Þjóðviljinn - 19.04.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.04.1959, Blaðsíða 4
%) — 1>JÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. apríl 1959 Frá Skákþingi íslands 1 eftirfarandi s'kák frá ný- afstöðnu skákþingi íslands kemur liinn hvassi og þrótt- jnikli stíll Ingvars Ásmunds- sonar glögglega í ljós. Hvítt: Ingvar Ásmundsson Svart; Halldór Jónsson. Kóngs-indversk vörn 1. c4 2. Kc3 3. g3 4. Bg2 5. Rf3 6. 0—0 Rf6 g6 Bg7 0—0 d6 Rc6 Þetta afbrigði er af sumum kennt við argentínska stór- meistarann Panno, en af öðr- um er það talið til júgó-^ slavneska afbrigðisins. Það ihefur um nokkurt skeið und- anfarið verið mjög í háveg- um haft af þeim, sem tefia ikóngsdndverska vörn, en á- lit iþess er nú ef til vill nokk- uð í rénun. 7. d3 Þessi rólegi leikur ólgar af duldu lífi. Hugmyndin er peðavængsárás drottningar- megin. 7. — — — - e5 8. Hbl a5 9. a3 li6 10. b4 axb4 11. axb4 Be6 12. b5 Re7 Þar með hefur atliafnasvið svarts þrengzt allverulega. 13. Bb2 Dc8 . 14. Hel Ingvar vill forðast skipti á hvítu biskupunum, eftir------ Bh3 o. s. frv. . 14.-----------Rh7 Býr sig undir mótspil með f5, sem er rétt hugmynd. 15. Dd2 Bh3 Vafasamur leikur nú. 15. — . — f5 sýnist betra. 16. Bhl f5 17. Ilal De6? iBetra var að leika drottning- unni einum reit skemmra, eins og brátt kemur í ljós. 18. Rd5! . Svörtum er vandi á höndum, Svo sem oft vill verða í erfið- um stöðum verður honum nú • á afleikur sem tapar manni. Hins vegar er erfitt að sjá, hyernig hann fær varizt peðs- tapi, þar sem 18--------Dd7 t. d. yrði svarað með 19. Rxe7f - Dxe7 20. Rh4 og peðin á g6 og b7 „hanga“. 18.--------------Rxd5? — »—Svart: Halldór A B C D E F O millileikjum. Eftir 19. — —• hxg 20. Bxd5 fellur svarta drottningin fyrir tvo létta menn, sem er of lítið endur- gjald. 19. ------------Dd7 20. Bxd5f Kh8 21. Rxh3 Svartur hefur 'þá tapað heil- um manni, en heldur samt ótrauður áfram vonlausri bar- áttu. 21. -----------Hxal 22. Hxal f4 23. Bg2 g5 Því skal nú tjaldað sem til er. Kóngsvængur hvíts er þó of vel varinn til að þessi ör- væntingarsókn geti heppnazt. 24. f3 h5 25. Rf2 26. d4 Df7 27. dxe5 dxe5 28. Dd5 Df5 Drottningarkaup eru auðvit- að ekki aðlaðandi fyrir svart- an, en skákin er þó hvort sem er algjörlega vonlaus. 29. De4 30. gxf4 31. Ha8f 32. De3 33. exf3 Dg5 Hxf4 Rf8 gxf3 h4 Tapar Skiptamun til viðbót- ar. 34. RhS Df5 35. Rxf4 Dblf 36. Dcl gefið Hvítt: Ingvar Svart: Halldór Elísabef GeirmundsdóHir — Ifokkur miímingarorð — Þann 9. apríl sl. lézt í Fjórð- Ágústi Ásgrimssyni ungssjúkrahúsinu á Akureyri, listakonan Elísabet Sigríður Geirmundsdóttir og var útför hennar Herð frá Akureyrar- kirkju sl. föstudag að viðstöddu miklu fjölmenni Akureyringa, BÆJARPOSTURINN Rösk afqreiðsludama — ótengd raftæki — Eðli- legast að verzlanir seldu raftækin tengd ÞAÐ ER IÐULEGA kvartað svo lagnir, að þeir geti slíkt. Ef hins vegar þarf að fá naf- virkja til að tengja öll raf- tæki, sem fólk notar í heima- húsum, þá er nú það, að oft er hreint ekki auðhlaupið