Þjóðviljinn - 24.01.1959, Side 9

Þjóðviljinn - 24.01.1959, Side 9
4) — ÓSKASTTJNÐIN Á Vatni voru nokkrar tamdar gæsir. Þær voru a)lar bvítar, og steggur- inn var líka hvítur. Hann var stærri en gæsirnar, ,og auk þess átti hann til að vera dálitið grimmur eí að illa lá á honum. Pétri litla bótti ósköp gaman að leika sér við gæsirnar, það var bara verst hvað þær voru styggar. En þegar hann fór að gefa gæsunum spektust þær dálítið, sér- staklega steggurinn, sem nú var orðinn stór rg feitur, og heldur latur. Eitt vorið fór ein gæsin að liggja á, og eftir nokkurn tíma komu litlir ungar úr eggjunum. Þá var míkið gaman að koma i gæsakofann. En steggurinn var vondur, hann vildi ails ekki ,.ð Péíur i'itli væri neitt að flækjast þangað. Samt varð hann g'óður aftur þegar hann sá að engu var hætta búin, Svo ein.i daginn íór gæsamamma niður á vatnið með alla ungana sina til að kenna þeim að synda. Steggur- inn fór líka með, hann þurfti að sjá um að allt gengi eins og það átti að ganga. Og Pétur litli fór á eí'tir, hann þurfti að sjá hvort ungarnir gætu synt. Og ungamir gátu synt, þeir gátu allir synt, virtus.t hafa kunnað það þegar þeir fæddust. Steggurmn synti í kring um hópinn og passaði ,\ð enginn af ungunum týnd- ist. Vatnið var grunnt við landið, og Pétur litli gat því vaðið dálítið út í á eftir Þeim. Þá skeði ó- happið, hann datt. Hann datt endilangur í vatnið og gat ekki komizt á fæt- ur aftur. Hann varð voðalega hræddur, og svo var vatnið líka svo kalt. Hann reyndi til að kom- ast í land, en það gekk ekkert, hann bara veltist í vatninu. Þá kom gæsa- sleggurinn og bjargaði Pétri, hann beit í bring- una á honum og synti svo með hann að landi. Þegar að Pétur litli fann botn velti hann sér við og skreið í land. Gæsa- steggurihn fór aftUr vt ti.'. unganna 'og unga-. mömmu, én Pétur litli fór háskælandi heim. Hann var allur rennandi blautur. og voðalega, iá aldeilis voðalega knlt. S. S., Selfossi Mamma: Kalli, veiztu ekki að það á ekki ..ð borða með hnífnum? Kalli: Jú mamma, en gaffalUnn lekur. Prófessorinn: Hvað er sá gamall, sem er fædd- ui 1894? Stúdentinn: Hvort er það maður eða kona? Þetta eru frönsk börn og eiga lieima í París, liöfuðborg Frakklands. I*au eru svona skrýtin á svip því þeim fannst ljósmyndariim svo skrýt- inn. Meira segjxun við ekki núna, en næst ætlum við að birta aðra mynd (af frönskum bömum og skýra inálið þá svolítið nánar. Oddný Guðmundsdóttir Álfbonurnflr Einu sinni voru tvær álfkonur. Þær hétu Guð- finna og' Kolfinna. Bæ- irnir þeirra stóðu sinn hvoru megin við á, sem var kölluð Rauðá. í I henni var foss. Guðfinna og Kolfinna höfðu leikið sér saman, I þegar þær voru litlar. Þær höfðu fermzí saman í álfakirkjunni, báðar í himinbláum kjólum og þær áttu' meira að segja sama brúðkaupsdag. Mennirnir þeirra voi'u bræður. Þær áttu sína, dótt- urina hvor. Dóttir Guð- finnu hét Sóley. en