Þjóðviljinn - 24.01.1959, Síða 5
Laugardagur 24. janúar 1959 — ÞJÓÐVTLJINN — (5
Stórfyrirtækin beita kven-
fóllá fyrir viðsldptavini
Útvarpsdagskrá um vændi í viðskiptalífinu
vekur athygli í Bandaríkiunum
Vændið í viðskiptalífinu var efni 55 mínútna dag-
skrár hjá bandaríska útvarpsfélaginu CBS á mánudag-
inn. Dagskránni stjórnaði Edward R. Muitow, einn
snjallasti útvarps- og sjónvaipsmaður Bandaríkjanna.
Sísmrinttíi
I fyrsta skipti munu Sovét-
ríkin og Bandaríkin skiptast á
vísindamönnum í stórum stíl,
segir New York Times sem
skýrir frá að verið sé að leggja
síðustu hönd á samning þar
að lútandi. Vísindastofnanir í
Sovétríkjunum og Bandaríkjun-
um munu sjá um framkvæmd-
ina.
í dagskránni komu fram því að segja eitthvað tvírætt
vændiskonur, pútnamömmur, j einhverntíma þegar kona hans
meglarar og kaupsýslumenn, j er viðstödd. Hann veit að ég ingi“, segir blaðið, „munu á
allt auðvitað ónafngreint. Við-;geri þetta ekki. En þetta er annað hundrað vísindamenn
Fylgismenn Batista verða
nú leiddir fyrir rétt
í gær hófust opinber réttar- Talsmaður stjómarinnar hefur
höld yfir iliræmdustu fylgis- ®agt að sakborningar muni eiga
mönnum og þjónum Batisfa,
fyrrveúandi einvaldsherra á
Kúbu, sem nú dvelst landflótta
í Dóminikanska lýðveldinu.
„Samkvæmt þessum samn-'
Fréttaritari brezka útvarps-
ins sagði að vitað væri að um
1.000 menn mjTidu dregnir fyr-
ir herrétt og myndu dómar
tölin vom tekin á segulband í vopn, því er ekki að leyna, og frá Sovétríkjunum heimsækja UI>P. 'l)r°tta,eili' a)lsi
mjög handhægt vopn“ «, hofuðborgannnar Havana, þar
félagsfræðilegri rannsókn.
Bandarikin til að halda fyrir-
T> .... jlestra, sitja vísindafundi og
Suar^ttur jBorgarstjórmn |8tarfa að rannsóknum ásamt
Murrow sagði, að vændi væn boðar aðgerðir bandarískum starfsbræðmm
snar þáttur í bandanskn stor-. I dagskránni var skýrt frá aímmL Jafn margir bandarískir
kaupmennsku. Emn af þeim því að tekjur vændiskvennanna visíndamenn munu heimsækja
sem rætt var við kvaðst vita sem stunda viðskiptaheiminn
af frægri pútnamömmu í New. gætu komizt uppí 25.000 doll-
York, sem hefði það að sér-
grein að sjá. fvrir þörfum marg-
milljónara. Árlega gefur hún
■ út veglega myndabók þar sem
starfs’ið hennar er kvnnt. Bók-
in er aðeins send föstum við-
skiptavinum.
„Þessi kona hefur nána sam-
vinnu við stórfvrrtæki”, sagði
maðurinn. „Þegar f.vrirtækin
efna til veizlu fyrir þýðingar-
mikla viðskiptavini, snúa þau
sér til hennar og hún útvegar
stúlkur fyrir 3000 til 5000 doll-
ara, eftir bví hvað margar em
teknar. Hún hefur sérstaka
myndabók til þessara .þarfa, svo
að hver og einn geti valið eftir
sinum smekk. Enginn þarf að
kaupa kottinn í sekknum“„
Fyrirtækin færa greiðslumar
til væncþ'skvennanna á kostnað-
Sovétríkin sömu erinda''
sem 15.000 nfmns komast fyr-
ir í sæti.
Dæmt verður efl.ir nýjum
herlögum, og er dauðarefsing
tiltekin fyrir helming þeirra
afbrota sem þar em talin upp.
ara á ári. Þeir sem komu fram
sögðust vita að þetta kerfi næði
ekki einungis til New York
heldur einnig annarra banda-j
rískra stórborga, svo sem
Chicago, St. Louis og Cleve-
land.