að því að ná í þá góðu menn, og fólki leiðist að bíða lengi eftir þvi að fá raftækin sin tengd. Eg held því að lang- Framhald á 11. síðu ■ C D E F Hvítt Ingvar 19. Rg5 !! Einn af þessum bráðdrepandi yfir lélégri afgreiðslu i verzl- unum, og slæmri þjónustu yfirleitt. Miklu sjaldnar er haft orð á því, sem vel er gert, en pósturinn ætlar nú að minnast á eitt slíkt tilfelli núna. Þegar ég kom heim úr vinnunni eitt kvöld fyrir nokkru síðan, fór ég í mjólk- unbúð í leiðinni og keypti mjólk, og er það útaf fyrir^ sig ekki frásagnarvert. En ég man varla eftir því að hafa fengið jafnlipra og skemmti- lega afgreiðslu í verzlun áð- ur; það var aðeins ein stúlka við afgreiðslu þama, ung- lingsstúlka, en hún var svo rösk, kurteis og almennileg, að það var bókstaflega gam-. an að sjá hana afgreiða. Og meðan ég var inni I búðinni kom inn smástrákur, broshýr kútur, og þokaði hann sér að afgreiðsluborðinu. Stúlkan heilsaði honum kumnánlega og fékk honum smápakka, sem hann mun hafa verið að sækja; — gerðu svo vel, vinur, sagði hún og brosti uppörfandi framan í kútinn. Einhver viðskiptavina spurði hvort þetta væri frændi henn- ar. — Nei, þetta er bróðir minn, sagði stúlkan og mér fannst ég geta merkt inni- legt stolt í röddinni. — Og svo erum við alitaf að nöldra um að unga fólkið sé óartar- legt og gerspillt og vinrii verk sín með hangandi hendi, áhugalaust og kærulaust. Já,, sú lýsing á a. m. k. ekki við \ þessa afgreiðslustúlku, þessa kurteisu og kumpánlegu rösk- leikastelpu. —- — — •— — — V. H. skrifar: „Póstur sæli! Eg er stundum að furða mig á þvi, að raftækjaverzl- anir skuli alltaf selja öll raf-. tæki ótengd, og gera bein- línis ráð fyrir að fólk tengi þau sjálft. Nú er mér nær að halda að slíkt sé ekki leyfilegt í raun og veru, þ. e. ég held að fólk hafi í raun- inni ekki rétt til að tengja raftæki hjá sér sjálft, aúk þess éru ekki nærri því allir sem dáðu, virtu og báru hlýjan hug til þessarar mikilhæfu, fjölhæfu og glæsllegu konu, semnú er kvödd á bezta aldri. Elísabet Geirmundsdóttir var fædd á Akureyri hinn 16. febr- úar 1915. Foreldrar hennar voru Albína Helgadóttir og Geirmundur Kristjánsson, tré- smiður, sæmdarhjón, sem ólu allan sinn aldur á Akureyri og settu svip sinn um langt skeið á bæjarbrag í „Fiörunni“. Ung að árum giftist Elísabet eftir- lifandi eiginmanni sínum -$> Ctboð Sogsvirkjunin óskar eftir tilboðum á uppsetningu há- spennulínunnar Efra-Sog — Irafoss. Tilboðsfrestur til 5. maí 1959. Útboðslýsing afhendist í verkfræðideild Rafmagns- veitu Reykjavíkur í Hafnarhúsinu gegn 1000 króna skilatryggingu. Lóðahremsun Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar fyr ir Reykjavík er lóðaeigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að fiytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 1. mai n. k. Hreinsun verður að öðrum kosti framkvæmd á kostn- að húseiganda. Þeir, sem kynnu að óska eftir hreinsun eða brott- flutningi á rusli á sinn kostnlað tilkymri það 'í síma: 13210. Úrgang og rusl skál