dóttr ir Kolfinnu Líney. Þæi voru jafn gamlar. Það var eðlilegt, nð Guðfinna og Kolfinna hefðu um margt að tali, enda voru þær lengi miklar vinkonur. En nú var það breytt. Þær hittust ekki nema þegar þær fóru niður að ánni að sækja vatn, og þá voru það ekkert nema ónot, sem þeim fóru á milli. Osamlyndið byrjaði þegar Sóley og Líney voru orðnar íimm ára gamlar. Þá sagði Guð- fjnna, um leið o’g hún sökkti upp í fötunni: „Hún Sóley mín kann margar vísur.“ ,,Já, einmitt það. Ætli hún verði ekki beðin áð kveða íimur fyrir kóng- inn,“ sagði Kolfinna ,-g glotti háðslega. „Þú mættir þakka fyr- i r. ef hún Líney pí.x r.ennti að læra vísu,“ svaraðj Guðfinna og gaf Kolfinnu illilegt horn- „Líney kann að bera á torð,“ sagði Kolfinna reg- jngslega. _ „Hún verður þá líklega eldabuska hjá dro.ttning- unni,“ svaráði Guðfinna. Álfkoniu-par voru orðn- ar svo reiðar, að þær þrifu vatnsföturnar í bræði og þrömmuðu heim með miklum pilsa- þyt. Eftir mörg ár hittust þær aftur við ána. Þá sagði Kolfinna: „Flún Líney mín er að sauma sér kjól. Þú mættir j þakka fyrir, ef. dóttir þín j nennti að gera . handar- I vik.“ | „Sóley kann að leika n j hljóðfæri," sagði Guð- j fjnna, en dóttir. þín ffé'- : pr ekki raulað rétt .laá" Nú vissu álfkor.ur''i'v' okki sitt rjúkandi rSð. ■Jþgor .voru syo rci' Þær peystust heim iréð vatnsfölurr'ar og fóru syn hra*t, að ekkj var deisvr j dropi eftir í fötunum, þegar þær komu heim. Enn Ijðu mörg ár. Sóley. og' Líney mætt- ust einu „sinpi ofan yið fossinn. Þær höíðu ekV.i bitzt síðan .; þær , vóni börn. Osamlyndið var sv i mikiði milh .hæjanna.' E.i þær heilsuðusi; glaðleg.Mv Þær voru- átján ... ára. Þess vegna voru . þpsc glaðar. „Hvaða háyaði er þet.t a r.eðarí .við fossinn,*-' spurði Sóley., „Mamma þin t g mamma mín eru að ríí- ast,“ svaraði Líney. „Út af hverju." „Út af okkurv Þær evu sjálfsagt búnar að rífast útaf okkur. í átján ár.“ Stúlkurnar hlógu báð- ar. Þær sátu ' lengi við fossinn og.töluðu saman. Þær trúðu hvor .annarvi Framhald á 2. síðu Laugarciagur 24. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN —- (9 Af erlendum blöðum má sjá að mikll hreyfing er á skíða- lohn Thomas stekkur 2,12 metra inni Á nmanhússmóti, sem liaMiiS var I Roston nýlega, náðí 17 ára gamall inaður bez,ta árangri sem náðst hef- tir í hástökki í heimimim á inuanhússmóti. Stökk lians var 2,12 m og fyrir rúmri Vikw hafði liann stokkið 2,11 inetra. Þessi ungi maður heítir John Thomas og er talinn injög líklegur heims- tnethafi áður en langt um líð»ar. Á sama móti stökk Don Braggs á stöng 4,67 m. Ann- l. r varð Mel Schwartz, stökk 4,42 m, og í þriðja sæfci varð p’innnáim KIis Landström sem ktökk 4,26 m, en sama ár- inignr hafði Bob Gutovski. Irjnn Ron Delaney sigraði í eínnar mílu hlaupi á 4,08,3. _____ + * mönnum álfuunar og fara skíða inót víða fram í öllum grein- um. Er hér unx að ræða undir- húning