Þjóðviljinn - 25.01.1959, Blaðsíða 1
líiakkunnn
Félagar!
Styðjið að sem glæsilegustum
sigri A-listans í Dagsbrún-
Hafið samband við skrifstof-
una, sími 17511. — Sósíalista-
félag Keykjavíkur.
Dassbrúnarmenn! Aliir eitt gegn kanplækknn
Allir til staria! Gerið sigur A-listans glæsilegan
Sendið kauplækkunarlistann fylgislausan heim til föðurhúsanna
Stjórnarkjör í Dagsbrún heíst klukkan 10 í. h. í dag og lýkur klukkan 11
í kvöld. í gær kusu 725, en fyrra kjördaginn í haust 766.
í dag er raunverulega kosið um þetta: Ertu með eða móti kauplækkun?
Ertu með eða móti því að samningsréttur verkalýðsfélaganna sé skertur?
Valið hefur því sjaldan verið auð/eldara. Án tillits til stjórnmálaflokka
og alls annars en þess að þeir eru verkamenn — Dagsbrúnarmenn — snú-
ast verkamenn í dag gegn kauplækkunaráformunum og senda kauplækkun-
arlistann fylgislausan heim til föðurhúsanna.
í dag þurfa allir Dagsbrúnarmenn að vinna sleitulaust að því að gera
sigur A-listans stærri en nokkru sinni.
Kosningin hefst d dag kl. 10
f.h. og stendur til kl. 11 í
kvöld. Enginn Dagsbrúnarmað-
ur sem hefur tök á að kjósa
má 'láta það ógert. Og enginn
Dagsbrúnannaður sem er annt
101X1 kjör og velferð sjálfs sín,
fjölskyldu sinnar og stéttar,
enginn sem vill heill félags
síns má láta sig henda að
kjósa gengislækkunarlistann.
Hvert atkvæði á B listann
verður skilið sem jáyrði verka-
manna við þvi að láta lækka
kaup sitt og svipta félag sitt
heíðbimdnum samningsrétti.
Hvert atkvæði A-Iistans er
greitt gegn kauplækkun, gegn
íhaldsins og þjóna þeirra krat
anna, er að senda B-listann
fylgislausan heim til föðurhús-
anna. Ef B-listinn fengi ekk-
ert atkvæði í Dagsbrún yrði
leitun á þeim þingmanni sem
þyrði að greiða kauolækkunar-
frumvarpinu atkvæði sitt.
skerðingu sainningsréttar.
Hvert atkvæði A-listans er
yfirlýsing um sóknarvilja til
bættra kjara.
Bezta ráðið til að koma i
veg fyrir kauplækkunaráform
Á hann aðvsra
varaformaður
Þegar verkamenn í gler-
•steypunni áttu inni hjá
henni þúsundir kr. sem
þeir fengu ekki greitt af
kaupi sínu, kom þar að
þeim var ógerlegt að þola
þetta lengur og ákváðu að
hætta vinnu ef þeir fengju
ekki kaupið greitt. Einn af
þeim sem ákafast ræddi
um að nú mætti enginn
bregðast hét Jóhann Sig-
urðsson.
Klukkan 12 daginn sem
verkfallið var hafið lædd-
ist maður nokkur inn um
bakdyrnar á glersteypunni
og tók upp þá vinnu sem
félagar hans höfðu lagt
niður. Maðurinn sem lædd-
ist inn um bakdyrnar var
sami Jóhann Sigurðsson
sem ákafast hafði hvatt
menn tii að bregðast ekki
Og nú kemur þessi verk-
fallsbrjótur og býður sig
fram til að vera varafor-
maður Dagsbrúnari!
★ Enn sem fyrr verða Dags-
brúnarmenn að muna, að það
er beðið eftir svari þeirra hvar •
vetna um land. Alþýðan um
land allt ihorfir á Dagsbrúnar-
menn í dag og væntir þess að
þeir hrindi kauplækkunarárás-
ínm.
★ Dagsbrúnarmenn. Þið vitið
að málstaður kauplækkunar-
mannanna er slæmur, raunar
óverjandi með öllu. En látið
það ekki blekkja ykkur. Hús-
bændur B-listans, íhaldið
treystir hvorki getu manna
eins og Jóhanns Sigurðssonar
og Jóns Hjálmarssonar né
málstað B-listans. Það treystir
einungis á peninga sína, bíla,
kosningavél Sjálfstæðisfl. í
krafti peningavalds eíns og
kosningavélar hyggst það fá
Dagsbrúnarmenn til að ját-
ast undir kauplækkun. Látið
það aldrei verða, Dagsbrúnar-
menn.
★ Allir til starfa fyrir sigri
Aóistans. Enginn má liggja
á liði sínu. Sýnið enn sem fyrr
að Dagsbrún er það vald sem
fyrirætlanir íhaldsins brotna á.
Sendiö kauplækkunarlisfc-
ann fylgislausan til föður-
húsanna!
Allir til starfa! — X A
Þetta er eínmitt þín barátta
Rejkvísk alþýða!
Stjórnarkjörið í Dagsbrún
er þér ekki óviðkomandi.
