Þjóðviljinn - 12.02.1959, Síða 6

Þjóðviljinn - 12.02.1959, Síða 6
6) ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. febrúar 1959 þlÓÐVILJINN átKefandi: Sameimngarflokkur albýöu — Sósíaiistaflokkurlnn. - RltstJórár Magnús KJartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.). — Fréttaritstióri: Jón BJarnason. Elaðamenn: Ásmundur Slpurjónsson, Guðmundur Vigíússon tvar H Jónsson. Magnús Torfi Ólafsson. Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V Friðbiófsson AuglýsingastJóri: Guðgeir Magnússon - Ritstjórn. af* •reiffsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 10. — Sími: 17-500 (f iínur. — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði — Lausasöluverð kr. 2.00. PrentsmiðJa Þjóðviljans. • r U / líiíkisstjórn Framsóknar- ' flokksins, Alþýðubanda- ; lagsins og Alþýðuflokksins' lét margt ógert, en henni : tókst að halda stöðugri og - mikilli atvinnu í landinu, á sama tima og flest eða öll auðvaldsiönd voru að síga eða ' hrapa niður í ömurlegt at- i vinnuleysi. Þetta var gert á ■ heilhrigðan hátt, framleiðslan stóraukin og tryggt með margra ára stórsamningum - markaðir fyrir allt það sem Islendingar geta framleitt af fiskafurðum. Hverjum sem ' þekkir stjórnmálasögu siðustu 1 áratuga á Isiandi mun þykja þeíta óvænt afrelc • af stjórn, - er Framsókn og Alþýðuflokk- - urinn stæðu að, enda mun • flestum augljóst að hér kom ■ fyrst og fremst til greina ■ nýtt afl til áhrifa á stjórnar ■ ■ stefnu á íslandi — Alþýðu- ■ bandalagið. Samanburðurinn ■ við hinn skamma starfstíma nýsköpunarstjórnarinnar ligg- ■ ur nærri, en þá kom einnig ■ til nýtt afl að mótun stjórnar- stefnunnar, Sósíalistaflokkur- inn, sem fékk þeirri stjórn þá stefnu sem halda mun nafni hennar á lofti, nýsköp- ■, unarstefnuna. ■ Í7n er þá nokkurt afl í ís- lenzkum stjórnmálum sem 1;klegt er til að snúa af þeirri braut sem mörkuð hefur verið, ■ með sívaxandi framleiðslu, fullri atvinnu og vtðsýnni markaðspólitók ? Er til stjórn- málaflokkur á íslandi sem bein’ínis stcfnir í gagnstæða átt, vill stefna að samdrætti framleiðshmnar, atvinnulevsi og eyðileggingu þeirra stór- felldu mar'kaða fyrir aðalút- flutuingsvörur íslendinga sem undanfarið hafa verið’ frum skilyrði framleiðsluaukningar- innar og hinnar blómlegu at- vinnu? Sá flokkur er til. Það ér Sjáifstæðisflokkuriim. Og stofna hans á sterk ítök í þeim ihluta Framscknarflokks ins sem fékk því ráðið að mörg beztu mál fráfarandi stjórnar náðu ekki fram að ganga og loks að stjómar- samstarfið var rofið, þeim hluta Framsó'knarflokksins sem ihefur steinrunnið aftur- hald og þröngsýni Eysteins Jónssonar að vegvísi. Og sága síðustu áratuga er óljúgfrótt vitni um lipurð foringja A1 þýðuflokksins til að kingja öllum stefnumálum flokksins óg hökta með afturhaldsflokk- um til afturhaldsverka, þó þeir hafi sjaldan boðað þjón- ustu sína til slíkra verka sem fagnaðarboðskap fyrr en nú. TlVar hefur Sjálfstæðisflokk ■ urinn lýst yfir þessari þokkalegu stefnuskrá, mun verða spurt. Um stefnuskrá afturhaldr.flokka, sem byggja tilvein á tia á því að takizt niður Sjukur utanríklsráðherra mei farlama utanrxkisstefnu OrSrömur hermir oð veikindi Duilesar séu alvarlegri en látiB hefur veriS uppi að blekkja fjölda fólks til að kjósa beint gegn hagsmun- um sl'.num ,gildir það að „verk- in þeirra segja dálátið fleira“. Afleiðiilgarnar af afturhalds • stjórn