Þjóðviljinn - 12.02.1959, Qupperneq 9
Fimmtudagur 12. fcbrúar 1959
ÞJÓÐVILJiNN — (?.
RÍTSTJÓRI:
Híissi setui* heimsmet í
10000 metra skautal
Á stúdentameistaramóti Sov- gamall. Hann tók þátt í lands-
étríkjanna í skautahlaupi, sem ^ keppninni milli Sovétríkjaiina
liaklið var í Tsjetjabinsk fyrir og Svíþjóðar í fyrra, en sú
keppni fór fram í Gorki, og
þar van'ii hanri 10.000 m hlaup-
ið á 16.59.4. Tími hans þá á
Áke M,
í laachliSS Svía
70 ára afmælismót Ar-
mamis í handknatileik
Handknattleiksmenn Ármanns ,,happdrætti“, se;n diegið verð-
keppa í sjö flokkum í kvöld ur í um kvöldic. þcgar síðasfi
kl. 8.15 í íþróttahúsinu við Há- leikur keppninnc hcist. Vinn-
Jogaland, við flokka frá Kefla-! ingurinn er eftii ifrstun af hinu
vík, FH og Hauk.um Hafnar-I gullfallega má'v- >li Kjarvals..
,Það er gaman að liía“, acm •
no u
Á 1T»
mni).
Svíar hafa fyrir stuttu valið
það lið, sem keppa á við lið
Tslands í handknattleik í Bor-
ás á lnugardaginn kemur. Þó.tt | firði i tilefni af 70 ára afmæli
5000 m var 8.26.6, en 500 ogiSyiar hafi- val:ð annað. lið sama' félagsins.
1500 m hefur hann h'aupið . ’.aglnn' til þess að leika við j í meistaraflokki karla keppa
á 47.3 sek. og 2,20.5 mín. jÞýzkaland og Austurriki um Ártnenningar við FH, I. fl.
„c,. - , , svipað leyti, þá verður ekki karla úr. Ármanni keppir við ■ .
Eftir met þetta eiga sovezkir. 1 -7 . , u - -A , TT j ltð£faieí$SOOK i’
, , . . ,. annað seð en að lið þetta se meistaraflokk Keflvikmga, í II. „
skautamenn heimsmetm a olÞ , ,, , „ , , , . , .. t
, , , , 'sterkt, enda hafa Sviar ur stor- fl. karla keppir Armann við i 1 ‘
um vegalengdum scm keppt eri , , . . . TTT , i FramhalH m
, , _ um og gcðum hopi að velja. FH í III. fl. karla Armann —! 1 lanmain ai
, . ijcoanii. Meðal þeirra sem eru í liði Sví- Haukar og í IV. fl. karla Ár- °» bvitum l-,t
Evgem- Grisjm: -J0.2 a oOO m. ., f Ninn nv i m- ,
.. . o nq c - i-nn janna er Áke Moberg, en hann mann — FH. uvnu, o„ 1 htc a.
T I f | '. a.A , hefur komið tvisvar hingað til Meistaraflpkkur kvenna úr í er mynd af lists.c Bólkin ,
. 'J "U ur \f.ia ,]i na jandg meg sænska liðinu Fred- Ármanni kcppir við etúlkurnar cr- 46 b!s. að starvð. — Mikið •
af oðrum sovetskautamanni, i
He’gafell hefur í*
(F:
• ’. i kum
Ennfremur.
sovétskautamanni
Juri Mikhajloff.
rikstad I.K. j frá Keflavík og í II. fl. kvenna
Annars er sænska liðið þann- keppir Ármann — FH.
B. Sjilkoff: 7.45.6 á 5000 m. ig skipað: Hans Ekstrand, Kune j í flestum keppnum þessara
„HjaIIis“ Andersen
met hans stóð í 7 ár
I
nokkrum dögum, setti stúdent
frá Omskháskólánum nýtt
heimsmet í 10.000 m hlaupi.
Tíminn var 16.31.4 mín. og er
hann 1.2 sek. betri en lieimsmet
Hjahnars Andersens frá Noregi,
en þ’að setti Hjalmar í Hamar
fyrir 7 árum.
Norsk biöð skýra frá því að
þégar fréttin barst þangað og
til eyrna ,,Hjallis“, þá hafi
hann sent hinum nýja methafa
svohljóðandi skeyti: ,,Óska þér
til hamingju með 16.31.4.
Kveðjur — „Hjallis“ Ander-
sen“.
