Þjóðviljinn - 12.02.1959, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 12.02.1959, Qupperneq 3
Fimmtudagur 12. fcbrúar 1959 - ÞJÖÐVILJINN (3 FyrsSi fræðslumndurinn verður næsia mánudagskvöld Húsmæöfrafræðsla KRON hefst 16. febr. kl. 8.30 í Saniband&tiú'sinu og er ætlunin aö átta til tíu kvöld veröi aö þessu sinni. Húsmæður I KRON kunnu vel að meta þá fræðslu og upp- örvun, sem þeim var veitt á fræðslukvöldunum t fyrravetur og voru þakklátar fyrir þetta framtak. Á síðasta aðalfundi KRON var icvenfulltrúum þar ásamt félagsstjórn falið að fram. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis býður nú félags- konum þátttöku, sem áður halda þessu fræðslustarfi á- þeim að kostnaðarlausu. Ekki er unnt að hafa fleiri þátttak- endur en 50 í sýnikennslu, og verður því að miða þátttökuna hvert kvöld við þá tölu. Dagskrá verður þessi: Undanfarin kvöld hefur1 það verið meðal atriðin. í Austurbæjarbíói að sýna innlenda fata- og skófram- leiðslú. Hér birturn við myndir af þrem þátttakend- um; ska,l fyrst telja. ung- frú Önnu Guðmund.sdóttur, sem er liér á myndinni fyr- ir ofan. Hún er klædd svo- kölluðum Trapezslopp, sem er í senn sumarkjóll og morgunsloppur. Virðist okk- ur þetta vera bæði nytsiim flík og laile.g. Á hinni mynd- inni sýnir Ylfa Brjnjólfs- dóttir hentugan hversdags- klæðnað fyrir ungar telpur og herrann, sem heitir Öl- afur Friðfinirsson, er klænld- ur fermingarfötimi; að sjáif- sögðu samkvæmfc nýjustu tízku. 1 kvöld rarni vera síðasta tækifæri að sjá fatasýning- ima, sem er undir stjórn Búnu Brynjólfstlófcfcur, og sjá og heyra í Gittu Iitlu og öðrum skenuntikröftiun. 1. Ávarp. v • 2. Fyrirlestur um næringar- efnafræði og myndræma, Oíga Ágústsdóttir. 3. Mataruppskriftir og sýni- kennsla, Vilborg Björnsdótt- ir húsmæðrakennari. Bragð- að á réttunum. 4. Kaffi. 5. Vörusýning. Áríðandi er, að konurnar sem taka ætla þátt í húsmæðra- kvöldunum, láti skrá sig sem allra fyrst í sinni hverfabúð, og fá þær þá jafnframt upp- lýsingar um hvenær þeirra kvöld verður Aðalfundur Menningar- og friðarsamfaka ísl. kvenna Menningar- og friöarsamtök íslenzkra kvenna héldu aöálfund sinn 27. janúar s. 1. í samtökunum eru nú ein deild á Akureyri og þrjú sambandsfélög, sem kosiö hafa friöarnefndir. Á vegum samtakannÁfúru eft- irtaldar 6 konurf'ó’ -ÍV. 'h|i{hsþing kvenpa. seni haldið vkh', í - Vínhr- . ' • yv\ iV' jjQljí : borg s.l. swnxii-' . '<-j Guðrún Einarífclóttir,' Bríe.t Héðj.nsdóttir Áig ''ý’igdi's ' Finn— bogadóttir frá MFÍK í Reykja- vík, Steinunn Bjarman frá MFÍK á Akureyri, Ragnheiður E. Möll- er frá Mæðrafélagjnu , og Frið- rikka Guðmundsdóttir. frá Kven- féiagi sósíalista. Þá hafa samtökjn í sámstarfi við Mæðrafélagið, hafið undir- búning að stofnun tómstunda- heimilis fyrir börn og unglinga, og hafa nefndjr frá báðum fé- iögunum unnið ötuliega að fjár- öflun í því augnamiði og eru nú í sameiginlegum tómstunda- heimilissjóði beggja félaganna kr. 19.175,05 Núverandi stjórn Menningar- og friðarsamtaka ísl. kvenna