Þjóðviljinn - 12.02.1959, Page 12

Þjóðviljinn - 12.02.1959, Page 12
leriniii LúMk léseísson ræSir um siávamtveginn, þréua haias og þýðingu fyrir íslenzhan þjóðarhúskap Anna'ö kvöld hefst flutningur erindaflokks mn íslenzk ákveðið hefur verið og fjallar þjóðfélagsmál á vegum Æskulýðsfylkingarinnar og Sós- Það um ríMsvaldið og stjóm- íálistaflokksins. Flutt verða fimm erindi, með j Sigurður Thoroddsen verk- vilku millibili, um efni, sem fræðingur flytur fjórða erindið: eru ofarlega á baugi og ætla Stóriðja á Islandi. Þar verður málafloklcana. LIINN Fimmtudagur 12. febrúar 1959 — 24. árgangur — 35. tölublað. má að marga fýsi að kynnla sér nú, þegar kosningar nálg- ast. Erindin verða flutt í Tjarnargötu 20. Öllum er heim- ill aðgangur og mun áheyr- endum gefast tækifæri til að bera fram fyrirspurnir. Röð erindanna hefur breytzt frá því, sem upphaflega var auglýst. Annað kvöld talar Lúðvik Jósepsson um sjávarútveginn. Verður drepið á þróun hans og þýðingu fyrir llfskjör þjóðarinnar, möguleika m sjávarútvegs- !§§ ins og í Þvi sambandi landhelgismál- ið, skýrður hinn margum- talaði rekstr- argrundvöllur sjávarútvegs- ins og styrkjakerfið í sambandi við hann. Einar Olgeirsson flytur ann- að erindið, sem nefnist: Bar- áttan nm lífskjörin. Verður þar skýrð undirstaða núverandi lífskjara og skilyrðin fyrir bættum kjörum alþýðu. I því sambandi rætt um verðbólgu- þróunina, millifærzlukerfið, á- hrif gengislækkunar fyrir al- þýðu landsins og skiptingu þjóðarteknanna. Ingi R. Helgason flytur svo þriðja erindið, sem er um Kjördgþnamálið. Þar verður drepið á sögu kjördæmaskip- unarinnar, skýrð þau sjónarmið, sem henni hafa ráðið og þau fjallað um tæknilega hagnýt- ingu vatns- og hveraorku til stóriðju og fcomið inn á vand ■ kvæðin við útvegun fjármagns til iðnvæðingar og spursmálið um erlent fjármagn. IBrynjólfur Bjarnason flytur fimmta og síðasta erindið, sem Talar annað ltvöld. Tvö Islandsmet í snndi Á sundmóti Sundfélagsins Æg- is, sem fram fór í sundhöilinni í gærkvöldi voru sett tvö ný ís- landsmet. Guðmundur Gíslason, ÍR setti glæsilegt met í 200 metra skrið- sundi og synti á 2,13.0 Athygl- isvert '-r einnig, að Guðmundur synti einn og má því. vænta mikils af honum í harðri keppni framvegis. Gamla metið áttj Guðmundur einnig og var það 2.17,5 mín. Þá setti Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, ÍR nýtt met í 100 metra bringusundi kvenna. Hún synti á 1.27,5 mín, en gamla metið, sem hún átti sjálf, var 1.27,9 meín. Flytur fyrirlestra við háskóianii í Osló Sigurður Þórarinsson jarðfr. hefur pegið boð Háskólans í Osló og flytja þar þrjá fyrir- lestra fyrstu vjkuna í marz. Flugfar fram og til baka greiðir nefnd sú í Evrópuráðinu, sem stuðla á að auknum ;samskipt- um hásiróla aðildarríkjanna. Sig- urður <nun einnig dvelja viku í Björgvin og flytja þar fimm Hússein Jórdaníukórigur hyggst fyrirlestra, tvo við verzlunarhá-1 fara í ferðalag og heimsækja skólann, tvo við Björgvinjarhá- skóla og einn í Vísindafélagi Björgvinjar. Með þeim fyrir- lestri mun hann sýna Heklu- kvikmynd þei.rra Steinþórs Sig- urðssonar og Árna Stefánssonar. Nýjasta málverka- bók Helgafells Helgafell hefur síðustu árin gefið út allmargt bóka um verk íslenzkxfa málara og birt mynd- ir af verkxim þeirra. Nýjasta foókin, alvcg glæný, er um Nínu Tryggvadóttur. rök, sem hníga að breyttri Michel Seuphor skrifar um skipan. 25 ár í bæjarst jórn á Siglofirði Siglufirði í gær. Frá frétta- ritara Þjóðviijans. Á fundi bæjarstjórnar í síð- ustu viku minntist forseti bæj- arstjórnar, Baldur Eii’íksson, 25 ára setu Þórodds Guðmunds- sanar í bæjarstjórn. Mun óhætt að fullyrða, að Þóroddur hafi á þessu tímabili staðið á odidin- um í baráttunni fyrir helztu framfaramálum bæjarins. Næg- ir að minna á forgöngu hans í virkjum Skeiðfoss, byggingu síldan-erksmiðjunnar Rauðku og stofnun bæjarútgerðarinnar. Stærsta verkefnið, sem nú þíður úrlausnar í bæjarmálun- um, að dómi Þórodds, er upp- bygging ytri hafnarinnar, en í jþví máli eins og svo mörgum öðnxm hamlar skammsýni og afturhald núverandi bæjar- stjórnarmeirihluta. Á þessum sama fundi minnt- ist