Þjóðviljinn - 29.04.1959, Side 5

Þjóðviljinn - 29.04.1959, Side 5
Miðvikudagur '29. apríl .1959 — ÞJÖÐVILJINN — (5 1. — Sjengsjóv er liöfuðborgin í Honant héraði. þar hafa verið reistar ínildar vefnaðarvöruverksmiðjur þar sem 30 000 manas vinna. Sex slíljjar verksmiðjur liafa verið reistar í borginni síðan 1953. — Myndin sýmr hluta af íbúðahverfi verksmiðjufólksins. 2. — Þessi unga stúlka stundar nám í radíóverk- fræði o,g sést hún hér önnum kalin við hiiui verk- lega þát't námsins. 8 — Leiðangursmenn á auðnum Innri-Mongólíu athuga tilraunagróður í eyðimörkinni. 4. — Garðyrkjumaður sýnir imgurn skólabörnum líf- legan triágróður í gróðrarstöð í Papao-kommúnunni í Ilupe-fylki. 5. — Skógrækt hefur verið hafin í stórmn stíl í Yenan, miðstöð frelsisvina í baráttunni gegn iimrás Japana í Kína. — A myndinni sést ungt fólk gróðursetja trjáplöntur í fjöllumun £ grennd við Yenan. 6. — Verkfræðingar að starfi í Ulan Bulio-eyðimörldnni í InnriJMongóIíu, sem nú er verið að rækta. 7. — Peng 'Hja-sjeng, rennismiður í Sjanghæ, hefur gert athyglisverðar endurbætur á rennibekkjum. Hér sést hann brevta gamaldags rennibekk þannig að hann verður sjálfvirkur. 8. — Þetta er aðalbygging nýju flugstöðvarinnar í Peking. 9. — Ilér sjást kínverskir flugvirkjar vera að gera við einia af farþegaflugvélum Kínverja. 10. — Iíínverjar eru byrjaðir að breyta eyðimörkum Innri-Mongólíu í æktað land. Hér sjást tjaldbúðir verka- manna sem vimia að liinu nýja landnámi. 11. — Baðmullarrækt hefur fleygt mjög fram í Kína undanfarið. Uppeldi og kynbætur á baðmuílarjurtinni fara frarn í gróðurhúsmn. 12. — Framfarirnar í stáliðnaði K:na Iiafa verið ævin- týralega miklar. Myndin er tekin í Sjúnking járn- og stáliðjuverinu, en það hyggst framleiða helmingi meira stál á þessu ári en í fyrra. Verkamaðurinn er að mæla hitann í máhnbræðsluofninum. 13. — f Sjanghun-læknisfræðistofnuninni í Norðaustur- Kína hefur náðst mikill árangur í lækningmn krabba- meins. — Myndin sýnir 7 ára gamlan dreng sem þjáð- ist af illkynjuðu krabbameini, en er nú að verða alheill.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.