skipa: Ása Ottesen, formaður, Margrét Sigurðardóttir, vara- formaður. Meðstjórnendur: Kristín Jónasdóttir, Ásta Jónas- dóttir, Vilborg Harðardóttir, Þóra Vigfúsdóttir og Sigríður Einars. — Endurskoðendur: Guð- rún Gísladóttii og Nanna Ólafs- dóttir Myndin er írá einum húsmæðrafræðslufunili KRON liðnum vetri. siðast- Æskulýðsráð s Hveragerði Sunnudaginn 4. janúar 1959, var Æskulýðsráö Hvera- geröis stofnaö meö samtökum nokkum annarra aöila. félaga Aðalhvatamenn að stofnun hafa Æskulýðsráðsins voru Oddgeir j sína. þegar hafið starfsemi Einnig verður tekin upp Ottesen, oddviti og Valgarð j danskennsia á vegum Æsku- Asa Ottesen Runólfsson, skólastjóri. Stofn- endur eru fulitrúar frá ung- mennafélaginu, skátafélaginu, taflfólaginu, kvenfélaginu, leik- félaginu, áfengisvarnanefnd, barna- og miðskólanum og hreppsnefndinni. Tilgangur Æskulýðsráðsins er að koma á tómstundaiðju meðal barna og unglinga í Hveragerði. Kvikmyndaklúbbur, skák- klúbbur og frímerkjaklúbbur I . Hvassviðrí á Siglufirði Siglufirði í gær. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. í gær gerði mikið sunnan rok sem olli talsverðum skemmdum á mannvirkjum hér í bæ, m. a. fauk hluti af þaki Sjómanna- heimilisins og smávegis skemmd ir urðu á fleiri húsum í bæn- um. Félag myndlistarnema stofnað Félag myndlistarnema var stofnaö hér á sunnudag- inn var. Stofnendur voru 21. Á fundinum voru samþykkt lög fyrir félagið og segir svo í 2. grein: 2. grein laga félagsins er þann- ig: Tþgangur félagsins er að vinna að félagsmálum myndlist- arnema, efla þá og myndlistar- fræðsluna þar með myndlistina almennt. Tilgangi sínum hyggst félagjð ná með að: 1 Sameina myndlistarnema og skipuleggja starfsemi þeirra. 2. Fræðslustarfsemi, örfa alls konar fræðslustarfsemi varð- andj myndlist, svo sem fyrir- lestra sérfróðra manna, sýning- ar allskonar, útvegun bóka og tímarita um myndlist og annað Dansskemmtanir fyrir æskuf ólk Æskulyðsráð og Áfengisvarnanefnd Reykjavíkur hafa ilkveöiö að eína til dansskemmtana fyrir æskufólk 13— 16 ára í samvinnu viö skátafélögin í bænum. Munu sérstakir dansklúbbar taka til starfa í Skátaheimllinu við Snorrabraut n. k. sunnudag, kl. 4—7 síödegis. Klúbburinn mun halda fimm skemmtanir hálfsmánaðarlega fyrst um sinn. Stjórnandi og aðalleiðbeinandi á skemmtun- unum verður Hermann Ragnar Stefánsson. Skátar munu selja veitingar vægu verði og annast dyravörzlu. Á skemmtunum þessum verð- ur leitazt við að kynna ungu fólki ýmsa dansa, en auk þess munu ýms æskulýðsfélög ann- ast skemmti- og kjumingarat- riði. Klúbbmiðar (10 kr. hverju sinni) verða seldir í Skátaheim- ilinu á morgun, föstudag, og laugardag kl. 5-6 síðdegis báða dagana, en upplýsingar iim starfsemi þessa verða framveg- is veittar hvern föstudag kl. 3-4 e.h. í síma 15937. Æskulýðsráðið, Áfengisvarn- arnefnd og Þingstúka Reykja- víkur efndu til dansskemmtana fyrir æskufólk í fyrravetur. Mæltist sú nýbreytni yfirleitt vel fyrir og sótti mikill fjöldi unglinga skemmtanirnar. Sú gagnrými kom þó fram, að eigi væri æskilegt að unglingar 14- 15 ára væru á skemmtunum á sunnudagskvöldum. sem að gagni má verða og íært er að framkvæma á hverjum tíma. 3 Að beita sér fyrir fjáröflun til þess að stofna sjóð til stuðn- ings févana en efnilegum mynd- listarnemum til framhaldsnáms. 