Þjóðviljinn - 29.04.1959, Side 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Mið\ákudagur 29. apríl 1959
ÞJÓDLEIKHÚSID
TENGDASONUR ÓSKAST
gamanleikur
eftir William Douglas Home
Þýðandi: Skúli Bjarkan
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson
Frumsýning í kvöld kl. 20
RAKARINN í SEVILLA
Sýning íöstudag kl. 20
SeMir aðgöngumiðar að sýn-
ingu sem féll niður síðastl.
mtðvikudag, gilda að þessari
sýningu eða endurgreiðast í
miðasölu.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til kl. 20. Sími 19-345.
Pantanir sækist í síðasta lagi
daginn fyrir sýningardag.
Stjömiibío
SÍMI 18930
Óiafn leikur
(The Last Frontier)
Hörkuspennandi og við-
burðarík ný amerísk litmynd
Victor Mature
Guy Madison
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára
Gullni Kadillakkinn
Sýnd kl. 7
Gæna lyftan
(Der Mustergatte)
NÝJA BÍÓ
SÍMI 11544
Ast læknisins
Þýzk mynd, rómantísk og
spennandi. Byggð á skáldsög-
unni „San Salvatore" eftir
Hans Kade. Útisenur myndar-
innar eru teknar við hið und-
urfagra Luganovatn í Sviss.
Aðalhlutverk:
Dieter Borsche
Antje Weisgerber
Will Quadflieg
Sýnd kl. 5, 7 og 9
engillinn
GNGLEH X sorti PÖUL REICHHARBT! ■• HELLE UIRHNEH^
niEijiii'iimf&ppiniiimihJit'ii'iiaj
Afburða góð og vel leikin, ný
dönsk mynd, tekin eftir sam-
nefndri sögu Erling Pou’sens,
sem birtist i „Familie Joum-
alen“ í fyrra. Myndin hefur
fengið prýðilega dóma og met-
aðsókn hvarvetna þar sem
hún hefur verið sýnd.
Helle Virkner,
Poul Reichhardt,
Hass Christensen.
Sýnd kl. 7 og 9.
Austorbæjarbíó
SÍMl 11384
Liberace
SÍMI 13191
Túskildingsóperan
. Sýning i kvöld kl. 8
Deleríum búbónis |
Sýning annað kvöld kl. 8 |
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 !
í dag j
Kópavog&bíó
Sími 19185
riiþýs;
(II Bidone)
Hörkuspennandi og ve! gerð
ítölsk mynd, með sömu leik-
urum og gerðu „La Strada'1
fræga. — Leikstjóri:
Federico Fellini
Aðalhlutverk:
Giulietta Masina
Broderick Crawford
Richard Basehart
Myndin hefnr ekki verið sýnd
áður hér á landi
Bönnuð bömum innan 16 ára j
Sýnd kl. 9
Síðustu forvöð að sjá þessa
ágætu mynd.
Sirkuslíf
Hin vinsæla grínmynd með
Dean Martin og
Jerry Lewis
Sýnd kl. 7
Aðgöngumiðasala hefst kl. 5
Sérstök ferð kl. 8.30 frá-
Lækiargötu og kl. 11.05 frá
bíóinu
SÍMI 50184
Bráðskemmtileg ný þýzk gam-
anmynd eftir samnefndu leik-
riti
Harald Juhnke
Inge Egger1
Theo Lingen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÍMI 22140
Manuela
Hörkuspennandi og atburðarík
brezk mynd, er fjallar um
hættur á sjó, ástir og mann-
leg örlög
Trevor Howard
ítalska stjaman
Elsa Martinelll
og Pedro Armendariz
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
I npolibio
SÍMI 11182
Undirheimar
Parísarborgar
(Touehez Pas Au Grisbi)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, frönsk-ítölsk
sakamálamynd úr undirheim-
um Parísar. — Danskur
texti. —
Jean Gabin
René Dary
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
Bráðskemmtileg og fjörug
amerísk músikmynd í litum.
f myndinni eru leikin mörg
vinsæl og þekkt lög.
Aðalhlutverkið leikur píanó-
leikarinn frægi:
Liberace.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Aðeins örfáar sýningar.
K. K. SEXTETTINN
Elly Vilhjálms
Ragnar Bjarnason
Kynnir: Svavar Gésts
híjómleikar í Austurbœjdrbíói ■
föstud. • 1 •. maí kl. 7 og 11,1 5
1 laugard. 2. mai kl. 7 og 11,15
sunnud! 3. mo.í kl. 7 og 11,15
níónud. 4. maí kl. 7 óg l1,i 5 ;
AjSgöngumiðosala í Austur-
bœjarbíói, sími ;11384
BlindráfélagiS
5. VIKA
Þegar
trönurnar fljúga
Heimsfræg rússnesk verðlauna-
mynd er hlaut gullpálmann í
Cannes 1958
Sýnd kl. 9. j
Ófreskj an frá Venus !
Spennandi mynd
Sýnd kl. 7
Dóttir Rómar
Stórkostleg ítölsk mynd úr
lífi gleðikonunnar
Gína Lollobrigida
Sýnd kl. 11
SÍMI 11475
í fjötrum
(Bedevilled)
Afar spennandi sakamála-
mynd, tekin í París í litum
og Cinemascope
Anne Baxter
Steve Forrest
Sýnd ki. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Nemendasýning verður í Austur-
bæjarbíó laugardaginn 2. maí og swnnudagúm
3. maí kl. 2.30 e.h. báða dagana.
Aðgöngumiðar verða seldir
hjá Lárusi Blöndal í Vesturveri og
í Austurbæjarbíó.
Sendisveinn óskast
Þ J ÓÐ VIL JIN N
Sinfóníuhljómsveit Islands og RíkLsútvarpið
Tónleikar
í Þjóðleikhúsinu fimmtúdaginn 30. apríl kl. 9 s.d.
í tilefni sextugs afmælis Jóns Leifs tónskálds.
Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen, leikari.
Ræða: Dr. Hallgrímur Helgason, tónskáld,
Flutt verða verk eftir Jón Leifs undir stjóm
tónskáldsins og dr. Hallgríms Helgasonar.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur.
Söngfélag verklýðssamtakanna í Reykjavík og
félagar úr Samkór Reyíkjavíkur aðstoða.
Aðgöngumiðasala í Þjóðlei'khúsinu.
Sinfóníuhljómsveit fsiands, Ríkisútvarpið, Tónlistar-
félagið og Tónskáldafélag fslands efna til fagnaðar
til heiðurs Jóni Leifs í Þjóðleikhúskjallaranum að
tónleikunum loknum.
Aðgöngumiðar að fagnaðinum eru seldir í miða-
sölu Þjóðleikhússins.
Maðraíiim með þásimd íaddimar
BOB YINCENT
Sfælir raddir frægustn söngvara heims.
Hin vinsæla hljómsveit Árna Elvars aðstoðar.
Kynnir: Hulda Emils,
Kvöldskemmtun í Gamla bíói föstudaginn 1. maí
!kl. 7,15 og 11,30 e.h., laugardaginn 2. maí kl. 11,30.
Aðgöngumiðasala hefst í dag í Gamlabíói. —
Sími 11475. í
Athugið, aðebis þessar 3 sýningar. j