Þjóðviljinn - 31.01.1959, Blaðsíða 4
'4) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 31. janúar 1959 i—-
46. þáttur 31. janáar 1959
ÍSLENZK TUNGA
Ritstjóri: Árni Böðvarsson
Ekki er það ætlunin að
ryðjast inn á svið skáldaþátt-
arins þótt i þetta sinn verði
aðeins minnzt á rím. Nú með
föstunni hófst í útvarpinu
lestur passíhsálma, en sumt
rím þar kemur okkur ókunn-
uglega. fyrir sjónir, a.f því að
við erum óvön því, og er því
ekki vanþörf nokkurrar skýr-
ingar. En passíusálmarnir eru
engan veginn eins dæmi um
þetta. Alþekkt er til dæmis
vísan sem ort var þegar Skál-
holtsdómkirkjan var rifin árið
1802, en veturinn á undan
var lengi nefndug ,,iangijök-
ull“ manna á meðal:
ni'
Atján hundruð og tvö ár
töldu,
timburkirkju felldu á kné.
Langajökuls vorið völdu
að vinna slíkt í Skálholti.
Ef vísa þessi er rétt rímuð
eftir okkar skilningi, ætti síð-
asta orðið að 'vera „Skálholte"
— með áherzlu á e, og þann-
ig mun hún hafa verið ort
á sínum tíma. Þó er fullvíst
að í óbundnu máli hefur eng-
inn maður í upphafi 19. ald-
ar notað endinguna -e í stað
-i, og er því liér um að ræða
hefðbundið sfeáldaleyfi. Og á
okkar dögum tíðkast það —
þó að það sé ekki skálda-
leyfi, heldur byggt á fram-
burði — að menn sem í fram-
burði sínum gera ekki grein-
armun á hv og kv í upphafi
orða, stuðla stundum saman
t. d. orð eins og hvítur og
koina (sbr. t. d. þessar Ijóð-
línur norðlendingsins Davíðs
Stefánssonar: „Ég sá þig
kcma í hvítum feldi með
kórónu úr eldi“). 1 eyrum
þeirra sem gera mun á hv
og kv er þetta ekki samstuðl-
an, en þegar svona er ort og
sá framburður er til í nú-
tímaíslenzku sem rímið styðst
við, er rétt að lesa þann veg
að það njóti sín, þótt ánn-
’ars sé hæpið að stuðla að
varðveizlu slíkra framburðar-
ei'nkenna. En þegar framburð-
ur sá sem rímið styðst við
er ekkj lengur til í nútíma-
máli og ekkert þvílíkt, er
fremur álitamál hvorn kost-
inn skal velja. 14. versið í
1. passíusálmi er þannig:
Lausnarans venju lær og lialt,
lofa þinn guð og dýrka skalt,
bænarlaus aldrei byrjuð sé
burtför af þínu heimile.
Síðari helmingur 3. vers í
Aðgerðir íyrrverandi stjórnar og Emilíu ekki sam-
bærilegar — Ekki stefnt að lækkun dýrtíðar.
6. sálmi er.þannig:
Við mig þó hatri hreyfi
heiftarmenn. illgjarner,
enginn kann utan liann leyfi
eitt skerða hár á mér.
Af rími þessarar tegundar
úir og grúir í kveðskap Hail,
•gríms Péturssonar og sam-
tímamanna hans. Það kemur
ekfei af því að skáld þeirra
•tímæ hafi ekki kunnað betur
að yrkja, heldur af því hefð-
in leyfði þeim þessi frávik
frá venjulegum framburði.
Hljóðin sem þannig voru rím-
uð saman hafa og ef til vill
verið líkari þá í framburði
en þau eru orðin í nútíma-
máli. Víst er að mörgum
fyndist óviðfeldið að lesa slík-
an kveðskap eftir ríminu (það
er með e framburði o. s. frv.),
enda getur enginn haft á
móti því að lesa hann me'ð
nútímaiframburði, eins og okk-
ur virðist eðlilegt að lesa
fornritin. Hins vegar finna-
' 'aðrir ekkert athugavert við
að lesa svona rím eins og
það var ort — með ending-
unni ^e þegar svo ber undir,
jafnvel með áherzlu.
Þá skal hér vikið að öðru
atriði í rími Hallgríms Pét-
urssonar, úr því farið er að
ræða um það, og mætti það
verða einhverjum til skýring-
ar sem hefur brotið heilann
um kveðskaparform þessa
trúarsikálds, en það er versið
alkunna:
Víst ertu, Jesús, kóngur klár,
Framhald á 10. siðu.
TALSMENN efnahagsmála-
frumvarps Emilíu halda þvi
fram, að þar sé um nákvæm-
lega samskonar aðgerðir að
ræða og þær, sem gripið var
til 1956, þegar fyrrverandi
rlkissl jórn gerði markvissa til-
raun til að stöðva verðbó'g-
una með því að setja verð-
lagið fast, (og þá auðvitað
feaupgjaldið líka) og taka upp
strangt verðlagseftirlit. Eg
get ómögulega fallizt á, að
hér sé um sambærilegar að-
gerðir að ræða. Fyrrverandi
stjórn hafði fyllsta samráð
við launþegasamtök landsins
um þær aðgerðir, sem hún
greip til, .þær voru beinlínis
gerðar með samþykki laun-
þegasamtakanna, sem lengi
höfðu verið fús til samstarfs
við stjórna fyöldin um raun-
hæfar aðgerðir í dýrtíðarmál-
unum. Aðgerðir núverandi
stjói-nar eru hing vegar gerð-
ar beinlínis gegn vilja og
samþykki launþegasamtak-
anna, enda ékki haft neitt
samráð við þau, er frumvarp-
ið var samið. Á þéssu tvennu
er í fyrsta lagi reginmunur.