4. Að gera ráðstafanir til þess að útvega félagsmönnum efni til sköpunar með sem hagkvæmust- um kjörum. 5. Að koma á fót sýningum á verkum félagsmanna. í 4. grein segir að þeir einir getj orðið félagsmenn sem stunda, eða hafa stundað reglu- leg’t myndlistarnám við mynd- listarstofnanir eða hjá viður- kenndum myndlistarmanni. Heimilt er þeim sem lokið hafa myndlistarnámi á sl. árum að gerast félagsnienn, enda bótt þeir séu þegar í myndlistarfélagi. Undanþágur má veita frá þessu ákvæði ef fétagsstjórn ‘telur á- staeðu til. Félagsmenn þurfa ekki að segja sig úr lélaginu þótt þeir gangi í önnur myndlistar- félög. í sjö manna stjórn félagsjns voru kosin: Formaður Gunnar S. Magnússon, varaformaður Snorri Friðriksson, ritari Guðbjartur Guðlaugsson, vararitari Bene- dikt Gunnarsson, gjaldkeri Krist- ján Sigurðsson, meðstjórnendur Kristín Jónsdóttir og Sigríður Óskarsdóttir Auk þess voru kjörnar þrjár nefndir. fræðslu- nefnd, fjármálanefnd og sýning- arnefnd. Þeim mj'ndlistarmönnum sem nú dvelja erlendis cr gefinn kost- ur á að teljast stofnendur, ef þeir óska að gei’ast íélagsmcnn. lýðsráðsins. Hefst hún um miðj- án mániið, ert danskénnarar verða hjónin Sigríður og Paul Michelsen. Þeir Paul Michelsen, garð- yrkjumaður og Þorsteinn Krist- jánsson, útibússtjóri kaupfél- agsins, verða aðalleiðbeinendur í frimerkjaklúbbnum. Ákveðið er, að Jón Pálsson, starfsmað- ur Æskulýðsráðs Reykjavikur, heímsæki frímerkjaklúbbinn mjög bráðlega. Félagar í taflfélaginu munu sjá um fundi skákklúbbsins. Mun Axei Maguússon kennari við Gagnfræðaskólann á Reýkj- um, vera þar aðalleiðbeinand- inn, en hann er formaður tafl- félagsins í Hveragerði og ein- hver færasti skákmaður austan- f jalls. Aðsókn að klúbbum Æsku- lýðsráðsins varð strax mjög mikil og eru þegar skráðir um 200 þátttakendur. Formaður Æskulýðsráðsins er Snorri Tryggvason, ga.rð- yrkjumaður, varaform. Hjörí- ur Jchannsson, íþróttakennari. en framkvæmdastjóri Valgarð Runólfsson, skólastjóri. Sæmilegur afli á Skagaströnd — en illa gengui með Irystihússreikningana Höfðakaupstað. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Gæftir voru sæmilegar í janúar og afli með skárra móti. Húni er hæstur með 67 lcstit’ í 14 róðrum. Mestur afli í róðri hefur verið 7 lestir. Bátarnir Ásbjörg, Aðalbjörg og Auðbjörg eru með 26-40 lesta afla í janúarmánuði. —• Ilöfðaklettur og Skallarif eru gerðir út frá Rifi í vetur, og Húninn fer sennilega til Grinrla víkur. Frystihúsið Hólanes fór um mánaðamótin að taka fisk til vinnslu eftir allangt hlé. Siðan í september sl. hafa menn ver- ið að reyna að koma reikingum þess fyrir s.l. fjögur ár i lag, en mun ekki hafa tekizt ennþá.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.