Þjóðviljinn - 12.02.1959, Page 5
Fimmtudiagiir 12. febrúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Lögreglumenn í
V-Berlín voru
nazistaböðíar
Stjóm'lögreglunnar í Vestur-
Berlín héíur neyðzt til að segja
16 lögreglumönnum upp staríj
vegna þess- að komið hefur í Ijós
að þeir v’oru aUir í aftökusveit-
um nazista á siðustu stríðsárum
og tóku þátt í lífláti tugþúsunda
sovézkra borgara og gyðinga
Lögreglustjórnin segir að rann-
sókn hafi leitt í ljós að 40 lög-
reglumenn liði hennar hafi
verið í aftökusveitum nazista, en
saknæmt athæfi hafi áðeins
sannazt á þessa sextán.
Prófessorar
inest meteir
Sú nafnbót sem mest þykir til
koma í Vestur-Þýzkalandi er
prófessorstitillinn. Þetta kom í
Ijós í skoðanakönnun.
Af úrtakinu sem spurt var
reyndust 36% bera mesta virð-
ingu fyrir prófessorum af öllum
mönnum, 30% virtu biskupa
mest og 127o ráðherra. Herfor-
ingjar og forstjórar komust
varla á blað.
At'.ínnuleysingjar streyma inn um dyrnar á vinnu-
W/íðlunarskrifstofu í iðnaðarborginni Belfast á Norður-
irlandi til að láta skrásetja sig.
IkcyksIisréStarhöid yfir Serkjum íyrir
hcrdémstólz í París
Herdómstóll í Paris skellti í síöustu viku skolleyrum
við' kæru sakborninga um að þeir heföu veriö pyndaö’ir
í fangelsinu.
Fyrir réttinum vóru sex Serk-
ir, salraðir um að hafa gert
samsæri um að ráða af dög-
um gaullistaforingjann Jaques
Soustelle, sem nú er aðstoðar-
forsætisráðherra Frakklands.
Op og háreysti
Uppnám varð í réttarsalnum,
þegar verjendur fluttu fyrir
hönd skjólstæðinga sinna kröfu
um húsrannsókn í aðallögreglu-
stöð Parísar, þar sém fangarnir
voru geymdir mánuðum saman
og yfirheyrðir. Sakborningarn-
ir sögðust gera þessa kröfu
vegna þess að rannsókn myndi
leiða í ljós að lögreglan í París
beitti fanga sina pyndingum.
Áheyrendur í salnum, sem
flokkur Sousteile hafði valið og
fengið í hendur áðgöngumiða,
létu svívirðingum og hótunum
rigna yfir sakborninga og verj-
endur þeirra. Forseti herréttar-
ins lét þessi læti óátalin.
pyndingum og vatnspyndingum.
Verjandi Baccouche krafðist
þess að sá sem bent var á yrði
kailaður til að bera vitni, en
forseti dómsins virti hann ekki
svars. 1 þess stað gerði hann
sig líklegan til að fresta rétt-
arhöldunum.
Verjendur mótmæltu allir
sem einn.
Forseti réttarins skipaði
manninum sem á var bent að
gefa sig fram. Hann var beð-
inn að segja deili á sér og
kvaðst heita Martial Beíleur,
lögregluforingi í DST-sveitun-
um, en undir því nafni gengur
gagnnjósnrdeild frönsku ríkis-
lögreglunnar.
Aftur ætlaði allt um koll að
keyrá í réttarsalnum, og dóms-
forsetinn notaði tækifærið til að
slíta réttarhaldinu.
Sögðust vera hermcnn
Rúm miiljón er afvinrtaians
i
„Þessi pymlaði mig“
Tvítugur Serki, Abdelkader
i Baccouche, benti þá úr sak-
i horningastúkunni á einn áheyr-
lendanna í salnum, og kallaði:
t # ! „Þama er einn lögreglumað-
Aívionuleysi í Fmnlami meira en nokkru sinni fyrrurinn sem ^ndaði mig“-
Vesfur-Þýzkalandi
í vetur hefur atvinnuleysi veriö meira en þekkz,t hefur^
síöan í stríöslok í flestum löndum Vestur-Evrópu. Eins
og endranær er atvinnuleysið meira í Vestur-Þýzkalandi
en í nokkru ööru iönþróuöu landi álfumiar.
1 síðustu viku vora birtar Verra en í kreppunni miklu
Um mánaðamótin janúar-
febrúar voru skrásettir 94.000
atvinnuleysingjar í Finnlandi.
Þetta er mesta atvinnuleysi
sem noklmi sinni hefur þjakað
Finna. Þegar ástandið var verst
í kreppunni miklu árið 1932
voru atvinnuleysingjar í Finn-
landi 92.000.
Síðustu vikuna í janúar f jölg-
aði atvinnulausum Finnum um
2156. Verst er ástandið í nyrstu
héruðum landsins, þar sem 16
af hundraði vinnufærra karla
ganga" atvinnulausir.
