Þjóðviljinn - 19.04.1959, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.04.1959, Blaðsíða 6
<0) — ÞJÓÐVILjrNN —- Sunnudagur 19. apríl 1959, '■r þlÓÐVIUINN •Útgefandi: Sameiningarflokkur albýðu — Sósíallstaflokkurinn. — Ritstjórar: -Magnús KJartansson (áb.), §igurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón B.iarnason. — Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvaldsson, Guðmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður V. Friðþjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritsfejórn, af- '&retðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. Verður aldrei þolað uis og rakið var hér í blað - tnu í gær var ékki minnst ana orði á 12 miliia landhelg- :.n,a í ályktun landsfundar Sjáífstæðisflokksins um land- helgismál. I staðinn var að- ■■ma sagt að landhelgin mætti • -kki vera minni en hún er ■ nú„ Það prðalag sýnir aðfferð- :na sem ráðamenn Sjálfstæð- isfkikksins hugsa sér að beita' ef þeir fái aðstöðu til --amninga við Breta. Þeir gætu hugsað sér að hleypa Bi- tum inn fyrir 12 mílna ■ landhelgiiia á tilteknum stöð- jtíi, ef Bretar lofuðu að veiða tkki á tilteknum svæðum ,'af‘iistcrum utan 12 mílnanna! Með slíkum samningum teldu Br-Vr sig hafa unnið þann stó'rsigur að brjóta 12 míina reg-'-inia á bak aftur, en ráða- Sjálfstæðisflokksins -gætu haldið því fram að ! a t> Vhelgin væri ekki minoi én'hún er nú! SMk „lausn“ væri auðvitað lítillækkandi ósigur fyrir Isr'Pndinga. Með henni væri vcsfíð að semja við erlent rilti um íslenzk landsréttindi, gef i því íhlutunarrétt um ís- 'oii".v innanríkismál. Með því vsé'í i verið að gera sérsamn- !>: um ,1’rlðindi við eina rík- ið sem beitt hefur okkur skefjalausu ofbeldi vegna landhelgismálsins. Með því værum við að svíkja samstöðu 12-'míl:.Oa ríkjanna, þótt að- gerðir okkar allar hafi verið framkvæmdar í skjóli þeirra og vegna stuðnings þeirra á ráðstefnunni í Genf og hjá Sameinuðu þjóðunum. Og samningur um einhver svæði sem iBretar lofuðu að friða utaú 12 mílnanna yrði auð - vitað pappírsgagnið eitt, því liann myndi ekki ná til neinna annarra þjóða sem stunda veiðar við ísland. Allir ættu að skilja hvernig ganga myndi að semja við þær á eftir, þegar við hefðum þakk- að þeim fyrir að virða land- helgi okkar með því að gera sérsamning við eina ríkið sem hefur óvirt hana. Ráðamenn Sjálfstæðisflokks- ins ættu að gera sér ljóst án tafar að Islendingar munu aldrei þola neina samninga við Breta um fráhvarf frá 12 mílna landhelginni. Sjálfra sín vegna ættu þeir umsvifa- laust að hafna þessum hug- myndum sínum — og ekki síður vegna þjóðar sinnar, telji þeir heill hennar og framtíð nokkru skipta. Framsókn einangruð Ei-ja Framsóknarmenn engin : í ok í kjördsemamálinu netva tilfinningavaðalinn um ,-orið sé að ráðast á strjál- ,ý slagorðin að verið sé að er.;a kjördæmin niður og , að menningu og frelsi bjúðarinnar? Þannig hefur , ne/rgur spurt frá þvi útvarps- i.> .æðumar fóru fram á dög- ■,ii>m, en það er í rauninni .;y>ki:a tækifærið sem lands- .T.er.u hafa fengið til að hlýða málflutning forystumanna -lokkanna um þetta mikilvæga .uá;, bera saman rök þeirra, kytma sér máhð frá öllum /ui’i.m. Framsókn sendi ttf bessarar umræðu tvo mestu -ná afvlgjumenn sína, en meira ?,5 seg.ia flokksmenn þeirra ir.V; fyrir vonbrigðum. Þeir :e«5gu að heyra vel samdar og r't.Lr.ar ræður, eins og ræðu- .T.ant’a .var von og vísa. En pf-t-n eru óvenju sammála um bað, ’íka Framsóknarmenn, -að frao-bærtfeg rök fyrir málstað Fram.sóknarflokksins í kjör- 'iærriamálinu hafi skort í þess- um. ræðum. Og víst er for- úsUsmönnum Framsóknar nokktir vorkunn þótt þeir séu ekki fundvísir á slík rök. ■Jks.l mun einnig hafa komið "■* Framsóknarmönnum mjög óvart að í þessum umræðum iikynnti Framsókn algert und- stihald frá