Þjóðviljinn - 31.01.1959, Blaðsíða 12
áfli togara Bæjarutgerðar Reykja-
flkur varð 40 þús. lestir á s.L ári
t. ■...
Laugard;.gur 31. janúar 1959 — 24. árgangur — 25. tölublað.
I þessum mánuði hafa togarar Mæfarút-
gerðarinnar landað tæpum 4 þús. I.
Á árinu 1958 var samanlagö'ur afli togara Bæjarút-^
geröar Reykjavíkur sem hér segir:
ísfiskur, landaö hér,
Saltfiskur ” ”
ísfiskur, ” erlendis,
Afli samtals miöaö við slægöan
fisk m/haus. 1 kg. saltfisk-
ur — 2 kg. slægöur . fiskur
m/haus.
27.229.048 kg.
5.637.854 ”
1.840.546 ”
f janúarmánuði hafa togarar
Bæjarútgerðar Reykjavíkur að
mestu sfundað veiðar á Ný-
fundnalandsmiðum, þar sem afli
hefur verið mjög góður, en hins
vegar hefur afli á íslandsmiðum
veýð mjög rýr, miðað við fyrri
ár, sökum fiskileysis og einnjg
vegna hins takmarkaða veiði-
svæðis fogaranna.
Fyrri hluta janúar voru sjö af
átta togurum Bæjarútgerðarinn-
ar á Nýfundnalandsmiðum, en
einn þeirra, Ingólfur Arnarson,
var á heimamiðum, og seldi
hann afla sinn í Grimsby 13.
janúar s.l. 2.292 kitt fyrir
£11 593.10.3d.
Afli togaranna í janúarmánuði
V3j- sem hér segir;
40.345.302 ”
Skúli Magnússon kg. 317.320
Hallveig Fróðadóttir —- 272.560
Jón Þorláksson — 289.756
— •— — 301.110
Þorsteinn Ingólfsson — 304.300
— — ca. — 320.000
Pétur Ilalldórsson — 333.050
— — — 341.060
Þorkell Máni — 372.070
— — — 384.320
Þormóður Goði — 343.470
— — —389.360
Samt. kg. 3.968.370
Allir togararnír lönduðu í
Reykjavík, nema Þorsteinn Ing-
ólfsson landaði úr fyrri veiði-
ferð sinni í janúarmánuði í
Hafnarfirði.
Gunnar Eyjólfsson
Frumsýning í
Þjcðleikhúsinu
í kvöld
1 kvöld verður leikritið „Á
yztu nöf“ eftir bandaríska
skáldið Thorton Wilder frum-
sýnt í Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri
er Gunnar Eyjólfsson og er
þetta í fyrsta sinn, sem hann
setur leikrit á svið Þjóðleik-
hússins. Æfingar á leikritinu
hafa nú staðið yfir í s.l. sex
vikur, en um 35 leikarar taka
þátt í sýningunni.
Osanngjarnar og tillits-
Fellt að undanþiggjð
fasfakaup togaramanna
Átta þingmenn Alþýöuflokksins og Sjálfstæölsflokks-
ins felldu í gær 1 efri deild Alþingis tillögu um aö undan-
þiggja fastakaup togarasjómanna niö'urskuröi vísitölunn-
ar úr 185 í 175. Og sex Framsóknarþingmenn höfðu
engan áhuga á málinu, og lofuðu stjórnarliöinu að drepa
það með þvi ’aó' sitja hjá viö atkvæöagreiðslu.
Þingmenn Alþýðubandalags-.
ins í efri deild, Björn Jóms-
son, Atfreð Gíslason og Finn-
bogi R. Valdimarsson fluttu
breytingatillögu við 9. grein
kauplækkunarfrumvarpsins um
að mánaSarlaun togarasjó-
maima skyldi njóta þessarar
undanþágu frá hinum almenna
launaniðurskurði eins og kaup-
trygging bátjasjómanna.
Björn Jónsson benti á í um-
ræðunum, að ákvæði frum-
varpsins væru sett til þess að
hrifsa aftur verulegan hluta
þeirra kjarabóta sem sjó-
mannastéttin náði fram í vet-
ur, fyrst með samningum tog-
arasjómanna í nóvember og
síðan bátasjómanna nú eftir.
