Þjóðviljinn - 31.01.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.01.1959, Blaðsíða 8
Á YZTU NÖF efiir Thornton Wilder Þýðancii: Thor Vilhjálmsson Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson Frumsýning í kvöld k!. 20. UPPSELT. Næsta sýrtjng miðvikud. kl. 20 RAKARINN f SEVILLA Sýning sunnudag kl. 20. •> Aðgöngumiðasalan opin frá kl. IS.15 tU kl. 20. Sími 19-345. Pantanir saekist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Síml 2-21-40 Litli prinsinn (Dangerous Exile) Afar spennandi brezk lit- mynd, er gerist á tímum fi-önsku síjómarbyltingarinnar Aðalhlutverk: Louis Juordan Belinda Lee Keith Michell Börniuð hörnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA ij rnEw Bimí i-14-75 Elskaðu mig eða slepptu mér (Love Me Or Leave Me) Framúrskarandi banda- risk stórmynd í litum og CINEMASCOPE. Mynd í santa stíl og ,3rost- inn strengur" og ,dEg græt að morgni“. Doris Day Jlames Cagney Cameron Mitchell Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 KÓPAVOGSB0AR Frestur til að skila skattaframtölum rennur út í dag. Skattastofan er á Álfhólsvegi 32 og verður opin til kl. 7 e. h. Skattstjóri Kópavogs. Stéttarfélga bamakennara í Keýkjavík heldur í ALMENNAN FUND í Melaskólanum sunnudaginn 1. febr. kl. 14)30. Fundarefni: 1. Erindi um fræðslulögin. Helgi Elíasson, fræðslumálastjóri. Fyrirspurnum svarað. 2. Sýnikennsla i átthagafræði. fsalk Jónsson, skólastjóri. Öllum heimill aðgangur meðan iiúsrúm leyfir. Stjórnin. Haustlauf (Autumn leaves) Blaðaummælj: Mynd þessi er prýðisvel gerð og geysiáhrifamikil, anda af- burðavel leikin, ekki sízt af þeim Joan Crawford og Cliff Robertsson, er fara með aðal- hlutverkin. Er þetta tvímæla- laust með betri myndum, sem hér hafa sézt um langt skeið. Ego. Mbl. Sýnd kl. 7 og 9. Asa-Nissa á hálum ís Sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd með molbúahátt- um Asa-Nissa ogKlabbar- paren. Mynd fyrir Mla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5. Sídasta sinn. Hugmyndir manna um ÞÚSUND ÁRA FRIÐARRÍKI Er líklegt að þær rætist? Um ofanritað efni talar O. J. Olsen í Aðveiitkirkjunni ann- að kvöld (sunnudaginn 1. febrúar), kl. 20:30. Kórsöngur og einsöngur. Allir velkomnir. Munið þorramatinn imu 11-84 6. vika. 6) — 1»3VHJTNN — Laugardagur 31. janúar 1959 Stjörnubíó Sími 1-89-36 Sim 1-64-44 Til heljar og heim aftur ( (To hell and back) i' Spennaai amerísk Cinema- scope litmynd, eftir sögu Audie Murphy, sem kom út í íslenzkri þýðingu fyrir jólin. .' Audie Murphy Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Lnpolibio Sími 1-89-36 Kátir flakkarar (The Bohemian Girl) Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd samin eftir óperunni „The Bohemian Girl“ eftir tónskáldið Mieh'ael William Balfe. Aðalhlutverk: Gög og Gokke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Dawn Adams Blaðaummæli: ,Sjáið myndina og þér munuð skemmta yður konunglega. Það er oflítið að gefa Chaplin 4 stjömur. B.T“ Sýnd kl. 7 og 9. Söngstjarnan Hin fræga þýzka dans- og söngvamynd með Katherine Valente Sýnd kl. 5. WÓDLEIKHÚSID Sakamálaleikritið Þegar nóttin kemur Miðnætursýning í kvöld kl. 11.30. Aðgöngumiðar í Austurbæjar- bíói. — Sími 1-13-84. Deleríum búbonis Gamanleikur með söngvum eftir Jónas og Jón Múla Árna- syni. 2 sýnjng sunnudagskvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 1 31 91. I Síml 11384 Á Heljarslóð . (The Command) övenju spennandi og sérstaklega viðburðarík, ný amerísk tcvikmynd í litum og CINEMASCOPE. • Guy Madison, Joan Weldon. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Átta börn á einu ári (Rock-A-Bye, Baby) Þetta er ógleymanleg amerísk gamanmynd í litum Aðaihlutverk'ð leikur hin óvið- jafnanlegi Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf Skátar 1 5 ára og eldri. Ferðir verða framvegis á hverjum laugardegi kl. 18:30 í skátaskálana í Henglafjöllum. Farið verður frá Slcátaheim- ilinu við Snorrabraut. Farseðlar verða seldir hvern laugardag frá kl. 6 e.h. Skátafélag Reykjavíkur. NÝJA BIO Síml 1-15-44 Síðasti vagninn (Tlie Last Vagon) Hrikalega spennandi ný amerísk CINEMASCOPE. litmýnd um hefnd og hetjudáðir. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Felicia Farr. Bönnuð börnum jTigri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.