Þjóðviljinn - 24.01.1959, Side 1

Þjóðviljinn - 24.01.1959, Side 1
Uppsögn hernámssamningsms Tillaga til þings- ályktunar, flutningsmenn þingmenn Alþýðu- bandalagsins $> DAGSBRUN mótmælir harðlega kauplækkun i Sterkustu mótmæli Dagsbrúnarm anna eru að vísa kauplækkunarlistan- um, B-listanum, fylgislausum frá sér í kosningunum í dag og á morgun Dagsbrún hélt mjög fjölmennan fund í gærkvöld í IÖnó og samþykkti hann meö öllum atkvæöum gegn 6 eftirfarandi ályktmi; var öll frammistaöá B-listamanna á fundinum meö eindæmum háöuleg. „Fundur í Verkamannajélaginu Dags brún, haldinn 23. janúar 1959, mótmœlir harðlega frumvarpi ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum, sem nú hefur verið lagt fyrir Alpingi. Fundurinn skorar á Alpingi að fella fnimvarpið par sem pað felur í sér stórfeUda kjaraskerðingu og fellir úr gildi, ef að lögum verður, samningsbundin kjaraakvœði verkalýðsfélaganna, sem gerð eru samkvœmt löghelgum rétti peirra til frjálsra samninga við atvinnurekendur.“ artekjunum of mikill. Hverjar eru staðreyndirnar? Á ánmum '1952 til 1956 jókst þjóðarfram- leiðslan um 41% á hvert mannsbarn i landinu. En á tímabilinu 1948—1957' jukust atvinnutekjur verkamanna, sjó- manna og' iðnaðarmanna að meðaltali um 37%. Hlutdeild Allir þingmenn Alþýðubanda- lagsins flytja í sameinuðu Al- þingi tillögu til þingsályktunar um endurskoðun og uppsögn hernianissamningsins við Banda- ríkin. Er tillagan þannig: Alþingi ályktar: Með skir- skotun til ályktunar Alþingis 28. marz 1956 um endurskoð- un vamarsamningsins frá 1951 og brottför alls herafla úr landinu og með hliðsjón af samkomulagi, er ríkisstjómiv íslands og Bandaríkjanna gerðu með sér í nóvember 1956 um frestun á þeirri end- urskoðun, felur Alþingi ríkis- stjórninni að tilkynna stjórn Bandaríkjanna nú þegar, að 6 mánaða frestur sá, sem um ræðir i 7. gr. vamarsamn- ingsins, sé liafinn, og síðan verði málinu fylgt eftir í sam- ræmi við 2. málsgrein fyn’- greindirar þingsályktunar. Fyrir fundinum lá það eitt að ræða stjórnarkosningu þá sem hefst í Dagsbrún kl. 2 í dag og lýkur á morgun. Eðvarð Sigurðsson hafði framsögu fyrir A-listanum, lista Dagsbrúnarmanna. Það eru nú liðugir þrír mánuðir síðan flokkar þeir sem nú standa að B-listanum gerðu aðför að Dagsbrún með meira offorsi og blekkingum en lengstum áður i Alþýðusambandskosningum. — Uppskera stjómarinnar var sterkari en í kosningunum í janúar — en B-listinn veikari. Dagsbrúnarmenn vita líka að lið B-listans var andvígt að stilla upp nú. En húsbóndi þess, ,,verkalýðsforinginn“ Birgir Kjaran taldi það nauð- synlegt vegna þeirrar fjTÍrætl- ana íhaldsins að lækka kaupið. Og fyrst íhaldið skipaði fyrir um uppstillingu stóð auðvitað ekki á krötunum að hlýða. Kosið um kauplækkun Stjómarkosningin nú isnýst minna en áður um félagsmál. Það sem nú er kosið um í Dagsbrún er kauplækkunar- krafa Sjálfstæðisflokksins. Hvað felst í kauplækkunar- Dagsbrúnarntenn! Kjósið strax! Kosning hefst kl. 2 í dag — Kosið til