Verkamannafélagið Dags-
brún er sóknarsveit allrar
alþýðu Reykjavíkur. Allt al-
þýðufólk, allir launþegar
njóla sigra Dagsbrúnar.
Sigrar Dagsbrúnar eru um
leið sigVar alls reykvísks al-
þýðufólks. Ósi grar Dags-
brúnar cinnig henntar ósigr-
ar.
Rejkvíski alþýðumaður,
verðu þetta vígi þitt í dag.
í hvaða félagi sem þú ert
skaltu leggja frain það sem
þú máfct til þess að gera
sigur A-Iistans í Dagsbrún
sem stærstan. Sigur Dags-
brún er einnig þinn sigur.
Tii starfa-
Hver er sá ialþýðuinaður,
sá launþegi, að liann hafi
ekki notið sigra Dagsbrún-
ar oft og mörgum sinnum?
Fyrir það ertu í skuld við
Dagsbrún þá skuld skaitu
.gjalda með s'tarfi fyrir A-
lisfcann í dag.
Verkalýðurinn á engu að fórna fyrr
en aðrar leiðir hafa verið reyndar
Hvernig vœri að sneiða fyrst af gróða auðfélaganna
og bankanna, og skipuleggja betur fjárfestinguna?
Fyrstu umræöu um kjaraskeröingarfrumvarp ríkis-
stjórnar Alþýöuflokksins og Sjálfstæöisflokksins lauk í
neöri deild Alþingis klukkan rúmlega hálf þrjú í fyrri-
nótt. Var frumvarpinu vísaö til 2. umræöu meö 21 at-
kvæöi gegn 1 og fjárhagsnefndar deildarinnar meö 26
samhljóöa atkvæöum.
Eins og skýrt var frá i b!að.
inu í gær, flutti Einar Olgeirs-
son langa ræðu á kvöldfund-
inum í neðri deild í fyrradag.
Þá um kvöldið og nóttina töl-
uðu einnig Eysteinn Jónsson,
Halldór Sigurðsson, Bjarni
Benediktsson, Lúðvik Jóseps-
son og Hannibal Valdimars-
son.
Fáein atriðj úr fyrri hluta
hinnar snjöllu ræðu Einars
voru rakin í blaðinu í gær en
hér á eftir verður í stuttu máli
drepið á þann kafla ræðunnar,
er f jallaði um tekjuskiptinguna
í hinu islenzka þjóðfélagi og at-
hugun á því, hvort rétt sé að
skerða kjör hinna lægst laun-
uðu.
Úttekt á þjóðarbúinu
vantar
og áður en því er slegið föstu
að laun verkalýðsins séu of
há, sagði Einar Olgeirsson,
þarf ao ræða og taka til athug-
unar þjóðfélagsmálin í heild
sinni. 1 því sambandi minnti
hann á að hér á landi væri
ekki hægt ;að fá neinar opin-
berar tölur eða slcýrslur um
þjóðarbúskapinn, eins og all-
staðar annarsstaðar; úttekt á
íslenzka þjóðarbúinu hefði enn
ekki fengizt gerð. Þess vegna
væru þær tölur, er hann greindi,
ágizkunartölur sem menn
myndu þó vera sammála um
að telja mjög nálægt sanni.
kr. á hvert mannsbarn á land-
inu. Þriðjungur þess fjár
mun fara í fjárfestingu, en f jár
til hennar aflar ríkið með
sköttum og tollum og sveitar-
félögin með útsvörum.
Heildartekjur allra laun-
þega á íslandi eru áætláðar
Heildartekjur verkalýðs-
ins 1500 millj. kr.
Reikna má með að þjóðar-
tekjur íslendinga séu nú um
5000 milljónir króna, en það
Þegar um þessi mál er rætt mun láta nærri að séu 30 þús.
Einar Otgeirsson
2000 milljónir króna á ári,
þar at' fellur í hlut þeirra
30 þús. félagsmanna innan
Alþýðusambands íslands um
það bil 1500 millj. kr.
Ef aðeins er reiknað nieíf
þeim 5,4% sem ríkisstjórnin
segir að launþegar þurfi aft
fórna af kjörum sínmn, ]»á
verða þetta samtals um 150
millj. kr., þar af ]mrfa með-
Iimir félaga innan Alþýðusam-
bands íslands, það er að segja
hinn raunverulegi verklalýður,
að fórna rúmlega 80 milljónum
króna.
Þessar 80 milljónir, sem
verkalýðnum er ætlað að fórna,
eru reiknaðar eftir þeim tölum
sem í’íkisstjórnin gefur sjálf
upp. En nú eru ýmsir sem
halda því fram að fórn laun-
þeganna verði meiri en þessi
5,4% sem ríkisstjórnin reiknar
með, t. d. hefur Þjóðviljinn
sýnt fram á að með kjara-
skerðingarfrumvarpinu hyggst
ríkisstjórnin taka mun meira en.
það sem hún vill vera láta,
eða 9,4%, og verða ]>á millj-
ónirnar seni svipta á verka-
lýðinn ckki 80 lieldur yfir
140.
Framhald á 3. síðu.
Kosning hefst í Dagsbrún kl. 10 f.h. og er lokið kl. 11 í kvöld - Allir X A