Sjálfstæðisflokksins, á- samt Eysteinskunni og AI- þýðuflokknum höktandi með, hefur jafnau orðið á þá leið sem lýst var, samdrá.ttur framleiðslunnar, atvinnuleysi, markaðsvandræði. Og nú í desember lýsti Sjálfstæðis- flokkurinn beinlínis yfir að ha.nn hefði tekið stefnuna á þetta þjóðfélagsástand, þó flokkurinn reyni að sjáifsögðu :að dulbúa þá stefnu með orðum sem hann vonár að menn kunni ekki að þýða fvrr en um seinan, þegar búið væri í kosningum að gefa í-< haldínu afl til að framkvæma áform sín. U’inar Olgeirsson varaði við þeirri stefnu á Alþingi í fyrradag, er rætt var frum varp hans um áætlunarráð ríkisins. Hann sýndi fram á, að samkvæmt stefnuyfirlýs- ingu Sjálfstæðisflokksins frá 19. des. sl. væri ætlunin að komast þessa leið í þremur þirepum. Fyrsta þrepið niður á við var samþýkkt kauplækk. unarlaganna á Alþingi, sem íhaldið hefur þegar komið í verk með aðstoð Alþýðu- flokksins og Eysteinsk’l kunn- ar í Framsókn, sem fékk því ráðið að ríkisstjóminni var hjálpað með kaupránslögin gegnum þingið. Annað þrepið niður á við er klætt mjúkum orðum í Morgunblaðinu: „Stefnt verði að því að af- nema uppbótarkerfið“. .. . “ með því að skrá eitt gengi á erlendum gjaldeyri og gera útflutningsatvinnuvegunum kleift að sbanda á eigin fótum án styrkja." Bak við þessi viðkunnanlegu orð felst ó- þokkalegur veruleiki stórkost- legrar gengislækkunar og kaupbindingar. Þriðja þrep- ið niður á við er líka sveipað4> viðkunnanlegum orðum um „frelsi i viðskiptum“ og ,,af- nám ha£ta“ í viðstóptalífinu. En bak við þau felst gá ó- hugnanl. vemleiki, að gefa á bröskurum afturhaldsing frítt spil með gjaldeyri þjóðarinn- ar, en ,það þýðir óhjákvæmi- legt atvinnuleysi,. rýrnun llfs - kjara og eyðilegging þeirra frjálslyndu og árangursr1 ku stefnu í markaðsmálum sem fyigt hefur verið undanfar- andi ár. ^að er þetta serri Sjálfstæð- isflokkurinn er að lofa þjóðinni. Með þeim blygðunar- lausu áróðursbrögðum sem menn eins og Bjami Bene- diktsson og Birgir Kjaran lærðu af þýzka nazismanum er stéfna hinna þriggja þreþá ' ’imm sentimétra krabbasýkt- ur ristilbútur uuminn brott fyrir tveimur árum, sjúkra- húslega vegna ígerðar í ristil- afkima fyrir tveim mánuðum: þetta er í stuttu máli sjúk- dámsferill sjúklings á áttræð- isaldri, sem lagðist inn í Walt- ’er Reed hersjúkrahúsið í Wash- ington í fyrradag. Vegna þess að utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, John Foster Du’Ies, á í hlut, hefur þetta sjúk- dómstilfelli vakið heimsat- hygli. Árum saman hefur það verið alþjóð kunnugt að utan- ríksstefna Bandaríkjanna hefur búið í kol’inum á þessum ein- þykka öldungi og hvergi ann- ars staðar. Stjórnmálafrétta- ritarar í Washington hafa skýrt frá óánægju sérfræðing- anna í utanríkisráðuneytinu og sendiherranna úti um lönd, sem kvarta sáran yfir að utanrík- isráðherrann virði ráð þeirra einskis, trúi þeim ekki fyrir neinu sem máli skiptir, heldur æði sjálfur á vettvang hvar sem eitthvað verulegt bjátar á, og hjndri að nokkur annar en hann sjálfur nái að koma John Foster DuIIes á einni utanlandsferðinni, í þetta stópti frammi fyrir hljóðneHnmum á Kastrupflugvelii í Kaupmanna- höfn. skoðunum sínum á utanríkis- málum á framfæri við Eisen- hower forseta. Það er orðtak í Washington, að á sífelldum flugferðalögum Dullesar fram og aítur um hnöttinn sé hið eiginlega utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna niðurkomið í skjalatösku hans. fú cr maðurinn, sem mót- að hefur utanríkisstefnu Bandaríkjanna í sex ár sam- fleytt, lagztur á sjúkrabéð, og að sögn lækna á hann þaðan ekki afturkvæmt næsta mán- uðinn. Látið er í veðri vaka að ekki sé neitt alvarlegt á ferðum, bara smáræðis kvið- slit en það má vera meira en lítið kviðslit sem útheimtir mánaðar sjúkrahússvist og síðan að minnsta kosti jafn- langa hvíld. í Washington ganga kviksögur um að sjúk- dónis’ýsingar læknanna séu ekkert nema yfirvarp, vera má að utanríkisráðherrann sé kvið- slitinn, én Það sem i raun og veru hái honum sé að krabba- meinið hafi tekið sig upp aft- ur. Síðustu orð Dullesar við fréttamennina sem fylgdu hon- um að sjúkráhússdyrunum voru að honum yrði engin skota- skuid úr bv? að stjórna utan- niður klædd mjúklátum orð um, fólkinu er lofað að það skuli e!4d steita fót sinn við steinj ef það einungis vilji falla fram og kjósa Sjálf- stæðisflokkinn. Vonandi kem- ur ekki til þess að íslenzk alþýða þurfi að fylgja ihald- inu niður leið hinna þriggja þrepa til atjvinnuleysis og rýmandi lífskjara, en til þess að forðast þá leið þarf að horfa alsjáandi og hvössum augum gegnum áróðursihjúp íhaldsins og tryggja með at • kvæði sínu að það afl í ís- lenzkum stjórnmálum sem’ eitt hefur sýnt að það getur leltt áslenzku þjóðina til sávaxandi velmegunar, hin róttælca verkalýðshreyfing, verði nógu sterkt að loknum kosningum þessa árs til að hafa úrslita- áhrif á stjómmálaþróuhina. George Kennan ríkismálunum af skurðarborði og sóttarsæng; ef úr einhverju þytfti að leysa væri- auðvelt að hafa samráð við sig þar, én þeir sem 'Þezt fylgjast með því sem gerist á Þak við tjöid- in í Washington telja að ut- anríkisráðherrann muni ekki eigá afturkvæmt til starfa. Christian Herteir, staðgengill Ðullesar, ■ er litlú betur á sig kominn en yfirboðari hans; svo illa leikinn af liðagigt í mjöðm að hann verður oft að staulast við hækju, Þykja því litlar Hkur á að hann táki við utanríkisráðherraembættinu að fullu. A ðalvandinn sem nú blasir x*- við Bandaríkjastjórn er að utanríkisstefna hennar er ekki síður lasburða en æðstu menn utanríkisráðuneytjsins. Næst- um er sama hvert litjð er, stefna Dullesar er ýmist í rúst- um eða að því komirr að hrynja fyrir rás atburða, sem hún hef- ur hvorki reynzt fær um að sjá fyrir né hemja. Dulles fór beint í sjúkrahúsið. eftir skyndi-- ferðalag til Evrópu, sem farið var til að reyna að samræma . viðhorf Vesturveldanna til síð— ustu tillagna Sovétríkjanna um mál Þýzkalands. Um leið og utanríkisráðherrann kom heim vitnaðist, að .áður en hann lagði af stað hafði hann frætt utanríkismálanefnd öldunga- deildarinnar á því, að hann sjái ekki betur en Bandaríkja- menn verði að vera reiðubúnir til að hefja styrjöld út af því hverjum skuli leyfast að stimpla pappíra samgöngu- tækja Bandaríkjahers á vegin- um milli Vestur-Berjínar og Vestur-Þýzkalands. Bagdad- bandalagið, sem Dulles stöfn- aði til að tengja arabalöndin Vesturveldunum, er ekjri i *ma nafnið tómt eftir byjtingyna í írak; gerviríkið JórdaB er ema arabalandið sem- ekki hef- ' ur tekið upp hlutleysisstefnu. ‘ í Austur-Asíu vex vegur og veldi Kína jafnt og þótt'. Þær raddir gerast æ háværari í Bandarikjunum scm krefjast þess að tekiö' sé upp stjórn- - málasamband við Kína? Meðaí ‘ Framhald á 11. aíðu ■

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.