Tekizt hefur að sjá 77.2 af
hundraði atvinnuleysingjanna
fyrir atvinnubótavinnu á vegum
ríkisins.
Baccouche hafði skýrt frá því
■<$að liann hefði sætt rafmagns-
niðurstöður af atvinnuleysis-
skráningum í janúar í Vestur-
Þýzkalandi, Hollandi og Finn-
landi. 1 öllum þessum löndum
hafði atvinnuleyeið vaxið í-
skyggilega.
Fjölgaði um 412.000
á mánuði
í Vestur-Þýzkalandi gáfu
1.343.507 atvinnuleysingjar sig
fram til skráningar í janúar.
Hafði þeim fjölgað um 412.376
frá því skráning fór fram í
desember.
Þessi tala sýnir að 6.8 af
hundraði vinnufærra og vinnu-
fúsra manna í Vestur-Þýzka-
landi fengu enga atvinnu í jan-
úar.
I atvinnuleysingjatölunni fyr-!
ir Vestur-Þýzkaland eru taldir Saina saga”
með 94.939 atHnnuleysingjar í J janúarlok voru atvinnuleys-
Vestur-Berlín. ingjar í Hollandi 134.658. Þeim
Auk þeirra Vestur-Þjóðverja hafði fjölgað um 11.000 frá því
sem alls enga atvinnu hafa eru í desember og um 46.000 frá
um 100.000 sem mikið skortir þv£ í nóvember. Á sama tíma
á að vinni fullan vinnudag.
Illa haldin eftir
byltu af hesfbaki
Kvikmyndaleikkonan Audrey
Hepburn liggur þungt haldin í
Durango í Mexíkó eftir að detta
af hestbaki. Hún datt af baki
þegar verið var að taka kúreka-
kvikmynd, þar sem hún átti að
leika aðalkvenhlutverkið. Við
fallið brotnuðu hryggjarliðir í
Audrey Ilepburn og auk þess
varð hún fyi’ir innvortis áverka.
í fyrra voru skrásettir 129.783
atvinnuleysingjar í Hollandi.
Atvinnuleysisskýrslur sem
birtar voru í fyrradag sýndu
að þá var meira atvinnu-
leysi í Bretlandi en nokkurn-
tíma áður síðasta áratug. At-
vinnuleysingjar voru 620.000
og hafði i jölgað uni ^0.000 A herútboði og hverskyns bellibrögðum tókst frönsku ný-
er atvinnuleysi meira en lendustJorninm 1 Als'r að lmyja Serlu tíl að taka þátt í gervi-
noklmi sinni fyrr síðan stríði kosning,l,n 1 I|aust’ °8 ,íst 'ar yfir að þeir hefðu mer ein-
lauk. í Danmörku voru atxiunu- ro,na ^ >rfír fylgi úð de Gaulle og Soustelle. Hversu mikið
leysingjar yfir 100.000 í Sví- I>cssar kosningar er að marka má sjá af því að skæruher
þjóð um 70.000, í Noregi sjálfstæðislíreyfingar Alsírbúa liefur einmitt I vetnr reynzt
35.000. I Frökkum skeinuhættari en nokkru sinni fyrr.
Sakborningarnir sögðust vera
hermenn í þjóðfrelsisher Alsír
og sér hefði verið skipað að
lífláta stríðsgiæpamanninn Sou-
stelle. Foringi hópsins, Moul-
oud Ouragi, sagði að þeir hefðu
fagnað því að fá tækifæri Lil að
ryðja úr vegi „stríðsglæpa -
manni sem ber ábyrgð á dauða
þúsunda landa okkar“.
Eitt af vitnum verjendanna,
sem gegndi herþjónustu í
franska hernum í Alsír í 27
mánuði, sagðist vel geta skilið
að Serkir sæktust eftir lífi
Soustelle. Vitnið kvaðst hafa
séð franska herinn í Alsír
vinna verk sem ekki væri hægt
að kalla annað en glæpi.
Pyndingamar breiðast út
Herrétturinn kvað upp dóm
yfir Serkjunum á laugdaginn.
Tveir, þeir sem skutu á bíl
Soustellé, voru dæmdir til
dauða. Hinir fjórir fengu fang-
elsisdóma.
í ritstjórnargrein í Stoek*
lio 1 ms-Tidningen, málgagni Al-
þýðusambands Svíþjóðar, er
rætt um þessi málaferli. Rit-
stjóri blaðsins er Victor Vinde,
sem fram til síðustu áramóta
var fréttaritari sænska útvarps-
ins í París. Stockholms Tidning-
en segir:
„Það hroðalegasta eru samt
uppljóstranir um pyndingaraar
sem beitt hefur verið . . . Pynd-
ingar hafa viðgengizt í Alsír.
Þaðan hafa þær hreiðzt út tii
Lyon, Marseille og Boirieaux.
Nú hafa þær líka. fest rætur í
höfuðborg Frakklands. Það er
tími til kominn að lýðræðis-
sinnar á Vesturlöndum láti frá
sér heyra“.
Otbreiðið
Þjéðviljann