undir olympíuleikana næsta ár í Sqaxv Valley í Bandaríkjunum. Er tíminn sýni- lega vel notaður til keppninnar og árangxir góður. Um síðustu helgi fór fram í Kitzbxihl svonefnt „Hanakambs- mót“ og vann þar norsk stúlka brunið en hún heitir Astrid Sandvik,. var tími hennar 2,17,0. Hún varð einnig í öðru sæti í svigi og samanlagt í fyrsta sæti. Þessi sama stúlka vann bikar þennan' 1956, og í fyrra var það líka norsk stúlka sem vann, en hún heitir Berit Stuve- Nesja. Brun karla' vann fWallace Werner USA og í öðru sæti var Svisslendingur. Svig karla vann Austurríkismaðurinn And- erl Molterer, og hann vann samanlagt svig og brun. Land- ar hans voru í næstu sætum. Á skíðastökkmóti í Thiiring- en vann Austur-Þjóðverjinn Recknagel, stökk 81 m. og 80.5 m og hlaut 229,5 st. Finn- inn Kallakorpi var næstur með 219.5 stig og 79—79 m stökk. Axistur-Þjóðverji vlar þriðji Rechnagel hefur verið mjög sigursæll í stökkum í vetur og er nú talinn einn bezti stökkv- ari heims. Þó fór það svo á næsta móti að hann datt en náði þó þriðja sæti. Um síðustu helgi fór fram skíðastökkmót í Leningrad og varð Rússinn Nikolaj Kamen- ski sigurvegari, stökk 69,5 m og 64,5 m. Finninn Vitikainen var í 3ja sæti með 219,5 st., stökk 67,5 og 67,5 m og í fjórða sæti var Harry Glass frá Austur-Þýzka- landi. Finnskir göngumenn sigruðu á móti í Frakklandi, og ó- vænt varð Itali í þriðja sæti á mjög góðum tíma. Um síðustu helgi fór fram meistarakeppni Noregs í hrað- hlaupum á skautum og var keppnin háð í Þrándheimi. Sig- urvegari varð Knud Johanne- sen, sigraði hann á 5000 m en varð annar á 1500 og 10 000 m. Á 500 m varð hann í f jórða sæti og náði þar bezta árangri sem hann hefur hingað til náð. Þessi árangur hans kom hon- um í 7. sæti skautamanna í heiminum í dag. Annars varð árangur í keppn- inni þessi: — 500 m 1. Alv Gjestvang 42,9 2. Rolf Tröen 43,5 3. Finn Holdt 43,6 1500 m 1. Roald As 2,19,0 2. Knud Johannesen 2,20,0 3. Nils Aaness 2.20,5 5000 m 1. K. Johannesen 8,24,5 2. Roald Ás 8,27,9 3. Torstein Seiersten 8,32,4 10 000 m 1. Torstein Seiersten 17,21,0 2. K. Johannesen 17,27,8 3. Edmond Lundsten 17,44,0 Samaníögð stig: 1. K. Johannesen 194,207 sL 2. Roald As 194,993 st. 3. T. Seiersten 196,323' st. 4. Edm. Lundsten 196,720 sL Salonen finnsk- nr meistari í skantahlaupi Finnsku meistarakeppninni hraðhlaupi á skautum er lokið fyrir nokkru, en keppnin fór fram í Lauritsala. Miklir kuld- ar voru þar meðan mótið stóð yfir og komst frostið upp í 19 gráður! Kulda þessum fylgdi stormur, en Finnarnir létu þetta ekkert á sig fá og allt geltk samkvæmt áætlun. Meistari vai'ð Toivo Salonen og sýnir það nokkuð hvað hann er alhliða skautamaður að lxann sigrar bæði á 500 m og 10 000 m. Úrslit urðu: — 't- 500 m 1. T. Salonen 43,8 2. Juhani Járvinen 43,9 2. Yrjö Uimonen 43,9 Framhald á 11. Blðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.