Þjóðviljinn - 22.03.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.03.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 22. marz 1959 — ÞJÓÐVILJINN — ■ (5 Á leið til suðurskauts Leiðangrar frá ýmsum þjóftum stunda kappsainlega rannsóknir á Suðurskauts- Iandinu. Þriðji suðurskauts- ieiðangur Sovétríkjanna er nú á leið til heimskauts- ius. Vísindjataeki og birgð- ir eru flutt á þessum ramm- byggilegíi snjódráttarvélum. Fara verður varlega, því að allsstaðar geta leynzt jök- ulsprungur. s> Eittveldi hert í Portúgal Salazar einræðisherra í Port- úgal hefur lagt fram tillögu um stjómarskrárbreytingu. Er hún á þá leið að forseti rikis- ins skuli ekki lengur verða þjóðkjörinn, heldur skuli þing- menn og borgarstjórnir kjósa hann. I eíðustu forsetakosning- um bauð stjómarandstæðingur sig fram og hlaut töluvert fylgi. Salazar ræður skipun þingsins og borgarstjórna. Mófmælaalda gegn þýzkum vopnabnrui í Noregi Á annað hundrað verícalýðs- félög í Noregi hafa samþykkt og sent ríkisstjórninni álykt- anir, þar sem borin eru fram mótmæli gegn fyrirætlunmn um að koma upp vopnabúram í Noregi fyrir vesturþýzka flot- ann og flugherinn og dvöl vesturþýzkra liðsforingja í her- st.iórnarstöðvum A-bandalags- ins I Kolsás í Noregi. Aub verkalýðsfélaganna hef- ur urmull annarra samtaka og f jöldi almennra funda mótmælt því að Noregur sé gérður að þýzku víghreiðri. Andstaðan gegn þýzkri á- sælnl hefur vakið í Noregi voldugustu fjöldahreyfingu, sem þar hefur myndazt síðan landið losnpði undan þýzku heraámi. Nýr flokkur friðarsinna kom mönnum á þing í Hollandi I þingkosningum í Hol- fékk í kosningunum 34.917 at- landi um fyrri helgi kom nýr kvæði og ekkert þingsæti. stjórnmálaflokkur fram á sjón-j Þing var rofið og efnt til arsviðið og fékk tvo þingmenn nýrra kosninga vegna þess að kjörna. Flokkurinn nefnir sig samsteypustjórn sósíaldemó- Sósíalistiska friðarsinnaflokk- krata varð ekki sammála um inn, og að honum standa menn fjármálastefnuna. Allt er í ó- sem ekki þafa viljað sætta vissu um myndun nýrrar Lögregla rnddi þing ný- stofnaðs ríkis indíána Eistnig ókyrrð meðai indíána í Bandaríkjunum Kanadastjórn hefur beitt lögreg’luvaldi til að' kæfa 1 fæðingunni stofnun sjálfstæos indíánaríkis á indíána- svæöi í Ontario. um stjórnar. Frjálslyndir, sem unnu mest á í kosningunum, taka ekki í mál að vinna með sósJaldemókrötum, en kaþólsk- ir, sem hafa töluvert verka ■ mannafylgi, em tregir til að ganga til stjórnarsamvinnú við hægri flokkana eina. Búizt er við að Júlíana drottning feli prófessor Oud, foringja frjálslyndra, fyrstum að reyna stjórnarmyndun. sig við þjónustusemi foringja sósíaldemókrata við hervæðing- arstefnu yfirherstjórnar A- bandalagsins. Friðarsinnaflokk- ur lagði í kosningabaráttunni megináherzlu á baráttuna gegn því að Bandaríkjamönnum verði leyft að koma sér upp eldiflaugastöðvum í Hollandi. Þessi nýi flo'kkur, sem hafði engan þingmann fyrir, fékk nú 110.174 atkvæði og tvo þingmenn. Af eldri flokkunum varð kaþólski flokkurinn stærstur með 1.895.222 atkvæði og 49 þingmenn eins og áður. Sós- íaldemókratar fengu 1.821.677 atkvæði og 47' þingsæti, töp- uðu tveimur, frjálslyndir fengu 732.952 latkvæði og 19 þing- sæti, unnu sex, Andbyltingar- flokkur mótmælenda 562.996 atkvæði og 14 þingmenn, tap- aði einum, Kristilega-sögulega j sj álfsmorð í skólum sambandið 486.204 atkvæði og hlutfallslega heldur 12 þingmenn, tapaði einum, kommúnistar 144.371 atkvæði og þrjá þingmenn, töpuðu f jómm, og Umbótaflokkur mót- mælenda 129.521 atkvæði og þrjá þingmenn eins og áður. Fimmtiu ættarhöfðingjar sex bandalagsþjóða indíána höfðu tekið á sitt vald bjálkahús kanadiska stjórnaifulitrúans á svæðinu og lýst yfir stofnun sjálfstæðs rikis. Frú Ellen Fairclough, ráð- herra sá í Kanadastjórn sem fer með mál indíána, tilkynnti höfðingjunum í símskeyti, að ráðstafanir yrðu tafarlaust gerðar „til að koma á lögum og reglu“ á indíánasvæðinu. Skömmu síðar var sveit úr riddaralögreglu Kanadast j órn- ar send á vettvang. Þegar lög- regluna bar að sátu indíána- höfðingjarnir á fundi í húsi stjórnarfulltrúans. Þeir voru reknir á dyr, húsinu læst og lögregluvörður settur um það. Villti björn