Þjóðviljinn - 25.02.1959, Side 10
JO) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 25. febrúar 1959
GOLFTEPPI
! ' NÝKOMIN
r OLYMP STÆRÐ VERÐ
38% ULL 60x120 159. —
i ' 70x140 216. —
r"" VENDITEPPI 140x200 618. —
f 200x280 1,236. —
i ' r TEPPIN ERU EINLIT
{ i r’ GÓLFTEPPAFILT 140 cm 41,10 pr. m.
DREGILL EINLITUR 44% ULL 70 cm 171 pr. m.
i
i 1 ' ! GÓLFTEPPI 90 cm. 226 — —
r 100% ULL 366x457 10,863. —
r i 200x300 3,018. —
í 250x350 3,870. —
( 300x400 5.307. —
Í' KRISTJÁN SIGGEIRSSON,
LAUGAVÉGI 13.
Sólin kom upp
Frarnhald af 7. síðu
ið frá þessum sjúklingi sín-
um og vini síðustu 3 sólar-
hringana að rúminu og hlustaði
hann. Síðan sneri hann sér að
fjölskyldunni og sagði hrærð-
ur: Nú er þessu að verða lok-
ið. Svo huldi hann andlitið í
höndum sér og grét.
Hálftíma síðar, þegar þessi
sami læknir stóð frammi fyrir
hóp af blaðamönnum og átti
að svara spurningum þeirra,
hafði hann viprur um munn-
vikin og tár í augunum. Svo
sagði hann, eins og hann væri
að tala við sjálfan sig: Ég
er að athuga með sjálfum
mér, hvort ég muni hafa van-
rækt að gera nokkuð, sem
unnt liefði verið að gera hon-
um til bjargar. Hversvegna
fær slík óhæfa sem þessi að
eiga sér stað?
bhlPAUK.tKB HlhlSINS
I
I
■I
t
1.
2.
3.
4.
Rangæingafélagið
Þorrablót í Tjarnarcafé föstudaginn 27. þ.m. kl. 7,30.
Dagskrá;
Illaðborð.
Ræða, Ingólfur Jónsson, alþingismaður.
Gamanþáttur.
Dans til klukkan 2.
Þátttökugjald greiðist hjá Andrési Andréssyni,
Laugavegi 3 fyrir fimmtudagskvöld 26. þ.m. Félags-
menn athugið að tryggja ykkur miða í tíma.
Skjaldbreið
fer til Ólafsvíkur, Grundar-
tfjarðar, Stykkishólms og FJat-
eyjar á mánudaginn 2. marz.
Vörumóttaka í dag og á morg-
un.
M.s.
Helgi Helgason
fer til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka í dag.
Stjórnin.
!
(
BYGGINGAFÉLAG ALÞÝÐU, LEYKJAVlK
íbúð til sölii
3 herbergja íbúð í 3 byggingaflokki til sölu.
Umsóknir sendist skrifstofu félagsins Bræðraborgar-
stig 47 fyrir 10. marz kl. 12 á hádegi.
Stjóra Byggingafélags alþýðu.
Ú t s a 1 a
í dag heldur útsala áfram á brjósta-
höldurum og mjaðmabeltum.
Gerið góð kaup.
Skólavörðustíg 3.
Otbreiðið
Þjóðviljann
Ódýrir finnskir
saiunlausir nylonsokkar
Laugavegi 26
Sírni 15—18—6
SÝNING
,varðandi sögu verkalýðshreyfingarinnar,
Kommúnistaflokksins og Sósíalistaflokksins.
Ákveðið hefur verið að halda sýningu um
hina róttæku verkalýðshreyfingu og flokka
hennar á næstkomandi vori.
Þeir sem kynnu að hafa undir höndum
myndir, bæklinga, flugmiða og annað sem
hefur sögulegt gildi — eru beðnir að hafa
samband við skrifstofu Sósíalistaflokksins
(Jón Rafnsson).
Athugið: Myndir og aðrir munir óskast
annaðhvort til láns eða eignar væntan-
legs safns eftir samkomulagi.
SÝNINGARNEFND.
Nauðungaruppboð
verður haldið að Síðumúla 20, ihér í hænum, eftir
kröfu tollstjórans á Reykjavík o. fl., fimmtudaginn
5. marz n. k. kl. 1.30 e. h.
Seldar verða eftirtaldar bifreiðar:
R—737, R—1216, R—1392, R—1567, R—1947,
R—2940, R—3189, R—3284, R—3572, R—3718,
R—4058, R—-4602, R—4729, R—5109, R—5790,
R—5947, R—6307', R—6362, R—6450, R—7311,
R—7678, R—8647, R—9862, R—10297, G—298.
G—1486 og Þ—533 ásamt jarðýtu af stærðinni D-7
Gaterpillar.
Greiðsla dfari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í ReykjaVík.
ÞJÓÐVILJANN
vantar ungling til blaðburðar við
Kvisthaga.
TalTð við afgreiðsluna — Sími 17-500
FÉLAG PÍPULAGNINGAMEISTABA
SVEINAFÉLAG PÍPULAGNINGAMANN.A
Árshátíðin
verður haldin föstudaginn 27. ftíbrúar 1959 klukkan
9,00 e.h. í Þjóðleikhússkjallaranum. — Aðgöngu-
miðar í Verzlun Vatnsvirkjans.
Mætum allir, — Skenuntinefnd.
001 .FTEPPI
ÞEIR sem kjósa gæðin, velja íslenzka Wilton dregilinn . . Höfum fyrirliggjandi fiölbreytt úrval. — Klæðum horna á milli með aðeins viku fyrirvara. AKUREYRINGAR Menn frá okkur koma og annast teppalagningu. Nánari upplýsingar í síma 14190 Við höfum ávalt á boðstólum mesta og fjöl- breyttasta úrvalið af er- lendum teppum.
TEPPI H.F. Aðalstrœti 9 Sími 14190