Þjóðviljinn - 22.03.1959, Side 4

Þjóðviljinn - 22.03.1959, Side 4
4) ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. marz 1959 Frá úrslitakeppninni Úrslitaiíepp. Reykjavíkur- mótsins er enn ferskasti skáíkviöburðurinn hérlendis og svo tekur Skákþing Islands, er hefst 21. marz brátt hug vorn allan. Heyrt hefi ég að allgóð þátttaka verði í lands- liðsflokki að þessu sinni og megi vænta harðrar og spenn- andi keppni. 6. april tekur svo Friðrik að herja í austurveg svo ekki ætti að verða tíðindalaust fyrir íslenzka skákunnendur fyrstu vikurnar. En nú ætluðum við sem sagt að líta á skák frá úr- slitakeppninni. Hv: Jónas Þorvaldsson Sv: Arinbjörn Guðmundsson. Kóngsindversk vörn 1. e4 2. d4 3. Kc3 4. e4 5. Be2 6. Rf3 7. Bg5 Þetta er leikiunum í ’vörn 7. ---- 8. 9—0 9. d5 Kf6 g6 Bg7 d6 0—0 c6 einn af tizku- kóngs-indverskri 19. Bxf6 Rxf6 20. Bg6 Dg7 21. Bc2 21. --------Bh3! Ekki leikur til að koma laumumáti á hvítan, heldur til að koma f-peðinu eitt skref fram á við. 22. Df3 Bg4 23. Dd3 f3 24. Dg6 Jónas telur vænlegast að framkalla drottningakaup vegna hinnar veiktu kóngs- stöðu sinnar. Það orkar þó tvímælis hvort 24. g3 var ekki betri leikur. Arinbjörn hugðist svara þeim leittt með 24. --- Kf7 til að reyna að fá drottningakaup og freista kóngssóknar. 24. --------fxg2 25. Dxg7f Kxg7 26. Kxg2 Rh5 Arinbjörn hefur nú tryggt sér verulega stöðuyfirburði. 27. f3 Rf4f 28. Kf2 Bli5 29. Hglf KÍ7 30. Hg3 Ke7 31. Ha—gl b5! Hvltu hrókarnir eru einskis megnugir á g-línunni. Arin- björn hefur því æðrulaus á- hlaup á drottningarvæng. 32. cxb5 axb5 33. Rxb5 Ha—b8 34. a4 Be8 Riddarinn verður að skila aft- 35. Hg7f Kf6 36. Hg7—g3 Vörn hvíts er komin í mola. Svartur hótaði — — R!h3f. 36. --------- 37. axb5 38. b3 Nú tjóir ekki 39. 39.--------Hb2, Rd3f o.s.frv. 39. Hbl 40. Be4 og Jónas gafst Bxb5 Hxb5 c4 bxc4 vegna 40. Hcl , Hf—b8 Hxb3 upp. NÝTTSÍMANÚMER vegna væntanlegs flutnings fyrirtækisins. Simi okkar er nú 35—400 kl. 8—19. 22—8—23 eftir kl. 19. Viðskiptamenn okkar eru skrifa hjá sér númerin. vinsamlegast beðfflfr a® Leiðrétting 1 siðasta þætti var villa í stöðumynd þeirra Inga og Benonýs. Hvíta drottningin átti að vera á c3 en ekki á. e3. Eru lesendur beðnir afsök- unar á þessari prentvillu. Ryðhreinsun & Málmhúðun s.f. Görðum v/Ægisíðu. ÁRSHÁTÍÐ Í.R. verður haldin á Röðli miðvikudaginn 25. mai'z og hefst með borðhaldi kl. 7. til 9. Fjölbreytt skemmtiatriði. — DANS. Miðar afhentir í verzlun Magnúsar E. Ba.ldvinssona r, ■Laugavegi 12 og í ÍR-húsinu, sími 14387. Tryggið ykkur núða tjmaniega. ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVlKUR. — Rh—d7 e5 h6 Sennilega var taktískar að leika 9.-------c5. Nú kom nefnilega til greina fyrir hvit- ur ránsfeng sínum an að leika 10. Bxf6 -— : Rxf6. 11. b4 og síðan Db3 með spili á drottningarvæng. 10. Bh4 Jónas vill halda í hiskupinn. 10. -------------- c5 11. a3 a6 12. Rel Dc7 13. Re2 Rh7 GÖLLUB BAÐKER Seld með afslætti. HELGI MAGNÚSSON & CO. Hjafnarstræti 19. Símar 13—184 og 17—227. Undirbýr árangursríka fram- rás f-peðsins. Nú átti Jónas að freista mótspils á drottn- ingarvæng með 14. b4 síðan f3 Bf2, Ra4 o.s.frv. 14. Re3 f5 15. exf5 Nú væri 15. f3 súrt epli að bíta í þar sem riddarinn hrektist aftur á sama reit eftir 15.------f4, auk þess sem svartur ynni þá leik til frekari peðaframrásar á kóngsvæng með — — g5 15. ------------gxf5 16. Bh5 Þarna útréttar biskupinn heldur lítið. 