Þjóðviljinn - 12.02.1959, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 12.02.1959, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. febrúar 1959 FerSIr til cmncsrm sólkerfcs Framhald af 7. síðu. fliaugafvæðingur reiknaði út miklu stserra dæmi, dæmi sem raunar hefur enga praktíska þýðingu. Hanr, hugsar sér að ■ geimskip fari í hringferð um alheiminn — og gizkar á að Sú vegalengd nemi 10,000,000, 000 Ijósára. Ef geimfarið næði 99,999 »99 990 999 999 999 af hundraði at hraða ijóssins, mundi áhöfninni virðast ferða- lagið taka þrjátíu og þrjú ár, en þó væru liðin 10,000,000,000 ár þegar þeir næðu aftur'til jarð- arinnar (ef hún væri þá enn til!). En vegna þess að slíkt afrek yrði með engu móti framkvæmt nema að verja til þess efnismagni sem næmi á- líka miklu og efnismagn tunglsins, og breyta því öllu í orku, áiítur Sanger að þetta muni tæplega verða fram- kvæmanlegt! En hinar næstu fastastjörn- ur eru svo nálægt miðað við slíkar ógnaj; fjarlægðjr að ekki er -fjcvrstæða að ímynda sþr, að rþangað verði einhverntíma hægt að sigla á skemmri tíina en mannsaldri. engin stærð- eða eðlisfræðilögmál afsanna það, og til þessa ferðalags mundi ekki þurfa neitt afskap- lega mikið eldsneytj, ef unnt væri að gernýta það (breyta öllu efnismagninu i orku). Þó að enginn viti enn hvernig eigi að fard að bví, er vert áð gæta þess að kjarnorkufræðin er enn barnung vísindagrein/ Það mund' reyna á þolrjfin í hverjum manni, hversu fús sem hann hefði verið ti’ ferðar- innar, að eiga að ferðast um geiminn áratugum saman, en þá ætti að vera von um að lækriisfræðin gæti komið til hjálpar, með því að láta menn- ina falla í da um lengri tíma, en þetta er ennþá ekki fram- kvæmanlegt Ef þetta verður einhverntíma hægt yrði unnt að fljúga miklu lengra en ann- ars, að því tilskildu að ferða- fó!k væri fúst til að hverfa héðan án þess að liklegt væri að það fengi að koma aftur fyrr en að mörgum mannsöldr- um liðnum, hitta fyrir sér ó- kunniigt fólk, og líklega mjög ókunnuglegt þjóðfélag. Jörðin er líka ueimfar Ef til vill verða smíðaðir gervihnettir til geimferðalaga, sem geta haklið áíram öldum saman, og byrgt inni fjölda fólks. (í rauninni er jörðin slíkt geimfar, þar sem farþeg- arnir eiga ekki um annað að velja en að taka þátt í ferð- inni, og enginn veit hvert þess- ari ferð er heitið né hvernig hún hófst.) Slík smástirni kunna að geta íarið með ein- um Hunda af hraða ljóssins, en með þeim hraða breytist tíminn ekki svo teljandi sé, og eftir þessa langferð til hinna nálægari fastastjarna, mundu barna-bama-barna-barnaböm, eða nfkomendur í enn fleiri •liði koma aftur til jarðarinnar pg segja frá tíðindum. En með þessu móti er engin leið að skoða nema lítinn hluta af Vetrarbrautinni, að ekki sé tal- að um það sern fjær er. Með þessum hraða, mundi það taka milljónir ára' að kbmást' um alla Vetrarbrautina. Jafnvel þó að enginn hörgull væri á orku til ferðalagsins, mundi rnega ætla, að hætturn- ar á leiðinni væru svo miklar, einkum af lofttegundum úti í geimnum og af loftsteinum, að ófæra yrði. Hvað hið sejnna snert.ir, hafa útreikningar sýnt, að hættan af þessu er lítil, og ekki er heldur líklegt að vatns- efni, sem svo víða finnst í geimnum, mundi valría nokk- urri riættu fyrr en hraði geim- farsins væri farinn að nálgast Ijóshraðann, þá fyrst væri þörf á einhverjum vörnum. Þó að annars konar aðferðir til að knýja gejmför yrðu kunnar en þær sem hafðar eru til að knýja eldfiaugar, mundi það Veni hér er sagt að fram- an, halda áfram að vera í gildi, Það er ekki ólíklegt, að i þá er njönnum hefur skiljzt meira en nú gerist um aðdrátt- arafl og eðli geimsins, muni verða hægt að smíða þessa „geimíerðarhreyfla“, sem eru slíkt eftiriæti þeirra sem skrifa geimferðaskáldsögur. Þessir hreyflar — ég get þess vegna þeirra sem ókunnugir eru þess- um nútíma þjóðsögum — hafa þá miklu yfirburðj, að unnt er að auka hraðann svo mjkjð sem vill án þess að farþegarn- ir