Þessi ungi methafi heitir
Nikolai Stalbaums og er 22 ára
N. Stelbaums: 16.31.4 á
10.000 m.
Grisjin á einnig heimsmet á
1000 m 1.22.8, cn Anton Huisk-
es á helmsmetið á 3000 m,
4.40.2 mín...
NíIksou, Bengt Persson, Carl 7 flokka er um mjög spennandi
Erik Stockenberg, Harry Win-Jog tvísýn úrslit að ræða, sér-
berg, Ake Moberg, Gunnar staklega í II. flokki kvenna og
Dahlin, Lennart Karrström,
Kjell Ake Peterson, Ulf Rich-
ardsson og Kjell Jarlenins.
Dæmdur frá
keppni í 1808 ár!
Það er hart tekið á því, ef
kliattspyrnumaður kemur illa
fram á leikvelli, slær eða spark-
ab viljandi í mótherja í leik.
í Indlandi, eí trúa á frétt sem
nýlega mátti lesa í erlendu
blaði. Hún var á þá leið að
maður einn, sem hafði alvar-
lcga misséð sig á mótherja, var
dreginn fyrir lög og dóm, og
dómurinn hafði komizt að þeirri
niðurstöðu að sangjarnt væri
að banna honum þátttöku í
keppni í 1000 ár!
Virðist nokkur mismunur á
svipuðum brotum í hinum ýmsu
löndum og má þar nefna atvik
sem kom fyrir í Englandi fyrir
stuttu er þeir Derek Hogg frá
West Bromwich og Archie Gib-
son frá Leeds, tóku til að
sparka hvor í annan. Dómara.n-
um líkaði ekki aðfarir þessar og
vísaði báðum af leikvelli. Dóm-
II. og III. flokki karla, enn-
fremur mun margur hafa gam-
an að sjá IV. flokk frá þess-
um þekktu handknattleiksfélög-
um FH og Ármanni, því vafa-
larist eru í þeim liðum. marg-
ur góður efniviður.
Að lokum skal þess getið,
að allir þeir sem sækja þetta
afmælismót munu taka þátt í lega liafa fótb
að
af málverkabóir. i ’ ielgaíeils.
fer til annarra ' ’a og kyim-
ir þar íslenzka mála'ra..
Stykkjal; élsla
hrundi á cssbb
Um kl. 9.30 í gærmorgxm
varð það slys í ’ vöruskemmu
SÍS við Grandaga ð að Valde-
mar Erlendsson, Grandavegi
37 varð fyrir : Fk jahleðslu
sem hrundi og rn n hairn hafa
hlotið nokkur me ) -— semú-
,,Ekki við í dag" — Opinberir starísr.er.n ,,ekki
við” dögum saman — Eina skýringin á ijarver-
unni: ekki við í dag.
Þetía er .eijrn af snjöllustu ísknattleiksmönimnum í Télikóslóv-
akín, J. Bmk frá Karlovy Vary. Myndin var teldn sl. haust
á hinum nýja ísknattleiksleikvangi \ið Hodonin í Móraviu.
I næsta mánuði fer fram í efstu sætin á H.M. eftir 3 vik-
ur.
Tékkóslóvakíu heimsmeistax-a-
keppni. í ísknattleik, eða nánar
til tekið 5.—12. marz. Eru sum
landanna farin að færa. hig nær
keppnisstaðnum og nota þá
tímann tií þess að leika við at-
vinnumannalið og sameinuð lið.
Meðal þeirra er landslið Banda-
ríkjanna, sem fyrir nokkru er
komið tii Evrópu og þegar byrj-
arinn kærði síðan atvikið tiFag ag keppa. Hefur liðið verið
knattspymuyfirvaldanna. Ðóm- mjög sigursælt og eftir 3 leiki
ur féll svo í málinu og virt>| skorað 21' mark gegn 5. Fvrsti
ist sem þetta hafi ekki verið leikurinn var við atvinnu-
tekið sérlega alvarlega, og sízt mannalið j ParjS) og unnu
ef borið er saman við dóminn' Bandaríkjamenn það 6:3. Næstu
í Indlandi. Það sannaðist að tveir leikir Voru við úrval frá
Gibson hafði sparkað fyrst og kanadískum flugsveitum sem
fyrir það féiík hann tveggja|eru meg fíetu)iðsher í Þýzka-
vikna útilokun, en Hogg slapp
með viku aðeins.
landi. Úrsiitin urðu 7:1 og 8:1.
