Þjóðviljinn - 12.02.1959, Síða 7
Fimmtudiagur 12. febrúar 1959 —• ÞJÓÐVILJINN — (?
4. október 1957, begar íyrsta spútniknum
var skotið á loít, hófst nýtt skeið í söau mann-
kynsins, geimferðaöldin. Næsta stóra skrefið
á braut manna út í aeiminn var sólareldflaugin
sovézka sem skotið var á loft 2. janúar s.l.
og genaur nú á braut sinni umhverfis sólu,
að öllum líkindum til eilífðarnóns. Þetta -
voru mikil afrek, en bó eru bau aðeins lítilfiör-
leg byrjun á viðleitni mannsins til að
sigrast á rúmi oa tíma. Mörg og mikil van.da-
mál b'ða enn óleyst, áður en hann gctur lagt að
baki óravíddir geimsins. Frá beim er n.obkuð
sagt í eftirfarandi grein sem þýdd er úr bók
brezka aeimferðafræðingsins Arthur
Clarke: Röimun gesmsins (The Exploration of
Space).
■Ekki þarf neitt tiltakanlega
.milc'u rneiri orku til að koma
geimfari til annarra sólna en
til t'erðalaga innan þessa sól-
kerfis, en að sjálfsögðu tekur
þetta mjklu lengri tíma. Eld-
flaug sem skotið væri með 24
km hraða á sek. mundi hafa
17 til 18 km hraða á sek. þeg-
ar bön -væri að fullu og öllu
laus við sólkerfið. Væri henni
skotið í rétta átt, mupdi hún
vera 70,000 ár á leiðinni ti'
næstu fastastjörnu, og mundi
margur vera orðinn langeýgur
eftir fréttum af því ferðalagi,
er hún að lokum kæmi aftur.
Ferðalög milli sólkerfa í vetr-
arbraut okkar yrðu að gerast
með öðrum og fljótlegri hætti!
Nálægt
lióshraða
Það er auðséð að ekki mundi
veita af hraða sem nálgast
ljóshraðann, jaí'nvel þótt ekki
væri hugsað hærra en að kom-
. ast til hinna næstu sólna og
heim aftur áður en þeir, sem
nú eru á barnsaldri, væru byrj-
aðir að grána En þær eru átta.
■ sem nær eru okkur en sem
nemi tíu ljósárurh. Sé nóg orka
fyrjr. hendi, er engin ástæða til
að ætJa, að ekki sé unnt að
ná þessum. hraða, en munur-
inn á honurr og hinum mesta
hraða, sem náðst hefur nú þeg-
ar (19ö8), er álíka og mun-
úrjnn á þeim hraða og hraða
hinna fýrstu eimknúðu farar-
tækja. Ijóshraðinn er hér um
bil 300,000 km á sek t og bað
vita allir hve' örðugt er að ná
þessum 40 km hraða á sek.
(eða þar um bil), sem þarf til
■ að koma geimskipi út fyrir að-
dráttarsvið jarðarinnar.
Það þarf ekki að efa, að ef
takast á að hefja flug um geim-
inn fyrir utan okkar sólkerí'i,
muni þurfa til þess bæði ó-
þekktar aðferðir til hraða-
aukningar og langtum sterkari
orkugjafa en nú þekkist.
Ekki er líklegt að það verði
ávallt hin eina aðferð til að
losna frá jörðinni, að skjóta
eldflaug, því eldflaugin • er
-heldur þunglamaleg og óþægi-
leg' til þeirra hluta, þó að hing-
að tíl hafi orðið að notast við
hana. Það er ekki ólíklegt að
eitthvað btetra finnist og eld-
flaugin verði þá úrelt. Samt
.eru vist méstar iíkur til að .það
verði einhver.s konar eldflaug,
sem flytur hina fyrstu menn cil
annarra sólkerfa. Eldflaugin á'
fyrir sér að breytast, og ,í stað
kjamorkukhúinna eldflauga
munu koma aðrar sém knúðar
verða • rafmragni- eða jónum,
- og er þegai hægt að segja
þetta fyrir Það ér unnt með
samhæfingu rafsviðs og segul-
sviða að láta rafhlaðnar eind-
ir (jónfareindir) ná hraða sem
nálgast Ijóshraðann. Geisli af
slíkum eindun: mun verka eins
og þrýstiloft eldflaugarinnar.
Kjai nct ka
] Til þess að ná miklum hraða
með þessu móti mundi þurfa
óhemjulega kjarnorku, sú orka
sem nú er no4uð mundi verða
algerlega gagnslaus. Það mundi
þurfa að finna aðferð til að
leysa úr larðingi háa hundr-
aðstölu af orku efnis (en ekki
þetta 0,1% sem kostur er á
enn sem komið er) og breyta
henni án þess nokkuð að ráði
fari til spillis, í rafeinda-
geisla. Enginn veit ennþá
hvernig fara skuli að þessu,
en það er engjn ástæða til að
ætla, að það sé óframkvæman-
Sovétríldn hafa ótvírætt forystuna í geimranasóknum og allt bendir til þess að þau muni
halda henni. Myndin er af líkani af Spútnik þriðja, sem sendur var á loft 15. maí 1958
og enn snýst umhverfis jörðina.