eða áhöfnin verði þess vör. Þetta er raunar alþekkt fyr- irbæri, því sérhvert aðdráttar- svið gerir þetta að verkum. Ef geimfar væri að nálgast Júpít- er, og komið inn á aðdráttar- svið hans, svo nærri að nálg- aðist lofthjúpinn, mundi hver maður sem á því væri vera al- gerlega þyngdarlaus jafnvel þó að hraðaaukningin samsvar- aði hálfri þriðju aðdráttarafls- einingu (jarðarinnar), Svo að tekið sé enn skýrara dæmi, má geta þess, að dvergsólin Síríus B hefur við yfirborðið 20,000 falt aðdráttarafl móts við að- dráttarafl jarðarinnar. Elckert fer hrað- væri fyrij hendi, vandinn var ekki annar en sá, að afla nægr- ar orku, og' svó for, sem jafnan gerist um tæknileg vandamál, að þetta var leyst En jafnvel þó að öllu efni alheimsins yæri breytt í orku, mundi það ekki nægja til að ná hraða Ijóss- ins. Það virðist augljóst, að þá er gejmferðatæknin hefur náð því stigi, að öll vandamál eru leyst, nema þau sem sjálf náttúrulög- málin setja, (og það má bú- ast við að að því komi, þó að langt eigi í land ennþá), muni verða unnt að senda rannsókn- arleiðangur til hinna nálægari sólna, sem ekki yrðu lengur en tíu til tuttugu ár báðar leið- Ef það á fyrir 'okkur að liggja, að komast til annarra sólkerfa, gæti verið að læknisfræðinni mætti þakka það, engu síður or. eðlisfræðinni. Því lengri sem ævi manns verður því stærri hluta af heiminum rxjnundi hann megna að skoða. Afstæðiskenn- ingin óhaggan- leg? Áður en skilizt er við þetta efnj, er eftir að svara tveim- ur spv.rningum, sem hljóta að vakna. Hin fyrri er sú, hvort það sé áreiðanlegt, að aldrei verði nomizt fram úr ljóshrað- anum. Afstæðiskenningin er hvort sem er aðeins kenning. Gæti ekki verið að á henni fyndust einhverntíma veilur, I júlí 1958 komst bandaríska ,ger\’itunglið Könnuður fjórði á Ioft. Hér sést bandaríski vísindaniaðurinn James van Allen benda á kort þar sem á er teiknuð braut Könnuðar. I hinni liendinni lieldur hann á Ukani af Júpítereldflauginnl sem bar gervitunglið á loft. ai en Hraðaaukning geimfars sem félli niður á slíkan hnött mundi vera meiri en byssu- kúlu ■'tm skotjð er úr fallbyssu, en til þess mundi enginn finna sem í geimfarinu væri Ef unnt reyndjst að fram- leiða jafngildi aðdráttarsviðs, og hafa stjórn á því, 'mundi vera fenginn ágætur aflvaki fyrir geimskip, sem ásamt til- svarandi orkulind mundi gera fært að ná allt að því Ijós- hraða á tiltölulega skömmum tíma. Ekki mundi þetta þó nægja til að sigra þau tak- mörk, sem lögmál afstæðis- kenningarinnar setja Allar rannsóknir, sem hingað til hafa verið gerðar benda til þess, að enginn hlutur geli farið hrað- ar en ljósið Þessi takmörk eru óhagganleg, og allt annars eðl- is en takmörk hraða hljóðsins, sem fyrrum virtist vera þrösk- uldur fyrir mjög hröðu flugi. Það var aldrei neinn efi á því að unnt mundi að fljúga hraðar ei) hljóðjð íer, ef næg orka ir, frá sjónarmiði þeirra sem heima sætu, en miklu styttri tími frá sjónarmiði ferðamann- anna. Eins opr borg- ríki Aþenu En til þess að komast hin*- ar lengri leiðir um ^eimjnn til rannsókna á heimi þessum, mundi þurfa margra alda ferða- lag, if til vill svo skipti millj- ónum ára. Ekki yrði unnt að stofna til slíkra ferðalaga nema menn fengjust til þess sem fúsir væru að fara í slíka ævi- langa útlegð Ekki þyrfti þetta þó að vera nein þrekraun eða hrakningur, þvi geimskip þetta eða smástirni mundi vera all- miklu stærra en borgríki Aþenu, og þægindin miklu meiri að öllu leyti, en íbúar hins frægd borgríkis áttu við að búa, og höldum við þó, að þeir hafi Hfað góðu lífi, og vitum að ótrúlega mörgum þeirra varð mikið úr ævi sinni. Mannsævin get- ur lengzt Þá má geta þess, að nú sem stendur miðum við hugsanlega lengd hnattflugs við lengd mannsævinnar, en enginn er kominn til að segjá, að hún geti ekki orðið miklu meiri en nú gerist, að hún verði ekki einhvem tíma miklu lengri en þessi níutíu ti] hundrað ár, sem nú virðist vera hámark. eins og á kenningu