Þjóðviljinn - 24.01.1959, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laug'ardagnr 24. janúar 1959
f~| I dag er laugardagurinn
24. janúar — 24. dagur
arsíns — Tímóteus — 14.
vilia vetrar — Fullt tungl
kl. 18 32 — Árdegisháflæði
kl. 5.14 — Síðdegisháílæði
klukkan 17.31.
Næturvarzla
er í Ingólfs Apóteki.
ÓTVARPIÐ
I
DAG:
12.50 Óskalög siúklir.ga.
14.00 Ihrótt.afræðsla.
14.15 Laugardagslögin.
16.30 Miðdegisfónninn:
a) Giuseppe di Stefano
svngur ítölsk lög.
b) „Myr-dir á sýningu",
hljcmsveitarverk eftir
Monssorgsky-Ravel.
17.15 Skákþáttur.
18.00 Tómstundaþáttur barna
ov unglinga.
18.25 Veðurfregnir.
18 30 Útvarpssaga barnanna:
18.55 T kvöldrökkrinu; — tón-
leikar af plötum:
at Roston Pops hljóm-
sveitin leikur lög úr óp-
erettum eftir Offenbach;
Arthur Piedler stjórnar.
Danny Kav syngur lög
eftir Sammy Cahn úr
kvikmyndinni Hirðfíflið".
20.25 Leikrit: „Nína“ eftir
André Ronssin, i þýðingu
. Sigríðar Pétursdóttur. —
Leikstjóri Indriði Waage.
22.10 N':ður!ag leikritsins
,.Nínu“.
22.45 Danslög. þ.á.m. leikur
hþiómsveit Jónatans Ól-
af-sonar gömlu dansana
te-’durt.ekið frá gamlárs-
kvöldi).
Útvarpið á, morgun:
9.20 Morguntónleikar (pl.)
a) Tvær tríósónötur eftir
Stradella. b) Partita nr.
3 í a-moll eftir Bach.
ct Renata Tebaldi syng-
ur. d) „Sylvia“, ballett-
svíta eftir Delibes.
11.00 Messa i Dómkirkjunni
13.15 Erindi: Hnignun og hrun
Rómaveldis; III. Á mörk-
um fornmenningar og
miðalda (Sverrir Krist-
jánsson sagnfræðingur).
14.00 M’ðdegistónleikar: Frá
hát.íð ISCM (Alþjóða-
sambands fyrir nútíma-
tónlist) í Strassbourg
1958 a) Riturnell eftir
Ingvar Lidholm.
b) Strengiakvartett nr. 2
eftir Herbert Briin.
ct Konsert.ína fyrir þrjá
r
trompeta og strengjasveit
eftir Egil Hovland.
d) S.iö lög fyrir söng-
kvartett og hljómsveit
eft;r Jean-Louis Martinet.
c) Fiðlukonsert í g-moll
nr. 2 eftir Sergej Prok-
ofieff.
15.30 Kaffitímann:
a) Óskar Cortes og fé-
lagar haijs leika.
b) Bandarískir listamenn
flvtia lög úr söngleiknum
„Ca'l Me Madam“ (pl.).
16.30 Illjómsveit Ríkisútvarps-
ins leikur. Stjórnandi:
Han.s Antolisch. Einleik-
ari á klarinettu: Egill
Jónsson. a) Forleikur og
skerzó úr „Jónsmessu-
næturdraumunum“ eftir
: Mendelssohn.
b) Andante fyrir klarín-
ettu og etrengi eftir
Wagner. c) Þrír ung-
verskir dansar, nr. 5, 6
og 7 eftir Brahms.
17.00 Þjóðlög og þjóðdansar
frá Rúmeníu.
17.30 Barnatími (Helga og
Hulda Valtýsdætur):
18.30 Miðaftantónleikar (pl.:):
a) „Lítið næturljóð“
' (K525) eftir Mozart (Pro
Musica kammerhljóm-
sveitin í Stuttgart, Rolf
Reinhardt stj.). d) David
Oistrakh leikur vinsæl
fiðlulög. c) Sonja Schön-
er, Herbert Emst Groh
og kór syngia lög úr
óperettum eftir Strauss.
d) George Melachrino og
hljómsveit hans leika
þekkt stef úr tónverkum
fyrir píanó og hljómsveit.
20.20 „Dagur í Eyjurn", dag-
skrá á vegum Vest-
mannaeyingafélagsins
Heimakletts, gerð af
Birni Th. Biörnssyni.
22.05 Danslog (þl j'.
Fríkirk.jan (á morgun)
Messa ld. 2. Séra Þorsteinn
Bjömsson.
Sú n nuda garkóli
guðfræðideilda.r háskólans hefst
aftur á morgun klukkan 10 f.h.
Fyrírlestur
O.J. Olsen verður annað kvöld
í Aðventkirkjunni kl. 20.30:
„Hversvegna var Jesú svo annt
um að einmitt. þessi kynslóð
skildi spádómana“.
Einar Sturluson, söngvari syng-
ur.
lllliíilillll
Flugfélag íslands.
