Þjóðviljinn - 29.04.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.04.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 29. apríl 1959 1 dag er miðvikudagur 29. april — 119. dagur ársins — Pétur píslarvottur — Tungl í liá- suðri kl. 7.11 — Árdegishá- flseði kl. 11.20 — Síðdegishá- flæði kl. 23.57. Næturvarzla vikuna 25. apríl til 1. maí er í Ve3turbæjar Apóteki, sími 2-22-90. Slysavarðstofan í Heiisuvernctarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. -18—8. — Sími 15-0-30. ÚTVARPIÐ I DAG: 12.50—14.00 „Við vinnuna". Tónleikar af plötum. 19.00 Þ'ngfréttir. — Tónleikar. 20.30 Erindi: Bretar í landhelgi (Júlíus Havsteen fyrrum sj^slumaður). 20.55 Kórsöngur: St. Olafs- kórinn frá Minnesota syngur. Söngstjóri: Olaf C. Christiansen. (Hljóð- ritað á samsöng í Dóm- kirkjunni 20. apríl 1957). 21.25 V!ðtal vikunnar (Sigurð- u r Benediktsson). 21.45 ís'enzkt mál (Jón Aðal- ste;nn Jónsson kand. mag.). 22.10 Frá sundmeistaramóti íi'ands í Sundhöll Reykja víkur, síðara kvöld. (Sigurður Sigurðsson lýsir). 22.30 íslenzkar danshljómsveit- ir: Hljómsveit Gunnars Ormslevs leikur. Söng- kona: Helena Eyjólfs- ilótt'r. Tttyarpið á morgun: 12.50—14.00 „Á frívaktinni“. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.20 Tónská’dakvöld: Jón Leifs sextugur 1. maí 1) Ávarp (Dr. Hallgrím- ur Helgason tónskáld). 2) TJtvarp frá tónleikum í Þ jóðleikhúsinu; fyrri hluti. Sinfóníuhljómsveit ' íslands leikur verk eftir Jón Leifs undir stjórn tónskáldsins. 21.05 Erindi: 1 ævintýralandi Walt Disney (Axel Thor- steinsson rithöfundur). 21.30 Útvarpssagan: „Ármann og Vildís“ 22.10 Upplestur: Hannes J. Magnússon skólastjóri les úr minningabók sinni „Á hörðu vori' ‘. 22.35 S'nfónískir tónleikar (pl.): Sinfónía nr. 1 í c- raoll op. 68 eftir Brahms. Kvölilvaka 1. maí 1. maí verður kvöldvaka í Tjarnargötu 20. Ýmis skemmti- ntriði. Sósialistar velkomnir með gesti. Áðgangur ókeypis. Bazarnefnd íívenfélags sósíalista míHn'r á að bazarinn verður í '1‘jarnárgötu 20 hinn 9. maí n.k. Vinsamlegast hafið samband -víð okkur: Friðrika Guðmunds- dóttir, Þorfinnsgötu 2, Hall- fríður Brynjólfsdóttir I’ökkva- vogi 56, Kristín Sæmundsdóttir .líáteigsvegi 23, Heíga Finns- Vflóttir Höfðaborg 43, Sigríður jlngibergsdóttir Höfðaborg 49, iiilárgrét Ottdsdóttir Nýlendu- gjötu 13. Lárétt: 1 jarða 6 oddi 7 tala 9 eins 10 stormur 11 góð 12 kvæði 14 ás 15 karlmannsnafn 17 hafna. Lóðrétt: 1 ávöxtur 2 samteng- ing 3 spor 4 samstæðir 5 liir.dra 8 dúkur 9 á bragðið 13 henda 15 utan 16 tala. Húsmæðraféiag Reykjavíkur minnir á bazarinn 3. maí. Kon- ur sem hafa lofað að gefa á hann eru vinsamlega beðnar að koma því sem fyrst til eftir- taldra: Jónínu Guðmundsdótt- ur, Stakkahlíð 13, Guðrúnar Jónsdóttur Skaftahlíð 25 eða Sigþrúðar Andreasdóttur Stiga- hlíð 2. Gestaþrautin Hve marga punkta geturðu sett á þessar línur? Á hverri línu má aðeins vera einn punktur. Lausn á 10. síðu. Bifreiðaskoðunin í dag eiga eigendur bifreiðanna R-451 — R-600 að mæta með þær til skoðunar hjá bifreiða- eftirlitinu að Borgartúni 7. Skoðunin fer fram daglega kl. 9—12 og 13—16.30. Við hana ber að sýna fullgild ökuskírteini og skilríki fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vá- tryggingariðgjalds ökumanns fyrir árið 1958, einnig fyrir lög- boðinni vátryggingu bifreiðar. ||UÍlllMIMIi|||| uh: Iwiiliiiimwill Eimskip Dettifoss fór frá Ventspils 27. þ.m. til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hamborg 27. þ.m. til Ant- werpen, Rotterdam og Rvíkur. Goðafoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Stykkishólms, Grundarfjarðar og Faxaflóa- hafna. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá New York 23. þ.m. til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Odense í gær til Kaup- mannahafnar og Riga. Trölla- fosa er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til Rostock, Gdynia og Kaup- mannahafnar. Skipaútgerð ríkisins Hekla kom til Reykjavíkur í nótt að austan. Esja er væntan- leg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Akureyri. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið er á Skaga- firði á vesturleið. Þyrill fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Fred- erikstad. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gær til Vest- :mannaeyja. Baldur fór frá ; Reykjavík í gær til Sands, Gils- ifjarðar- og Hvammfjarðar- | hafna. Skipadeild SlS Hvassafell fór 27. þ.m. frá Ant- werpen áleiðis til Reyðarfjarð- ar. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag frá Rotter- dam. Jökulfeil er í Rotteridam. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Rostock til Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxafióa. Helgafell er í Ant- werpen. Hamrafell fór 17. þ.m. frá Reykjavík áieiðis til Batum. Kvenfélag sósíaiista hefur kaffisölu í Tjarnargötu 20 frá kl. 3 síðdegis 1. maí til ágóða fyrir Carolínusjóð. Forseti Lionsklúbba staddur hér Mr. Dudleý L. Simms, for- seti alþjóðasambands Lions- klúbba er kominn hingað, á- samt umdæmisstjóra Lions- klúbbanna á Norðurlöndum, Svíauum Hadar Wahrenby, Mr. Simms hefur verið á ferðalagi frá því hann varð forsetj í ágúst 1 fyri'a og að eins dvalið -hcima hjá sér um jólin og nok-kra daga. um pásk- ana. Kveðst hann þegar hafa heimsótt 75 lönd og ferðazt. 200 þús. mílur, en slíkt er skvldustarf for.-eta Lions- manna. Alls kváðu vera 1400 Lionsklúbbar : heiminum og félagatala 600 þúsund Fyrs i Lionskiúbburinn hér var stöfn- aður fyrir átta árum, fyrir for göngu Magnúscr Kjaran. Nú em klúbbar hér 13 og kvað ' forsetinn Island vera an-iað landið í röðinní með fjölda ! Lionsklú'bba. Mr. Siroms gekk fyrir helgi á fund fvrirmanna svo sern. for j seta íslands og borgarstjóraaa ! í Reykjavík — Lionsklúbbur var fyrst stcfnaður í Banda-. ■■II P'i'j Loí’tieiðir h.f. Helcla er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York ld. 21. iFlugfélag íslands h.f. Millilandaílug: Millilandaflug- véin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9.30 í idag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17.35 á morg- un. Innaniandsfiug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Húsavikur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætl- að ,að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. DAGSKRA ÁtJWNCIS miðvikudaginn 29. apríí 1959, klukkan 1.30 miðJegis Sameinað Alþingi: 1. Mæðiveikivarnir á Vestfjörð- um, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 2. Landhelgismál'ð, þáltill. — Hvernig ræða skuii. 3. Fjárlög 1959, frv. - Frh. 3 umr. (Atkv.gr.). Efri deild: 1. Tekjuskattur og eignarskatt- ur, frv. — Frh. einnár umr. !2. Bæjarstjórn í Hafnarfirði, frv. — 2. umr. 3. Bjargráðasjóður Isiands, frv. — 2. umr. Neðri deiid: 1. Byggingarsjóður LLstasafns íslands, frv. — 2. umr. 2. Orlof, frv. — 1. umr. 3. Virkjun Sogsins. — 2. umr. 4. Stjórnarskrárbreyting, frv. Frh. 3. mur. Mr. Dudley L. Simms j.rákjuhum árið 1917, en nú eru þeir jtil > .90 löndum. . Fyrsti j umdæmisstjóri hér vcr Magnús I Kjaran, en- nú. cr Þór : Guð- I jónsson í þessu embætti, vara- j uindæmisstjórar ern Bialdvin I Emarsson fram'kvæmdostjóri iog Jór^ G. Sólnes. banC:a;ritari og Ölaftvr Jónsson fulltrúi lög- reglustjóra umdæmisritari. Múraranemar hér í Reykja- v?k sfofnnðu fyrir nokkru IMúr- aranemafélag Rcykjavíkur. Stofnendur voru 26. f Kt.iórn félagsins voru kjöm- ir: Linar I. Hjálmtýsson forrhað- ur, Frjðrik Andrésson varafor- maður og mpðstjómendur: Sig- urður Benediktsson, Viðar Guð- mundsson og Gunnar Jóhanns- son. Varastjórn: Anton Gunnars- son og Eggert K-jartansson. Félagið samþykkti að gerast aðili að Tðnnemasambandinu. Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnu- daginn 3. maí n.k. — Nánar auglýst síðar. — Stjórnin. Skrifstofa ÆFR er opin alla virka daga kl. 10 til 19. Hafið samband við skrif- stofuna og takið þátt í félags- starfinu. Nýir félagar innrit- aðir á skrifstofunni. Félagsheimilið 1 er opið á hverju kvöldi. Mælið ykkur rnót í Félagsheimilinu, og drekkið þar kvöidkaffið. Fyíkingarfélagar eru hvattir til að gefa sig íram tii starfa í félagsheimilimi: — Salsnefnd. I'ylkingarfélagar Mætum ,öl! á 1. maí-fagnaði ■EFR annað kvöld 30. apríl. Komið á -ikrifstofuna og trygg- ið ykkur aðgöngumiða, Fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. KHflKI Sandeman varð harla giaður, þegar hann heyrði, að Mario væri húinn að ná sér og sagði Luciu að flýta sér til hans aftur með körfuna. „Ferðalagið héfur þá orðið honum til góðs eftir ailt saman“, sagðl haan viö Doris. Veðrið hafði nú læg-t og þau gengu \ itxzrr / út úr 'hellinum niður á ströndiha, til þess að biða eft- skipinu. Það kom iíka brátt -í ljósmál, og þau ir bjuggTist til: þesg, að stíga up-p ? bátirm. „Eg halda á þessu fyrir þig. herrá“-. >agði sjómaðuriftn os bar körfuna með gimstefaumuhi \nn borð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.