Þjóðviljinn - 12.02.1959, Síða 2

Þjóðviljinn - 12.02.1959, Síða 2
2) _ ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. febrúar 1959 18.50 19.05 20.30 21.00 P í (lag or fimmtudagurinn 12. febrúar — 43. dagur árnius — Eulalia — Guð- munilur Magnússon (Jón Trausti) f. 1873 — Tungl í hásuðri ld. 16.14 — Ar- degisháflæði ki. 8.11 — Síðdegisháflæði kl. 20.29. ■OTVARPIÐ I DAG: Á frívaktinni, sjómanna- ittur (Guðbj. Jónsd.). Barnatími: Yng-tu hlust- endurnir (Gyða Ragnars- dóttir). Framburðarkennsla í frönsku. Þingfréttir — Tónleikar. Skapar.di draumar (Grét- ar Fells rithöfundur). Einleikur á píanó (Guð- rún Kristinsdóttir): a) Sónata. í G-dúr op. 79 eft- ir Beethoven. b) Þrjár giettur eftir Reger. c) Þrjár prelúdíur eftir De- bussy. Útvarpssagan: Viktoría. Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í Þjóðleik- húsinu 5. þ.m. Stjórn- andi: Paul Pampichler. Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir og Guðmundur Guðjónsson. a) Jóns- messudraumur, forleikur eft:r Mendelssohn. b) Kcssavisur eftir Pál Is- óifsson. c) Vöggukvæði eftir Emil Thoroólsen. d) Vorgyðjan kemur eftir Árna Thorsteinsson. e) Kveðja eftir Þórarinn Guomundsson. f) L’Arle- s’enne, svíta nr. 1 eftir Bixet. g) Skáld og bóndi, forleikur eftir Suppé. h) Ar:a úr óperunni Martha eftir Flotow. i) La danza eftir Rossini. j) Pamp and Circumstance, mars nr. 1 eftir Elgar. Dagskráorlok. 21.30 22.20 23.30 tJtvarpið á morgun: 18.30 Barnatími: Merkar upp- finningar (Guðmundur M. Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 19.05 Þingfréttir — Tónleikar. 20.35 Kvöldvaka: a) Snorri Sigfússon fyrrum náms- stjóri flytur vísnaþátt um Islandssögu. b) Is- lenzk tónlist: Lög eftir Þórarinn Jónsson pl. e) '-" 'Kvæði eftir Heiðrelc Guð- . mundsson. d) Sigurður Jónsson frá Brún flytur tvær frásögur af reim- ieikum. 22.20 Lög unga fólksins (Iíauk- ur Hauksson). 23.15 Dagskrárlok. líorgfirð’.Egafélagið heldur sniiakvöld kl. 8.30 í kvöld í Skátaheimilinu. Mætið .stundvíslega. Mæmif-óttarhóIusetDÍng. Mænusótfarbólusetning í Rvík íer enn fram í Heilsuverndar- wtöðinni við Barónsstíg alla þxiðjudaga kl. 4—7 e.h. — Sér- í!ta.kleg,:i er vakin athygli þeirra R.eykvíkinga, sem aðeins hafa fengið fy-rstu,- eða fyrstu og aðra bólusetningu á því, að rétt ,.«er að fá allar 3 bólusetning- .-arnar, enda þótt lengra líði á ynilli en ráð er fyrir gert. Krossgáta Lárétt: 1 enni 3 spjör 6 livíldi 8 e’jdi- við 9 vífið 10 aðgæta 12 sk.st. 13 goð 14 tala 15 í stúku 16 hávaði 17 ábreiðslu. Lóðrétt: 1 fiskur 2 slá 4 ónáðar 5 lag 7 Jón 11 hvíldir 15 eignir. I llllllllltliuilllllliuliil Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja fer frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land i hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið kom til Reykjavík- ur i gærkvöll að vestan frá Akureyri. Þyrill er á Vestfjöi'ð- um á leið til Akureyrar. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Hell- issands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Sk'padeild SÍS Hvassafell fór í gær frá Gauta- borg áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór frá Barcelona 6. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell átti að fara í gær frá Rostock áleiðis til íslands. Dis- arfell kemur til Akraness um hádegið í dag. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í New Orleans, fer þaðan til Gulfport. Hamrafell er í Pal- ermo. Zeehaan er í Keflavik. fer þaðan í kvöid áleiðis til Grimsby og Boulogne. II 1 11 Hll'i'^ll)ll]|IlHllllilllilllll j 1 1 i 1 llllll Hlllll II llÍIIIIIIII!llllllllHÍllllllllll || | Flugfélag íslands h.f. Millilandafhig: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.35 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer tii Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldu- dals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Fagurhólsmýrar, Hólmavik- ur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. DAGSKRÁ ALÞINGIS fimmtudaginn 12. febrúar 1959, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild: 1. Samkomudagur reglulegs Alþingis 1959. 2. Veitingasaia o.fl., frv. 3. Lífeyrissjóður starfs- manna, frv. Neðri deiid: 1. Áætlunarráð rikisins. 2. Sameign f jölbýlishúsa. 3. Skipun prestakalla, frv. 4. Olíuverzlun ríkisins, frv. 5. Ilefting sandfoks og græðsla lands, frv. 6. Vöruhappdrætti Sam- bands íslenzkrá berkla- sjúlriinga, frv. Gengisskráning: (Sölugengi) '1 Sterlingspund ........... 45.70 Bandaríkjadollar ....... 16.32 Kanadadoliar ............ 16.82 Dönsk króna (100) .... 236.30 Norek króna (100) .... 228.50 Sænsk króna (100) .... 315.50 Finnskt mark (100) .. 5.10 Franskur franki (1000) 33.06 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) 432.40 Tékknesk króna (100) 226.67 Vestur-þýzkt mark (100) 191.30 Líra (1000) ............. 26.02 (Skráð löggengi): Bandaríkjadollar = 16.2857 kr. (Gullverð ísl. kr.): 100 gullkr. = 738.95 pappirskr. 1 króna = 0.0545676 gr. af skíru gulli. SVIPMYNDIR ÚR ÍÞRÓTTALÍFINU 73 tUU0tS€Ú0 Minningarspjiild eru seld i Bókabúð Máls og menning. ar, Skólavörðustíg 21, Af- greiðslu Þ.ióðvil.jans, Skóla. vörðustíg 1!), og skrifstofu Sósíalistafélags Reykjavík ur, Tjarnargötu 20. ’ Bæjarbókasafn Reybjavíkur sími 12308. 4ðalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: Op- ið alla virka daga kl. 14—22. nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Otibúið Efstasundi 26: Útlánad. fyrir börn og fullorðna: Opið föstudaga kl. 17—19. mánudaga, miðvikudaga og Jtibúið Hólmgarði 34. Útlánad. f.vrir fullorðna: Opið mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Útlánad. fyrir börn: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. ÆFR-félagar Félagsheimilið er opið frá kl. 8.30—11.30 i kvöld. Komið í félagsheimilið, drekkið kvöldkaffi og hittið kunningja. Til liggur ieiðin * 4- 4 M* L ö g t a k . Eítir kröíu ríkisútvarpsins og að undan- géngnum úrskurði uppkv. í dag, verða lög- tök látin íara íram íyrir ógreiddum afnota- giöldum af útvarpi fyrir árið 1958, á kostn- gð giáldenda, en ábyrgð ríkisútvarpsins að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar aug- iýsitigar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 11. íebrúar 1959. Kx. Kristiánsson. ŒifSE;¥3 K óez£ Joto og Lupardi áttu nú mikið verk fyrir höndum, en það var að safna saman öllu því magni af frum- efninu Lutonium, sem geyrnt var á eyjunum í kring, og koma þvi til aðal})ækistöðvarinnar. Þeir höfðu Lupardi settist sjálfur við tælrin sem hann gat stjórn- að ferðúm kondóranna með. Um leið og kondór arnir hófu sig til flugs frá hinum ýmsu stöðwm í áttina til aðalbækistöðvarinnar fylgdist Joto með gert lítið stöðuvatn þar sem geyma átti forðann. flugi þeirra i fjarsýiiistælcinu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.