þeirri stefnu í kjör- iaamamálinu sem flokksþing Frámsóknarflokksins hafði mótað. Flokksþing Framsókn- armanna var sem sagt svo langt frá því að vera til viðtals um lausn á kjör- dæmamálinu í réttiætisátt, að það lýsti yfir sem stefnu flokksins afturhaldsstefnu sem hefði hlotið að stórauka rang- lætið, gera skipun Alþingis enn fjær því að vera sæmileg mynd af vilja kjósendanna. Jafnframt hófust skrif í Tím- anum þar sem af ótrúlegri ó- svífni var haldið fram að slík afturhaldsskipan væri alþýð- unni og verkalýðsflokkum fyr- ir beztu, vinstri kjósendur áttu að fá að sameinast um Fram- sóknarflokkinn og halda áfram að kjósa hann til eilífðarnóns. Afstaða flokksþings Framsókn- ar sýndi alþýðu landsins að af Framsóknarflokknum var einskis að vænta í kjördæma- málinu nema steinrunnins aft- urhalds. Meira að segja innan Framsóknarflokksins þótti mörgum of langt gengið, en þó munu þeir hafa talið víst að haldið yrði við samþykkt flokksþingsins. Það sýnir þó bezt ráðleysi foringjanna, áð nú þegar þeir sjá ekki annað vænna en að kasta frá sér samþykkt flokksþingsins, og boða enn nýja stefnu Fram- sóknar. En lítið mun það stoða. Tækifæri Framsóknarflokksins til að móta kjördæmabreyting- una er liðið, og kemur ekki aftur. Elías Mar rithöíundur: Hvað vantar okkur Islendinga? Ég skal svara því strax: Okkur vantar stolt. Heilbrigt stolt, samfara hlutlægu sjálfs- mati. Eiginleiki af því tagi á ekkert skylt við mont, það skyldi enginn halda. En um mont okkar er það að segja, að af því höfum við meira en nóg; við erum einhver montnasta þjóð i heimi. Við erum sí og æ að monta okk- ur — það getur stundum minnt á ungling sem ekki er meira en svo viss um eigin hæfileika, en skírskotar þeim mun meira til þess sem pabbi hans eða afi gerðu á sinni tíð. Við segjum: Forfeður okk- ar skrifuðu Islendingasögur, Noregskonungasögur og hvur veit livað. Forfeður okkar þraukuðu um aldabil undir ánauð í lítt byggilegu landi, án þess að freistast til að skera sig á háls. Og síðast en ekki sízt: Forfeður okkar voru svo miklir frelsisvinir að þeir flýðu önnur lör.d og sett- ust að á þessari afskekktu ey, svo þeir gætu stofnsett nýtt og háþróað þjóðfélag með lýðræðislegri löggjafar- samkundu. Og fleira tínum^ við til. En við erum líka ærið drýldnir af sjálfum okkur, nú- tima-Islendingar: Við erum enn einhver gestrisnasta, sögufróðasta, bóklæsasta, lýð- ræðissinnaðasta, þrifnasta, heilsuhraustasta, en þó kannske umfram allt gáfað- asta þjóð undir sólunni. Að okkar eigin mati. Og við höf- um aldrei verið heimsfrægari en einmitt nú. Þetta segjum við hver við annan og framan í allan heim- inn, og ef þetta er ekki grobb, þá veit ég ekki hvað grobb er. Því að jafnvel þótt þetta væri satt, ættum við helzt að láta aðra um að hafa orð á því. Sem sagt: Okkur vantar ekki montið. En hvað um sjálfsvirðing- una, þetta sem ég vil kalla heilbrigt stolt? I hverju kem- ur það £ram ? Kannske finnst sumum það sé nægjanlegt lítilli þjóð til að halda virðingu sinni í aug- um heimsins, að hún eigi sendimenn og opinbera full- trúa á sérhverju alþjóðaþingi og í velflestum fínni kokkteil- veizlum heimsborganna, eða fái öðru hverju birtar myndir af þeim fulltrúum í erlendum vikublöðum. En sannleikurinn er þó sá, að það að púkka upp á slíka ágætismenn — það er ekki að sanna heiminum að við séum sjálfstæðis verð- ir. Það eitt er sönnun mann- dóms, sjálfstæðs hugsunar- háttar og sannrar menningar, að við kunnum að segja nei frammi fyrir öllum heimi, framan í sérhverju alþjóða- þingi eða í hversu fínni kokk- teilveizlu sem er — þegar það á við og okkur finnst það ís- lardi í hag. Slíkt ber vitni um það reista höfuð, einstak- lings og þjóðar, sem sérhver siðmenntaður maður hlýtur að bera virðingu fyrir — já, allur heimurinn. En það er