kl. 10 Dagsbrúnarmcnn- Enn einu sinni ganga. sendiboðar íhaldsins um bæinn og biðja verkamenn að kjósa B- iistann I' Dagsbrún, lista íhaldsins! Og hverjir eru aðal- mennimir sem Birgir Kjaran heildsali treystir til að framkvæma í einu og öllu fyrirmæli Sjálfstæðisflokks- ins? Það em þeir Jón Hjálmiarsson (litliklofningur), Jóhann verkfallsbrjótur og Kristínus Arndal, mennim- ir sem boða nú ákafast það fagnaðarerindi ilialdsins og kratanna að kaup Dagsbrúnarmanna þurfi að lækka um 3,19 kr. á klst. Svarið kauplækkunarflokkunum strax í dag. Látið það ekki blekkja ykkur að íhaldið fer nú ekki með eins miklum hávaða og í Alþýðusambandskosningunum í haust. Kosningavél ihaidsins er fullsmurð og í full- um gangi. í dag verður allri kosningavél íhaldsins beitt gegn Dagsbrún. — Gegn spilltu peningavaldi gróða- stéttarinnar — sem nú ætlar að lækka laun verka- manna — hafið þið aðeins samtök ykkar sjálfra. Dagsbrúnarmenn! Veitið kauplækkunar- flokkunum verðugt svar. Gerið smán kaup- lækkunarlistans sem mestan! Vinnið allir að sigri A-listans, lista Dagsbrúnar. Kjósið strax í dag! — X-A frumvarpi ríkisstjórnarinnar ? Nú er kaup greitt eftir vísi- tölu 202, en eftir 1. febrúar skal gxæiða eftir vísitölu 175. Hvaða áhrif hefur þetta? Þau að kaup Dagsbrúnarmanna lækkar úr kr. 23,86 á klst. niður í kr. 20,67, eða um kr. 3.19 á klst. Hæsti taxti Dags- brúnar lækkar um 4,49 kr. á tímann og lægsta vikukaupið um kr. 153.12 á viku eða 7656.00 kr. á ári, miðað við dagvinmi. Mánaðarlaun lægsta flokks lækkar um kr. 659.99, bílstjóra um kr. 705.35 á mán- uði. Gengislækkun kemur næst Síðan ræddi hann um hvað verkamenn ættu að fá í stað- inn og hvað það kostaði að lækka vísitöluna niður í 175 stig. Verkamenn verða að þola 10 vísitölustig bótalaust en auk þess koma svo auknar byrðar vegna niðurgreiðslna. Eðvarð ræddi allítarlega kjaraskerðingu þá sem ríkis- stjórn kratanna og íhaldsins hyggst framkvæma og siðan hvað tæki við í haust. Allt er í óvissu um nema verkamenn þurfi enn að lækka kaup sitt á næsta hausti. í haust eftir kosningar kemur víxill — sem við verðum að borga. Og þá hyggur ihaldið auðveldara að framkvæma óskadraum sinn: — að lækka gengið. Þurfa verkamenn að fórna Þá vék Eðvarð að því hvort verkamexm þyrftu að fórna, en afturhaldið þrástagast á að kaup verkamanna sé of hátt og hlutur verkamanna í þjóð- launþega Framhald á 7. síðu neudarairaKstri Greinargerð tillögunnar verður birt í næsta blaði. 757,75 KB. á að ræna af mánaðarkaupi Dagsbrúnarinauns samkvæmt tillögiun Alþýðuflokksins og ílialds- ins, þeirra aðila sem bera frþm B-listaim í Dags- brún. 176,32 KR. er sparnaðurinn af nýju niðurgreiðsIunum fyrir 4—5 manna fjölskyldu. 581,43 IvK. er lirein, bótalaus kaupskerðing verkamannafjöl- skyldu á mánuði, þegar búið er að framkvæma tillögur B-listamann(a. í DAG OG A MOBGIIN lýsa verkamenn í Dagsbrún afstöðu sinni til kaupránsfrumvarps Alþýðuflokksins og ílialdsins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.