flytjá í sörp'eýðirigarstöðina á Ártúnshöfða á þeim tíma, serii hér kegir: Alla virka daga frá kl. 7:40 — 23:00 Á helgidögum frá kl. 14:00 — 18.00 Hafia ber samráð við starfismenn stöðvaririria,r um en Þar V:em aT,,U5rsstaðar losun. verka- manni og verkstjóra og eign- uðust þau hjón þrjú börn, eina dóttur, Iðunni, sem gift er Magnúsi Guðmundssyni hús- gagnasmið og svo sonu, Ás- grím og Geir, sem enn eru í bemsku. Fyrir nokkrum árum kenndi Eiísabet sér þess meins er nú hefur orðið henni að bana eftir langvinna baráttu, sem háð var af aðdáanlegu þreki, sem magnað var af ó- slökkvandi lífsvilja og ást á eiginmanni, bömum og aldur- hniginni tengdamóður. Mannkostir Elísabetar Geir- mundsdóttur einir væru æmir til bess að halda m'nningu hennar á lofti í hugum allra þeirra. sem henni kynntust og hennar ágæta heimili, hjarta- hiýjan og lábeysjð í fasi og framkomu vann ailra huei. En enn fleira kom til: Elisabet Geirmundsdóttir var vafa'aust ein allra fiölhæfasta listakona sinnar samtlðar, bótt örlögin mörkuðu afrekum hennar þrengri stakk en ýmsum öðr- um Rkólalærdóm h'aut hún engan umfram barnafræðslu or> bví nær enga tilsögn í þeim listgreinum, er hún helgaði tómstundir sínar nema lítils- háttar á fullorðinsárum. En samt varð hún prýðjlega menntuð kona í þess orðs beztu merkingu og samt brauzt list- eðii hennar fram i líóðum og lögum, teikningum og málverk- um tréskurðarmyndnm og hö«gmyndum, iistvefnaði. Þegar dagsverki húsmóðurinnar var iokjð. böruin gengin til náða og kvöldkvrrðin, sem hvergi er slík sem í , FiÖrunni,, færðist yfir. var ljóð fest á b'að mvud á iéreft, höggmynd mótnð. Og ekkert af þessu var unnið til fiár eða frægðar, h<ddnr af jnnri nauð=vn, sem va- s+erkari en flest annað. En á stiörnuhjörtum vetrarkvöid- um. begar ,.Pollurinn“ var ísi iagður og aeska og hreysti voru enn óbuguð var brugðið í dans á skantum í glöðum hópi, þar sem Eiísabet og Ágúst maður hennar voru miðdepill- jrm. enda hæði svo vel að sér um þá íbrótt, að seint fyrn- ist bejm er sáu. Flísabet Geirmundsdóttir sk'naði sér ung að aldri í sveit sósiaþsta á Akureyri og vaun Rósiabstaflokknum mikið og óeieinaiarnt starf meðan kraftar entust Hún var einnig dneandi félagi i Ve-kakvenna- félae'nu Einingu og átti sæti í stjóm þess um margra ára skeið. Við félagar henuar í Sósíalistaflokknum ’ og í verka- iýðshreyfingunni munum ætíð minnast hennar með þakklát- um huga fyrir samfyigd henn- Sérstök athygli skal vakin á þvj, að óheimilt cr að flytja úrgang á aðra staði í hæjarlanúinu. Verða þeir iátnir sæta ábyrgð, sem gerast hrotlegir í þessu efni. Reykjavík, 15. april 1959. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. var hún eins og góður andi, sem stafaði vináttu og góð- vild. í verkalýðsféiögunum munum -við ekki lyfta svo fán- um okkar. sem hún gerði af miklu listfengi og óbrigðulli smekkvísi. að við minnumst l.’ennar ekki sem eins af okkar beztu ’ félögum og sem sóma okkar stéttar. Björn Jónsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.