dottinn eklii af búki Indíánarnir ætla þó ekki að gefast upp að svo komnu máli. Einn af höfðingjunum, Villti björn, öðm nafni Wallace And- erson, hefur skýrt frá því að þeir undirbúi nú ráðstafanir- til að draga Kanadastjórn til ábyrgðar fyrir samningsbrot og jfirgang. I Bandaríkjunum gætir einn- ig ókyrrðar meðal indíána. Nokkur hundruð manna ætt- flokkur í New York-fyiki ætl- ar að koma til liðs við kyn- bræður sína handan landamær- anna í Kanada. Þessir indíánar ráðgera að fara kröfugöngu alla leið til Hvíta hússins í Washington til að styðja mál- stað indíána í Kanada og kröfu Irokesa í Bandaríkjunum urn sérstakt indíánafylki innan Bandaríkjanna. Vara við grísjun í Noregi Sjálfsmorðafaraldur við fornfræga brezka hásköla Flest sjálísmorð íramin í Cambridge og Oxíord Sjálfsmorð eru mjög’ tíð í hinum forfrægu brezku jháskólum Oxford cg Cambridge. Tala þein’a, sem fremja þess ýmis merki að þau eru Talsmaður vesturþýzku stjóni- arinnap lýsti yfjr í gær að hún væri andvíg áætlun sósíaldemó- krata um myndun hlutlauss belt- is í Mið-Evrópu samfara sam- einingu Þýzkalands. Sagði hann að stjórnin gæti ekki sætt sig við neitt sem yrði til þess að bandarískur her yfirgæfi Vest- ur-Þýzkaland. Eftir viðræður ítalskra ráð- herra við franska í París í gær sagði talsmaður frönsku stjórn- arinnar, að ítalirnir væru sam- mála Frökkum um að gjalda verði varhug við hugmynd brezku stjórnarinnar um . tak- mörkun vígbúnaðar á belti j Mið-Evrópu. Hnsgögn í kvenna búr smíðoð Kvenna.búr austurlenzkra þjóðhöfðingja, verða nú búiij húsgögnum frá norsku hús- gagnaverkstæði, segir Dagbljid. et í Osló. Húsgögn þessi era teiknuð sérstaklega og þera þessum áriega er miklu hærri en í Bretlandi yfirleitt. Á kjörtímabiiinu klofnaði Kommúnistaflokkur Hollands. Flokksbrot Waagenars, fyrr- verandi formanns flokksins, Fær aS dúsa á St. Helenu Dómstóll á brezku eynni St. Helenu á sunnanverðu Atlanz- hafi hafnaði í gær beiðni Ab- dul Rahman Abakir um að verða látinn laus úr haldi þar. Abakir var stjórnmálaforingi í brezka vemdarsvæðinu Bahrein við Persaflóa. Þjóðhöfðinginn lét dæma hann og tvo menn aðra í 14 ára fangelsi fyrir mótþróa við sig. Fól hann síð- an Bretum að geyma fangana og voru þeir fluttir til St. Hel- enu 1956. Samkvæmt niðurstöðuskýrsl- um sem birtar hafa verið í læknaritinu „British Medical Journal" voru fimm sinnum fleiri sjálfsmorð framin 1 áður- nefndum skólum, heldur en í öllu (Bretlandi og Wales (að skólunum tveim undanskildum) á árunum 1948 til 1958. I Cambridge-iháSkólanum einum voru þrefalt fleiri sjálfsmorð framin á áðurnefndu tímabili en S Englandi og Wales, en í sjö brezkum háskólum var tala sjálfsmorða lítið eitt hærri en í landinu utan háskólanna. Einn aðalfrömuður heil- brigðisyfirvaldanna í Cam- bridge, segir ástæðuna fyrir sjálfsmorðafaraldrinum vera þá, að í þeim skóla séu fleiri stúdéntar úr auðugri stéttum þjóðfélagsins, og fjölskyldur þeirra geri miklar kröfur til stúdentanpa, - sem oft á tíð - um eru illa fallnir til náms og láta bugast vegna getu- leysis' og ósanngjarnra (krafna foreldranna. Mjög er áberandi að flest sjálfsmorð eru framin um það leyti sem próf fara fram. ætluð til sérstæðra nota. Saud Ikonungur í Saudi Arab. íu varð' fyrstur til að ráða norska húsgagnasmiði til að búa kvennabúr sitt húsgögn- um, en ýmsir kvenmargir ætt* menn hans eru sagðir stór* hrifnir af hinum norsku hús-* gögnum og staðráðnir í að út* ■vega sér þau. Alger leynd á að rikja uní gerð og útlit kvennabúrsliús* gagnanna, en fréttamaður frá Dagbladeit segist hafa komizt á snoðir um svo mikið að sér sé óihætt að fullyrða að hús* gögnin myndu vekja furðu og Iineykslun, ef þau væm sýnd almenningi í Noregi. 10 daga verzlunarnámskeið i verður haldið í Samvinnuskólanum Biíröst um miðjan maí í vor. 4 —---------------------------------------------- i Öllum heimil þáttaka. Unglingum, sem ætla að stunda verslunarstörf, er sérstaklega í bent á undirbúning þennan, sömuleiðis afgreiðslufólki, sem kynnast vill nýjungum á 1 sviði verzlu narstaiifa. j Uppl. í Samvinnuskólamun Bifröst eða fræðsludeild SlS. j Samvinnuskélinn Bifröst 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.