Þjóðviljinn - 22.03.1959, Page 1

Þjóðviljinn - 22.03.1959, Page 1
Suimudagur 22. marz 1959 — 24. árgangur — 68. tölublað. ' r Ihaldið lcggur til að Thorsararnir y og SIS ákveði gengi krónnnnar Vill láta taka ákvörBunarvaldiS um gngisskráningu úr höndum Alþingis og afhenda þaÖ SeSlabankanum Árshátíð ÆFR Árshátíð Æskulýðsfylle ingarinnar verður í Framsúknarhúsinu í dag sunnudag 22. marz og hefst kl. 9 síðdegis með fjölbreyttum skemmtiat- riðum. 1. Ávarp. 2. Frumsýning á leik- ritinu „Hjarðmeyj- an“. 3. Kvartett úr verka- lýðskórnum. 4. Eftirhermur og látbragðsleikir. 5. Tvísöngur: Jón Múli og Jónas Árnasynir. 9. ???? 7. Dans. Eins og kunnugt er hefur Sjálfstæöisflokkurinn lýst yfir því stefnuirdöi sínu aö fella gengi. krónunnar svo stórlega aö' hægt veröi aö afnema uppbótakei’fiö. Jafn- hliöa leggur Sjálfstæöisflokkin'inn til að hætt veröi öllum niðurgreiöslum á vöruveröi. Báöar þessar aögeröir myndu hafa í för meö sér stórfelldari veröhækkanir en dæmi eru til, en engu að síður leggur SjálfstæÖisflokkurinn til aö kaupgjald skuli samtímis bimdið, því annars „rynni gengisskráningin út í sandinn og er þá verr farið ert heima setiö“, eins og Ólafur Thors orðaöi þaö í ræðu sinni á landsfundi Sjálfstæöisflokksins. Valdamenn Sjálfstæöis- flokksins hafa einnig lagt á ráðln um þaö hvemig fram- kvæma beri gengislækkun- ina. Þeir vilja láta „fela SeðlabanJcanum skráningu á gengi íslenzku krónunn- ar, svo að sú þýðingarmikla en viðkvœma og umdeilda starfsemi sé ekki fyrst og fremst pólitískt deilefni á Alþingi, heldur teknískt at- riði framkvœmt af kunn- áttumönnum stofnunar, sem á að vera hlutlaus og óvíthöll og haga myndi gengisskráningunni aðeins í samrœmi við raunverulegar staðreyndir.“ Vilhjálmur Þór og Pétur Ben! Þessi tillaga um að láta Þjóð- bankann ráða gengi íslenzku krónunnar kemur fram í ræðu þeirri sem Birgir Kjaran ihag- fræðingur flutti á iandsfundi Sjálfstæðismnnna, en hann er nú mesti áhrifamaður íhalds- ins á sviði efnahagsmála. í henni birtist ótti þingmanna Sjálfstæðisflokksins við sað á- kveða sjálfir á Alþingi svo iiai'ov.'tuga árás á afkomu allra alþýðumanna, og kom sá ótti, einnig greinilega fram í skýrslu Ólafs Thors á lands- fundinum. 1 tillögunni birtist einnig greinilega afstaða Sjálf- stæðisflokksiiis til lýðræðisins; hinir kjörnu fulltrúar fólksins mega ekki talca ákvörðun um þau mál sem ráða úrslitum um lífskjörin. í staðinn eiga þeir hhit- Iansu óvilhöllu kunnáttu- menn sem stjórna þjóðbank- anum lað ákveða gengið. Og hvaða kunnáttumenn eru það? Það eru Vilhjálmur Þór, fulltrúi Sambands ís- lenzkra samvinnufélyaga og Pétur Benediktsson fulltrúi Thorsaranna og annarra auðmanna og snuldakónga Sjálfsta^ðisflokksins. Fyrir- tæki þau sem eiga þessa menn hafa stóríellda lrvgs- muni af því að lækka geng- ið sem mest; við það lækka skuldir þeirra en eignimar aukast — og stórgróðinn er allur tekinn af alþýðu manna. Iýið er sannarlega engin smáræðis aðgerð, að taka valdið yfir gengisskrán- ingunni af löglega kjörnum fuiltrúum þjóðarinnar og af- henda það umboðsmönnum Menntaskólanemar skora á rík- isst jórnina að senda herinn burt A fundi í Framtíöinni, málfundafélagi Menntaskólans í Reykjavík, sl. fimmtudag var samþykkt ályktun um aö skora á ríkisstjórnina aö láta herinn hverfa af íslandi þegar í stað. Á fundinum ríkti mikil eining ’ um að losna við herinn úri iandi og voru herstöðvasjnnar í algjörum