Dagskrá Murrows vaktii
mikla athygli. New York Tim-
os, áhrifamesta b'að Bandaríkj-
anna, sagði að hún hefði verið
„smekk'eg og fræðandi rann-
Kosnlngcihorfur hjá
MacmillcEn versna
V&mndi atvinnuleysi reyiir fylgi
d Ihaldsflokknum
kost á allri vernd frjálsra dórn-
stóla.
Fyrsti dómurinn var kveðinn
upp í gær. Foringi í her Bat-
ista var dæmdur til dauða fyr-
ir morð, rán og aðrar sakir.
Castro byltingarforingi fór
í gær til Caracas, höfuðborgar
Venezuela, til að vera viðstadd-
ur hátíðahöld í tilefni af því
að nú em liðin tvö ár d ðan
einva’dsherran Jimenez var
steypt af stóli.
RæSa Einars
Framhald af 12 síðu.
eða sýnt fordæmi við að skapa
slíkt aðhald sem áður var greint
frá, Og hversvegna? Hver er
pólitísk orsök þess að verðbólg-
an hefur fengið að vaxa hér?
spurði Einar. Þeirri spurningu
svaraði hann með því að gera
nokkum samanburð á bankamál-
unum i Englandi og hér á landi.
í Englandi eru eigendur þess
fjármagns sem bankarnir lána
út aðalauðmenn landsins og
þessir auðmenn hafa áhuga fyrir
Vinsældir ríkisstjcrnar Macmillans í Bretlandi hafa
sókn á umfangsmiklu félags- þorriö svo síðustu vikurnar, aö tvísýnt er að íhaldsflokk-
legu og efnahagslegu vanda- urinn fái sigraö í þingkosningum í vor.
máli, sem búið er að grafa um
sig ámm saman". j Skoðanakönnunum sem birt- Verkamannaflokkurinn haft for Því að fa fé sitt greid aííur 1
Fulltrúi Roberts Wagners, ust samdægurs í íhaldsblaðinu ustuna allt frá Súezóförunum. jafngóðum pundum.
borgarstióra New York, skýrði Dai,y Mail °S frjálslynda 1 þessum mánuði brá svo við Hér ^ iandi á rikið alla b'ánk-
fréttamönnum frá að lögregl- blaðinu News Chronicle ber að stóru flokkarnir eru hníf- j ana Qg leggur tn höfuðstól
unni yrði falið að uppræta saman um að traust brezkra jafnir, 37 af hundraði að- þeirra> en almenningur spari.
þetta viðskiptavændi, ef satt kjósenda á ríkisstjórninni og spurðra segjast myndu greiða sjóðsféð útlánunum á undan-
reyndist að það ætti sér stað. W Þeirra við Ihaldsflokkinn hvorum þeirra um sig atkvæði förnum árum hefur hinsvegar að
arreikning og draga þær frá „Svona hneykslanlegt ástand bafi beðið verulegan hnekki. ef kosningar fæm nú fram.
skatti. Sum fyrirtæki hafa verður ekki þo'að", sagði hann. ]
Stjóm CBS og Murrow hafa Jafnir Cm hálf milljón
lofað að veita lögreglunni alla Skoðanakannanir í desember Aðalástæðan til þess að
bá aðstoð eem hægt er, en bentu til að íhaldsflokkurinn íy’gi ríkisstjómarinnar hrakar
benda á að auðvitað hafi allir hefði fylgi þriggja til fjögurra er vaxandi atvinnuleysi í Bret-j hinna°tóru fyrirtækja smna, en
sem komu fram í dagskránni hundraðsh'uta fleiri kjósenda lar.di. Það hefur verið meira þau þgfa engan áhuga haft fyr-
gert það með því skilyrði að en Verkamannaflokkurinn. — í vetur en nokkra sinni fyrr þv, ^ verðgildi krónunnar
nöfn þeirra yrðu ekki látin Hafði þá Ihaldsflokkurinn haft síðan heimsstyrjöldinni síðari þaldist heldur þvert á m,5ti
uppi undir neinum kringum- yfirhöndina í skoðanakönnunum lauk, um og yfir hálfa milljón:
stæðum. síðan í fyrravor, en áður bafði manna. Fólk kennir stefnu rík-j Einar Olgeirsson lauk ræðu
isstjórnarinnar í efnahagsmál
fasta samninga við vændishúsin
um mánaðar'eg viðskipti.
Hönk uppí bakið
„Fréttamenn okkar hafa
frétt að sum fyrirtæki hafi
nokkrar fastráðnar vændiskon-
ur í k.vnningardeildum sínum",
sagði Murrow.
Maður sem kvaðst vera for-
seti fyrirtækis með deildir í
wiörgum löndum sagði: „Það
er hverju orði sannara að
vændið' auðveldar viðskiptin.
