Þjóðviljinn - 11.04.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.04.1959, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 11. apríl 1959 (LEl 'RjEYKJAyí SÍMI 13191 K HAPWAR rr roi ifa n JiiRBIO SÍMI 50184 Þegar trönurnar fljúga Hödleikhösid UNDRAGLERIN barnaleikrit Sýning í dag kl. 18 UPPSELT. Næsta sýning sunnudag kl. 15 IIÚMAR HÆGT AÐ KVELDI Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til kl. 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. I Austurbæjarbíó SÍMI 11384 Flugfreyjan (Madchen ohne Grenzen) Mjög spennandi og vel leikin «ý, þýzk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu, sem 1 '-’birtist Familie-Journalen undir nafninu „Piger paa *,ingerno“. — Danskur textí. Sonja Ziemann, Ivan Desny, Barbara Riitting. Sýnd kl. 7 og 9. Tommy Steele Sýnd kl 5. Myrkraverk (The Midnigth story) Spennandi ný amerísk Cin- emaScope kvikmynd. Tony Curíis Gilbert Roland Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Kona læknisins Herr iiber Leben und Tod) Hrífandi og áhrifamikil ný þýzk úrvalsmynd leikin af dáðustu kvikmyndaleikurum Evrópu, Marja Shell, Ivan Desney og WUhelm Rorchert. Sagan birtist í „Femina“ und- ir nafninu Herre over liv og 'löd. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9 Ofboðslegur eltingaleikur Hörkuspennandi amerísk lit- mynd í Superscope. Richard Widmark Trevor Iloward. Sýnd kl. 5. rr r 'l'l " lripolibio SÍMI 11182 Martröð (Nightmare) Óvenjuleg og hörkuspennandi, ný, amerísk sakamálamynd, er fjallar um dularfullt morð, rramið undjr dulrænum áhrif- um. Edward G. Robinsort. Kevin McCarthy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allir synir mínir 40. sýning annað kvöld kl. 8 Allra síðasfa sinn. Aðgöngumiðar seldir kl. 4 til 7 og eftir kl. 2 á morgun. KVIKMYNDIN í iöklanna skjóli Svipmyndir úr Skaftafellsþingi Verður .sýnd í Austurbæjar- bíói — sunnudaginn 12. apríl kl. 1,30 e. h. FYRRI HLUTI: Öræfaþáttur og Skeiðarár- hlaup, Kvöldvaka, Fýlatekja, Kolagerð og Melfekjá. Mánudaginn 13, apríl — kl. 7. SÍÐARI HLUTI: Ferðalög að fornu og nýju. Veiði í sjó og vötnum. Vöru- uppskipun í Vík. Aðgöngumiðar fást í Austur- bæjarbíói frá kl. 2 á laugardag. Síðasta íækjfæri að sjá þessar athyglisverðu myndir hér. NÝJA BlÖ SfMI 11544 Kóngurinn og ég Hin glæsilega stórmynd með YUL BRYNNER Sýnd kl 9. Huerrakkur strákur (Smiley) Falleg og skemmtileg Cinema- Scope litmynd. Aðalhlutverk: Sir Ralph Richardsson og hinn 10 ára ganili Colin PeterSeni (Smiley) Sýnd kl. 5 og 7. Kópavogsbíó SÍMI 19185 Hin- bráðskemmtilega og fal- lega franska CinemaScope litmynd (Úr lífi Parísarstúlkunnar) Aðalhlutverk: Dany Robin Gino Cervi Philippe Lemairo Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Ferðir í Kópavog á 15 mín. fresti. Sérstök ferð kl. 8.40 og t>l baka kl. 11.05 frá bíóinu Sala aðgöngumiða hefst kl. 5. Góð bilastæði. Liósið frá Lundi Sænsk gamanmynd með hin- um óviðjafnanlega Nils Poppe Sýnd kl. 5 og 7. Heimfræg rússnesk verðiauna- mynd er hlaut gullpálmann í Cannes 1958, Aðalhlutverk: Tatjana Samoilova Alexej Batalov Myndin er með ensku tali Sýnd kl. 7 og 9 Frænka Charleys Sýnd kl. 5. GAMLA s 1 SÍMI 11475 Holdið er veikt (Flame and the Flesh) Bandarísk kvikmjmd Lana Turner Pier Angeli Carlos Thompson Sýnd kL 5, 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. Stjörnubíó SÍMI 18936 Maðurinn sem varð að steini Hörkuspennandi og duiarfull ný amerísk mynd, um ófyr- irleitna menn, sem hafa fram- lengt líf sitt í tvær aldir á glæpsamlegan hátt. Charlette Ausíin, William Iludson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum SÍMI 22140 Villtur er vindurinn .(Wild is the wind) Ný amerísk verðlaunamynd, frábærlega vel leikin, Aðalhlutverk: Anna Magnani, hin heimsfræga ítalska leik- kona, sem m. a. lék í „Tattó- veraða rósin“ auk hennar: Anthony Quimi Anfhony Franciosa Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Þjóðviljanum Hvers vegna er heims- friSmim svo mikil hætta búin? Um ofanritað efni talar O. J. Olsen í Aðventldrkjunni ann- að kvöld (sunnudaginn 12. apríl 1959) kl. 20:30. Kórsöngur. Allir velkonmir. Nýkomið ti! fermingargjafa Skriíborð og stólar margar tegundif. Snyrtiborð — Kommóður — Lampar o. m. íl. Húsgagnaverzlun Austurbæjar Skólavörðustíg 16. — sími 24446. Norðlenzk beitusild til sölu. FR0ST h. í. Simi 50165. Aðalf undur Pöntunarfélags Náttúrulækningafélags Reykjaýíkur verður haldinn laugardaginn 18. þ. m. í Guðspeki< félagshúsinu, Ingólfsstræti 22 og hefst kl. 8.30. Iíagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. ÚTGERÐARMENN sem hafa i huga að fá stálnótabáta sinkhúðaða fyrir síldarvertíð, vinsamlegast hafi samband við okkur sem fyrst. Ryðhreinsun & Máimhúðun s. f. Sími 36 400. Vélstjórar — Raffræðingar Staða yfirvélstjóra við Laxárvirkjun er laus til um- sóknar. Umsðknum, ásamt prófskírteinum og með- mælum sé skilað til stjórnar Laxárvirkjunariimar, Akureyri, fyrir 20 apríl nk. Staðan verður veitt frá 1. maí nk. Nánari upplýsingar gefa Eiríkur Briem verkfræð- ingur, Reykjavík, og rafveitustjórinn á Akureyri. Laxárvitkjunin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.