minnihluta. í fundarlok var samþykkt með ýfirgnæfandi meirihluta tillaga1 um að skora á ríkisstjómina að ( sjá'um að herinn hverf-i úr landi þegar í stað. Geri stjórnin ekki ráðstafanir í þessa átt þegar í stað er jafnframt skorað á hana að láta fara fram þjóðarat- kvæðagreiðslu um hersföðva málið sem fyrst. Forusta Framtiðarinnar er skipuð ungum krötum og hugðu þeir gott til glóðarinnar, er þeir boðuðu fundinn, að láta menntaskólanema lýsa stuðningi við hernámið. Þegar þeir svo urðu í algerum minnihluta á fundinum, sneru þeir við blað- inu og ganga nú berserksgang til að fá fundinn ógiltan, vegna ónógrar boðunar, sem þeir sjálf- ir bera þó ábyrgð á. stærstu auðfélaganna í ís- landi. Ný löggjöí um einka- banka! Það er mjög langt síðan Sjálfstæðisflokkurinn hefur iþorað að bera fram jafn opin- skátt hagsmuni auðmannastétt- arinnar og hann gerði nú á landsfundj sínum. Eins og áður hefur verið rakið hér í blað- inu lagði Sjálfstæðisflokkurinn tii að skattar yrðu lælckaðir á ifyrirtækjum og auðmönnum svo að gróðamyndun yrði sem mest, að auðmenn fengju í sín- ar hendur alla afurðasöluna, að jafnvirðisviðskipti jrrðu lögð niður o.s.frv. Birgir Kjaran foætti nýju atriði við í ræðu sinni; hann heimilaði að auð- i menn fengju að leggja undir 1 sig bankastarfsemina í landinu: :hann sagði; Framhald á 11. síðu. Fjölmennið á skemmt- unina! Allir velkomnir. Miffar seldir í skrifstof- unni. — Stjórnin. Eisenhoiver Bandaríkjaforseti hefur vítt fjárveitinganefnd fulltrúadeildarinnar fyrir að fella 255 milljón dollara auka- fjárveitingu til aðstoðar við önnur lönd. Segir hann að með þessu sé öryggi og áliti Banda- ríkjanna teflt í voða. Þessi mynd er af einu mál- verki Ásgríms Jónssonar, sem nú er veríð að sýna í Þjóðmmjasafninu. Efni mál- verksins er sótt í norræna goðafræði, og sýnir það Loka, eftir að goðin liafa bundið liann og hjá honum er koiýa hans og heldur skál undir eitrið, sem annars drypi í andlit lionum. Eosningar í vor ella haust Brezk blöð ræða nú mjög, hvenær efnt verðj til þingkosn- inga. Finacial Tjmes sagði í gær, að vera mætti að Macmillan vildi fá nýtt umboð frá þjóð- inni áður en fundur æðstu manna yrðj haldinn, og þá yrði kosið í vor. Eins geti þó verið að hann vjlji ekki láta kjósa fyrr en að fundi æðstu manna afstöðnum, það er að segja næsta haust. IJtsvarsinnheimta íhaldsins: ar fjolskyldunn! kr. 5.30 fil páskanna! Bæjarstjórnaríhaldið lætur nú innheimta fyrirfram- igreiðslu á útsvörum til bæjarins g ýmsum vinnustöð- um og er innheimtuaðferð íhaldsins í senn með ein- dæmum fruntaleg og heimskuleg. Á einum vinnustað voru af þorra manna teknar um 1000 kr. þannig að þeir áttu eftir 100 kr. og þaðan af minna, t.d. fékk verkamaður einn með stóra fjölskyldu aðeins 9 kr. útborgaðar. 1 bæjarvinnunni voru á mörgum stöðum svipaðar að- farir, og dæmi þess að einn f jölskyldumaður fékk aðeins kr. 5,30 útborgaðar! Allir þessir menn munu vera skuldlausir; þetta er fyrirframgreiðsla sem bænum er innan handar að inn- heimta vikulega hjá mönnum, en nú þegar ein af stórhátíðunum fer í hönd rýkur ílialdið til og sópar meginhluta af því kaupi ^em. iþeir eiga að f'á í bæjar- kassann. íhaldið framkvæmir útsvarsinnheimtuna þann- ig eins og fólskulegustu hefndarráðstöfun. Eða var kannski biejarkassinn orðinn galtómur til að borga út gæðingum íhaldsins fyrir páskana?!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.