Vilji ég komast í reglulega
náið samband við viðskiptavin
gríp ég ti! vændis. Mergurinn
málsins er að ég hef vitneskju
um að viðskiptavinurinn hefur
sofið hjá vændiskonu sem ég
hef útvegað honum. Svo er
nefnilega mál með vexti að ^
flestir viðskiptavinirnir eru
kvæntir og eiga börn.
Eftir þetta á ma.ður hönk
uppí bakið á manninum, hefur
délítið tak á honum. Það er
öþarfi að kal'a betta. fiárkúgun.
frekar er það ómeðvithð tak á
kaupandanum. Það stvrkir að-
stöðu mína að sá sem sér um
innkaup fvrir fyrirtæki sem
við skiptum við veit undir-
niðri að ég get tekið uop á
Irak sfyrklr
úflagasfjórn
Ríkiestjórn íraks hefur á-
kveðið að veita útlagastjórn Al-
sír tveggja milljóna sterlings-
punda styrk á þessu ári.
1 fyrra veitti Irak útlaga-
stjórninni einnar milljónar
punda styrk.
mestu verið ráðstafað eftir
helmingaskiptareglu Framsóknar
og Sjálfstæðisflokksins, þessir
tveir flokkar hafa ráðið bönkun-
um og lánað fé þeirra út til
Tré i klakabrynju
U*
£ ■■■ ' * " ‘ * ú
um um þetta ástand, en húrí
hefur miðað að því að skerða
kaupgetu innanlands.
Kjörtímabilið í Bretlandi
rennur út vorið 1960. Venjan
er að þing er rofið síðla kjör-
tímabils, þegar forsætisráð-
herra telur sigurhorfur sínar
:|t vænlegastar. Um áramótin var
fullyrt í London, að Macmillan
hefði ákveðið að efna til nýrra
kosninga á fyrri hluta þessa
árs. Sumir töldu að hann myndi
f§ 'Hta kjósa í maí, en. aðrir á-j
litlu að hann vildi ekki híða svo
sinni um kl. 10 í gærkvöld. Þá
tók til máls Eysteinn Jónsson og
talaði x fimm stundarfjórðunga,
en síðan var gert stutt kaffihlé.
Umræður stóðu enn, er Þjóðvilj-
inn fór í prentun og var enn
ekki vitað hvort umræðu yrði
lokið í nótt.
ipúfnik EB!
Fyrstu niðurstöðurnar af at-
engi heldur efna til kosninga hugunum sem gerðar voni með
i marz. hjálp rannsóknartækja í spútn-
ik III. hafa verið birtar í sov-
ézka tímaritinu „Vísindi og líf“.
Senditækin í gervihnetti þess-
Stálbréf falla
Úrslit skoðanakannananna
urðu til þess að hlutabréf í um- sem sendur var á loft 15.
stálsmiðjum lækkuðu vemlega í mai 1958, hafa komið til jarð-
ar mælingum, sem bera með sér
Hérlendis hafa undanfarið verið óvenjulegar stillur, frost
o,g hreinviðri dag eftir dag, en suður í álfu hafa umhleypingar
gert mönniun lífið leitt þessar sömu vikur. Snjór og frost
liafa leikið trjágróðnr þins og sjá má á niyndinni, hvergi
örlar á bfirr undan klakabrynjuiuii.
verði á kauphöllinni í London.
Vaxandi sigurhorfur Verka-
raannaflokksins í komandi kosn-
ingum skutu hlutabréfaeigend-
um skelk í bringu, því að
Verkamannaflokkurinn hefur
heitið því að þjóðnýta stáliðn-
aðinn þegar hann kemst til
va’ila.
Stáliðnaðurinn var þjóðnýtt-
ur á valdatíma ríkisstjórna
Verkamannaflokksins fyrstu ár-
in eftir styrjöldina, en íhalds-
menn ónýttu þá ráðstöfun þeg-
ar þeir komust í valdastólana.
að yzt í andrúmsloftinu er raf-
svið, tíu til hundrað sinnum
sterkara en búizt hafði verið
við.
Einnig kom á daginn að and-
rúmsloftið nær lengra frá jörð-
inni en menn höfðu talið. Að
vísu var loftþrýstingurinn í 266
km hæð einungis einn tíuþús-
undmilljónasti af því sem hann
er á yfirborði jarðar, en allar
götur upp í 1000 kílómetra hæð
var urmull af köfnunarefms-
sameindum.