Newtons, sem álitin var fullkomin í margar aldii, unz afstæðis- kenningin kom fram? Tilraunir tii að svara þessu mundu leiða út í heimspekileg- ar bollaleggingar, þar sem ekki kenndi botns, og mundu fela i sér hugmyndir slikar sem hin hinztu rök rúms og tíma. Það er vafasamt hvort nokkur nú- lifandi maður er fær um að svara þessu að nokkru gagni, við hljótum að fela það fram- tíðinni, Nú sem stendur er ekki unnt að fullyrða annað en að hugmyndin um hraða sem yfirstigi ljóshraðann eigi heima í l>ví þokusæla hillinga- landi, þar sem ætla mætti að fyndist hin fjórða vídd, land- ið sem dr. Rhine hefur verið að leitast við að finna með til- raunum sínum. Geimför frá öðium hnöttum Hin spurningin er sú, hvern- ig á því standi, að ekki hafi komið geimskip hingað til hnattarins, fyrst líkur benda til að til séu ótal margir byggð- ir hnettir, og vafalaust viti bornar verur á sumum þeirra. Því er til að svara, að þó að firnamargir séu hnettirnir, eru þó fjarlægðirnar milli þeira enn þá afskaplegri. Það tekur óratíma að komast á milli, jafnvel þó að íarið sé með allt að því hraðá ljóssins, og viðstaða á hnetti sem rann- saka ætti mundi clcki verða stutt í sannleika mundi það taka fjölda ára þó ,að til Þess væri fjöldi manna. Þess vegna er auðséð, að jafnvel þó að mikill fjöldi af þroskuðum þjóðfélögum væri til innan Vetrarbrautarinnar, mætti ekki búast við heimsókri||a£ geim- fari nema örsjátdan.'ri Og jafnvel þó< áð s’io reyn- ist að hraði ljóssins sé ekkj. hinn mesti hraði sem til er, mundi það ekki breyta þessu svo máli skipti. Maður gengur á strönd, og hann nær að ganga nokkurn spöl á nokkrum mín- útum, en hvc langan tíma tek- ur það hann að rannsaka hvert sandkorn ú ströndinni? Það getur vel verið að geimurinn sé allur settur fljúgandi geim- skipum á víð og dreií, sem séu að rannsaka og mæla, eða kort- leggja hann, en þó svo væri, er fckki líklegt að þessi reiki- stjarna, sem er á útjaðri vetr- arbrautarinnar, einmitt þar sem stjörnurnar eru strjálastar, hafi fengið nókkra heimsókn á þeim örfáu þúsundum ára, sem sagan nær yfir. En svo engu sé gleymt, má minna á mann nokkurn "Charl- es Front 'að nafni, sefn varði til þess ævj sinni að Ieita I dagblöðum að nægilega vott- festum sönnunum fyrir því, að ferðamenn utan úr geimi hefðu komið hingað. Þessar vottfestu sannanir ná frá frásögnum af fljúgandi drekum í Kína til hinna fljúgandi diska nútím- ans. Fyrst ekki er unnt að sanna, að þessar sýnjr séu ekki hlutir utan úr geimnum, er skynsamlegast að fullyrða ekki neitt, en bíða átekta. Það virðist sennilegast að ekki séu nú sem stendur neinar. viti gæddar verur á plánetunum í þessu sólkerfi, svo vitibornar að þær gætu ráðið fram úr slíkum vanda, sem geimferðir eru. Ef svo væri ekki mætti sannarlega búast við gestum. Ættum við ekki að verða fyrri til ? En saga jarðarjnnar nær yf- ir mjlljónir og aftur milljónir ára, og hver veit hvað kann að hafa gerzt á þeim tíma á hnött- unum hérna í nágrenninu, —s löngu áður en hér voru sprottn- ar fram viti gæddar verur. Eng- inn veit nema geimfar hafi komið hingað ótal sjnnum á fyrri jarðöldum, og tekið með sér héðan skýrslur um brenn- heit úthöf, eða þessj klunna- legu dýr úr sjónum sem gengu á land og fóru að lifa á landi, eða af risavöxnum skriðdýr- um, sem lifðu miklu síðar. Sum af þessum förum kunna að hafd komið frá plánetunum, systrum jarðarinnar, en lang- flest frá öðrum sólkerfum, á langferð sinni í leit að öðrum hnöttum. Og því skyldu þau' ekki geta komið aftur? Jafnvel þó að mannkyn jarðarinnar komist aldrci tjl annarra sólkerfa, munu ibúar annarra sólkerfa koma hjngað einhvernlíma á öllum þeim milljónum ára, sem * vændum eru. Einangrun er ekki hag- kvæm, hvorki milli þjóða né milli hnatta. En væri ekki meira gaman að vera fyrri til, að verða sá sem kemur sam- bandinu á, verða uppgötvar- inn, ekki hinn uppgötvaði? (M, E. þýddi)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.