forseti Þormóðs heitins Eyj- olfssonar fyrrverandi bæjarfull- trúa á Siglufirði. Þá var'einnig minnzt 25 ára starfsafmælis Sigurðar Gunnlaugssonar hafn- argjaldkera lxjá Siglufjarðarbæ. hana og er rit.gerðin birt hæði á frönsku og íslenzku. I bók- inni eru 20 myndir, í svörtum Framhald á 9. síðu. Hássein fer í. langt ferðalag Formósu, Bandaríkin og nokk- ur Vestur-Evrópulönd. Til landsins ; er kominn nýr sexaJiherra Júgóslavíu, herra Vladimir Rolovic. Er hann jafn- framt sendiherra lands síns í Noregi og hefur aðsetur í Osló. Sendiherrann afhenti í dag forseta Islahds trúnaðarbréf hátíðlega atböfn Bessastöðum, að viðstöddum utanríkisráðherra. Að athöfn- inni lokinni snæddu sendiherr- ann og frú hans hf.degisverð í boði forsetahjónanna, ásámt nokkrum öðrum gestúm. Dr. Sigarður I'órarinsscn íalar í kvsld um MÝRDALSJÖKUL OG KÖTLUGOS Ferðáfélag Isiancls heldnr urður Þórarinssön erirnli um Ferðalagið á að standa í sex kvöldvöku í kvöld ií Sjálfstseð- Mýrtíalsjökxxl og KÖtlugos og sýnir skugganxyndir til skýr- iugar máli sínu. Að sjálfsögðu mun Sigurður Þórarinsson segja margt fróð- legt um Mýrdalsjökul almennt og umhverfi hans, en megin- efni erindis hans mun þó fjalla inn Kötlugíg og Kötlugos, en miðað við tíma éem liðið hafa milli Kötlugosa til þessa, ' er nú kominn sá tí mi að búast vikur og hefst í næsta mánuði. ishúsmu. Þar flytur dr. Sig- Félag baraakennara á Beykjaitesl: „Skreí aílurábak frá effilegri í fræðslumákn þjóðarranar^ Á fundi félags barnakennara á Reykjanesi, sem haid- inn var í Keflavík 26. jan. s. 1. var rætt um frumvarp þaö til laga um breytingu á lögum um barnafræöslu, sem nú liggur fyrir Alþingi, og samþykkti fundurinn svobijcöandi áskorun: „Fuxidur félags barnakennara á Reykjanesi, lialdinn í barna- skólanum í Kellavík 26. janúar Morð og margskonar hryðjuverk liaí(a verið nærri dagle.gir viðburðir á Kýpur um langt skeið, en vonir standa nú til að ógnaröldinni sé nú að Ijúlca, þar sem deiluaðilar liafa náð mikilvægu samlfomulagi. Bretar lxafa ætíð reynt að ala á úlfúðinni ínilli Grikkja og Tyi’kja á eynni og aðgerðir brezku hermannanna hafa oftast móta/.t af mikilli harðýðgi. Á mynd- inni sést Kennetli Darling, sem stjórnar aðgerðum Bretfc gegn EOKÁHsamtökunum á Kýpur. Hann hefur sagt: „Eiuu liermdarverkamennirnir, senx ég liefi áliugu á, eru dauðir- hermdarverkamenn“. Á myndinxii sézt á balc liershöfðingjans þar sem liunn cr að ,gefa liennönnum sl'num fyrirsldpanir urn aðgerðir gegn Kýpurbúum. 1959, skorar á hið háa Alþingi að fella „Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 34 1946, um fræðslu l>arna“, sem nú liggur fyrir þinginu, flutt af Karli Kristjánssym og Birni Jóiissyui. Fundurinn telur að breyting þessi á lögunum myndi draga að miklum mun úr aðsókn að Kennaraskólanum og með því stigið skref afturábak frá eðli- legri þróun í fræðslumálum þjóðarinnar, ef slakað væri svo stórlega á kröfum um mennt- un kennara eins og lagt er til í frumvarpi þessu“. Einstakðega miSt veðuríar eystra Frá fréttaritara Þjóðvilj- ans — Norðfirði í gær. Endjanfarnar vikur liefur verið liér hlýviðri; stöðug suðlæg átt, stundum livasst, en venjulega úrkomulítið. Snjór var orðinn allmikill, en er nú iliorfinn og í gær var vegurinn um Oddsslcarð ruddur enda var snjórinri að mestu liörfinn af veginum. Þetta veðurfar er einstakt á. Þorra og dæmalaust að ak- fært skuli í febrúarmánuði milli Eskifjarðar og Norðfjarðar. Sigúrður Þórarinsson má við gosi hvenær sem er, •— Katla er jafnvel þegar- heldur oftir áætlun. Jafnframt þessu mun Sig- urður væntanlega einnig ræða hugsanlegar afleiðingar Kötlu- goss og hugsanlegar ráðstaf- anir í því sambandi. Áuk þess að vera manna margfróðastur um þessi efní er Sigurður Þór- arinssori einn skemmtilegasti fyrirlesari landsins, og má því búast við að þröng verði á þingi- á kvöldvöku þessari. Auk skuggamyndanna er áð- ur getur verður sýnd litkvik- m.Vnd nf Kötluhiaupinu sem varð 1955 og kvikmynd er Magnús Jóhannesson tók _ af síðustu ferðinni til Grimsvatna. Aðgöngumiðar hjá Eymund- sen og ísafold.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.