Millilandaflug:
| Hrímfaxi er væntanlegur til
Rvíkur kl. 16.35 í dag frá K-
höfn og Glasgow. GuPfaxi fer
: til Oslóar, K-hafnar og Ham-
borgar kl. 8.30 í fyrramálið.
Innanlandsf lug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Blönduóss, Egils-
staða, Isafjarðar, Sauðárkróks,
og Vestmannaeyja. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja.
21. janúar s.l. komst Vísir
þannig að orði um kjaraskerð-
ingarfrumvarp ríkisstjórnarinn-
ar:
„Það sem segja má að vinnist
við þessa breytingu eru aðal-
lega hin sálrænu áhrif sem vísi-
tala með lægri tölunni kann að
hafa á almenning".
Af þessu tilefni var eftirfar-
andi vísa ort:
Batnar hagur hvers eins manns,
hvað sem komrnar mala,
þegar seður sultinn lians
sálræn vísitala.
Fll jj iijl jj ijjll
1 ilí! 11
Gu8!fossf®r($ með
PáSi Arasyni
Páll Arason er st.undum
„fljótur að táíka við sér“, —
og nú fer hann í fvrstu
skemmtiferð ársin? á sunnu-
dagsmorguninn kl. 9 Farið
verður austur að Gullfossi, en
hann er nú eftir frnstin i rmk-
ilfenglegum klakadrðma Færð
austur er ágæt. — Farið verð-
ur frá Ferðaskrifstofu Páls í
Hafnarstræti 18, <’ími 17641.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Akureyri í dag
á vesturleið. Esja er væntan’eg
til Siglufjarðar í dag á austur-
leið. Herðubreið er á Aust-
f jörðum. Skjaldbreið er á Skaga-
firði á leið til Reykjavikur. Þyr-
ill er á leið frá Reykjavík til
Norðurlandshafna. Skaftfell-
ingur fór frá Reykjavík í gær
til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Kvassafell er í Rvík. Arnarfe’l
kemur til La Spezia, Italíu í
, dag. Jökulfell lestar á norður-
I landshöfnum. Dísarfell fer vænt
anlega í dag frá Ventspils til
Rostock. Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell
væntanlegt til Houston 29. þm.
frá Caen. HamrafeU er í Rvík.
Skilið franitöliim
Skattstofa Reykjavfkur vill
eindregið hvetja menn til, að
skila framtölum sínum sem
allra fyrst sbr. augl. í blaðinu
í dag.
Á það skal bent, eð frestir
til framtals verða því aðeins
veittir, að sérstök forföll séu
fyrir hendi, enda hefur revnzl-
an undanfarin ár sýnt, að ó-
trúlega margir gjaldendur, sem
hafa fengið frest á framtqli í
nokkra daga hafa hcein'ega
gleymt að skilla framtölum sl'n-
um, og þar pf leiðandi lent
í allskonar erfiðleikum og kær-
um eftir á.
„Dómarinn“ eftir Vilhelm Mo-
berg verður sýndur í 6. sinn
í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Þetta
leikrit hefur lilotið mjög vin-
! samlega dóma alístaðar þar sem
það hefur verið sýnt.
i Ásgeir Hjartarson leikgagnrýn-
andi Þjóðviljans segir um
; frumsýninguna: „Leikgestir
j kunnu vel að meta „Dómarann“
■
|
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
sími 12308.
áðalsafnið Þingholtsstræti 29A
(Esjuberg). Útlánadeild: Op-
ið alla virka daffi kl. 14—22,
nema laugardaga kl. 13—16.
: Lesstofa: Opið alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22.
nema laugardaga kl. 10—12
og 13—16.
Jtibúið Hólmgarði 34. Útlánad.
fyrir fullorðna: Opið mánu-
daga kl. 17—21, miðvikudaga
og föstudaga kl. 17—19. —
Útlánad. fyrir börn: Opið
mánudaga,* miðvikudaga og
föstudaga kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16. Út-
lánad. fyrir börn og full-
orðna: Opið alla virka daga
nema laugardaga kl. 18—19.
og og klöppuðu fast og lengi
fyrir leikendum og leikstjóra
og þó mest fyrir höfundinum
sjálfum hinu stórbrotna og
fræga sænska skáldi, en Vil-
he’im Moberg var staddur á
hinni íslenzku frumsýningu“.
Myndin er af Haraldi Björns-
syni og Guðbjörgu Þorbjarnar-
dóttur í hlutverkum sínum.
Iiggur leiðin
Æ PE.PPEFI M / NT 27
Málfundahópurinn
vegna óviðráðanlegra orsaka
starfar hópurinn ekki á sunnu-
dag eins og ráð var fyrir gert,
heidur á mánudagskvöld kl.
8.30. — Mætið stundvíslega.
FræðsTunefnd.
t>órður
sjóari
.t-iió var Luyardi er hafði smioaó liina risastóra þeir iieiðu nogan táma til aó forða sér áður en
kondór, sem Joxúirm var tveim þrýstiloftshreyflum. sprengingin yrði. Jörðin skalf nú undir fótum indt-
JEftir andartak var þcssi furðusm/ð horfin sjónum ánanna og þeir hlupu skelfingn lostnir niður að
hinna skelfdu indíána. Lupardi hafði séð um að vatninu, þar sem eintrjáningur þeirra var.