlaut kosningu að þessu sinni Guðni Magnússon, en fyrir voru í dórrmum þeir Sveinn Ilelgason og Hjörtur Hjartarson'. Varamenn voru kosnii- Böðvar Guðmúndsson og Haukur Eyjólfsson. Hafa knattspyrnumenn Reykjavikur ekki áhuga fyr- ir að lcika í Reykjavíkurliði? Skýrsla sú sem stjórn KRR lagði fram á fyrri fundinum var mjög ýtarieg og i henni að finna mikinn fróðleik um knattspyi-nu- málin á því herrans ári 1958 og að þessu sinn.i en tekirm upp smákafli úr skýrslunni sem nefndur er: Reykjavíkurúrval — Bæjakeppnj, — Á kafli sá er;ndi til knatt- spyrnumanna bæiarins og þá 1 helzt þeirra sem telja sig lík-1 lega til þess að leika í úrvals-1 liðunr fyrir Reykjavík. Kafli þessi. ér svohljóðandi: — — ■— Það er kunnara en frá þu.ríi að segja, hve erfitt það hefur verlð á síðari árum að mynda úrvalslið, sem sigurvæn- legt yæri í keppni fyrir Reykja- vík. Um mál þetta hefur ótal sinn- um verið rætt og ritað og mun því ekki gerð frekar skil í þess- ari skýrslu. En eftir stendur sú staðreynd, að meginorsök ógæf- unnar er áhugaleysi keppenda fyrir því að koma fram og sigra fyrir héraðið. Við þetta mun standa þangað til félögin, með áróðri og öðrum ráðum, hafa gért keppendum það ljóst, að það sé heiður að vera valinn í úrvalslið, sem halda eigi uppi sæmd stærsta knattspyrnuhérað landsins. í hverri niðurlægingu Reykjavíkurúrval er, má ljós- ast marka á því. að félögin sem höfðu erlendar heimsóknir ó liðnu sumri, óskuðu ekki eftir Reykjavíkurúrvali til að keppa við gesti -sína, en leituðu til annarra um keppinaut. Er það að vonum þar sem stjórn ráðsins sjáif, af illri reynslu, er orðin svartsýn í þessum efnum. Af vjrðingarverðri tryggð bauð þó stjórn KSÍ ráðinu að tefla fram liði gegn írska landsliðinu og lét þá stjórnin verða af því, sem hún oft hafði rætt áður um að fela Reykjavíkurmeisturunum að koma fram fyrir hönd höfuð- borgai’innar. Eina tilraun gerði þó stjórnin um myndun úrvals- liðs, og heppnaðist hún vonum fram.ar, þótt undirtektum kepp- enda væri m.iög ábótavant. -— Að lokum vill sjórnin benda ó, að með dálítið meirf áhuga keppenda fyrir úrvalsljðum myndi það vera innan handar fy.rir Reykjavík að tefla fram tveimur til þremur kappliðum samtímis og með góðum árangri. Auk þess væri það eðlileg þróun, að það, að vera valinn í úrvals- lið Reykjavíkur, teldist einn af síðustu áföngum keppandans á Ieið hans upp í landsliðið. Trúlofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Á sviði íþróttaima erlendis gætir um þessar múndtr raest mai . ;- vískygrar keppni skíða- og skautamanna. Á ymsura alþjjóðle;;- um skíjjimótuin, sem haldin hafa verið í vetur, liafa sovézklr skíffamenn getið sér gott orð. Hér fyrir ofan. tveir : snjöilustu skíðamönnum Sovétríkjanna: Til vinstii e.r. Nikolj;} Gusakoff, sovézkur meistari í norrænni tvákeppni;..til bæg.i er soVétmeistarinn f skíðastökki, Ruflolf ByboiT. PÖKKUNARSTÚLIUR vantar strax. KRAÐFRYSTIHÚSIW FROST H F. Hafnarfirðl. — Sími 50 -165. B EITIN G A M E1N Vantar strax á bát, sem rær frá Grindavík. Upplýsingar í síma 50 - 565. Czechoslovak Ceramlcs — Fíag- Birgðir fyrirliggjandi Mars Trading Co h.f. Sími 1-7373 — Klapparstíg 20 einangrun vr- plöt m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.