mundi flaugin ná 98% af ljós-
hraðanum, Þá er hún væri
tæmd. Með slíkum hraða
múndi hún verða fjögur og
þrjá fjórðu þr ári á lejðjnni
til næstu fastastjörnu Samt
verður að gera ráð fyrir, að
flugið mundi taka þó nokkuð
lengri tíma. því þegar hraðinn
er svona ofboðslegur, tekur
langan tíma að hægja á flaug-
jnnj rvo sem þart svo að unnt
Spútnik fyrsti boðaði upphaf geimaldar, en sovézku gervi-
tunglin og sólarflaugin liaíjfe einni.g fyrir fnllt og allt kveð-
ið niður rógskrif um vltsindi og tæknigetu Sovétríkjaima og
sannað yfirburði vísindan^anna þeirra. Þeir em nú í farah-
broddi, og munu verða það. Nöfn sovézkra vísindamaima,
sem aldrei heyrðust nefnd á vesturlöndum, eru nú á hvers
n^anns vörum. Myndin er af einmn aðalhöfundi spútnikanna,
prófessor Blagonravoff.
legt. Ef það tækjst að breyta
efni i orku ár þess að nokkuð
gengí af, muridj flaug er knúin
væri slíku eldsnéyti hljóta að
ganga fyrir Ijósi einvörðungu,.,
og þrýstingurinn mundi verða
allt of lítill
Það mundi verða komið und-
ir þyngd eldsneytisins, hve
hratt flaugin gæti farið, en
•samkvæmt afstæðiskenning-
unni mundu lögmálin fyrir því
verða allflókin. Ef unnt væri
að srníða flaug sem yrði að
hafa svo mikið eldsneyti, að
það næmi 90% af allri þyngd-
inni - og éldsneyti þessu yrði :
svo öllu breytt í geislaorku, ,
sambandi eru. efnismagn geim-
farsins og breyting sem á tím-
anum verður að því er snert-
ir ferðafólkiö.
Mínútan
lengit-t
Efnismagn („massi") hvers
hlutar eykst í hlutfalli við
hraðann. Þessi áhrif eru varla
mælandi við venjulegar að-
stæður, og það þó að hraðinn
verði margar þúsundir kíló-
metra á sek. En þegar hraði
hlutar fer að nálgast Ijóshrað-
ann, fer þess að gæta svo mjög,
að efnjsmagnið yrði óendan-
lega mikið ef hluturinn næði
ljóshraða til fulls. Þetta þýðir
það, að enginn hlutur getur
náð fullkomnum ljóshraða, en
þó komizt mjög nærrj honum
(sama er að segja um hið
lægsta frostmark.)
En tíminn mundi einnig
breytast undarlega í geimfari,
sem færi svona hratt. Ef við
gætum borið saman lengd einn-
ar mínútu í geimfari og lengd
mínútu á jörðu mundi hin
fyrri reynast lengri Munurinn
mundi verða óverulepur í geim-
fari eða spútnik eins og þeir
gerast nú, en þegar geimfar
sé að Jenda Á hinum stuttu(!)
vegalengdum milli jarðar og
næstu sólna í Vetrarbrautinni
mundi að sönnu þurfa að byrja
á að draga úr hraðanum áður
en ljóshrað;, er náð.
Mai gt
undarlegt
Það ;er alkunnugt að margt
undarlegt ber við þegai hlutur
er kominn á slíka ofsaferð. Á
þetta var bent af höfundi af-
stæðiskenningarinnar þegar í
upphali, og tilraunir hafa stað-
fest það í sumum atriðum. Þau
atriði sem okkur. varða í þessu
solkerfa
færi að nálgast Ijóshraða, væri
alit öðru máli að gegna. Við
fullkominn ljóshraða mundi
tíminn verða að engu.
Það er auðséð hvílíkt happ
þetta er ef satt reynist, að þvi
er geimferðir varðar, því leið-
in mundi styttast (í reyndinni)
til mikilla muna. Samt er vert
að geta þess að þessarnr stytt-.
ingar fer ekki að gæta fyrr en
kemur fram úr hálfum hraða
ljóssins, eða • 150.000 km á
sekúndu.
Svo dæmi sé nefnt, má hugsa
sér geimskip sem breytti 90%
af massa sínum í geislun, og
ná með þvi hraða sem jafngildi
98% af hraða Ijóssiris Gerum
ráð fyrir að það leggi af stað
frá jörðinni með hraðáaukn-
ingu sem svarar tii tvöfalds að-
dráttarafls hér og haldi þessu
unz hámarkshraða er náð. Frá
sjónarmiði áhafnarirmar mundi
timinn sem færi í þetta, verða
eitt ár, en frá sjónarmiði at-
huganda á jörðinni mundi tím-
inn vcra fimm og hálft ár!
10,000,000,000
ár yrðu 33!
Dr. Sánger, hinn frægi éld-
Framhald á 10. síðu.
Sovézka sólareldflaugin sem varð að nýrri plánetu var annað
stóra skrefið á leið mannsins út 1 geiminn. Teiknlngin sént
er úr sovézku blaði sýnir afstöðu liinnar nýju plánetu til
sólar og brautir hennar, jarðarinnar og Marz umhverfis
sólu. Sólin er í miðju, síðan er sýnd braut jarðariimar og
yzt braut Marz. Braut gerviplánetunnar er á milli þeirra-