áramctin. Sýndi Björn fram á
.að fastakaup togarasjómanna
er nákvæmlega sama eðilis. og
kauptrygging bátasjómannaima,
og það er því auk alls annars
verið að koma á misrétti tog-
arasjómanna og bátasjómanna
með því að hafa ekki mámaðar-
laun togarasjómanna undan-
þegin niðurskurðinum.
En sjómannavinirnir reynd-
ust rökheldir og felldu einnig
þessa leiðréttingu.
I*r|ÍB innkrot og tvær Iitsa-
brotsÉilraunir í fyrrinóil
í fyn'inótt voru framin þrjú minniháttar innbrot hér
í Reykjavík og gerö tilraun til innbrota á tveim öörum
stöðum.
lausar verðhækkanir
Maður nokkur kon. að máli
við fréttamenn blaðsins í gær
og ságði að megn óánægja væri
meðal fólks vegna hækkunar að-
gangseyris hjá Sundlaugunum.
Þarf engan að undra, þar sem
hækkunin nemur hvorki meira
né minna en 75 aurum hjá börn-
um og 1,50 kr. hjá fuilorðnum.
Maðurjnn sagði, að á þá sem
væru daglegir gestir í Sundlaug-
unum, kæmi 30—40 kr. hækkun
á mánuði, eða um 400 kr. á ári
og munaði margan um minna.
Um hækkunina á inngangseyri
barna lét han.n svo ummælt, að
það sýndi enn einu. sinni hvern
hug íhaldið bæri til æskunnar.
Sjálfur kvaðst hann vera iðn-
aðarmaður og hann, eins og
rnargir aðrir iðnaðar- og verka-
menn, færi í Sundlaugarnar svo
að segja daglega að afloknu
13 milljón lesta
kolabirgðir
15. janúar voru kolabjrgðir
sem safnazt hafa saman síðustu
misseri í Vestur-Þýzkalandi
vegna minnkandi eftirspumar
iprðnar samtals 13,4 milljón
lestir.
Þessar gífurlegu birgðir hafa
safnazt saman þrátt fyrir ýmsar
ráðstafanir til að draga úr fram-
leiðslunni. Þannig hefur vinna í
námunum verið minnkuð mjög
og hafa tekjur námumanna af
þeim sökum minnkað um 63,8
milljónir þýzkra marka síðan í
febrúarbyrjun í fyrra.
dagsverki sér til hressiþgar.
Hann kvaðst mæla fyrir munn
þessara manna og margra ann-
arra, er hann bæri fram mót-
mæli gegn þessum ósanngjörnu
og tillitslausu hækkunum.
Hækkanir þessar komu til
framkvæmda s.l. mánudag.
Meðal gjafanna var forkunn-
arfagur útskorinn. lampi frá
Iðju, félagi verksmiðjufólks í
Reykjavík og bókahnífur frá
Fulltrúaráði verkalýðsfélag
anna.
Stjórnir Fulltrúaráðs verka-
lýðsfélaganna og Iðju, félags-
verksmiðjufólks buðu Bimi til
hádegisverðar í Þjóðleikhúss-
kjallaranum og í boði þessu
ávörpuðu Björn þeir Þorvaldur
Ólafsson ritari Iðju, Guðmund-
ur J. Guðmundsson, varafor-
maður Fulltrúaráðs verkalýðs-
félaganna, Óskar Hallgrímsson
framkvæmdastjóri Alþýðusam-
Vertíðaraflínn
í Þorlákshöfn
orðinn 270 t.
Þorlákshöfn í gær.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Hé,r hefur verið landlega í
þrjá daga, en í dag var róið.
Heildaraflinn á vertíðinni er orð-
inn 270 tonn, mest ýsa. Afla-
hæsti báturinn er Klængur með
57 tonn.
Skjaldarglíma
Armanns
Skjaldarglíma Ármanns verð-
ur háð í íþróttahúsinu að Há-
logalandi á morgun og hefst
gliman kl. 4.30 síðdegis. Meðal
keppenda verða Ármann J. Lár-
usson, núverandi skjaldarhafi,
og Trausti Clafsson, sigurvegari
i Skjaldarglímunni í hitteðfyrra.
bandsins, Eggert G. Þorsteins-
son varaforseti Alþýðusam-
bandsins- og Guðjón Sigurðs-
son formaður Iðju og þökk-
uðu Birni störf hans í þágu
verkalýðssamtakanna.
Að lokum þakkaði Björn með
ræðu.