Kanada líka á ferðiiuii
Lið það sem Kanada sendir
til H.M.-keppninnar er einnig
komið til Evrópu og lék fyrsta
leik sinn í Noregi. Kanada-
mennirnir unnu 5:2 (2:0— 1:0
— 2:2) sem er nokkuð minni
munur en flestir munu hafa
gert er ráð fyrir því, að Kanada
er og hefur verið um langan
tíma forustuland í ísknattleik.
Einstaklingar liðsins voru fljót-
ir og höfðu skautatæknina í
góðu lagi, en sem flokksheikl
féll liðið ekki vel saroan. Þess
má geta að Kanadamenn hafa
jriirleitt þann sið að senda ein-
stakt félag, og að l>essu sinni
ber fclagið 'lveiti Beville McFar-
Iní má bæta liér við að hér Eru Bandaiúkjamennirnir Laldir lallcl_ Pag iengsta sem þeir hafa
á landi eru nienn miklu strang-' mJög góðir og að þeir komi gengið er það að þeir hafa
Framhald á 11. síðuirojög til-greina í baráttunni um fengið „lánsmenn“.
,,HANN ER EKKI við“. „Hann
er nú bara ekki við í dag“.
„Nei, því miður, hann er ekki
við i dag“ — Þetta eru orð-
rétt svör, sem pósturinn fékk
þvjá daga í röð, þegar hann
hringdi . á opinbera skrifstofu
og spurði eftir þeim starfs-
mannj þar, sem einn manna
var sagður hafa umboð til að
sinna erindi póstsins. Og það
þótti ekki taka því að útskýra
þriggja daga fjarveru mauns-
ins nánar en þetta: hann er
ekki við i dag. Alveg eins og
það sé sjálísagt mál, að starfs-
menn hjá opinberum stofnun-
um séu ekki við nema endrum
og cins. Ef maðurinn var veik-
ur, þá átti að scgja sökina fyi'-
ir fjarveru hans, og við því
hefðj auðvitað ekkert verið að
segja; sömuleiðis geta menn
oít og einat: haft fyllstu á-
staiðu til að „vera ekki við“,
þótt ekki sé um veikindaforföll
hjá þeim sjálfum að ræða. En
þá á að segja eins og er, því
að maður á bágt með að trúa,
að opinberir starfsmenn geti
verjð fjarverandi af vinnustað
dögum saman, án þess að sam-
starfsfólkíð vjti ástæðuna. Það
er ótrúlegt, að starfsmaður á
■ skrifstofu geti t.d. verið veik-
ur svo dögurn eða vikum skipt-
ir, án þess að samstarfsfólkið
viti um það. Eða er hver ein-
staklingur á opinberum skrif-
stofum ekkj þýðingarmeiri en
svo að samstar: Fki. hans.þykj
ekki taka þvi að grennslast
um hvað dvelui hann, ei hann
mætir ekki nokkra daga í röð?
Eða skiptir kanrikj cngu málj
hvort har.n er ,i ntanlegur
aí'tur eða ekki?
í annan stað vrcii íróðiegt
að vita, hvort það cru mjö.g
mikil brögð að því, að .starís-
fólk á opinbei m skrifstofurpt
mæti ekki tli innv» döguni
saman og láti rægja að ti’-r
kynna stutt og laggott: ekki
við í dag. Méi Ij’.rnt það ekki
megi minna vera cn einhverj-
ar skýringar séu g- h , r á slíkri
fjarve.ru, að mim-1 » kosti þeg-
ar um er að ræða íólh, sem al-
menningur á mc'sa og mirma
erindi við
Þetta „ekki vj' i dag", er
ófulinægjandj skýring og óþol-
andi virðjngarle; • j iyrir þeÞri
sjálfsögðu sky! u, að menn
mæti til vinnu, svc Iramarlega
sem frambærileg.. r afsakanir
fyi'ir fjarvexu þcina eru ekki
fyi'ir hendi, F-ósturinn vcit
dæmi til þess, að vinnuvcit-
endur hafa nölúicC og ljasað.,
ef verkamenn ) j.,i im fóm
fram á að fá í, úr vinnu tji
að fylgja kunnj-. gja sínum tit'
grafar; hitt þyki/ • '-.llsagt, að
meiri háttar op;nterir stari's-
menn séu fjarve:; ndi dögum
. saman og þ.urfi e h h j að geía
aðrar skýrjngar á fjarveru
sinni en þessa: «kkj viö i úag.