16. --------------f4 17. Rg4 Rd—f6 18. Rxf6 Bxf6 ALLMIKLAR umræður hafa orðið um smjörjð frá hinu nýja fyrirtæki, Osta- og smjör- sölunni, og hafa flest blöðin birt ýmiskonar gagnrýni frá neytendum, svo og svör for- ráðamanna (manns) fyrirtæk- isins. Það sem verið gagnrýnt, er sú ráða- breytni að afnema þann sið að láta nafn framleiðanda fylgja smjörinu á markaðinn, þannig að fólk gæti séð hvaðan það er, en eins og kunnugt er, er allt smjör nú (mjólkurbús- smjör) selt undir nafninu Gæðasmjör, en þess ekki getið á umbúðunum, hvaðan það er. Nú er það staðreynd, að mjólk- urbússmjör hefur líkað mjög misjafnlega vel, og smjör frá Mjólkurbúi Flóamanna hefur líkað verr en smjör frá t. d. Húsavík, Sauðárkróki, Akur- eyri og Blönduósi; þ. e. norð- lenzkt smjör hefur líkað betur en það sunnlenzka. Þetta er staðreynd, sem ekki verður hrakin. Auðvitað geta sérfræð- ingar birt allskonar skýrslur um vatnsmagnið í smjörinu frá hverju mjólkurbúi fyrir sig og sagt svo, að það sé bara fyr- irtekt í fólkinu að vilja. held- ur norðlenzkt smjör en sunn- lenzkt, og þess vegna sé óþarfi að setja nafn framleiðenda á smjörpakkana. En mjög virðist hæpíð að gera ráð fyrir ,að það sé einber fyrirtekt fólksins að vilja heldur norðlenzka smjörið, að húsmæðurnar séu bara svona sérvitrar og taki framleiðslu Mjólkurbús Flóa- manna fyrir, Mér dettur í hug önnur vara, sem einnig þykir Jz / /— BÆu IARPOSTURINN * Umræðurnar um smjörið — Neytendur vilja íá einkum *hefur þá vöru, sem þeir haía reynt bezta — Noíðlenzk íramleiðsla og sunnlenzk mjög misjöfn að gæðum, en það eru kartöflur. Og norð- lenzkar kartöflur, það lítið þær koma á markað hér, þykja betri en t. d. Þykkvabæjarkartöflur, sem langmest er af. Og það er iðulega beðið sérstaklega um kartöflur frá einhverjum ákveðn- um stað, ákveðnum framleið- anda, af því að fólk hefur reynt þær að því að vera betri en aðrar kartöflur. Eg skal ekk- ert um það segja, hvort kari- öflur frá t. d. Svalbarðseyri eru betri matur en kartöflur úr Þykkvabænum, en frágangurinn á kartöflusendingum Norðlend- inga hingað á markaðinn er margfalt betri en hjá Sunn- lendingum, á það við bæði um flokkunina (sorteringuna) á kartöflunum, umbúðirnar og merkingarnar. Á öllu þessu er menningarbragur hjá Norð- lendingum, sem stingur í stúf við kæruleysislegan, ,að ég ekki segi ruslaralegan, frágang margra sunnlenzkra framleið- enda. Það er í fyllsta máta eðlilegt, að fólk vilji heldur fá góða vöru en lélega fyrir sama verð, og jafneðlilegt, að fólk biðji um þá vöru frá þeim framleiðendum, sem það hefur reynt að því að senda góða vöru á markað, en sneiði hjá framleiðslu hinna, sem það hef- ur í-eynt að því að bjóða upp á óvandaða vöru. Ef vörur (t. d. smjör og kartöflur) ein- hverra framleiðenda eru óvin- sælli á markaðjnum en vörur ■annarra, vegna þess, að þær þykja óvandaðri; þá tel ég að þeir framleiðendur hafi um það við engan að sakast nema sjálfa sig, og ættu að leggja metnað sinn í að bæta fram- leiðsluna, svo að hún stæðjst samanburð við það bezta á markaðinum. Slíkt virðast a. m. k. heiðarlegri vinnubrögð en sú aðferð, sem upp hefur verið tekin við smjörsöluna. Sá hugsunarháttur, sem sumir framleiðendur bókstaflega láta í ljósi með framleiðslu sinni, að allt sé fullboðegt handa neytendum hér, er gersamlega óþolandi, og virðist mér, að öllum, sem láta sig íslenzka matvælaframleiðdlu einhverju skipta, ætti að vera metnaðar- mál að útrýma honum. Það verður bezt gert með því, að framleiðendur kosti kapps um að fullnægja - réttmætum kröf- um neytenda um vörugæði, en svari ekki réttmætri gagnrýni og eðlilegum fyrirspurnum skætingi einum, ef þeir þá virða það svars. Biíreiðasalan Klapparstóg 44 — SÍMI 10—6—80. Höfum kaupendur að FORD jrniíor eða Prefcct. Bifreiðasalan Klapþarstíg 44 — SÍMI 10—6—80. Til liggur leiðin; rrúlofunarhringir, Steinhringir Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. ÚTBREIÐIÐ ÞJÖÐVIUANN

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.