Alþýðublaðið heldur áfram
að halda því fram að niður-
greiðslumar um áramótin síð-
ustu jafngiidi fullkomlega
jieirri 13,4% kauplækkun seni
á að koma til framkvæmda nú
um mánaðamótin, og jafnvel
vel það. Fróðlegt er að at-
liuga við hvaða tekjur Al-
þýðublaðið miðar í Jiessum
málflutningi, því það hljóta
þá að vera tekjur sem Al-
|>ýðublaðið telur hæfilegar
handa alþýðu manna.
Eins og rakið hefur verið
liér í blaðinu nemur sparnað-
uriiin samkvæmt nýju vísitöl-
Brotizt var inn í blómabúðjna
Hvamm, Njálsgötu 65, og þar
stoljð ýmsum krystals-, keramik-
og glermunum að verðmæti
nokkur hundruð króna. Einnig
20- 30 krónum í skiptimynt.
Þá var brotizt inn í verzlun
Árna Pálssonar á Miklubraut 68
50 ræðumenn á
fjórum dögum
í gær, fjórða dag 21. þings
Kommúnistaflokks Sovétríkj-
anna, höfðu meira en 50 fulltrú-
ar ■ og gestir kvatt sér hljóðs.
í gær var rætt um einstök at-
riði sjö ára áætlunarinnar. Með-
al ræðumanna voru Lavrentéff,
varaforseti sovézku vísindaaka-
demíunnar, og Bresnéff, ritari
miðstjóf)nar. Ful’itrúar komm-
únistaflokka Finnlands og Spán-
ar, Villi Pessi og Dolores Ibar-
urri, ávörpuðu þingið.
unni — þeirri sem Alþýðu-
flóklturiun er nú að láta lög-
festa — kr. 176.32 á mánuði
fyrir 4-5 manna fjölskyldu.
Ef kauplækkun um 13,4%
ætti ekki að nema hærri upp-
liæð, mætti fyrirvinna fjöl-
skyldunnar ekld hafa meira
en kr. 1314,82 I mánaðarlaun!
Þettu eru sem sagt ]iau laun
sem Alþýðublaðið miðar við
þegar ]iað birtir áróður sinn
um jafnvægi milli kauplaikk-
unar og spamaðar, og ]iar með
þau laun sem Alþýðublaðið.
telur hæfileg — öll liærri sé
réttlátt að skerða. J
Björn Bjarnason heiðraður
Björn Bjarnason formaöur Fulltrúaraðs verkalýðs-
félaganna í Reykjavík varö sextugur í gær og barst
honum fjöldi heillaóska svo og gjafir.
Aróður Alþýðublaðsins miðaður vl
mánaðarlaunin 1313 krónur!
og stoljð talsverðu af sælgæti,
tóbaksvörum o. þ. h.
Þriðja innbrotið var framið í
skrifstofu Almenna byggingafé-
lagsins, Borgartúni 7. Þar var
stolið ferðaviðtæki og um 30
pökkum af vindlingum,
í blómaverzluninni BÍóminu,
Lækjargötu 2, var brotin stór
rúða í sýningarglugga götumeg-
in, en ekki farið inn og engu
stolið Einnjg Var gerð árangurs-
laus tilraun til innbrots í
geymslur Tóbakseinkasölunnar,
sem er til húsa í sömu byggingu
og Almenna byggingafélagið.
Hestur slasar
mann austanfjalls
Maðurinn var íluttur í
Landsspítalann
Selfossi. Frá fréttaritara
Þjóðviljans.
í gær vildi ]?að slys til á
Blesastöðum í Flóa að hestur
sló mann fyrir brjóstið með
]:eim afleiðingum að flytja varð
manninn í Landspítahinn liér í
Reykjavík.
Maðurinn sem fyrir högginn
varð er Ágúst Sigurðsson frá
Birtingaholti. Gekk uppúr lion-
um blóð og taldi læknirinn lík-
legt að rif myndi hafa brotnað
og sært lungað.
Þjóðviljinn leitaði upplýsinga.
um það hjá handlæknisdeild
Landspítalans í gær hve alvar-
leg meiðsli mannsins væru, en
sú ágæta stúlka sem svaraði
fyrir þá stofnun hafði þau svör
ein að „við gefum engar upp-
lýsingar um það“ — ög er það
svar raunar ekki nýtt af nál-
inni hjá þeirri stöfnun ef spurt
er um meiðsli eða líðan-manna
er orðið hafa fyrir slysi.