einmitt þetta, sem okkur vantar. Ef við hefðum borið gæfu til að eiga þá fulltrúa á ör- lagastundum undanfarinna áratuga, sem hefðu hugsað eins og ábyrgir menn, fastir Elías Mar fyrir og óhræddir við sér- hverja ógnun — þá væri hér enginn her í landi; þá værum við ekki taglhnýtingar neins hernaðarbandalags, þá værum við síður en flestar nálægar þjóðir í hættu kjarnorkuárás- ar, ef til striðs kæmi. Og þá nytum við virðingar alls heims. En við bárum ekki gæfu til þess arna. Við létum fallast fyrir blekkingum í formi gylli- boða og ógnana. Við leyfðúm velflestum framámönnum okk- ar óhindrað að ráðstafa rétti lands og þjóðar. Og enn lát- um við það viðgangast að villt sé um fyrir okkur; látum ginna okkur, hræða okkur og jafnvel gera grin að okkur á alþjóðavettvangi. Einn af ,bandamönnum‘ okkar, heims- veldi komið á grafarbarminn, durndar sér við að smána okk- ur — og stærir sig af. Hvers vegna? Hvers vegna; allt þetta? Okkur vantar að kunna að bera höfuðið hátt. Okkur vantar samtakamáttinn, sem ekki hvað sízt er nauðsynleg- ur smáþjóðum. Okkur vantar löngun til þess að standa á eigin fótum, en leggjumst jafnvel svo lágt að gerast sníkjudýr. Okkur vantar lieilbrigt þjóðj arstolt. Skáldaþáttnr Ritstjóri: Sveinbjörn Beinteinsson. Varla er grundað vilji og þrá vitsins göllum mæti; lífsins stundarstigum á stend því höllum fæti. Þessi vísa eftir Guðmund Ingiberg var ekki alveg rétt í síðasta þætti og leiðréttist hér með. — Orðið stundar- stig er myndað eins og stund- argaman, stundarbið o. fl. Fornsögurnar okkar hafa orðið flestum íslenzkum skáld- um yrkisefni, enda voru þess- ar sögur helzta undirstaða þeirrar menningar sem við köllum íslenzka. Það er vægt að orði kveðið að við séum í þann veginn að hætta að vera menningarþjóð, hitt er kennske nær sanni að við sé- um að keppast við að útrýma menningu okkar. Það hefur gleymzt að kenna mönnum hin fornu fræði, en í staðinn var kennt að sögur okkar og Ijóð væru frá gamla tíman- um og ættu sér ekki líf í nú- tíðinni. Að vísu áttu menn að elska og virða þessa fornu menningu; en menn virða ekki mikils þá guði sem þeir ekki trúa á. Málið er einfalt og ljóst; við viljum tækni og þægindi en sjálfstæði og menning mega fara sína leið. En um leið og við köstum frá okkur þeirri menningu sem hér hefur vaxið og þró- azt um aldir, þá virðist ekki lengur talin ástæða til að halda í önnur réttindi og menningarverðmæti. Ef við fáum okkar rriat, hús, bíla, föt eftir nýjustu tízku, sjón- varp, ferðalög og annað gott, hvað varðar okkur þá um forn réttindi á Grænlandi eða margseldan skika suður á Reykjanesi? Ekki mikið. En á liðnum öldum og allt fram til þessa dagshafamenn verið að velta fyrir sér vanda- málum lífsins og skoðað þau í ljósi sögunnar; það voru tengslin við fortíðina sem bönnuðu þjóðinni að selja menningu sína fyrir glingur og land sitt fyrir fé og fagur- gala. Við eigum að velja leið- ina, en þeir sem seinna koma dæma um hversu til hafi tek- izt. Menning er byggð upp með þrot'ausri baráttu og varin með harðri baráttu; að eyða menningu er auðvelt og þægindasamt. Það er auðvelt fyrir tvær eða þrjár kynslóðir að eyða þeirri menningu sem hér hef- ur myndazt og er hvergi til í sömu mynd, en við eigum enn tækifæri til að bjarga henni. Við lifum í nútíð en ekki fortíð, en sambandið við fortíðina skapar menningu og þroska. Aðrar þjóðir gætu þýtt Njálu á sitt mái og kennt fölki að meta hana sem hstaverk, en það tæki aldir að skapa henni slíkt áhrifa- vald og menningargildi sem liún hafði með íslendingum. Allir óvitlausir Islendingar kunnu skil á söguhetjum Njálu og.höfðu hugmynd um siðfræði sögúnnar og boðskap. Það er örðugt að gera eér greih fyrir þýðingu slíkra bóka í lífsbaráttu fátækrar Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.