I öðiu lagi eru þau ákvæði
þessa frumvarps, sem víkja
að verðlækkunum, mjög óljós
og tortryggileg. Það eitt sýn-
ist öruggt, að kaupgjald á að
lækka um 5—9% (a.m.fe.),
og jafnhliða því lækkar verð
örfárra vörutegunda svo sem
saltfisks, kartaflna, mjólkur
og smjörs (hvað verðlækkun-
ina á smjörinu snertir, fylgdi
nú reyndar sá tíöggull skamm-
rifinu, að smjörskammturinn
var minnkaður um það sem
verðlækkuninni nemur og vel
það). Um aðrar verðlækkanir
virðist allt í lausu lofti og
engin trygging fyrir því, að
ýmsir þyngstu útgjaldaliðir
almennings lækki neitt. Það
vekur og líka tortryggni, að
sá flokkur, sem ákafast barð-
ist fyrir því að eyðileggja
áform fyrrverandi stjórnar,
sfeuli nú þykjast allur af. vilja ..
gerður til að koma verðbólg-
unni fyrir kattarnef, Það var
svei mér annað hljóð í
strokknum hjá iBjarna Ben.,
þegar Morgunblaðið hvatti
dag eftir dag til verkfalla,
vegna þess að kaupið væri of
lágt! Eg sagði áðan að laun-
þegasamtökin væru reioubúin
að styðja hverja raunhæfla
tilraun til að stöðva verðbólg-
una. Hvers vegna eru þau þá
(eða, a.m.k. mikill meiri hluti
þeirra) á móti frumvarpi Em-
Framhald á 2. síðu.
Sigurvegari 1958: Kjöíbúðin
Borg.
Þátttakendur;
H. Benediktsson h/f — Siggeir Vilhjálmsson h/f.
Loítleiðir h/f — Sjcklæðagerð Islands h/f.
Hanzkagerðin h/f — Ljósmyndastofan Loftur h/f.
Málning h/f — Heildverzlun Ásgeirs Ólafssonar.
Offsetprent h/if — Gamla Kompaníið h/f.
Bókfell h/f — Einar J. Skúlason
Klæðav. Andr. Ándréssonar h/f — Heildv. Alb. Guðmundss. h/f.
Silli & Valdi — íslenzk<erlenda verzlunarfélagið h/f.
Sportvöruverzlunin Hellag — Olíufélagið Skeljungur h/f.
Þ. Jónsson & Co — Almennar Tryggingar h/f.
Þjóðleifehússkjallarinn — Skógerðin h/f.
Sápugerðin Frigg — Slippfélagið í Reykjavík h/f.
S.Í.S. Austurstræti — O. Johnson & Kaaber h/f.
J. Þorláksson & Norðmann h/f — Málarinn h/f.
Verzlun H. Toft — Rammagerðin h/f.
Pfaff h/f — Sælgætisgerðin Víkinlgur.
Verzlun Axels Sigurgeirssonar — Verzlunin Goðaborg.
Sindri h/.f — L. H. Múller.
Verðandi h/f — Isbjörninn h/f.
S'ldar- og fiskimjölsverksmiðjan h/f — Lido club.
Kjötbúðin Sclvalilagötu 9 — Guðm. B. Sveinbjörnssön.
Bdgjagerðin h/f — Bernh. Petersen.
Leðariðja Stefáns Ólafssonar — Kr. Þorvaldsson & Co.
Eimskipafélag ísla.nds h/f — Kristán Siggeirsson h/f.
Efnalaugin Björg — J. B. Pétursson.
Vinnufatagerð Islands h/f — Dráttarválar h/f.
Skreiðarsamlagið — Kexverksmiðjan Frón h/f.
Skóverzlun Péturs Andréssonar — Skóverzlunin Hector h/f.
Kjötbúðin Borg — G. Helgason & Melsted h/f.
G. Einarsson & Co. li/f — Skóbúð Reýkjavíkur h/f.
Regnboginn s/f — Jón Jóhannesson & Co.
Sjóvátryggingartélag Islands h/f — Andersen & Lauth h/f.
Kristján G. Gíslason h/f — Sláturfélag Suðurlands.
Samvinnutryggingar — Vélsmiðjan Héðinn h/f.
Verzlunin Sport — Fálkinn h/f.
Leðurv. Magnúsar Víglundssonar h/f — Kassagerð Rvíkur h/f.
Bílasmiðjan h/f — Smjörlíkisgerðin Ljómi.
Lakk- og málninganverksmiðjan Harpa h/f — Dúkur h/f. .
Kr. Kristjá'nsson h/f — Heildverzlun Bjama Þ. Halldórssonar.
Magnús E. Baldvinsson — Kornelíus Jónsson.
Verzlunin Drangey — Marteinn Einarsson & Co.
Vátryggingarfélagið h/f — Sveinn Egilsson h/f.
Olíufélagið h/f — Verzlun Ilans Petersen.
Húsgögn Co — Brjóstsykurgerðin Nói h/f.
Vafarinn h/f — Sighvatur Einarsson & Co.
Pétur Snæland h/f — Radiostofa Vilbergs og Þorsteins.
Völundur h/f — Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar.
Tennis og badmintonfélag Reykjavíkur